Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. aprll 1980 Helgi Seljan í útvarpsumræðunum í gærkveldi: Réttlát dreifing skattheimtu er meginviðfangsefni stjómvalda Helgi Seljan var annar ræöu- manna Alþýöubandalagsins viö dtvarpsumræöurnar um skata- mál á Alþingi I gærkvöldi. I ræöu sinni lagöi hann áherslu á mikil- vægi þess, aö þvl fé sem aflaö er meö skattheimtu sé variö til varanlegrar uppbyggingar, félagslegra þarfa, til aöstoöar og hjálparþeim lakar settu, til sam- félagslegra verkefna, sem til framtiöar horft skila okkur fram á vegtil efnalegrar, en ekki síöur félagslegrar og andlegar vel- feröar. 1 þessu sambandi sagöi Helgi m.a.: „1 ljtísi þessa skoöa ég skatt- heimtu, finnhenni réttlætingu eöa ekki, en um leiö hlýtur aö veröa aö skoöa hina hliö málsins þ.e. hvernig skattbyröin dreifist, hverjir bera þar byröar, og hversu réttlátar þær eru. A þaö hefur skort, Ur því er reynt aö bæta, reynslan mun þar ólygnust. Þetta tvennt: réttlát dreifing skattheimtu á þjóö- félagsþegnana eftir raunveru- legum aöstæöum þeirra og til hverra verkefna variö er, eru meginviöfangsefni stjórnvalda hverju sinni og eftir því hvernig til tekst, eru þau dæmd. En auk þeirra almennu viöfangsefna sem kalla á fjár- magn hverju sinni, þá koma ævinlega upp sérstök vandamál sem mæta þarf meö sérstökum ráöstöfunum, svo lir megi leysa. Þaö ber tvennt hæst um þessar mundir og er hvoru tveggja svo gróflega afflutt af stjórnarand- stööunni, aö undrun sætir. Leiðrétting i þágu sveitarfélaganna Annaö þessara atriöa snertir þær sterku og áhirfamiklu félags- legu heildir, sem eru sveitar- félögin i landinu. Hlutverk þeirra fer sivaxandi, umfang verkefna þeirra eykst, ibúarnir gera eölilega auknar kröfur á hendur þeirra um fram- kvæmdir og þjónustu. 1 veröbólgu liöinna ára hafa tekjur sveitarfélaganna rýrnaö stórlega aö raungildi, þau hafa þvi eölilega fariö fram á aö tekju- stofnar þeirra héldu raungildi sinu sem allra mest. Þegar gengiö er til móts viö sveitarfélögin aö hluta er rekiö upp mikiö Ramakvein I her- búöum stjtírnarandstööunnar, þó allir hafi áöur þótzt vilja leysa vanda þeirra, vanda sem vitan- lega bitnar einvöröungu á íbii- unum. Þaö situr a.m.k. illa á þeim Sjálfstæöismönnum aö blása i herlúöra þegar lágmarksleiö- rétting er gerö I þágu sveitar- félaganna og þaö sett aö sjálf- sögöu i þeirra vald, hvernig meö Helgi Seljan Miðstjórnar- fundur i Vorfundur miðstjórnar Alþýðubandalags- ins verður haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mai n.k. að Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldið og verður siðan fram haldið á laugardaginn 3. mai samkvæmt ákvörðun fundarins. DAGSKRÁ 1. Baráttan i herstöðvamálinu. 2. Skýrsla frá fundi verkamálaráðs Al- þýðubandalagsins. 3. Störf rikisstjórnarinnar. 4. Kosning starfsnefnda miðstjómar. 