Þjóðviljinn - 15.04.1980, Síða 5
Þriftjudagur 15. aprll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Samskipti Bandarikjanna og Irans eru nú mjög
ofarlega á baugi i heimsmálunum, og virðist á-
standið fara stöðugt versnandi. í danska blaðinu In-
formation birtist nýlega grein eftir bandariskan
blaðamann, Charles Hanley, sem hefur safnað
saman ýmsum ummælum bandariskra og iranskra
ráðamanna á þeim fimm mánúðum sem liðnir eru
frá töku bandariska sendiráðsins i Teheran. Það
sem lesa má út úr þessum ummælum er fyrst og
fremst stefnuleysi og ráðaleysi þessara ráða-
manna.
Mótsagnir á mótsagnir ofan.
Rangar upplýsingar. Hótanir,
sem siöan eru dregnar til baka.
Loforft og spádómar, sem falla
um sig sjálf. Þetta er þaft, sem
einkennir deiluna um glslana og
keisarann fyrrverandi.
Frelsun gíslanna
„Viö þurfum ekki aö taka
gisla.... Allt frá fyrsta degi hef ég
verift þeirrar skoöunar aft láta
beri gislana lausa.” (Abolhassan
Bani-Sadr, 25. nóvember).
„Bandariska rikisstjórnin
veröur aft senda frá sér yfirlýs-
ingu, þarsem hún viöurkennir þá
glæpi sem Bandarikjamenn hafa
framift i Iran og rétt okkar til aö
draga keisarann fyrir dómstól.
Þá veröur hægt aö finna skjóta
lausn á gislamálinu” (Bani-Sadr,
28. janúar).
talsmaöur bandariska utanrikis-
ráöuneytisins, 14. nóvember).
Stjórn Jimmy Carters „stefnir
eindregift aö” fundi öryggisráfts-
ins um ástandiöi Iran (Talsmaft-
ur utanrikisráöuneytisins 25.
nóv.).
Brottfararleyfi
Bandarisku sendiráösstarfs-
mennirnir þrir sem eru i iranska
utanrikisráftuneytinu hafa „fullt
frelsi til aft yfirgefa staftinn” þeg-
ar þeir óska þess (Sadegh Ghot-
bzadeh utanrikisráftherra, 30.
nóv.).
Bandaríkin
og Iran:
Hvað sagði ég nú aftur? — Carter Bandarlkjaforseti og Ghotbzadeh,
utanrlkisráðherra irans, segja eitt Idag og annað á morgun.
Mótsagnakenndur
málflutningur
„Ég legg áherslu á, aö gíslarmr
verfta ekki látnir lausir fyrren vift
höfum fengiö keisarann i okkar
hendur”, (Bani-Sadr, 1. april)*
Meðhöndlun
gislanna
„Þeir fá mjög gófta meöhöndl-
un” (Talsmaöur iranska utan-
rikisráftuneytisins eftir gislatök-
una 4. nóvember).
„Þvi hefur veriö lofaft, að gisl-
arnir skuli ekki lengur þurfa aft
hafa bundift fyrir augun” (Iranski
talsmafturinn, 5 dögum seinna).
„Gislarnir voru mefthöndlaöir
af hörku og mannúftarleysi fyrstu
vikurnar. Sumir voru bundnir
fastir viö stóla, hendur þeirra
voru bundnar og einnig var bund-
iöfyrir augu þeirra” (Bandarisk-
ur lögfræftingur fyrir Alþjóölega
dómstólnum 19. mars. Umsögnin
byggö á frásögnum gísla, sem
höfftu verift látnir lausir.).
Sameinuðu
þjóðirnar
„Bandariska rikisstjórnin er
eindregift þeirrar skoftunar, aft
öryggisráftift eigi ekki aö fjalla
um neitt sem varftar Iran á meft-
an sendiráftsmönnunum er haldift
i gi'slingui’ (Hodding Carter,
„Ef þeir yfirgefa ráöuneytiö....
verö ég sá fyrsti sem krefst þess
aft þeir veröi handteknir og
dregnir fyrir rétt” (Ghotbzadeh,
fjórum dögum seinna ).
