Þjóðviljinn - 15.04.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. april 1980.
íþróttir[/J íþróttirg) íþróttir
United
hangir í
skottinu
Manchester United-leik-
NORÐURLANDAMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK, POLAR-CUP:
/
Islendlngamlr höfnuðu
í 3. sæti
hirti einnig langflest fráköst eöa
44 og hann var meö besta vita-
hittni allra leikmanna. Þetta er
frábær árangur.
Jón Sigurösson og Kristinn
Jörundsson voru mjög öruggir I
öllum leikjunum. Einnig áttu
góöa kafla Simon, Jónas,Guö-
steinn, Torfi, Flosi, Kristján og
Gunnar. -IngH
maðurinn Andy Ritchie var
heldur betur i sviðsljosinu á
laugardaginn þegar lið hans
iék gegn Tottenham á Old
Trafford. Ritchie geröi sér
litið fyrir og skoraði þrennu -
,,hat-trick ” og átti i alla staði
frábæran leik. Ray Wilkins
skoraði 4. mark United, en
Ardiles skoraöi eina mark
Tottenham, 4-1.
Einungis 2 stiga munur er
nú á Liverpool og Manchest-
er United á toppi 1. deildar
og veröur ekki Utséö meö
hvort liöiö hreppir Eng-
landsmeistaratitilinn fyrr en
aö aflokinni siöustu
umferöinni.
Þá skulum viö lita á
úrslitin I 1. og 2. deild á
laugardaginn:
1. deild
BristolCity-Bolton 2:1
C.Palace-Leeds 1:0
Derby - Brighton 3:0
Ipswich - Coventry 3:0.
Manch.U-Tottenh. 4:1
Stoke - Southa mpton 1:2
Wolves-Man. City 1:2
2. deild:
Burnley-BristolR. 1:1
Fulham-Newcastle 1:0
Leicester-Birmingham 2:1
Luton - Schewsbury 0:0
NottsC. - Watford 1:2
Odlham - Cardiff 0:3
Preston - Chelsea 1:1
QPR - Cambridge 2:2
Sunderland - Orient 1:1
Swansea-Wrexham 1:0
Sama stuöiö er enn á lps-
wich og skoruöu Mariner,
Butcher og Brasil mörkin 3 i
sigrinum gegn Coventry.
Manchester City vann
óvæntan sigur á Wolves. 1 2.
deild er baráttan mjög hörö
og eiga a.m.k. 5 liö mögu-
leika á sigri.
Staöan er nú þessi:
1. deild:
Liverpool 37 74-27 54
Man. Utd. 38 59:31 52
Ipswich 39 65-37 49
Arsenal 36 46-28 45
Southampton 38 56:47' 41
Aston V. 37 46:43 41
Wolves 34 49-41 40
Middlesb. 36 41-35 39
C.Palace 39 40-44 39
Nott. For. 35 54-40 38
W.B.A. 38 5348 38
Leeds 39 43-47 37
Coventry 37 51-59 36
Tottenham 38. 47-59 36
Norwich 38 51-58 36
Brighton 38 45-55 34
Man.City 39 37-61 33
Stoke 38 41-54 32
Everton 37 41-47 31
Derby 39 42-61 28
BristolC. 37 29-54 28
Bolton 38 35-70 21
2. deild:
Sunderland 38 58-39 48
Leicester 38 53-36 48
Chelsea 39 61-51 48.
Luton 39 62-41 46
Birmingh. 38 52-34 47
Q.P.R. 39 68-49 44
Newcastle 39 49-50 43
West Ham 35 45-35 40
Preston 37 50-47 40
Cardiff 38 3942 39
Cambridge 39 53-49 38
Wrexham 39 40-43 38
Oldham 38 46-49 38
Orient 38 45-50 38
Shrewsbury 39 52-49 37
Swansea 38 42-50 37
Notts. C. 12 47-47 35
Bristol R. 38 46-53 33
Watford 39 31-41 32
Burnley 39 38-66 26
Fulham 37 36-62 25
Charlton 37 34-67 21
island hafnaði í 3. sæti á Norðurlandamótinu í
körfuknattleik, Polar-cup, sem lauk í Osló i Noregi um
helgina. Var árangur liðsins mun betri en þeir bjart-
sýnustu áttu von á fyrirfram og haldi svo áfram sem
horfir má eins eiga von á þvi að Island fari að gera
harða atlögu að Norðulandameistaratitlinum innan
tíðar.
A föstudagskvöldiö biöu
Islendingarnir lægri hlut fyrir
Svium, 73-96. Var þaö einkum I
fyrri hálfleiknum sem Sviarnir
náöu undirtökunum og má full-
yröa aö þá hafi Islenska liöiö
sýnt sinn slakasta leik á mótinu.
Staöan i hálfleik var 62-25.
I seinni hálfleiknum snerist
dæmiö hins vegar viö og þá var
landinn mun iönari viö aö skora,
enda nokkuö hægt um vik þar
sem Sviar voru þegar búnir aö
sigra og slökuöu á klónum.
Stigahæstir I liöi Islands i
þeim leik.'Pétur 18, Kristinn 14,
Jón 10, og Gunnar 9.
A laugardagsmorguninn
fengu Danir heldur betur á
baukinn þegar islenska liöiö rót-
burstaöi þá meö 20 stiga mun,
108-88. Var hreint ótrúlegur
gæöamunur á liöunum.
Jafnræöi var meö liöunum
framanaf, 9-9 og 26-26. Þá tók
landinn mikinn kipp og I hálfleik
var staöan 55-45 fyrir Isiand.
I seinni hálfleiknum var um
algjöra einstefnu Islands aö
ræöa og spurningin var einungis
sú, hve stór sigurinn yröi. Þegar
upp var staöiö aö leikslokum
haföi tsland skoraö 108 stig gegn
88.
