Þjóðviljinn - 06.05.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.05.1980, Qupperneq 1
UÚBVIUINN Þriðjudagur 6. mai 1980 —101. tbl. 45. árg. PAlþingi samþykkir: 1 ■■—mmmtmmmwmmmmmmmm—mmwmmmmmmmmmmmmmmwm | Bensínuppbót f\rir öryrkja | • Heimild til greiðslu uppbótar á elli- og örorkulifeyri, svo og , I örorkustyrk vegna reksturs bifreiöa öryrkja var samþykkt sem lög frá Alþingi I gær. Áætlaö er aö sá fjöldi bótaþega sem þessi I heimiid nær til sé á bilinu 250 til 300 manns. » I lagagreininni segir: , „Þá er og heimilt aö greiöa enn frekari uppbót á elli- og ■ I örorkulifeyri, svo og örorkustyrk vegna reksturs bifreiöar sem I bótaþega er brýn nauðsyn að hafa vegna hreyfihömlunar ef sýnt | ■ er að bótaþegi geti ekki komist af eða rekið bifreið án uppbótar”. Alþýðubandalagið leggur áherslu á 5 kröfur á hendur Nordmönnum Jan-Mayen viðrœður hefjast Tító látinn Tito forseti Júgóslaviu, einhver áhrifamesti stjórnmálaleiötogi okkar tima, lést á sunnudag eftir langt og erfitt dauöastriö. A opnu blaösins i dag segir frá ferli Titos og rætt er um áhrif hans og svo það hvernig land hans er búiö undir fráfall hans. Frá ræðismanni Júgóslavlu hefur borist sú frétt, að látin verði liggja frammi á Hótel Borg I dag og fram á fimmtudag bók, þar sem þeir geta skrifað nöfn sin sem vilja votta þjóðum Júgóslavíu samúð sina I tilefni fráfalls Titós. (kl. 10-15). Sjá opnu Á morgun hefjast f Osló nýjar samningaviöræöur viö Norömenn vegna Jan-Mayen deilunnar. Þingflokkur Alþýöubandaiags- ins hefur af sinni hálfu sett fram hvaöa meginkröfur beri aö gera á hendur Norömönnum I þessum viöræöum nú. Þar er um fimm höfuöatriöi aö ræöa. 1 Viðurkennd verði óskert 200 milna auðlindalögsaga islands, en Norðmenn hverfi alveg fra fyrri kröfu um miðlinu. 2 ingi. Norðmenn fallist á að færa ekki út efnahagslög- sögu sína við Jan-Mayen fyrr en slíkur samningur hefur verið staðfestur. 4 á morgun svæðinu verði háðar sam- komulagi beggja þjóðanna. 5 Samningar, sem gerðir yrðu á þessum grundvelli verði ótímabundnir og óuppsegjanlegir. — Þetta eru fimm meginat - riðin I þeirri samþykkt sem þing- flokkur Alþýðubandalagsins hef- ur gert um málið, en þau kynnti Ólafur Ragnar Grlmsson for- maður þingflokksins á fundi islensku viðræðunnefndarinnar I gær. Þingflokkur Alþýðubandalags- ins lítur einnig svo á að tilgangs- laust sé að hefja samningavið- ræður við Norðmenn, nema norska samninganefndin hafi fullt umboð til að ganga frá heildarsamningum, en það hafði hún alls ekki á fundinum 1 Reykjavlk um daginn. Gert er ráð fyrir að við- ræðurnar i Osló standi frá 7.—10. mal. Oiíuboranir á Jan-Mayen Ragnar gaf út reglugerð Afnám söluskatts Aðgerðir herstödva- andstaedinga: „Ástæöa þess aö viö veljum 10. mai til aögeröa, er aö þð eru 40 ár liöin siöan landiö var fyrst hernumiö, eins og þaö hefur veriö fram á þennan dag i ýmsum dulargervum,” sagöi Guö- mundur Georgsson for- maöur mibstjórnar her- stöövaandstæöinga, en i þessari viku munu samtökin standa fyrir viötækum mót- mælaaögeröum. „Við ætlum aðallega að mótmæla að þessu sinni, að þaö skuli vera geymd kjarn- orkuvopn hér á landi eins og við höfum heimild fyrir er- lendis frá, og einnig ætlum við að mótmæla kjarnorku- vigbúnaðinum”. í stórum dráttum er skipu- lagning aðgerða herstöðva- andstæðinga sú, að á fimmtudaginn n.k. er fyrir- huguö mótmælastaða fyrir utan utanrlkisráðuneytið við Hlemm, milli kl. 8—9 um morguninn og mun hún fara fram með allsérstæðum hætti. Föstudagurinn veröur not- aöur til að dreifa riti sam- takanna um kjarnorkumál og kjarnorkusprengjur á lslandi auk þess sem limmiðar verða seldir. Laugardainn 10. mai verður haldinn útifundur á Lækjartorgi þar sem fluttar verða stuttar ræöur, fluttur leikþáttur um ástandið sem skapast ef stóra bomban springur hérlendis og sungin baráttuljóö. Að loknum fundinum verður gengiö að bandarlska sendiráðinu þar sem flutt verður ávarp og mótmæli af- hent. — lg Veiðar á loðnu, kol- munna, rækju og öðrum tegundum, sem veiddar eru á Jan-Mayen svæðinu verði að jafnaði byggðar á reglu um helmingaskipti. 