Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 29. april 1980 Þriðjudagur 29. aprll 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 9 Úrslit í skólaskák 1980: Karl Þorsteinsson og Krístján Pétursson Islandsmeistarar islandsmeistarar I skólaskák á landsmótinu á Varmalandi um si. helgi urðu þeir Karl Þorsteinsson Langholtsskóla I eldri flokki, 13-16 ára, með 7 1/2 vinning og Kristján Péturs- son Asgarðsskóla i yngri flokki, 7-12 ára, með 6 vinninga. Tefld var ein umferð i flokkunum og voru keppendur 9 I hvorum flokki, en landsmótið var lokaþáttur yfirgrips- mikilla skákmóta, sem fariö hafa fram i grunnskólum um allt land. Fyrsti þátturinn var um 250 skólamót, viöast haldin i náinni samvinnu kenn- ara og skákáhugamanna, 50 sýslu og kaupstaðamót voru haldin á vegum. taflfélaga og 16 kjördæmismót vora haldin af taflfélögum og svæöasam- böndum taflfélaga. Landsmótiö sem er keppni skóla•• skákmeistara kjördæmanna er haldiöt á vegum Skáksambands Islands undir stjórn skóiaskáknefndar. Skólaskák hefur á undanförnum ár- um haft mjög hvetjandi áhrif á skák- iökun og félagslif skákáhugamanna, sérstaklega 1 dreiföari byggöum landsins. Athyglisvert er, aö móta- haldi hefur aö mestu veriö haldiö uppi af áhugamönnum, sem viöa hafa þó notiö verulegs stuönings félaga, skóla- nefnda og hreppsnefnda. Annan mótsdaginn mættu heiöurs- gestir mótsins, þeir Jóhann Hjartar- son Skákmeistari lslands 1980 og Jó- hannes G. Jónsson landsliösmaöur i skák, en þeir uröu i I. og II. sæti á Landsmóti Skólaskákar 1979. Borg- firöingar og kjördæmismeistarar tóku þátt i fjöltefli við Jóhann. Johannes Gisli snnaöist skákskýringar og fór m.a. yfir nokkrar skákir, sem tefldar voru á mótinu. I kaffisamsæti sem Varmalands- skóli efndi til á sunnudag afhenti Dr. Ingimar Jónsson varaforseti Skák- sambands Islands islandsmeisturum farandgripi, sem eru skákfákar skorn- ir i tré, en minni skákfáka fengu þeir til eignar, auk verðlaunapenings og bókagjafa frá Friöriki Olafssyni for- seta F.I.D.E. Viðurkenningar fyrir 2. og 3. sæti voru verölaunapeningar. Aö verðlaunaafhendingu lokinni afhenti Dr. Ingimar keppendum öllum og starfsmönnum mótsins landsmóts- fána. í frétt frá Skáksambandinu um mót- ið er hrósaö mjög allri keppnisaðstööu I Varmalandsskóla svo og móttökum af hálfu skólastjórans Vigþórs Jör- undssonar og annars heimafólks. Eldrl flokkur. Frá vlnstri, aftari röð: Ingimundur Slgurðsson, Selfossi, Magnds Steinþórsson, Egilsstöðum, Pálmi Pétursson Akureyri, Guðmundur Traustason, Blönduósi, Ólafur Brynjarsson, Grundarfirði. Fremri röð: Lárus Jóhannesson Reykjavik, Karl Þorsteinsson Reykjavfk, Guðmundur Gfslason tsafirði. A myndina vantar Björgvin Jónsson, Njarðvfk. — Ljósm. JennlR. ólafsson. Yngri flokkur. Frá vinstri, aftari röð: Hermann Frlðriksson Raufarhöfn, Blrgir ö. Birgisson Borgarnesi, Páll A. Jónsson Sigluflrði, Davfð Ólafsson Reykja- vfk, Arnaldur Loftsson Reykjavfk, HelgiHansson Neskaupstað. Fremri röð: Úif- héðinn Sigurmundsson Selfossi, Kristján Pétursson Kjós og Eyþór Eðvarðsson Súgandafirði. Ljósm. Jenni R. ólafsson. mMKMIR Ulfheáinn Sigurrn, tyþór EárardáSQi davið 'OiafssQK Hristján fíéturasoif ÍHU. fi.Jónsso#: llJÆ Birgir ö Birgirss.: 'á ‘A •A a 'A •á 'ÁL raraHraranras .EummuR 1 2 3 4 5 6 7 8 \Xarl þorsteins VINN RÖÐ ■3, Xm. 2. w\m 16. 