Þjóðviljinn - 29.04.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Qupperneq 13
Þribjudagur 29. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagsfélögin Suöurlandi ARSHATiÐ Arsbátið Alþýöubandalagsfélaganna á Suðurlandi verður haldin I Tryggvaskála á Selfossi, föstudaginn 2. mal nk. og hefat kl. 21.00. Hjördls Helgi Baldvin. Garöar DAGSKRA: 1. Avarp: Garöar Sigurösson. 2. (Gerpla hin nýja: RAA — SIGG). 3. Gitarspil og söngur: Hjördis Bergsdóttir 4. Ræöa: Helgi Seljan. 5. Eftirhermur. 6. Hljómsveit Gissurar Gissurarsonar leikur fyrir dansi. Kynnir veröur Baldur Óskarsson. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn og kosta kr. 5.500,-. Mætiö vel og stundvlslega og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefnd kjördæmisráös Alþýðubandalagsins I Suðurlandskjördæml. Aöalfundur 1. deildar ABR Aöalfundur l.deildar ABR (vesturbær) veröur haldinn mánudaginn 28. april kl. 20.30 kl. aö Grettisgötu 3. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræður um málefni vesturbæjar. 3. Onnur mál. , Félagar fjölmenniö. Stjórnin 5. deild ABR — Breiöholtsdeild Aöalfundur 5. deildar ABR — Breiöholtsdeildar veröur haldinn þriöju- daginn 29. aprll n.k. kl. 20.301kaffistofu KRON viö Noröurfell. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnln Þroskaþjálfarar athugið! Fundið fé í fréttaleysi Munirnir sem stolið var ár Fri- kirkjunni i siðustu viku komu i leitirnar um helgina, með milii- göngu Dagblaðsins sem er „alltaf á vaktinni” eins og segir i fyrir- sögn blaðsins I gær frá fundinum. Þeir Dagblaösmenn eru sjálf- sagt orönir ýmsu vanir, en I þetta sinn uröu þeir aö kafa ofan I ösku- tunnu á Noröurstlgnum I Reykja- vlk, samkvæmt fyrirmælum ókunnrar raddar I sima, sem ekki vildi láta nafn sins getiö. Þar fundust helgigripirnir óskemmdir, enda faglega pakkaö inn I plastpoka, og hefur þeim nú veriö komiö fyrir á slnum staö I Frlkirkjunni. Dagblaösmenn sitja hins vegar viöbúnir viö slmaboröiö enda aldrei aö vita hvenær sólar- hringsins ókunnugt fólk þarf á milligöngu aö halda viö aö skila aftur illa fengnum hlut. ABR 2. deild ABR 2. deild Aöalfundur 2. deildar ABR veröur haldinn þriöjudaginn 29.4. kl. 20.30 aö Grettisgötu 3 (loftinu). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Svavar Gestsson: Rlkisstjórnin og stjórnarsamstarfiö. 3. Sósialisminn I Reykjavlkurborg: Guörún Helgadóttir: Sósialisminn og borgarkerfiö. 4. Skáld kemur fram. 5. Almennar umræöur. Miðstjórnarfundur Vorfundur miöstjórnar Alþýöubandalagsins veröur haldinn föstu- daginn 2. og laugardaginn 3. mai n.k. aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldiö og veröur slöan fram haldiö á laugardaginn 3. maf samkvæmt ákvöröun fundarins. Dagskrá: 1. Baráttan I herstöövamálinu. 2. Skýrsla frá fundi verkamálaráös Alþýöubandalagsins. 3. Störf rlkisstjórnarinnar. 4. Kosning starfsnefnda miöstjórnar. 5. Onnur mál. Ariðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. stjérn ABR Ragnar Amalds Framhald af bls. 1 skattar. t Danmörku, Noregi og Sviþjóð borga menn um 46-52% af vergum þjóðartekjum i opinber gjöld. Hér á landi er sambærileg tala um 35%. Að sjálfsögðu er hætt við þvi að tslendingar drægj- ust enn frekar aftur úr nálægum þjóbum hvað félagslega þjónustu varbar, ef skattar til sameigin- legra þarfa yrðu lækkabir veru- lega. I útvarpsumræöunum talaöi Helgi Seljan einnig af hálfu Alþýöubandalagsins og veröur sagt frá ræöu hans siöar og einnig nánar frá ræöu Ragnars. Þetta eru Framhald af bls. 5 ómaklegir starfslauna vegna stjórnmálaskoöana sinna — en hvergi dregin I efa hæfni þeirra sem rithöfunda. Þetta vil ég telja til persónulegra ofsókna. Stjórn Launasjóös er tilnefnd af stjórn Rithöfundasambandsins til þriggja ára I senn. Hún starfar svo eftir sérstakri reglugerö og stjórn Rithöfundasambandsins kemur þar hvergi nærri. Stjórn Launasjóös hefur i engu brotið gegn þeim starfsreglum sem henni eru settar og ég er þess full- viss að hún nýtur fyllsta trausts yfirgnæfandi meirihluta rit- höfunda. Ef litið er til úthlutunar úr þessum sjóöi þau fimm ár sem hann hefur starfað, þá kemur llka i ljós aö þar er ekki hægt að finna neinar sérstakar stjórnmálalegar tilhneigingar. Blasir viö aö þeir sem hafa fengiö flest mánaöar- laun eru menn sem hafa helgaö sig ritstörfum eingöngu — eins og vera ber. A aðalfundinum á laugardag var kosin þriggja manna nefnd til aö endurskoa reglugerð um Launasjóö, og starf aö þeirri endurskoöun er hinn rétti vett- vangur fyrir rithöfunda til aö hafa áhrif á þaö hvernig sjóö- urinn starfar, en ekki skætingur og persónulegur metingur, sagöi Njöröur aö lokum. —áb Orkustofnun Aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn þriðjudaginn 29. aprll kl. 20.30 að Grettisgötu 89. