Þjóðviljinn - 29.04.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 29. april 1980 iþróttir (3 íþróttirg) íþróttir r ^ Enska knatt- spyrnan Liverpool tapaöi dýrmætu stigi um helgina I kapp- hlaupinu um enska meist- aratitilinn I knattspyrnu. Liöiö lék á Selhurst Park gegn Crystal Palace og lauk viöureigninni án þess aö mark væri skoraö, 0-0. Palace átti slst minna i leiknum og mátti Liverpool teljast heppiö aö sleppa meö annaö stigiö á brott. Manchester United átti ekki i miklum erfiöleikum meö aö leggja Coventry aö velli. United sótti án afláts mest allan leikinn, en upp- skeran var ekki nema 2 mörk, sem Sammy Mcllroy skoraöi. Þá eru þaö Urslit leikja á laugardaginn: 1. deild Arsenal-WBA 1:1 Aston Villa-Tottenham 1:0 Bristol C ,-Norwich 2:3 CrystalP.-Liverpool 0:0 Derby-ManchesterC 3:1 Everton-Southampton 2:0 Ipswich-Bolton 1:0 Manchester U.-Coventry 2:1 Middlesb-Nottm.For 0:0 Stoke-Brighton 1:0 Wolves-Leeds 3:1 2. deild Bumley-Birmingham 0:0 Fulham-Cambridge 1:2 Leicester-Charlton 2:1 Luton-Wrexham 2:0 NottsCounty-Orient 1:1 Oldham-BristolR. 2:1 Preston-Cardiff 2:0 QPR-Newcastle 2:1 Sunderland-Watford 5:0 Swansea-Chelsea 1:1 West Ham-Shrewsbury 1:3 Eric Gates skoraöi sigur- mark Ipswich og þeir Staple- ton og Bames skoruöu mörk- in I leik Arsenal og WBA. Richards, Hibbitt og Eves skoruöu mörkin i sannfær- andi sigri Wolves. Staöan 11. og 2. deild er nú þannig: 1. deild Liverpool 40 77 :28 58 Manch. Utd 41 65 :33 58 Ipswich 41 67 :37 53 Arsenal 38 48 :30 47 Wolves 39 54 :44 44 Aston Villa 40 48 :45 44 Nottm. For. 37 55 :40 41 Southampton 40 56 :50 41 WBA 40 54 :49 40 Middlesbro 39 43 :40 40 Crystal Pal. 41 41 :46 40 Coventry 40 55 :63 39 Tottenham 41 52 :62 39 Leeds 41 44 :50 38 Norwich 40 54 :62 38 Brighton 40 47 :57 36 Manch. City 41 41 :65 35 Stoke 41 43 :58 34 Everton 39 43 :50 33 Derby Co. 41 45 :63 30 BristolC. 40 35 :61 30 Bolton 41 38 :73 24 2. deild Leicester 41 57: :38 53 Birmingh. 41 55: :35 52 Sunderland 40 66: 41 51 Chelsea 41 63: 52 51 Luton 41 64: 42 48 QPR 41 72: 52 47 Preston 41 54: 49 43 Newcastle 41 52: 48 43 West Ham 38 48: 40 42 Cambridge 41 58: 51 42 Oldham 40 49: 50 42 Orient 40 48: 53 40 Swa nsea 40 46: 52 40 Shrewsbui^ 41 55: 51 39 Cardiff 41 40: :47 39 Wrexham 41 40: 46 38 Notts. Co 41 48: :49 36 BristolR. 41 50: 58 35 Watford 41 35: :46 35 Fulham 41 40: 69 29 Bumley 41 39: 69 27 Charlton 40 37: 72 22 íslandsmót í borðtennis 1980 Ragnhildur nœldi í fimm meistaratitla Tómas Guöjóosson, KR, var öruggur sigurvegari f elnllöaleik karla á tslandsmótinu I borötennis. Mynd:-eik //íslandsmótið okkar tókst i alla staði mjög vel að þessu sinni. Það var greinilegt á keppninni að þetta er að færast á hærra plan hjá okkur, á því er enginn vafi", sagði for- maður Borðtennissam- bands Islands, Gunnar Jó- hannsson, að afloknu is- landsmótinu í Laugardals- höllinni um helgina. Maöur mótsins, ef svo má aö oröi komast, var vafalitiö Borg- firöingurinn Ragnhildur Sig- uröardóttir. Hún geröi sér litiö fyrir og varö fimmfaldur Islands- meistari, sigraöi i öllum þeim flokkum sem hún tók þátt i meö umtalsveröum yfirburöum. KR-ingurinn Tómas Guöjóns- son var einnig sigursæll á mótinu. Hann sigraöi i einliöaleik og I tvi- liðaleiknum ásamt félaga sinum Hjálmtý Hafsteinssyni, KR. I tvenndarkeppninni hafnaði hann I 2. sæti ásamt Astu Urbancic, Ern- inum. Helstu úrslit á Islandsmóti borötennismanna uröu þessi: Einliðaleikur: Meistaraflokkur karla: 1. Tómas Guðjónsson, KR 2. Gunnar Finnbjörnsson, Ernin- . um 3. Stefán Konráðsson, Vikingi Frammistaða Gunnars kom mjög á óvart, en i úrslitaleiknum gegn Tómasi átti hann aldrei möguleika. Tómas sigraöi 3-0, 21:16, 21:15 og 21:15. Reyndar má . segja aö breyttur leikstill Gunn- ars (betri vörn) hafi fleytt honum þetta langt i keppninni. Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðard, UMSB ' 2. Asta Urbancic, Erninum 3. Guðrún Einarsd. Gerplu 1. fl karla: 1. Þorfinnur Guðmundsson, Vik- ingi 2. Kristján Jónasson, Vikingi 2. fl karla: 1. Davið Pálsson, Erninum 2. Magnús Jónsson, Erninum 1. fl kv: 1. Sigrún Sverrisd, Vikingi 2. Helga Jóhannsd, ÍFR ,,Oid — boys” 1. Jóhann örn Sigurjónsson, Ern- inum 2. Þórður Þorvaldsson, Erninum FH-ingar gerðu sér litiö fyrir á sunnudaginn og sigruðu Skaga- menn þegar liöin léku I Litlu bik- arkeppninni I knattspyrnu I.Hafn- arfiröi. FH sigraöi 2-1 og þar meö veröa liöin aö leika aö nýju þvl þau eru efst og jöfn I keppninni. Hafnfiröingarnir voru mun Kristinn Björnsson, miöherji 1A varö fyrir þvi óhappiaö meiöast I æfingaleik Völsunga og !A I sfö- Strákar 15-17 ára: 1. Bjarni Kristjánsson, UMFK 2. Kristján Jónasson, Vikingi 3. Guðmundur Mariusson, KR Strákar 13-15 ára: 1. Björgvin Björgvinsson, KR 2. Einar Einarsson, Vikingi 3. Haukur Stefánsson, Vikingi Strákar yngri en 13 ára: 1. Bergur Konráðsson, Vikingi 2. Skarphéðinn tvarsson, HSÞ 3. Bjarnj Bjarnason, Gerplu betri aðilinn i fyrri hálfleiknum og þeir skoruöu 2 fyrstu mörkin. Fyrst læddi Pálmi Jónsson sér i gegnum vörn IA og renndi boltan- um i netið og siöan skoraöi Magnús Teitsson meö glæsilegu skoti tir vitateignum, sem hafnaöi alveg útviö stöng. Siguröur ustu viku og veröur Kristinn frá keppni á næstunni. -IngH Stelpur 17 ára og yngri: 1. Ragnhildur Sigurðard, UMSB 2. Sigrún Bjarnad, UMSB 3. Erna Sigurðard, UMSB Tviliðaleikur Meistarafl kvenna: 1. Ragnhildur og Kristin, UMSB 2. Ásta, Erninum og Guðrún, Gerplu 3. Hafdis, KR og Guðbjörg, Fram Lárusson minnkaöi muninn fyrir 1A meö fallegu skallamarki. Þess skalgetiö aö Arni Sveinsson skaut yfir mark FH úr vitaspymu I upp- hafi leiksins. Skagamenn reyr.du aö jafna metin I seinni hálfleiknum, en allt kom fyrir ekki, sigur FH var staöreynd. í liöi FH áttu Asgeir Eliasson og Þórir Jónsson mjög góöan leik. Af Skagamönnum er þaö helst aö frétta aö þeir fóru i heljar- mikla yfirreið um Noröurland I siðustu viku og léku 3 æfingaleiki. Fyrst geröu þeir jafntefli gegn Völsungi, 2-2, og skoruöu Siddi og Kiddi mörk 1A. Daginn eftir léku liöin aftur og þá sigrúöu Skaga- menn 1-0 meö marki Sigga Lár. Loks tókst IA aö tapa fyrir frisku liöi KA 1-2. Fyrir Skagamenn skoraöiSiggi Donna, en Óskar og Gunnar Gisla skoruöu mörk Akureyringanna. -IngH Meistarafl karla: 1. Tómas og Hjálmtýr, KR 2. Stefán Snær og Hilmar, Vikingi 3. Gunnar, Erninum og Tómas S, KR Strákar 15-17 ára: 1. Jóhannes og Jónatan, KR 2. Bjarni, UMFK og Guðmundur, KR Strákar 13-15 ára: 1. Björgvin, KR og Einar, Vikingi Tvcnndarleikur Meistarafl: 1. Ragnhiidur, UMSB og Hjálmtýr, KR 2. Ásta, Erninum og Tómas G, KR 3. Guðrún, Gerplu og Stefán, Vik- ingi KR-ingar urðu sigurvegarar i flokkakeppni karla 5. árið i röð. Þar urðu Vikingar i 2. sæti og Ernirnir i þvi þriðja. KR-ingarnir sigruðu einnig i unglingaflokkn- um. I kvennaflokki urðu stelp- urnar úr Borgarfiröi, UMSB, hlutskarpastar. — IngH KR-Víkingur í kvöld Einn leikur er á Reykjavlkur- mótinu I knattspyrnu I kvöld. KR og Vlkingur mætast á gamla Melavellinum og hefst viöureign- in kl. 20. Litla bikarkeppnin í knattspyrnu ÍA tapaði Krístinn úr leik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.