1. ð. 7 UL 9. 'UmKi: i mm LLA \8.\ VINN ROÐ o. 6. 5'A 5. A 9. 7. 6- 2. 5A fL 5. f. A 7JÁ L Selfoss&Áóta S./. Sc/áureijri V. f. Hólabrekkusk. fi.v. físgorðsskóia ftn- Sioiufírð/ H/.-V. A/esskó/a AusiL Raufarhofn. Nf. £ Hliðarikóía. kvik. Borgarnes/ V /. SeJfo&sskó/a S.l. 'fiiftamýrarsk. fiy. Gruncfarfiroi V.L. EqUssiþðum fiu.i. Isafiroi Y.f. Oddeurorsk. JiL-£. Niaravikursk. R.n. OÍðnduósi M/rV. ianghoHsskó/a fiv. Góöir fundarmenn, fundarstjóri, Mér er þaö mikil ánægja aö fá tækifæri til þess aö ávarpa ykkur hér viö upphaf fræöslufundar þessa um heilsuvernd, sem hefur veriö rækilega undirbúinn af fjölda manna og á vonandi eftir aö skila okkar heilbrigöisþjón- ustu góðumárangri. A þeirri stundu sem viö höldum þennan fund fara fram ákaflega mikl- ar umræöur i þjóöfélagi okk- ar um kostnaö viö hina félags- legu þjónustu. Þaö er ekki nýtt aö slfk umræöa fari fram og þaö er heldur ekki neitt sér- stakt fyrir tsland, þvi um þessar mundir er vaxandi um- ræöaum slikt hvarvetna, þar sem kostnaöur viö félagslega þjónustu hefur vaxiö mjög á undanfömum árum og áratugum og sú þjónusta hefur vitaskuld þar af leiöandi fariö batnandi. Menn spyrja sig nú gjarnan þeirrar spurningar hvort við séum komin aö vega- mótum, þar sem aö ekki veröi meira fé tryggt til þessarar félagslegu þjónustu en veriö hef- meö sanngjömum hætti bera saman þessi tvö ár geri sér grein fyrir þvi hversu fráleitt þaö er af okkur aö ákalla áriö 1950 sem sér- stakt keppikefli. En heilbrigöisþjónustan hún birtist okkur sem betur fer ekki bara I Utgjaldatölum, eins og þó mætti ætla af umræðum ýmissa manna um heilbrigöismál á tslandi á undanförnum misser- um. Otgjöldin til heilbrigöismála, vaxandi fjöldi fólks sem starfar- viö heilbrigöismál, birtist okkur einnig i verulegum árangri heilbrigöisþjónustunnar á undan- förnum áratugum. Þessi árangur er svo mikill aö erlendar þjdöir, þær sem fylgjast vel meö á sviöi heilbrigöismála, undrast árang- urinn og dást aö þeim stórstlgu framförum sem hafa oröið hér á tslandi I þessum efnum. Á 30 árum hefur meðalæfin lengst Þaö er til dæmis athyglisvert að lesa upplýsingar um það aö árið Að skapa ur vegna þess aö fólkiö neiti aö greiöa kostnaöinn viö þjónustuna i gegnum almennt skattakerfi. Eigum við að snúa aftur til ársins 1950? Eins og iöulega kemur fyrir þá er umræöan um þessi mál á tslandi á heldur lágkúrulegu plani. A dögunum þá rakst ég t.d. á grein i einu dagblaöanna, þar sem borin var saman skattabyröi landsmanna áriö 1950 og árið 1980 Þar er þvi haldiö fram aö á árinu 1980 greiöum viö um þaö bil 45% af tiltekinni þjóöhagsstærö I skatta, en höfum greitt áriö 1950 aöeins 25%, og þaö má skilja þaö svo á orðum blaösins aö áriö 1950 höfum viö sannarlega lifaö þá gósentima sem viö eigum aö leggja áherslu á aö ná fram til á nýjan leik. Viö skulum viröa þetta lítillega fyrir okkur. Spyrjum fyrst hver ætli hafi veriö heildarútgjöldin til heilbrigöismála áriö 1950 og t.d. áriö 1978, en þar er raunar siöasta áriö sem ég er meö haldbærar töl- ur um. Þá kemur i ljós aö áriö 1950 námu