Þjóðviljinn - 18.03.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Page 13
Þriðjudagur 18. mars 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 Þingsjá Framhald af bls. 7 kvæmdakostnabur áætlaöur rúm- ir 24 miljarðar króna en þar af yröi erlend f jármögnun rúmir 10 miljaröar króna. Af þessu sést, aö samanlögö áform um orkufram- kvæmdir 1 lanöinu nema rúmum 74 miljöröum króna og yröu þá erlendar lántökur i þessu skyni a.m.k. 57 miljarðar króna. Aö sjálfsögöuer Utilokaö, aö öll þessi áform veröi aö veruleika á þessu ári. Hér veröur aö velja og hafna eins og á öðrum sviöum og fresta hluta af þessum framkvæmdum til næsta árs. Hins vegar megum viö svo sannarlega þakka fyrir aö mikill skriöur er á orkufram- kvæmdum i landinu eftir þá gifurlegu veröhækkun á innfluttu eldsneyti sem varö á s.l. ári. Orkuframkvæmdir spara gjald- eyri i stórum stil og skila þjóöar- búinu miklum aröi og þvi er alls ekki réttlætanlegt aö skera þær verulega niöur vegna þess eins aö þær kosti of miklar erlendar lán- tökur. Vissulega ber aö varast, aö innflutningur erlends lánsfjár skapi þenslu i atvinnulifi og ýti undir veröbólgu. En á hitt ber aö lita, aö stór þáttur raforkufram- kvæmda er innflutningur á er- lendum fjárfestingarvörum, vél- um og tækjum, og lántökur I þvl skyni hafi ekki þensluáhrif 1 is- lensku efnahagslifi. Rlkisstjórnin mun hraöa gerö framkvæmda- og lánsfjáráætlun- ar á næstu vikum og leggja hana fyrir Alþingi svo fljótt sem kostur er. En engin von er til þess aö frumvarp um lánsheimildir I tengslum við framkvæmda- og lánsfjáráætlun veröi afgreitt fyrr en aö loknu páskaleyfi.” -þm Ekki sammála Framhald af 15. slöu. Indlandi þyki viöa sjálfsagt aö gifta stúlkur 10 ára og jafnvel yngri. En kennarinn minntist aldrei á þaö aö þessar stúlkur svæfu ekki hjá eiginmönnum sinum á brúökaupsnóttina. Nei, islenskir kennarar tala ekki um svona dónaleg mál. Hvaö er eöli legra en aö fávisum Noröur- landabúum þyki, sem þá hljóti að vera allt I lagi aö taka þær sem eru nokkrum árum eldri? Ef einhverjum farmönnum finnst hart vegið aö sér og sin- um félögum, þegar meirihluti þeirra er sagöur kynþáttahatar- ar, skulið þiö endilega reyna aö bera af ykkur lagiö. En ég spyr, er kannski ekki vanalegt aö þiö flokkiö þjóöir og kynþætti niöur eftir þvi hve rikulega er búiö I hafnarborgun- um? Siöan er rikidæmiö taliö vottur um dugnaö og skipulags- gáfu sem séu meöfæddir hæfi- leikar þjóöum gefnir i misjöfn- um mæli. Hvenær hefst almenn fræösla á skyldunámsstigi um heims- valdastefnuna og afleiöingar hennar? Hvenær veröur hætt aö ljúga þvl aö börnum, aö allir kynþættir séu eins? Þeir séu bara misjafiiir á litinn? Fyrr eöa siöar kemst fólk aö þvl aö þetta er ekki rétt, en dæmir siö- an framandi þjóöir Utfrá okkar menningu eingöngu. Ogsiöastenekki síst: Hvenær hætta ritstjórar Morgunblaösins aö stjórna skrifum Þjóöviljans? Er virkilega ástæöa til aö eyöa miklu pUöri i aö svara slikum veslingaskrifum og mann- vonskugrenji sem þeir aumu menn bera ábyrgö á? Fyrrverandi sjómaður svæöinu 1746 eöa 17 árum siöar og mætti allt eins telja þaö loka- punkt Mývatnselda. Þaö var greinilegt i gosinu nú á sunnudag aö Mývetningar kippa sér ekkert oröiö upp við smáeld- gos. Þeir sögöu aö þetta væri aöallega blásiö upp I fjölmiölum. Lifiö gekk sinn vanagang og munu allir hafa sofiö svefni rétt- látra nóttina eftir gosiö. Al- mannavarnanefnd var þó I við- bragösstööu og hélt vörö I Bjarnarflagi, Námaskaröi og viö Kröflu. Enginn sérstakur viö- búnaöur var I Kelduhverfi en 20-30 km er þangað frá nyrstu eldstöövunum. —GFr. Klipp og skorid Framhald af 4. siöu. veröi sett ofar tölustöfum viö hagnaöarútreikninga hjá sam- bandsfyrirtækjum. A öörum staö og hjá ööru fyrirtæki, sem einu sinni var kallaö „Óskabarn þjóöarinn- ar”, hefur samskonar atburöur gerst og hjá Kaupfélagi Arnes- inga: fólki sagt upp vegna þess ma. aö þaö neitaði aö veröa eins digur tala i hagkvæmniútreikn- ingi forstjórans og hann haföi ætlaö þvi aö vera. Viö þessu brugöust allir starfsmenn sem einn: þeir lögöu niöur vinnu til þess aö mótmæla uppsögnunum. Og sjá: uppsagnir dregnar tilbaka, amk. um stundarsakir eöa á meöan hagkvæmniUtreikningar veröa endurskoðaðir. Slik viöbrögö eiga sér einung- istaö þar sem fólk hefur stéttar- meövitund. Enda er haft eftir verkamönnum i Dagblaöinu á laugardag i tilefni af uppsögn- unum og viöbrögöum þeirra: „Það er ekki alltaf elsku mamma hjá þeim sem ráða. Enginn veit hvenær kemur að okkur, við erum berskjölduö nema við stöndum saman öll sem einn.” Þetta er kjarni málsins. Sllka órofa samstööu