Þjóðviljinn - 15.04.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. aprll 1980.
Aðalfundur
Alþýðubankans hf. árið 1980 verður hald-
inn laugardaginn 19. april 1980 að Hótel
Sögu (Súlnasal) i Reykjavik og hefst kl.
14.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla bankaráOs um starfsemi bankans áriö 1979.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir
árið 1979.
3. Tiliaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir
reikningsskil.
4. Kosning bankaráös.
5. Kosning endurskoðenda bankans.
6. Akvöröun um þóknun til bankaráös og endurskoðenda.
7. Breytingar á samþykktum bankans, til samræmis við
ný hlutafélög.
8. Tillaga um nýtt hiutaf járútboð og útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
9. önnur mái. sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta
bankans.
Aðgöngumiðar að aðalfundinum, ásamt
atkvæðaseðlum,verða afhentir á venjuleg-
um afgreiðslutima i bankanum að Lauga-
vegi 31, Reykjavik, dagana 16., 17. og 18.
■ april 1980.
Bankaráð Alþýðubankans hf.
! Alþýdubanklnn M
i
1___________________________—------------------
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarf jarðar ósk-
ar eftir tilboðum i lagningu aðveitu 1. á-
fanga.
Um er að ræða pipulögn ca. 6,5 km. ásamt
dæluhúsi og undirstöðum stálgeymis.
Crtboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykja-
vik, Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði-
og teiknistofunni Hliðarbraut 40, Akranesi.
Otboðsgögn verða afhent gegn 50.000,- kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen 5.
mai kl. 11:00.
Verkfræöistofa Sigurðar Thoroddsen hf.
Armúla 4, Reykjavik. Simi 84499
Félagsstofnun stúdenta Stúdentakjallarinn
Hinn islenski Þursaflokkur í félagsheimilinu i kvöld kl. 21.00. Rokk og djass föstudag kl. 21.00. Djass öll sunnudagskvöld.
Stúdentakjallarinn
Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut
íbúð óskast
1-2ja herbergja Ibúð óskast á leigu frá 1.
mai til 15. nóvember fyrir erlendan iðju-
þjálfa á Landspitalanum.
Upplýsingar gefur yfiriðjuþjálfi i sima
29000.
Frá Alliance Francaise
Halldór Runólfsson listfræðingur heldur
fyrirlestur um franska listamanninn
Matisse i kvöld kl. 20.30 I franska bóka-
safninu, Laufásvegi 12.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Umsjón: Magnús H. Gíslason
i janúar sl. sýndi Leikdeild
Umf. Stafholtstungna leikritiö
Fjölskylduna eftir Claes Ander-
son, I hinu nýja og glæsilega
félagsheimili að Varmalandi.
Hlutverk I leiknum eru 7 og
fór þetta fólk meö
þau: Sigurjón Valdimarsson,
Sjöfn Asbjörnsdóttir, Guðmund-
ur Sigurösson, Valgeröur
Björnsdóttir, Anna Lea
Björnsdóttir, Guðmundur
Finnsson og Sigrfður Þorvalds-
dóttir. Leikstjóri var Þórir
Steingrimsson og honum til að-
stoðar Jón Jónsson. Leiktjalda-
málari var Jón Þórisson, Dóra
Sigurðardóttir annaðist leik-
muni og Kolbeinn Magnússon
leikhljóð. Ljósamaður varVigþór
Jörundsson og hvislari Þórunn
Leikendur talið frá v.: Valgerður Björnsdóttir, Sigurjón Valdi-
marsson, Guðmundur Sigurösson, Sjöfn Ásbjörnsdóttir og Anna Lea
Björnsdóttir.
1
„Fjölskyldan” 1
Stafholtstungum
I Eiriksdóttir. Auk þessa fólks
I munu margir aðrir hafa lagt
J hönd á plóginn til að gera þessa
Isýningu mögulega.
Leikurinn fjallar um eitt geig-
vænlegasta vandamál manns-
ins, áfengisdrykkjuna og áhrif
, hennar ekki aðeins á þann, sem
■ veröur drykkjusýkinni að bráð,
I heldur einnig á allt llf þeirra,
I sem með honum verða að búa.
. í leikskrá farast Þóri Stein-
■ grimssyni svo orð um höfund-
í inn:
| ,,Hann er einn þeirra sænsku-
■ mælandi leikritahöfunda, er við
I þekkjum hvað einna best frá
I Finnlandi. Hafa nokkur verka
| hans verið sýnd hér á landi,
• bæði hjá atvinnu- sem áhuga-
i leikhúsum og er skemmst að
I minnast „Fjölskyldunnar”,
I sem sýnd var I Iðnó fyrir nokkr-
■ um árum.
I Claes Anderson er læknir að
I mennt og lagði fyrir sig geð-
I lækningar sem sérgrein, enda
■ fjalla flest verk hans um sál-
I fræðileg viðfangsefni. Einnig er
I hann þekktur fyrir þær hug-
I myndir, sem hann hefur I sam-
■ bandi við sállækningar sinar.