Utgjöld til heilbrigöis- mála sem hlutfall af vergri þjóöarframleiöslu 3.1%. En áriö 1978 námu þessi útgjöld 7.5% af vergri þjðöarframleiöslu. Mis- munurinn á þessu tvennu nemur vafalaust mörgum tugum milljaröa kf-óna og sennilega samsvarar þessi mismunur lang- leiöina öllum tekjuskatti einstakl- inga i landinu. Ef við lítum á annan þátt þessa máls og könnum hversu margt fólk starfar viö heilbrigöisþjón- ustuna. Nýjustu samanburöartöl- ur um þetta efni eru frá 1963 og 1977.1 þeim tölum kemur fram aö áriö 1963 voru starfsmenn heil- brigöisþjdnustu 2188, en áriö 1977 voru þeir 7138. Utgjöld til heil- brigðismála hafa 5-faldast á 30 árum Frdölegt er aö bera saman visi- tölu þjóöarframleiöslu, einka- neyslu og heilbrigöisútgjalda á mann á fóstu verölagi miöaö viö annars vegar áriö 1950 og hins vegar árið 1978. Viö þann saman- burö kemur I ljós aö áriö 1978 var þjóöarframleiösla á mann 2.28 sinnum meiri en áriö 1950. Einka- neysla á mann var 2.45 sinnum meiri en áriö 1950, en heildarút- gjöld heilbrigöismála á mann voru 5.35 sinnum meiri áriö 1978 en áriö 1950. Hiö sama er auövitaö aö segja um almannatrygginga- kerfiö á þessum tlma, þaö hefur sem betur fer eflst og styrkst frá árinu 1950 og ég hygg aö allir sem betra samfélag 1951 var ungbamadauöi á hverjar þúsund fæðingar á lslandi 28.1 en áriö 1974 er sambærileg tala 15.0. Dánartlðni á þúsund Ibúa áriö 1951 er 7.7,áriö 1974 6.7. Lifsllkur karla áriö 1951 voru 67 ár, en 1974 73dr. Lifslíkur kvenna voru 73 ár 1951, en 78 ár 1974. Ekkert er á móti því aö bera þessa þætti saman viö önnur lönd, enda kem- ur þá I ljds aö hlutur tslands er af- ar myndarlegur. Útgjöld til heilbrigðismála eru þó sist meiri en i grannlöndum okkar. Til dæmis þá er talið aö útgjöld til heilbrigöismála sem hlutfall af vergri þjóöarframleiöslu séu svipuö á Islandi og I Finnlandi, en útgjöld til heilbrigöismála sem hlutfall af vergri þjóöar- framleiölu eru hins vegar mun meiri I Noregi og miklum mun meiri I Sviþjóö en á tslandi og I Finnlandi. Ef viö berum hins vegar saman greiöslur til heilbrigöis-, trygginga- og félags- mála sem hlutfall af vergri þjóöarframleiöslu á Noröurlönd- unum kemur I ljós aö tslendingar eru langtá eftir grannrlkjum sin- um I heildargreiöslum til þessara þátta i þjóölifinu. 1 þessu sambandi er athyglisvert, aö þó viö greiöum minna fé til rekstrar heilbrigöis-, félags- og trygginga- mála sem hlutfall af vergri þjóöarframleiðslu en grannriki okkar þd greiöum viö hlutfalls- lega mest til þess málaflokks sem er dýrastur, þaö er til sjúkra- mála. Meöan tslendingar greiöa 50% til sjúkrakostnaðar, þá greiöa Danir 32%, Finnland 31%, Noregur 42% og Svlþjóö 42% af heildarútgjöldum til félagsmála, tryggingamála og heilbrigöis- mála. Þegar þessar tölur eru bornar saman viö grannlönd okkar veröur aö hafa þaö I huga aö þjóöartekjur á mann á tslandi eru lægri en i grannlöndum okkar aö Finnlandi undanskildu. T.d. eru þjóöartekjur á mann I Sviþjóð um 37% hærri en á tslandi áriö 1976, þær eru um 17% hærri I Noregi og um 23% hærri I Danmörku, en 8% lægri I Finnlandi. Hlutfall heil- brigöisútgjalda á mann er 45 og 46% hærra I Danmörku og Noregi en á íslandi, en 126% hærra I