Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 29. apríl 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Vinarkveðja Benedikt Sveinsson húsasmíðameistari fœddur 24. maí 1904 dáinn 17. apríl 1980 Fdtt mun vera unglingum mein þörf og nauftsyn en aft eignast á æskuskeifti leiftbeinanda, sem er i senn bæöi félagi þeirra og vinur. Þvi koma mér nU I hug þessi sannindi, er ég frétti lát vinar mins og kennara Benedikts Sveinssonar húsasmiftameistara. Ég kynntist Benedikt er ég sem ungUngur hóf iftnnám hjá honum árift 1950. Haffti hann þá umsvif mikil i byggingariftnaöi bæfti hér I Reykjavlk og austur viö Sog. Haffti hann jafnan margt manna i sinni þjónustu, naut trausts þeirra og umgekkst þá sem jafn- ingja og féiaga. Benedikt var austfirskur aft ættum, fæddur á Skjöldólfsstöft- um iBreiftdal 24. mai 1904, einn af fjórum bömum Sveins Benedikts- sonar siftar hreppstjóra BUftar- hrepps og konu hans Kristborgar Brynjólfsdóttur sem þar bjuggu. Hann fór ungur til Reykjavikur til náms i' hUsasmlfti og lauk þvi námi driö 1929, fór siftán aftur til FáskrUftsfjarftar og setti þar á stofn trésmiftaverkstæfti, sem þótti til mikillar fyrirmyndar. Naut hann strax álits sem góftur fagmaftur og stjórnandi. Voru umsvif hans talsverft á þeim tim- um. Til mars um áræftni Benedikts sýnir aftá þessum tlmum, er at- vinnuleysi var, fór hann aftur suftur, kynnti sér skipasmiftar og stjórnafti siöan ásamt Einari i Odda smifti svokallaöra sam- vinnubdta sem voru alls þrlr 19 tonna bdtar fyrir FáskrUftsfirft- inga, var til þess tekift hve öll sU smifti var vel af hendi leyst og áætlunin stóftst vel. Meftal ann- arra verkefna hans má nefna Stöftvarfjarftarkirkju, sem hann byggfti ásamt Hóseasi I Höskuldarstaftaseli fyrir nálægt 50 drum. Til Reykjavikur fluttist Bene- dikt drift 1936 og gerftist sjálf- stæöur atvinnurekandi vift mann- virkjagerö, hlaut löggildingu sem húsasmiöameistari árift 1938 og byggfti ótalinn fjölda hUsa hér I Reykjavik og I nágrenni bæfti á eigin vegum og I samvinnu vift aöra. Starfafti hann viftþaft allt til er hann hóf störf á Skattstofu Reykjavikur árift 1965. Hinn 26. jUnl árift 1928 kvæntist Benedikt Margréti Guönadóttur frá FáskrUftsfirfti sem lést fyrir 19 árum. Minnist og margra góftra stunda er ég var meft þeim hjón- um I sumarbUstaftnum i Þrasta- skógi og heimilis þeirra á Lauga- teig, þar sem ég átti ávallt at- hvarf meftan á námi minu stóft. Mátti segja aft ég væri tengdur heimili þeirra sterkum fjöl- skylduböndum. Böm þeirra hjóna eru fjögur, Valur húsasmiftameistari kvæntur Þorbjörgu ólafsdóttur, Kristborg gift Kristjáni Oddssyni, bankastjóra, Lára gift Þórarni Jóhannessyni kennara og Aslaug gift Sigurfti Guftmundssyni endurskoöanda. NU þegar ég kveft þennan vel- unnara minn þakka honum vin- semd alla og drengskap frá þvl ég sem unglingur gerftist nemandi hans og allt til siftustu samskipta, er ég heimsótti hann á Borgar- spi'talann fyrir nokkrum dögum. Votta ég fjölskyldu hans samúft mina og þakka viftkynninguna. Vift brottför hans minnist ég vinar og góös drengs. Otfdr hans verftur gerft frá Dómkirkjunni i dag kl. 15.00. Siguröur R. Halldórsson. Borgarf jördur ey Leikfélag Fljótsdalshérafts hefur aft undanförnu sýnt hift gamalkunna verk, Bör Börsson junior. Höfundur sögunnar er Johan Falkberget en leikritsgerft er eftir Toralf Sandö. Aftsókn hefur verift mjög góft efta aft jafnafti 180 manns á fyrstu sýningarnar. 