I Til að mynda hefur hann stofnaö
I sitt eigið geðsjúkrahús, með
I mjög góðum árangri, enda
" hefur hann verið óvæginn I
I gagnrýni sinni á hin svoköliuðu
„stofnanageðsjúkrahús”.
I Vandamálin verða aldrei leyst
■ með einföldum reikningsdæm-
I um eins og áhorfendur kynnast I
„Fjölskyldunni”. Orsök og af-
■ leiðing verða aldrei slitnar úr
J tengslum við hinn ytri veruleika
I eða eins og Steinn Steinarr segir
I kvæði slnu Stiginn „...veru-
' leikinn á bak við veruleikann”.
Leikstarfsemi á vegum Umf.
I Stafholtstungna er ung að árum,
en gróskumikil og bundnar við
J hana góðar vonir.
ISigurjóni Valdimarssyni far-
ast svo orð um þessa starfsemi i
| leikskrá:
„Fyrir fjórum árum kaus Umf.
Stafholtstungna nefnd til þess
að kanna hver áhugi væri fyrir
leiklist á félagssvæðinu. Kom
þegar I ljós töluveröur áhugi og
var þá þegar ráðinn leiðbein-
andi til starfa.
Stofnfundur leikdeildarinnar,
sem er sjálfstæð deild I ung-
mennafélaginu með sérstaka
stjórn, var haldinn 3. febr. 1977.
Leikdeildin hefur annast
skemmtiatriði á nokkrum
skemmtunum og fjórum sinnum
haldið leiklistarnámskeið.
I jan. 1978 sýndi leikdeildin
tvo einþáttunga undir stjórn
Guðmundar Magnússonar. Sýnt
var I húsi B.S.R.B. I Munaðar-
nesi viö ágæta aðsókn
„Fjölskyldan” er annað verk-
efnið hjá leikdeildinni. Nú er
sýnt i hinu nýja og veglega
félagsheimili, sem er I byggingu
Fyrir nokkru var aöalfundur
kvennadeildar Slysavarna-
félags tslands á Norðfirði hald-
inn i Egilsbúð. Þar kom fram,
að deildin hefur verið athafna-
söm á árinu. Meðal annars hafa
verið reyndar nokkrar nýjar
leiðir til fjáröflunar, svo sem
sala á páskaeggjum og köku-
basar. Er hugmyndin að páska-
eggjasalan veröi framvegis
fastur liður I fjáröflun deildar-
innar.
Kvennadeildin er nú 45 ára og
af þvi tilefni samþykkti fund-
urinn að færa' björgunar-
sveitinni Gerpi að gjöf kr. 5oo
þús., en þrlr fulltrúar frá Gerpi
hér á Varmalandi, og leikdeild-
in bindur miklar vonir við það.
Það er von okkar, sem að leik-
deildinni stöndum, að sýningin
verði áhorfendum ánægjuleg.
Leikstjóranum, Þóri Stein-
grlmssyni, þökkum við ánægju-
legt samstarf. Einnig færir
leikdeildin öllum öðrum, sem
lagt hafa hönd á plóginn til þess
að sýningin gæti orðið að veru-
leika, innilegar þakkir”.
Sýningar á „Fjölskyldunni”
urðu alls sex og áhorfendur
samtals sex hundruð.
Öhætt er að fullyrða að leik-
endur komu boðskap leiksins til
áhorfenda með hinni mestu
prýði og eiga þvl allir þakkir
skyldar.
Vonandi & þessi starfsemi
umf Stafholtstungna eftir að
vaxa og blómgast um ókomin
ár. — j.ó.
sátu fundinn. Þá má nefna að
staðiö hefur yfir fjáröflun vegna
tækjakaupa á endurhæfingar-
deild sjúkrahússins en vonir
standa til aö endurhæfingar-
deildin verði að nokkru tekin i
notkun i ár. Ætlunin er svo að
minnast afmælis deildarinnar
með haustinu.
Stjórn kvennadeildarinnar
skipa: Guðrún M.Jóhanns-
dóttir, formaður, Friður
Björnsdóttir, gjaldkeri, Elma
Guðmundsdóttir, ritari, Anna
Björnsdóttir og Halldóra Jóns-
dóttir meðstjórnendur.
— mhg
Kvennadeild SVFÍ |
á Norðfirði 45 ára í
Samelginleg kaup á flotglrðmgu
Siglingamálastofnun hefur
sent frá sér tiliögur um varnir
gegn ollumengun. 1 þeim er svo
ráöfyrir gert, að hver höfn útaf
fyrir sig kaupi flotgirðingu, úð-
unartæki og efni til eyöingar
oliu.
Nú hefur Landshöfnin I Kefla-
vik/ Njarðvik lagt til við hafn-
irnar á Suöurnesjum að þær
festisameiginlega kaup á 100 m
langri flotgirðingu. Yrði hún
geymd i kerrubát, sem gæti
flutt sig eftir þörfum og i skynd-
ingu milli staða. Hins vegar
kaupi hafnirnar, hver fyrir sig,
úðunartæki og eyðingarefni, svo
sem gert er ráö fyrir i tillögum
Siglingamálastofnunar. Ekki
vitum við annaö en þessari
uppástungu Landshafnarmanna
hafi verið vel tekið á Suöurnesj-
um.
—mhg