Svíþjóö. Fyrir rúmri öld dó þriðja hvert barn á fyrsta ári Mér hefur dvalist nokkuö viö talnaspeki og er þaö ekki óvenju- legt þegar svokallaöir stjórnmálamenn eru aö ræöa málin og ég vona aö mér fyrirgef- istþaö, en ég taldi óhjákvæmilegt aö koma á framfæri þessum atriöum sem ég hef nefnt hér vegna þess aö þau skipta ákaf- lega miklu máli. Viö Islendingar getum með beinum hætti sýnt fram á myndarlegan árangur okkar heilbrigöisþjónustu I samræmi viö þau stórauknu útgjöld til heilbrigöismála sem oröiö hafa á undanförnum árum og engum manni kemur til hugar að sjá eftir þeim fjármunum sem Svavar Gestsson Avarp Svavars Gestssonar, heilbrigðis- ráðherra, á fundi um heilsuvernd þann 25. þessa mánaðar varið er til þess að lengja líf manna eöa til þess aö gera liöan þeirra bærilegri meöan þeir lifa. tslenska þjóöin lifði um aldir viö þjáningar farsótta og haröinda og hér varö mannfellir ár eftir ár og áratugum saman. Það er ekki nema réttliölega eitt hundraö ár slöan heilsufar Islendinga var svo bágboriö aö þriöja hvert lifandi fætt bam lést áöur en þaö náöi eins árs aldri. Hér hafa þvi átt sér staö stór- stigar framfarir og kemur þar margt til. Þegar Alþingi fékk lög- gjafarvald og fjárforræöi lét þaö heilbrigöismál mjög verulega til sin taka fljótlega og þaö voru sett lög sem geröu ráö fyrir fjölgun héraöslækna, þaö voru sett ljós- mæöralög og læknaskóli var sett- ur á stofn. tslendingar böröust árangursrikri baráttu gegn sulla- veiki meö fræöslu og löggjöf, hér voru sett sóttvarnarlög og bólu- setningarlög, sjúkrahúsum fjölg- aöi stööugt og mótstöðuafl þjóöarinnar styrktist meö batn- andi félagslegu atlæti sem knúiö var fram þrátt fyrir lltinn skiln- ing og haröa andstööu oft árum og áratugum saman. Vaxandi skilningi og vaxandi fræöslu fylgdi aukiö hreinlæti og betri næring. Framfarirnar sjást viöa. Þær sjást ekki aöeins i tölum, heldur sjást þær á hverjum degi I kringum okkur ef viö viljum hafa augun opin. Heilbrigöi þjóöarinn- ar hefur styrkst þannig aö á alþjóöavettvangi hefur það vakiö athygli að þessi 225 þúsund manna þjóð hér við ysta haf lifir lengst allra þjóða og hefur allra þjóöa lægstan ungbarnadauöa. Hin jöfnu lifskjör sem hér hafa veriö aö tiltölu miöaö við grannrlki okkar, svo og ýmsar fjölþættar aðgeröir á sviði heilbrigöis- og félagsmála eiga sjálfsagt sinn þátt I aö skýra þessar breytingar. Höfum einsett okkur að gera betur En viö höfum einsett okkur aö gera betur. Til þess aö ná ennþá meiri árangri veröum viö aö leggja á þaö áherslu aö skapa skilning meöal þjóöarinnar á nauösyn þess starfs sem unniö er af heilbrigöisþjónustunni. Viö megum aldrei láta háar kostn- aöartölur kúga okkur svo, aö viö hrökkvum frá ráöstöfunum sem geta oröiö til þess aö bæta hér mannlifið sjálft. Viö þurfum aö halda hátt á loít þvi' starfi sem unnið er I heilbrigðisþjónustunni og við sem njótum þess starfs, eigum aö þakka fyrir þaö sem vel er unniö. Umræöan um heilbrigöismál aö undanförnu hefur nefnilega, aö mér hefur fundist, snúist alltof mikiö um neikvæöar, og jafnvel einskis nýt- ar hliöar málsins. Alltof fáir hafa veriö vakandi fyrir þeirri staö- reynd, hversu miklum árangri hér hefur verið náö og aö hér er hægt aö ná lengra. I umræðunum sem hér munu fara fram kemur vafalaust margt á daginn sem fróðlegt er og nauð- synlegt aö leggja áherslu á. Ég leyfi mér aö nefna þrjá þætti til ihugunar. I fyrsta lagi nefni ég bætta heilsuvernd, hjúkrun og endurhæfingu aldraðra og at- vinnumál hinna öldruöu. 