þyrfti fólk aö sýna oftar og viöar: til dæmis um þaö þjóðþrifamál aö bjarga samvinnuhreyfingunni út tröllahöndum talnadýrkenda svo manngildiö veröi þar hafiö til vegs umfram hagkvæmni peningahagnaöarins. -dþ Aíþýöubandalagiö Alþýðubandalagið i Borgarnesi Aöalfundur Alþýöubandalagsins I Borgarnesi og nágrenni veröur haldinn fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 aö Kveldúlfsgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Flokksmál 3. önnur mál Stjórnm Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsvist i Lárusarhúsi Félagsvist veröur spiluö föstudagskvöldiö 21. mars kl. 20.30 I Lárusar- húsi. Nefndin. Arshátið Alþýðubandalagsins i Kjósarsýslu veröur haldin laugardaginn 22. mars n.k. I Hlégarði. Húsiö opnað kl. 19.00. Eftir boröhald verður dansinn stiginn. Miöapantanir i Sima 66617, 66290 og 66365. Herstödvaandstæðingar Akureyrardeild herstöðvaandstæðinga hyggst gangast fyrir aögeröum 29. mars I tilefni 31 árs aöildar I Nató. Fyrirhuguö er kröfuganga ásamt baráttufundi meö skemmti- og menningarefni. UndirbUningsfundur verður haldinn þann 15. mars kl. 15.001 Eining- arhúsinu. Viöhvetjum alla herstöövaandstæöinga unga sem aldna, nær og fjær.aö mæta til starfs og umræöna um tilhögun fundarins og göngunnar. Samtök herstöðvaandstæöinga. Orkustofnun óskar að ráða starfsmenn til vélritunar i hálft starf siðari hluta dags. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun Grensásvegi 9 fyrir 25. mars nk. Orkustofnun. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar munu á námsárinu 1980-81 veita nokkra styrki handa Islendingum til náms viö fræðslustofnanir I þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Noröurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til aö gera islenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæförar starfsmenntunar á Noröurlöndum.Styrkirnir eru einkum ætlaöir: 1. þeim, sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntun á Islandi, en óska aö stunda framhalds- nám I grein sinni. 2. þeim, sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu I iönskól- um, eöa iönskólakennurum sem vilja leita sér fram- haldsmenntunar og 3. þeim, sem óska aö leggja stund á iöngreinar sem ekki eru kenndar á íslandi. Varöandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekiö fram, aö bæöi koma til greina nokkurra mánaöa námskeiö og lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokið hafa sveinsprófi eöa stundaö sérhæfö störf I verksmiöjuiönaöi, svo og nám viö listiönaöarskóla og hliöstæöar fræöslustofnanir. Aö þvl er varöar finnsku og norsku styrkina kemur og til greina önnur sérhæfö starfsmenntun sem ekki er unnt að afla hér á landi. Styrkir þeir sem I boöi eru nema I Danmörku 10.000 d.kr., I Noregi 10.700 n.kr., I Sviþjóö 8.000 s.kr.. og I Finnlandi 8.000 mörkum og er þá miðað viö styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tima breytist styrkfárhæö- in i hlutfalli viö timalengdina. Til náms I Danmörku veröa væntanlega til ráöstöfunar fjórir fullir styrkir, þrir I Finn- landi, niu I Noregi og fimm I Sviþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. aprll n.k. í umsóknskal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekiö fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaöa námsstofnanir. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina og meömæli. Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Tekiö skal fram, aö umsækjendur þurfa sjálfir aö tryggja sér námsvist Menntamálaráðuneytið 13. mars 1980. Við þökkum ykkur öllum hjartanlega, sem heiðruðu minn- ingu Stefáns Sturlu Stefánssonar, vottuöuö okkur samúö og veittuö okkur styrk. Katrln Thors, Sofia Erla Stefánsdóttir. KALLI KLUNNI — Meira snæri, Palli, það er ekki — Sæll Kalli, og velkominn til eyjarinnar. Ég — Þú ert hreinn snillingur Maggi, svakalega varstu fljótur heiglum hent að ná honum Yfir- heiti Kláus, en það hlýturðu hvort eð er að sjá að smiða árarnar. Hentu hamrinum og söginni og nú skul- skegg að landi! næstum á mér! um við koma okkur af stað! Krafla Framhald af bls. 9. an veginn viröist sjá fyrir endann á eldvirkni þar nyröra. Kröflueldar og Mý- vatnseldar Eldvirknin I Kröfluöskjunni undanfarin ár hefur oft veriö bor- in saman viö Mývatnselda á ár- unum 1724-1729 en þeim lauk meö þvi að hraun rann niöur að Mývatni og lagöi bæi i eyöi. Sigurður Þórarinsson vakti at- hygli á þvi i gær aö nú vantaöi aöeins ár upp á aö Kröflueldar heföu staöiö jafnlengi og Mývatnseldar. Reyndar sagöi Siguröur aö gos heföi komiö á FOLDA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.