Stigahæstir Islendinganna
voru: Pétur 32, Jón 13, Kristinn
11 og Flosi 10.
Nú var ljóst aö leikurinn gegn
Finnum á laugardagskvöldiö
mundi skera úr því hvort Island
hlyti 2. eöa 3. sætiö I keppninni.
Finnarnir voru mun sprækari
framanaf, en meö seiglu tókst
Islandi aö minnka muninn, 10-
12. Finnarnir náöu aftur frum-
kvæöinu og I hálfleik höföu þeir
yfir, 43-33.
1 upphafi seinni hálf-
leiks virtust Finnar stefna I
öruggan sigur, 51-39, en enn
neituöu Islendingarnir aö gefast
upp og náöu aö minnka muninn
niöur i 6 stig, 53-47, og skömmu
siöar niöur i 5 stig, 55-50. Þegar
hér var komiö sögu greip annar
dómara leiksins, Sten Evje, i
taumana. Hann beinlinis fór aö
dæma á íslendingana af tilefnis-
lausu og kórónaöi vitleysu sina
meö þvi aö dæma 5. villuna á
Pétur á mjög svo vafasaman
hátt. Viö sliku átti landinn ekki
svar og Finnar sigldu framúr i
rólegheitum og sigruöu meö 17
stiga mun,77-60.
Flest stigin fyrir Island
skoruöu: Pétur 27 og Simon 12.
A Noröurlandamótinu átti
Pétur Guömundsson hvern leik-
inn öörum betri og var m.a.
stigahæsti leikmaöur mótsins
meö 100 stig I 4 leikjum. Pétur
Pétur Pétursson skorar nú i hverjum leiknum á fætur öðrum. Um
helgina skoraði hann 1 mark 13-1 sigri Feyenoord gegn AZ ’67.
íslendingarnir
skoruðu grimmt
*
Pétur, Asgeir og Arnór á skotskónum
Islensku knattspy rnumenn-
irnir i Hollandi og Belgiu voru
heldur betur i sviðsljósinu um
helgina. Þeir áttu allir stórleiki
með liðum sinum og 3 þeirra
skoruðu mörk.
Pétur Pétursson og félagar
hans i Feyenoord lögöu aö velli
næst efsta liö deildarinnar, AZ
’67, 3-1 og skoraöi Pétur 3.
markiö. Eftir þessi úrslit er
ljóst aö Ajax veröur hollenskur
meistari þetta áriö.
Þess má geta aö Kees Kirst
skoraöi eina mark AX ’67, en
hann veitir Pétri haröa keppni
um markakóngstitilinn i Hol-
landi.
Standard Liege meö Asgeir
Sigurvinsson I fararbroddi sigr-
aöi Lierse 5-2. I þeim leik gaf
Asgeir tóninn meö þvl aö skora
1. mark Standard. Annaö mark
Lierse skoraöi Van der Bergh,
en hann er markahæsti leik-
maöur Evrópu.
Arnór Guöjónsson viröist vera
aö ná sér hressilega á strik
þessa dagana. Um helgina skor-
aöi hann bæöi mörk Lokeren
þegarliöiösigraöi CS Brugge, 2-
1.
Loks skal þess getiö aö La
Loviere náöi jafntefli gegn efsta
liöi belgisku 2. deildarinnar, AA
Gent, 0-0. Sem fyrr var Karl
Þóröarson I aöalhlutverkinu hjá
La Louviere. — IngH
Jón Sigurðsson átti jafna og góða ieiki með körfuknattleikslandslið-
inu á „Polar-cup”.
Valur í basli
með Fylkismemt
Valur og Fylkir léku I Reykja-
vikurmótinu i knattspyrnu á
laugardaginn og sigruöu
Valsararnir 2-1. Bæöi mörk Vals
skoraöi Siglfiröingurinn Höröur
Jáliusson, en ögmundur mark-
vöröur Kristinsson skoraöi mark
Fylkis úr vltaspyrnu á loka-
minútu leiksins.
Leikurinn var fremur slakur af
beggja hálfu, en þess skal þó getiö
aö i liöi Vals léku einungis 4 af
fastamönnum frá þvf I fyrrasum-
ar. Þeir voru meö mun sterkara
liö utan vallar.
-IngH
lafnt hjá
Liverpool
og Arsenal
Leikur Liverpool og Arsenal i
undanúrslitum ensku bikar-
keppninnar á laugardaginn
þótti fremur slakur, enda urðu
úrslitin markalaust jafntefli, 0-
0.
Varnir beggja liöa voru I aöal-
hlutverkinu og leikurinn fór aö
mestu fram á miöjunni. Arsenal
var þó mjög nærri þvl aö stela
sigrinum þegar Brian Talbott
skaut I þverslá á 86. mln. Liöin
veröa aö leika aö nýju á morg-
un, miövikudag, á Villa Park i
Birmingham.
I hinum undanúrslitaleiknum
áttust viö West Ham og Everton
og var þar um fjöruga viöureign
aö ræöa. Everton haföi tögl og
haldir i fyrri hálfleiknum. Brian
Kidd skoraöi eina mark liösins
úr vitaspyrnu, 1-0. I seinni hálf-
leik fór West Ham aö sækja f sig
veöriö og yfirburöir þeirra uröu
algjörir eftir aö Kidd var visaö
af leikvelli. Pearson skoraöi
siöan jöfnunarmark West Ham
á 70. min.1-1. Liöin leika aö nýju
á morgun á Elland Road I
Leeds.
-IngH
Arsenal-leikmaöurinn Brian
Talbot var nærri þvi að skora i
leik Liverpool og Arsenal.