1 annan staö þurfum viö að leggja áherslu á batnandi heilsu- vernd barna, og viö þurfum I þvi sambandi að huga meira en veriö hefur aö félagslegu öryggi barna og unglinga. Viö verðum aö gera okkur þaö ljóst aö efnahagslegt öryggi er ekki endilega þaö sama og félagslegt öryggi. Loks nefni ég nauösyn þess aö dregiö veröi úr slysatiöni hér á landi. Þvi miöur eru tslendingar ein mesta slysaþjóö I Evrópu. A tslandi eru barnaslys, svo hörmu- legt sem þaö er, tlöari en nokkurs staðar annars staöar á Noröurlöndunum. Þessi mál og mörg fleiri veröa rædd hér i' dag og ráðstefna þessi er að mlnu mati til marks um þann metnaö sem starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar á Islandi leggja I starf sitt. Þeir vilja gera enn betur, þó mikið hafi þegar unnist. En hvergi náum viö árangri, hvergi náum viö aö sækja fram nema viö störfum saman. Þaö á hvergi betur viö en I þeirri starfs- grein sem hér heldur fund. Ef viö vinnum vel saman og gerum okk- ur grein fyrir því aö við eigum aö vinna aö sameiginlegu verkefni, aö viö eigum saman þá fjármuni sem við nýtum, — ef samstaða og samhugur einkennir allt okkar starf frá degi til dags, þá munum viö ná enn meiri árangri en þó hefur náöst I farsælli sögu Islenskrar heilbrigöisþjónustu. Þá mun okkur auönast aö skapa betra samfélag afkomenda okkar á nýrri öld. Ég óska ráðstefnunni góös árangursí starfi. á dagskrá Þegar litið er á skýrslu Oryggiseftirlits ríkisins fyrir árin 1970-1977, um vinnu _slys, kemur í ljós að í byggingariðnaði hafa orðið 35,8% allra vinnu slysa á þessu tímabili Vinnuvemdarmál Vinnuvemdarmál hafa nú um nokkurn tima notiö öllu meiri at- hygli en oftast áöur. Astæöantil þessaer m.a. sú, aö verkafólki verður æ ljósara mikilvægi þess að allur aðbún- aður og öryggi á vinnustöðum sé til fyrirmyndar og á þaö raunar við um allt vinnuumhverfið. I þessu sambandi er mjög brýnt aðbenda á að þeir sem skila full- um vinnudegi, úti á vinnumark- aöinum, dvelja um helming vöku- tima á vinnustað. Hér er einnig rétt aö hafa i huga, aö allur þorri verkafólks vinnur munlengri vinnudag en 8 stundir. Við gerum miklar kröfur til húsnæöis, enda er Ibúöarhúsnæöi okkar allflestra meö því vandaö- asta sem þekkist, samanboriö við nágrannalönd okkar. Það er þvi I eðlilegu samhengi viö þær kröfur, sem viö gerum um ibúöarhúsnæöi, aö viö leggj- um áherslu á aö aöbúnaður á vinnustööum sé góöur og öllum ákvæöum laga og kjarasamninga þar aö lútandi framfylgt, ekki síst þegar þess er gætt hvaö viövera verkafólks á vinnustaönum er stór hluti af vökutimanum. Grundvallaratriöi allrar vinnuverndar eru að sjálfsögöu þau sömu og eru fyrir annarri heilsu- og öryggisgæslu, þ.e.a.s. af mannúöar- og félagslegum ástæöum. Innan vinnuverndarhugtaksins er allt það, sem getur komið I veg fyrir heilsutjón hverskonar, fullkomin hreinlætisaöstaöa og aö húsnæöi vinnustaða sé meö þeim hætti, sem