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Hækkun félagsgjalda. önnur mál. Stjórnin. Blaðberar óskast! Kópavogur: Alfhólsvegur — Hamraborg Kópavogsbraut — Skjólbraut Sunnubraut — Mánabraut Vesturborg: Barðaströnd — Fornaströnd Dunhagi — Hjarðarhagi UOOVIUINN Síðumúla 6 s. 81313" Framhald af 2 siöu húss, um tvö-þrjú stig, setja þétti- lista á glugga osfrv. A blaöa- mannafundinum kom fram, aö I bæklingnum væri aöeins getiö um hluta þeirra aögerða sem mögu- legtter aö framkvæma með litlum sem engum tilkostnaöi, og aö fólk fyndi best sjálft hvaö hægt væri aögera þegar þaö færi aö hyggja aö þessum málum á si'nu heimili. 1 bæklingnum er einnig bent á leiöir til sparnaöar meö einföld- um endurbótum á húsnæöi, svo sem bættri einangrun. Þá er f jall- aö um rekstur hitakerfis ofl. Ólafur Pálsson verkfræöingur á Orkustofnun samdi bækhnginn, en teikningar eru eftir tJlfar Valdimarsson, sem einnig hann- aöi Utlit bæklingsins. Bæklingur- inn mun liggja frammi á öllum sveitastjórnarskrifstofum lands- ins eftir 10. mal n.k., og auk þess erhonum dreift I alla grunnskóla. 1 Reykjavlk fæst hann endur- gjaldslaust hjá Utgefendum, Aðaliundur Byggingasamvinnufélags barnaskóla- kennara verður haldinn að Grettisgötu 89 Reykja- vik þriðjudaginn 6. mai 1980 kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. /M Húsráðendur ^—' athugið! 20-30 ferm. húsnæði óskast fyrir mjög fin- legan iðnað (föndur). Þarf helst að vera sem næst miðborginni. Bílskúr kemur til greina. Upplýsingar I slma 82945 og 20928 Rfl Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 F orstöðumannastöður Staða forstöðumanns dagheimilisins Dyngjuborgar, staða forstöðumanns skóladagheimilisins Langholts við Dyngjuveg og staða forstöðumanns dag- heimilisins Efrihllðar eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 17. mal. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. ^mmm^—m^^mmmmmm—m^—mm^^ Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö and- lát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu Helgu Stefánsddttur Búöarvegi 12 Fáskrúösfiröi sem lést á Landspltalanum. Svavar Helgason Stefán Sigbjörnsson Kristin Sigbjörnsdóttlr Oddný Sigbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn VnWWTMHillllfmiWiMIIIBII... IMMlf* Ragna Einarsdóttir Hanna Agústsdóttir Jón Sigurösson Þórhaliur Skúlason Þökkum auösýnda hlýju og vinsæmd viö fráfall eiginmanns mlns og fööur okkar. Asgeirs H. Karlssonar Ingibjörg Jóhannesen Jón Asgrfmur Asgeirsson Halldóra Asgelrsdóttir Ingibjörg Asgeirsdóttir Orkustofnun Grensásvegi 9 og Húsnæðismálastofnun rlkisins Laugavegi 77. -ih Bör Framhald af 7. siöu ljósameistari, trúlega sá besti hér Austanlands á þvi sviöi. Hann sá algjörlega um lýsinguna i þessu verki og kom hún i heild vel út, en mistök uröu i 2 atriöum þar sem leikarar lentu utan ljósa, hverj- um svo sem þar var um að kenna. Kristrún Jónsdóttir lék barón- essuna og sópaöi virkilega aö henni þann stutta tima er hún var á sviðinu. Borgfirðingurinn Erling Ólason lék Mána og Guögeir Björnsson Zola og voru þeir báöir prýöilega skuggalegir svo sem vera bar. Auöur Garðarsdóttir og Ragn- heiöur Kristjánsdóttir voru I litlum hlutverkum og skiluöu þeim með sóma, en þær báöar léku nú i fyrsta sinn. Ég álit að betur heföi komið út aö hafa bjartara yfir sviðinu áöur en leikurinn hófst, meö tilliti til innihalds verksins. Sömuleiöis heföi tónlistin mátt vera öllu létt- ari i upphafi til aö fá góöa stemm- ingu strax. En Héraösbúar geta I heild veriö ánægöir meö uppfærsluna og þakka ég gestunum kærlega ánægjulega kvöldvöku á Borgar- firöi. Pétur Eiösson Góðan daginn Framhald af 15. slöu þessu fyrirtæki og látiö er melda allan þvættinginn um vélabilanir og fleira þegar svikja skal áður gerðar áætlanir. Viö skulum vona aö þaö sleppi óskaddaö á sálinni og fái vinnu hjá þeim sem sjá um samgöngur i lofti innan- lands i framtiðinni. Vist er aö mælirinn er fullur og finna þarf nýja aðila aö annast þessar nauösynjar. Annars hlýtur á ný að renna upp'tími landpóstanna. Magni Kristjánsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.