Enga samninga
„Þetta er ekki mál, sem hægt
er aö semja um” (Sendiherra
Bandarikjanna hjá SÞ, Donald
McHenry, 1. des.).
Bandarikin eru reiöubúin til aft
ihuga þann möguleika aft lýsa þvi
yfir aö þau harmi þaö sem áftur
hefurgersti' Iran (Yfirlýsing frá
Hvlta húsinu, eftir aft Iranir höfftu
krafist þess aft Bandaríkin byftust
afsökunar á afskiptum sinum af
málefnum írans, 8. mars).
„Ég lít svo á aft þetta fólk sé
saklaust.... Jafnvel þótt þaö sé
njósnarar, er þaö ekki næg á-
stæfta til aö halda þeim i gisl-
ingu.” (Fyrrv. formaftur bylting-
ardómstólsins, ayatollah Sadegh
Khalkhali, 21. des.).
„Njósnarnarnir i sendiráftinu
verfta dregnir fyrir rétt og settir I
fangelsi” (Khalkhali, 24. mars).
Hernaðáríhhitun
„Ég hef ákveftiö aft visa á bug
hugmyndum um hernaftarlega
ihlutun af hvafta tagi sem vera
skal” (Carter forseti, 27. mars).
„Hernaftarleg ihlutun er ekki
endanlega útilokuft” (Háttsettur
embættismaöur I Carter-stjórn-
inni, daginn eftir).
Réttarhöldin
„Ef Bandarikjamenn halda
deilunni til streitu munum viö
hefja réttarhöld yfir gislunum”
(Ghotbzadeh, 2. des.).
„Ég hef sagt hundraft sinnum,
aft vift ihugum ekki réttarhöld i
máli gislanna” (Ghotbzadeh, 2.
des.).
„Ef Bandarikjamenn setja viö-
skiptabann á Iran, munum vift á-
reiftanlega gera ráöstafanir til aft
draga alla gislana fyrir rétt sem
njósnara” (Ghotbzadeh, 26. des.).
Þaft eru „óábyrgir aftilar” sem
krefjast réttarhalda yfir gislun-
um (Ghotbzadeh 25. mars).
Sáttanefnd SÞ
„Alþjóftlega sáttanefndin getur
átt þátt 1 aft leysa gisladeiluna”
(Talsmaftur utanrikisráftuneytis-
ins i Teheran 3. febrúar).
„Starf alþjóftlegu sáttanefndar-
innar er ekki í neinu beinu sam-
bandi vift frelsun glslanna”
(Bani-Sadr, 22. febrúar).
Bandarískar
refsiaðgerðir
„Hann sagfti aft vift mundum
„snúa skrúfunni einn hring I viö-
bót” meft stuttu millibili”
(Ónefndur bandariskur þingmaö-
ur eftir fund meft Carter forseta 5.
desj.
Nýjar efnahagslegar refsiaft-
geröir gegn Iran eru „ósennileg-
ar„ ( David Passage, talsmaftur
bandariska utanrikisráftuneytis-
ins, 18. mars).
Framhald á bls. 13
Slysavarnafélag íslands gefur út:
Handbók björgunarmanna
Á landsþingi Slysavarnafé-
lags islands i mai 1979 var
skiDuð nef nd til bess að vinna að
undirbúningi á útgáfu upplýs-
inga- og fræðsluhandbókar fyrir
björgunarsveitir S.V.F.l.