lög, reglugeröir og kjarasamningar segja fyrir um. Viö byggingamenn höfum á s.l. tveim mánuöum staöiö fyrir áróöursherferö um vinnu- verndarmál, meö fjölmörgum vinnustaöafundum og nokkurri umfjöllun I fjölmiölum. Tilgang- urinn er aö sjálfsögöu sá aö vekja athygliá hversu alvarlegt ástand er vlöa á vinnustöðum hvaö varöar þessi mál og jafnframt að reyna aö tryggja aö nú veröi virkilega eitthvað gert til úrbota. Það er engin tilviljun aö Samband byggingamanna hefur nú valið sem eitt helsta verkefni sitt, aö sinna þessum málum. Þegar litið er á skýrslu örygg- iseftirlits rlkisins fyrir árin 1970—1977, um vinnuslys, kemur I ljós að I byggingariönaöi, verk- legum framkvæmdum og tré- smlðaiönaði hafa oröiö 35,8% allra vinnuslysa á þessu tlmabili. Hitt er þó öllu alvarlegra, aö af 20 vinnuslysum, sem ollu dauöa, á þessu sama timabili voru átta I byggingariönaöi og verklegum framkvæmdum. Þá vekur lika athygli I þessari sömu skýrslu, að 25.6% allra vinnuslysa verða á fólki á aldr- inum 16—20 ára, fólki, sem er aö byrja á vinnumarkaöinum. Ég hef nefnt hér nokkrar tölur varöandi vinnuslys. Þaö er hins vegar erfiöara að nefna tölur um það, sem við gjarnan köllum aöbúnaö á vinnustööum og á ég þar viö matstofu og hreinlætis- aöstööusérstaklega. Hvaö varöar byggingaiðnaöinn, þá er það þvi miöur staðreynd, aö þessi atriöi eru alls ófullnægjandi mjög viöa, þó rétt og skylt sé aö geta þess aö þeir vinnustaöir eru til, þar sem þessi mál eru óaöfinnanleg og til fyrirmyndar. En sllkir vinnu- staöir eru þvl miður I miklum minnihluta. Ef viö snúum okkur aö matstof- unum og hreinlætisaöstööunni, þá veröur það að segjast eins og er, að þessi aöstaða er vlöast hvar fyrir neðan allar hellur. Þaö er algengt aö I þessum efnum sé boöiö upp á óeinangraöa báru- jamsskúra, járngáma eöa kassa utan af bilum, meö lofthæö frá einum og hálfum til einum og áttatlu. Jafnvel er þetta húsnæði svo óupphitaö og án allrar hrein- lætisaöstööu. Algengt er aö i þessu húsnæöi ægi slöan öllu saman, verkfærum ýmiskonar og efni, svo sem mótavír o.fl. þ.h., ásamt frumstæöri aöstöðu til þess aö setjast niður og matast. Þaö er ástæða til I þessu sam- bandi, aö undirstrika mikilvægi þess aö þessi aöstaöa sé góö, meö sérstakri sklrskotun til þess aö hér er um aö ræöa útivinnu, I mis- jöfnum veörum, og er því þörfin á hlýjum og vistlegum matstofum og góöri hreinlætisaöstööu sannarlega ekki minni hér en I öörum atvinnugreinum. Þaö ástand sem ég hef lýst hér aö framan, á fyrst og fremst við útivinnustaði okkar bygginga- manna; ástand þessara mála 'er öllu betra á verkstæðunum, þó þar sé vlöa pottur brotinn. Einn þáttur þessara mála og hann mjög mikilvægur, er at- vinnusjúkdómar. Það hefur nokkuö verið deilt um þaö aö undanfömu i hve rikum mæli þessum þætti hafi veriö sinnt á undanförnum árum og mér þætti mjög fróölegt að sjá tölur I þessu sambandi og ekki slður upplýs- ingar um tegund þessara sjúk- dóma. Ég er raunar persónulega þeirrar skoöunar aö þessum þætti hafi harla lítiö veriö sinnt og þvi stórverkefni á þessu sviöi framundan, ef sinna á þvi meir en hingaö til Ég hef aðeins stiklað á örfáum atriöum, sem varöa vinnu- vemdarmál, I þessum greinar- stúf, en