5. önnur mál. Hljómtæki í bflinn Uppsetningar á loftnetum, alhlida rafeindaþjónusta fyrir heimilið og bílinn. HLJÓMUR Skiphoiti 9, sími 10278 skuli fara. Svo oft hafa þeir Sjálf- stæöismenn æpt á aukiö fjárhags- legt sjálfstæöi sveitarfélaga og tekjustofnalögin frá 1972 voru talin aöför aö sveitarfélögunum þar sem skoröur væru settar svo strangar um útsvarsálagningu Þíngsjá eöa hver man ekki sönginn um aöfórina aö Reykjavfk, enda réöi ihaldiö henni þá. En til hvers þessi útsvars- hækkun? HUn er gerö I þágu ibii- anna, til þess aö sveitarfélögin geti framkvæmt eölilegar þau fjölmörgu verkefni sem viö er aö fást, til þess aö þau geti betur sinnt félagslegri þjónustu hvers konar, þ.e. sinnt hlutverki sinu betur. Og auövitaö munu allra flokka menn um allt land i sveitarstjórn- unum nýta heimildina alla eöa aö hluta, ekki af illvilja heldur sjá- andi þá þörf sem hvarvetna blasir viö. Þar veröa Sjálfstæöis- og Alþýöuflokksmenn engar undan- tekningar, þvi f jölmargir sveitar- stjórnarmenn I þeirra rööum blása á svartagallsrausiö i flokksbræörum sinum hér, vit- andi betur um þörfina og til hvers fjármagniö rennur. Jöfnun kyndingar- kostnaðar Hitt atriöiö varöar oliuvand- ann. Þaö er grátbroslegt aö heyra þaö æ ofan i æ aö þessi tugmillj- aröaskellur fyrir þjóöarbúiö sé svo sem ekkert til aö gera veöur út af. Stjórnarandstaöan viröist a.m.k. oft gleyma eöa hlaupa yfir þennan mikla vanda. Ekki sizt gerist þetta þegar hún kemst upp á hæstu tónana, i hneykslan sinni á skattaálögum núv. rikisstjórnar. En þó oliuvandinn bitni á þjóöarbúinu I heild, þá bitnar hann mishart á Ibiium þessa lands svo sannarlega. Þegar dekurdrengir hitaveitu- svæöanna ná ekki andanum 1 hneykslun yfir hækkun benzin- verös, þá man ég aldrei til þess aö þeir hafi ýjaö oröi aö kyndingar- kostnaöi fólks, sem viö oliuna eina býr enn, og þeim gifurlegu aukaálögum ofan á aörar fjöl- margar, sem þetta fólk ber, þrátt fyrir bætur i formi ollustyrkja. Nú þegar gera á hvoru tveggja, jafna sem kostur er þennan gifur- lega aöstööumun og aöstoöa fólk viö aögeröir af ýmsu tagi til spamaöar, þá byrja kveinstaf- imir aö fullu og nýtt stef I áþjánaróratóriuna bætist viö. Ekki dreg ég úr þvi, aö orku- skattsleiö iönaöarráöherra Alþýöubandalagsins var rétt- látari og betri en sú leiö sem sam- komulag varö um og una veröur viö. Aöalástæöur em vitanlega þær, aö skattheimtan nú leggst meö meiri þunga á landsbyggöar- fólkiö, sem veriö er aö jafna metin hjá og gagnast þvi ekki eins vel, og eins hitt, aö eölilegt hlýtur aö teljast aö þeir sem viö hinn lága kyndingarkostnaö búa leggi meiraf mörkum hlutfallslega. En hvor leiöin, sem valin heföi veriö, þá heföi áþjánstef stjórnarand- stööunnar hljómaö, tónbrigöin aöeins veriö önnur. Ekki ætla ég neinum þar andstööu i raun viö svo sjálfsagöa jöfnun, en þvi for- kastanlegri er afflutningur þessa máls hér I þinginu. Hér veröur ekki um einhliöa bætur aö ræöa, hér veröur fólk einnig aöstoöaö viö lagfæringar og einangrun húsa sinna. Og allar aörar aögeröir stjómvalds stefna i þá átt aö útrýma hinum erlendu orkugjöfum sem hraöast. Feilnóturnar i kvein- stafahljómkviðunni Tilvlsun stjórnarandstööu