3 Réttindi Islands til land- grunnsins á Jan-Mayen- svæðinu verði tryggð með afdráttarlausri skiptingu, sem tilgreind verði i samn- á leiksýningum og tónleikum Ragnar Arnaids fjármálaráö- herra gaf I gær út reglugerö þar sem söluskattur af leiksýning- um atvinnuleikhúsa og tónleika- haidi er felldur niöur, en i fyrra var felldur niöur söluskattur af leiksýningum áhugaieikfélaga. Ragnar sagði að þessi breyt- ing væri löngu tlmabær og bráö- nauðsynlegt að styrkja menn- ingarstarfsemi I landinu með þessum hætti, enda stæðu at- vinnuleikhúsin á Akureyri og I Reykjavik nú illa aö vigi fjár- hagslega. Reglugerðin tekur gildi á morgun 7. mai. Þjóöviljinn ræddi I gær við nokkra forráða- menn atvinnuleikhúsa og framkvæmdastjóra Sinfónlu- hljómsveitar Islands og varð fyrstur til aö færa þeim flestum fregnina um þetta nýmæli. Sjá 6. sídu Fiskifrœðingarnir að gefa eftir? Sætta sig við 350.000 lestir af þorski í ár — segir Steingrimur sjávarútvegsráðherra Nú þykir sýnt aö heildarþorsk- afiinn I ár veröi ekki undir 400 þúsund lestum, en sem kunnugt er lögöu fiskifræöingar til I árs- byrjun aö ekki yröu veiddar nema 300 þúsund lestir af þorski i ár. Viö inntum Steingrlm Hermanns- son sjávarútvegsráöherra eftir þvi I gær þegar hann kom af fundi meö hagsmunaaðilum I þessu máli hvaö gert yröi. Steingrlmur sagði að engin ákvörðun hefði veriö tekin á fund- inum I gær og að annar fundur yrði haldinn I næstu viku. Hann var þá inntur eftir þvl hvað fiski- fræðingarnir segðu nú, þegar ljóst væri að aflinn færi uppi 400 þúsund lestir. — Þeir hafa nú hækkað sig frá þvl sem var I byrjun ársins> hafa sagt á fundum að þeir gætu sætt sig viö 350 þúsund lestir, sagði Steingrlmur. Hann sagöist sjálfur vera nokkuð „kaldur” I þessum efnum, eins og hann orðaði þaö.og ekki vera mjög óttasleginn þótt aflinn færi uppl 400 þúsund lestir. — Hitt er aftur á móti ljóst aö einhverjar breytingar verður að gera á þeim veiöitakmörkunum, sem ráðgerðar voru um siðustu áramót. Þær eru gersamlega farnar úr böndunum og nú þegar á fyrstu 4 mánuðum ársins búið að veiða 2/3 hluta þess sem árs- aflinn átti að verða. En á þessari stundu get ég ekki sagt til um hvað gert verður, en það ætti að skýrast á næsta fundi hagsmuna- aðila I þorskveiðunum, sagði Steingrímur. — S.dór. Ný skýrsla frá fiskifræðingunum: Halda sig þar við 300 þús Eins og kemur fram í viðtali viö Steingrim Hermannsson sjávar- útvegsráöherra i Þjóöviljanum i dag, hafa fiskifræöingar sætt sig viö aö veiddar veröi 350 þúsund lestir af þorski i ár. Hinsvegar er nýkomin skýrsla frá Haf- rannsóknarstofnunni, þar sem kveöur viö allt annan tón. Þar segir m.a. að hrygningar- stofn þorsksins sé I verulegri hættu ef veiddar verði meira en 300 þúsund lestir I ár, en það er sú tala sem fiskifræöingarnir lögðu til um siðustu áramót I þorsk- veiðunum. Hér fer greinilega eitthvað á milli mála ef fiskifræðingarnir segja á fundi meö sjávarútvegs- ráðherra að óhætt sé að fara uppi 350 þúsund lestir I ár en svo I skýrslu sinni að hættuástand skapist hjá hrygningarstofninum ef veitt verði meira en 300 þúsund lestir af þorski. _ s.dór.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.