Ahugi á Utgáfu slikrar bókar
vaknafti fyrir mörgum árum og
hefur máliö veriö rætt allmikift
siöan. Hafa flestir veriö á einu
máli um nauösyn þess aft slik
bókyrfti gefin Ut. Eftir aft hafist
var handa um framkvæmd um-
dæmaskiptingar björgunar-
sveita SVFl árift 1976, þótti af
ýmsum ástæöum heppilegast aft
biöa meft útgáfu slikrar bókar,
þar til stofnun umdæma væri
lokift. Réöst þaft m.a. af þvi, aö
skipulag bókarinnar og upplýs-
ingaefni hlaut aö miftast aft
nokkru leyti vift umdæmaskipt-
inguna.
Nefndin.sem skipuft var vorift
1979, hóf þegar störf aö undir-
búningi á útgáfu handbókarinn-
ar. Komust nefndarmenn fljót-
lega aft nifturstööu um skipulag
hennar og efni I megindráttum.
Frá upphafi var ljóst, aft bókin
yrfti i lausblaftaformi. Meft þvi
móti einu er mögulegt aö bæta
viftbókina nýju efni og fjarlægja
Ureltar upplýsingar og setja
nýtt I staftinn. I þessu sambandi
skiptir miklu máli eftir hvafta
reglum blöft i bókinni eru tölu-
sett. Akveöift var aft nota þær
reglur um töluuppsetningu, sem
i bókinni eru, þar sem þær gefa
mesta möguleika á breytingum
á efni hennar, án þess aö tölu-
setning blafta hennar raskist.
Var I þessum efnum fariö eftir
þeim reglum, sem tiftkast um
tölusetningu blaöa i öörum hlift-
stæftum bókum.
Vift merkingu blafta er fylgt
eftirfarandi reglum:
1. Hvert atriöi eöa málefni
hefur sérstaka tölumerkingu.
2. Nýr efnisþáttur byrjar ætiö
á nýju blaöi.
Til skýringa má taka sem
dæmi kaflann um fjarskipti.
Fyrsta atriftiö i kaflanum er um
neyftarsendingar, merkt blaft 1.
1, 1. 2 og 1. 3, annaö atriöift i
kaflanum er merkt 2. 1, 2. 2
o.s.frv.. Meft þessu móti er, eins
og áftur sagfti, hægt aö bæta vift
efni bókarinnar hvar sem er,
eftir þörfum. I hvafta kafla sem
er getur eigandi bókarinnar auk
þess sett viöbótarblöft meö sin-
um eigin upplýsingum og at-
hugasemdum.
I handbókinni eru fjórir bæk-
lingar, sem áftur var búiö aft
gefa út. Blaösiftutöl i þeim eru
merkt á hefftbundinn hátt. Sér-
stakir viftbótarþættir um sama
eöa skylt efni eru hins vegar
tölusettir á sama hátt og fyrr
greinir. Ýmislegt efni vantar i
bókina vift útsendingu hennar,
þvi aft ekki þótti fært aö biöa
eftirþvi, þar sem liftiö getur all-
langur timi, þar til þaft er allt
tilbúiö. Þannig vantar talsvert
af þvl efni, sem verftur i kaflan-
um um sjóbjörgun, og ekkert
efni um landbjörgun er tilbúiö.
Sama gildir um kaflann um
björgunar- og ruftningsþjón-
ustu, en þaö efni er ekki byrjaft
aö vinna. Eins og lesendur sjá
þá er gert ráft fyrir möguleikum
á aft setja tvo viöbótarkafla i
bókina siöar. Þótti þaft hyggi-
legtmeötilhti til framtiftarnota.
Björgunarmenn eru hvattir til
þess aö kynna sér vel efni bók-
arinnar og hagnýta sér þær upp-
lýsingar, sem i henni eru.
—mhg
The Pelican Freud
Library: Volume 9: Case
Histories II. Volume 10: On
Psychopathology.
Translated from the German
under the gereral editionship of
James Strachey. Compiled and
edited by Angela Richards.
Penguin Books 1979.