á niöurskurö til aö mæta þessum aögeröum f ljósi þess aö margir aöaltalsmenn þeirra kvarta á sama tima sáran yfir of lágum framlögum til ýmissa verklegra framkvæmda, er vægast sagt brosleg. Viö heyrum tóninn bæri- lega varöandi vegaáætlunina. Þaö vantar ekkert á feilnót- umar I kveinstafahljómkviöunni. En af þvi ég minntist á niöur- skurö þá væri fróölegt aö vita, hvernig st jórnarandstaöan hyggst framkvæma hann til aö koma i' veg fyrir aukna skatt- heimtu. Alþýöuflokkurinn er aö visu stikkfri hann er ekki mark- tækur, hvaö þetta varöar frekar en i ööru. Hann visar öllu á eina atvinnu- stétt þessa lands, bændur, og vill meö skyndiniöurskuröi á tekjum þeirra og lifsmöguleikum leggja þá stétt niöur I raun. Hann sér þarna milljaröa á milljaröa ofan, sem alla má taka af bændum. Svo auöveld og ein- föld er Iausn þess flokks. Varla eru þó allir á þessu máli, þvl svo mikla akammsýni og illt innræti ætla ég ekki öllum þeim, sem þar sitja viö reiknings- kúnstir. En þeir eru ekki marktækir. Sparnaður á la Mathie- sen En Sjálfetæöismenn. Eitthvaö rámar mann I leiftrandi leiftur- sókná haustdögum, en aöspuröir ætluöu þeir ekkert aö skera, aöeins aö spara. Matthias A. Mathiesen fékk ágætisfriö til aö sýna okkur sparnaöargaldurinn — heil fjögur ár, en allt tútnaöi út sem tútnaö gat, enda eiga engir meira i' kerfinu okkar blessuöu en einmitt Sjálfstæöismenn. Þeir hafa hreiöraö um sig viö rikisjötuna og jórtriö gengur bærilega. En hver yröu þá niöurskuröar- verkefnin. Þau þekkja menn af gamalli reynslu. Framlög til samfélagslegra framkvæmda s.s. til vega, hafna, skóla, sjúkra- stofnana, dagvistarheimila. Þar hefur hnlfnum ævinlega veriö beitt fyrst og oftast nær ein- göngu. Skattalækkun þýöir sam- drátt þessara framkvæmda I munni þessara manna, þó viö af- greiöslu fjárlaga sé rætt um hvoru tveggja — of lág framlög — of litinn spamaö. Allir vita af reynslu aö sparn- aöur i rikiskerfinu a la Mathiesen gefur ekki tilefni til skattalækk- unar af hálfu hins ogpinbera. Þaö er þvi veriö aö biöja um minni samfélagslegar framkvæmdir, minni félagslega þjónustustarf- semi, minni samfélagslega aöstoö viö þá lakar settu, þegar hæst er látiö af hálfu Sjálfstæöis- manna i stjórnarandstööu. 1 þvl ljósi ber aö skoöa afstööu þeirra.” ÞM Hjörleifur Guttormsson Tillaga Hjörleifs Guttormssonar samþykkt: Byggða- þróunar- áætlun fyrir Borgar- fjarðar- hrepp í gær var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga Hjörleifs Guttormssonar um byggöa- þróunaráætlun fyrir Borgarfjarö- arhrepp i Noröur-Múlasýslu. Þingsályktunin er svohljóöandi: „Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö beita sér fyrir, aö á árinu 1980 veröi gerö byggöa- þróunaráætlun fyrir Borgar- fjaröarhrepp I Noröur-Múlasýslu á vegum Framkvæmdastofnunar rlkisins i samvinnu viö heima- menn. Aætlunin er höfö til hliösjónar viö fjárveitingar og aögeröir af opinberri hálfu I þágu byggöar- lagsins! -þm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.