Þjóðviljinn - 29.04.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Page 15
Þrifijudagur 29. aprtl 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Staðan í kjara- málum launþega Magnús Bjarnfreösson stjórnar i kvöld umræöuþætti i beinni útsendingu um stööuna i kjaramálum iaunþega. — Ég ræöi viö Guömunda tvo, — sagöi Magnús, — Guö- mund J. Guömundsson for- mann Verkamannasam- bandsins og Guömund Þ. Jónsson formann Landssam- bands iönverkafólks. Einnig viö Óskar Vigfússon formann sjómannasambandsins, Július Valdimarsson formann ■Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, og Þorstein Pálsson framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsins. Gunnar Thoroddsen gat ekki veriö meö i beinu útsending- unni, en ég tók viötal viö hann j)>. Sjónvarp ■ W kl. 21.05 um skattamálin og hugsanleg- ar ráöstafanir rikisstjórnar- innar á sviöi kjaramála. Umræöan mun liklega aö miklu leyti snúast um skatta- málin. Einnig veröur leitaö svars viö þvi, á hverju strand- ar meö aö koma i framkvæmd margrómaöri láglaunastefnu, og rætt veröur um stööuna I samningamálunum. Annars er erfitt aö segja fyrir um þró- un umræöna i beinni út- sendingu, — sagöi Magnús. -ih Enn um Adolf Hitler t kvöld sýnir sjónvarpið seinni þáttinn um Adolf Hitler, I myndaflokknum Þjóðskör- ungar tuttugustu aldar. Heldur fannst manni nú fyrri þátturinn vera þunnur þrettándi. Þar var fariö mjög hratt yfir sögu og öll áhersla lögö á persónuna Adolf Hitler, enlitiö fjallaö um þau öfl sem notfæröu sér hann og stóöu á bak viö hann. Þetta virtist i fullu samræmi viö þá einföldu söguskoöun aö hægt sé aö skrifa nasismann og seinni heimsstyrjöldina á privat- reikning Hitlers. En I kvöld fáum viö aö sjá gang heimsstyrjaldarinnar eftir aö Þjóöverjar fóru aö tapa, endalok striösins og Hitlers. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. —ih Sjónvarp kl. 20.40 Vinur minn Taletjin t gær hóf Guðni Kolbeinsson lestur þýðingar sinnar á ung- lingasögunni „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson, og verður hún iesin á mánu- dögum og þriðjudögum næstu virkurnar. Guðni Kolbeinsson þýðir og les söguna Vinur minn Talejtin. Útvarp kl. 17.20 Olle Mattson er fæddur 1922 I Uddevalla i Svlþjóö og hefur frá þvi hann lauk háskólanámi 1948 veriö óháöur blaöamaöur og rithöfundur. Hann hefur skrifaö fjölda barnabóka, sem þýddar hafa veriö á fjölmörg tungumál. Vinur minn Talejtin gerist I Gautaborg 1866. Kóleran geis- ar I borginni og Sakarlas, sem er 14 ára, missir móöur slna. Frekar en vera sendur á munaöarleysingjahæli flýr hann aö heiman og hyggst reyna aö komast til Amerlku. A flóttanum kynnist hann Telejtin, dularfullum náunga sem segist vera af konungs- ættinni, og jafnöldru sinni Soffiu, sem ætlar til Amerlku meö drykkfelldum frænda sln- um. 1 umsögn um söguna Vinur minn Talejtin segir Gunnvör Braga: Söguþráöurinn er hraöur og spennandi og skop- skyniö bregst ekki höfundin- um i lýsingum hans á ævin- týrum og erfiðleikum persón- anna. En undirtónninn er al- varlegur, misrétti heimsins er höfundinum ofarlega I huga en öll frásögn hans er samt full af mannlegri hlýju. -ih IV S\ Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka l/>] daga eða skrifið Þjóðviljonum frá Góðan daginn Sumardaginn fyrsta kl 09. 10 Góöan dag þetta er hjá Rafmagnsveitum Ríkisins, þvi miöur er Búrfellsvirkjun biluö. Athuga kl. 14.20 hvort hægt veröur aö framleiða rafmagn i dag. Æ, æ þetta kompani sem hringdi áöan heitir vlst Flug- leiöir en ekki Rafmagnsveitur Rikisins. Stundum er talað um þessar nauðsynjar, rafmagn og samgöngur i sömu andránni og vist ■ er aö samgöngur flokkast ekki lengur undir kraftaverk nema _ hjá Flugleiðum. Undiritúöum hefurhlotnast sú ógæfa aö þurfa aö flakka á milli Neskaupstaöar og Reykjavikur aö undanförnu, og hvilik reynsla. Fari þaöl grængolandi aö áætlun standist mokkurn tlmann. A ósvlfnasta hátt eru felldar niöur feröir fyrir- vara—laust og þegar best lætur er látiþ vita meö klukkustundar fyrirvara. Þetta væru vlst einhvers staöar kölluö léleg viöskiptakjör. Aömeöaltali fara 6 til 10 klukkustundir til aö skreppa þessa bæjarleiö, en stundum endist ekki dagurinn. Er hægt aö bjóöa mönnum upp á allan andskotann i nafni frjálsrar samkeppni? Ég veit ekki til aö Austfiröingar hafi nokkurn tlma hagnast á amerikuflugi og þvl skyldu þeir gjalda glæfra annarra á þeim vettvangi, ' þegar ! þeirra eigin samgöngur eru I húfi. Aumingja fólkið sem vinnur hjá Framhald á bls. 13 — Getið þið sagt mér, hvað þetta á að þýða? — spurði kona sem kom með þessa úrklippu til okkar. Við gátum það ekki, því miður. Á auglýsingunni, sem birtist í mogganum, er krotað yfir verðið á hlutnum sem verið er að auglýsa. Það eru aldeilis upplýsingar sem maður fær! Skrýtin auglýsing RATJNE ÞURRU lesendum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.