Sjúkrasögur Freuds vöktu á
sinum tima mikla athygli og gera
enna. I niunda bindi þessarar út-
gáfu eru birtar siftustu fjórar
sjúkrasögurnar af alls sex þeim
viftamestu. Hér eru lýsingar á
sjúklegri þráhyggju, ótta og rugl-
kenndum Imyndunum sem Freud
tókst aö lækna meft þeim aöferft-
um sem samrýmdust kennineum
hans. Lýsingar hans og athuga-
semdir eru ekki siftur samfélags-
legt dokument en sálfræftilegt. Ti-
unda bindift inniheldur ritgerftir
um sálræna kvilla og spannar
langt timabil i læknisferli Freuds,
allt frá 1895 til 1926.
Þessi Utgáfa verka Freuds er
byggö á Hogarth Utgáfunni, sem
kom út á árunum 1953-1974 og tel-
ur 24 bindi. Þessi Utgáfa á aft
gagnast öllum nema sérfræfting-
um I kenningum og geftlækning-
um Freuds. Hér eru endurprent-
uft öll helstu verk Freuds meö
nauösynlegum skýringum auk
inngangs um ævi og kenningar
Freuds. Nauftsynlegar bókaskrár
fylgja I lok hvers bindis.
Þaft er mjög þarft aft gefa út
verk þessa áhrifamikla sálfræft-
ings, þótt ýmsar kenningar hans
eigi ekki lengur slikan hljóm-
grunn og á fyrri hluta aldarinnar,
þá efar enginn þýftingu lykilkenn-
inga hans á sinum tima og vift þær
samfélagsaöstæður sem þá riktu.
Hann var einnig þeirrar gerftar
aö vera sifellt aft endurskofta mat
sitt og skoöanir og i lokin vann
hann aft endurmati vissra skoft-
ana, þótt honum entist ekki lif til
þess aft fullvinna og forma þaft
endurmat.
The Penguin Dictionary of
Twentieth Century History
Alan Palmer
Penguin Reference Books.
Penguin Books 1979.
Alan Palmer er kunnur höfund-
ur margra ritverka varftandi
sagnfræöi. Hnn setti saman upp-
flettiritift Penguin Dictionary of
Modern History, 1789-1945. Þetta
rit spannar tímabilift 1900-1978.
Höfundurinn fjallar um alþjóöa-
samskipti, stjórnmál, hermál,
efnahagsmál, félagsmál, og trú-
flokka og trúmál, en ekki um list-
ir, hljómlist, málaralist, iþróttir,
visindi né hreina heimspeki.
Fyrri bók höfundar spannar um
hérumbil 1/3 þess sem hér er um-
fjallaft , en þaft er allt endurrit-
aft og endurskoftaft. Timamörk
varftandi einstaklinga eru 8. april
1979. Fyrri bókin var miöuft vift
1945, siftan eru 35 ár og þvi leggur
höfundur meiri áherslu á viftari
sjónhring varftandi alþjóöamál,
atburftarás og þýftingarmiklar
breytingar I alþjóftamálum eru
ekki eins og áftur ímndnar Evrópu
og Bandarlkjunum, og dregur
höfundur rökréttar ályktanir af
þvi i efnisvali. Vixltilvitnanir eru
vifthafftar og er þaft til þæginda og
er þetta rit hift handhægasta á all-
an hátt.
The Portable Plato
Edited, with an introduction by
Scott Buchanan.
Penguin Books 1979.
Penguin útgáfan tftk aö endur-
prenta Viking Portable Library
fyrir nokkrum árum. Þetta voru
mjög vinsælar Utgáfur kafla og
úrdrátta úr ritum klassikera bæfti
fornra og yngri höfunda. Inn-
gangar fylgja hverju riti, þar sem
áhrifa viftkomandi verka á sam-
tlmanum og slftari tima er lýst á
einfaldan og auftskiljanlegan
hátt, inntak verkanna rakift meft
sama hætti og ævi höfundar lýst.
Ritin geta orftift inngangur aft
frekari lestri verkanna. Auk þess
fylgja bókalistar og skrá yfir
helstu Utgáfur.