6. sýning var I Fjarftarborg hér á Borgarfirfti eystra s.l. laugardagskvöid. Þaft voru nálægt 50% af ibUum sem á staönum eru, sem mættu I Leikhúsiö þetta kvöld. Þaft eru örugglega ekki öll leikhús sem geta státaft af slikri aftsókn. Vifttökur leikhúsgesta voru meö ágætum og voru miklar hlátur- öldur sem bárust Ur salnum á köflum. Enda er texti verksins I mjög léttum dúr og miftar fyrst og fremst aft þvi aft kitla hláturtaug-' arnar. Þó fá kapitalistar smá skot og samskipti alþýftu og heldri manna eru talsvert á dagskrá. Leikstjóri er Margrét Aka- dóttir, ung kona nýkomin frá námi i leiklist i London. Bör er þvi frumraun hennar sem leikstjóra. Margréti hefur tekist aft fá góöan örn Ragnarsson (Bör jr.) og Guftlaug ólafsdóttir (Ida Olsen). i heildarsvip á sýninguna og er óhætt aö segja aö enginn áberandi Veikur punktur er i uppfærslunni né heldur á meftferft leikaranna á efninu. Leikgleftin var alls- ráöandi og Margréti tekst aft koma fram mörgum spaugilegum atriftum. Eins og vera bar var Bör maftur Kvöldsins og er þaft aldeilis ótrú- lfegt hvaö Erni Ragnarssyni tekst \iel upp i sinu fyrsta hlutverki. l>aft var enginn byrjendabragur ájáanlegijr i leik hans og hæfileik- arnir auösæir. Aftalsteinn Halldórsson leikur hinn fátæka alþýftumann Óla 1 Fitjakoti. Aftalsteinn er gamal- reyndur i bransanum og sýndi okkur skemmtileg persónuein- kenni Óla einkar vel. O.G. Hansen sýslumaöur var I góöum höndum i meftferft Viftars Aftalsteinssonar. Varft yfirvaldift einn af sterkari þáttum I sýning- unni og kvennastand Hansens allt mjög broslegt i túlkun Viftars. Hin duglega og áhugasama leikhúskona Arndis Þorvalds- dóttir lék Jósefinu prýöis vel og gerfti sakleysi heimasætunnar aft sannfærandi staðreynd. Laufey Egilsdóttir lék Fröken Finkel og fór nærfærnum höndum um þessa finu dömu, en hlut- verkift er ekki stórt og gefur ekki tilefni til átaka. Gunnlaugur Ólafsson brá sér i liki gamla Börs og lék yfirvegaö og sannfærandi. Gervi hans var næsta athyglisvert og túlkun öll meft miklum ágætum. Inga Rósa Þórftardóttir sýndi okkur kvenlega fegurö Fröken Linu Isaksen. Varft tilkoma heimskonunnar frá Þrándheimi til aft hleypa lifi i ástamálin en þá var aumingja Bör afsakaöur, þvi giiman til kvenna var ekki hans sterka hlift. Guftgeir Björnsson lék sveitapiltinn saklausa, Niels á Furuvöllum. Guftgeir er marg- reyndur leikari og komst vel frá sinu og voru svipbrigfti hans oft á tiftum mjög góft. Guölaug ólafsdóttir var aldeilis prýftileg i gervi Fröken Idu. Hún gerfti þessari gleiftkonu góft skil og var samleikur þeirra Börs góftur. Direktor Ólsen var leikinn af Brodda Bjarnasyni og átti Broddi ekki i vandræðum meö þann kvensama bisnessmann. Atrifti milli Börs — Ólsens — og Láru var aft minum dómi mjög bros- legt og vel útfært. Leikritaskáldiö Rögnvaldur Erlingsson lék Andrés I Þórsey og varö þessi norski bóndi ákaflega athyglisverft persóna i meftförum Rögnvaldar. Guftmundur Steingrimsson lék Friörik þjón og fékk út úr hlut- verkinu þaft sem hægt er. Guftmundur er vanur leikari en er kannski ennþá þekktari sem Framhald á bls. 13 Sósíallsmíiin Hvað er það? Aðalfundur 2. deildar ABR er I kvöld kl. 20.30 að Grettisgötu 3. FJÖLMENNIÐ. Stjórnin. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lögn aðveitu 2. á- fanga. Tilboð verfta opnuft á Verkfræfti- stofu Sigurftar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavik, 20. mai 1980 kl. 11.00. tTtboftsgögnin fást afhent á Verkfræðistofu Sigurftar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykja- vik og Berugötu 12, Borgarnesi og á Verk- fræfti- og Teiknistofunni sf., Heiftarbraut 40, Akranesi, gegn 50 þúsund króna skila- tryggingu. VERKFRÆÐISTOFA SIGURDAR THORODDSEN H.F. Armúii 4, Revkjavik, simi 8-44-99 Sumarstörf Garðabær — Garftabær óskar eftir aft ráfta nokkra flokksstjóra aft Vinnuskóla bæjarins i sumar. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum, sem veitir nánari uppl. um störfin fyrir 2. mai n.k. Bæjarritarinn i Garðabæ, Sveinatungu, simi 42311. Sumarvinna Æskulýftsráö Garftabæjar óskar aö ráöa i eftirtalin sumarstörf: A. Forstöftumann iþróttanámskeiöa og annars sumarstarfs frá 15. mai—30. ágúst. B. Umsjónarmenn meö æskulýös- og iþróttanámskeiöum. Starfstimi l. júni—30. ágúst. Umsóknir um störf þessi sendist Æsku- lýösráfti Garöabæjar, Sveinatungu vift Vifilsstaftaveg, fyrirl. main.k. Æskulýðsráð Garðabæjar. / S I kvöd kl. 20:30 Rithöfundurmn AKE LEIIONHUFVUD frá Svíþjóð kynnir ritverk sín Verið velkomin NORRÆNA HUSIO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.