um vinnuverndarmál og ástand þeirra væri sannarlega hægt aö skrifa langt mál. Ég get þó ekki lagt frá mér pennann án þess aö minnast á þaö frumvarp um aöbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnustööum, sem nú liggur fyrir Alþingi. Hér er um aö ræöa lög, sem verkafólk væntir mikils af og viö treystum því aö þetta fmmvarp veröi staö- fest sem lög áður en Alþingi veröur slitið I vor. Hitt er jafnframt þarft aö skoöa, aö lögin ein sér nægja ekki, þaö þarf ekki siöur aö tryggja aö þeim sé öragglega framfylgt og ef viö lftum á ákvæöi laga og kjara- samninga I dag, þá er þaö ekki fyrst og fremst þar sem skórinn kreppir aö. Þaö er framkvæmd þessara ákvæöa, sem I allt of mörgum tilfellum hefur brugöist. Þartelég aö viö alla málsaöila sé aö sakast, viösemjendur okkar, sem ekki hafa framfylgt samnigaákvæðum, þær opinberu stofnanir, sem eiga aö framfylgja lögum um öryggismál og heil- brigöishætti, verkafólkiö á vinnu- stööunum og verkalýösfélögin sjálf, sem ekki hafa gengiö nógu hart eftir þvf að ákvæöum laga og kjarasamninga hér aö lútandi sé framfylgt. Grétar Þorsteinsson Reykviskar konur sinnulausar um mikilsvert heilsuverndarstarf: Fáar hafa þegið boð um vörn gegn rauðum hundum Sinnuleysi reykviskra kvenna, sem fengið hafa boð um mótefna- mæiingu vegna rauðra hunda, veldur heiibrigðisyfirvöldum borgarinnar miklum vonbrigð- um, að þvi er segir I frétt frá Heilsuverndarstöð Reykjavikur, en fáar þeirra hafa sinnt um að þiggja boðið. I ársbyrjun var ákveöiö að hefja herferð i Reykjavik til aö útrýma fósturskemmdum vegna rauðra hunda og hefur veriö unniö mikiö starf viö aö skrá þær konur, sem ekki hafa verið mæld mótefni hjá. Þeim hefur veriö skrifaö og boöiö aö koma i sýna- töku á mæöradeild heilsu- verndarstöövarinnar og slðan eru þær bólusettar gegn rauðum hundum, sem ekki hafa mótefni i blóðinu. Um helmingur kvenna á aldrinum 16 til 40 ára eiga nú aö hafa fengiö bréf um þetta, en þessa dagana er veriö aö senda siöari helmingnum bréf. Viröast konur ekki gera sér grein fyrir hve mikilsvert heilsuverndarmál hér er um aö ræöa, þvi fáar hafa enn sinnt þessu boði, segir i frétt frá Heilsuverndarstööinni. Rauöir hundar eru miklir vá- gestir fyrstu þrjá mánuöi meö- göngutimans og þær fóstur- skemmdir sem sjúkdómurinn veldur eru fyrst og fremst heyrnardeyfa. 1 faraldrinum, sem gekk 1963 — 1965 fæddust a.m.k. 30-40 börn heyrnarskert, en með fyrirbyggjandi aögeröum, eins og nú er boöiö uppá, hefði veriö hægt aö koma i veg fyrir þessa fötlun. I fréttinni er minnt á aö um síö- ustu helgi var verið aö selja landsmönnum rauöa fjööur til styrktar heyrnarskertum og safnaöist þar mikiö fé. ,,t þvi sambandi hefði mátt leggja anerslu á, að mest um vert er, aö koma i veg fyrir heyrnarskerö- ingu”, segir þar. Nú stendur reykviskum konum til boöa aö leggja þessu máliö liö og stuðla aö þvi aö koma i veg fyrir þann skaöa, sem rauöir hundar geta valdiö ófæddum ein- staklingi og eru þær hvattar til að panta tima strax og þeim hefur borist bréfið. Timapantanir eru alla virka daga i sima 22400 kl. 8.30-9.30 og aðgeröirnar eru kon- um að kostnaöarlausu. — Al

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.