Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. mal 1980 MYNDL/STA- 06 HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS býður til umræðufundar um „LIST OG UMHVERFI” þriðiudaginn 6. maí 1980 kl. 16.30 í. Jörgen Bruun Hansen kennari frá dönsku listaakademiunni, sem verið hefur gesta- kennari við M.H.Í. siðastliðinn mánuð, mun flytja inngangsorð og sýna kvik- mynd, sem gerð var á vegum dönsku listaakademiunnar um lisí i umhverfi og ýmsar aðferðir og efni. 2. Almennar umræður um skreytingar á byggingum. 3. Skoðuð litil sýning á verkefnum, sem nemendur M.H.Í. hafa gert undanfarið hjá Jöregen Bruun Hansen. Skólastjóri / Hjúkrunarskóli Islands Eiríksgötu 34 Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um skólavist fyrir september 1980, verða afhent til 16.6 1980. Skólastjóri. . FJALA- KÖTTURINN Stada framkvæmdastjóra Fjalakattarins er laus til umsóknar frá og með 1. júni n.k. Umsóknir skulu hafa bor- ist i pósthólf 1347 fyrir þriðjudaginn 20. mai n.k. Umsóknir má einnig senda skrif- stofu Stúdentaráðs Háskóla íslands, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Skrifstofan er opin kl. 9—12 alla virka daga, simi 15959. Stjórnin Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins. Vinsamlega sækið þau strax svo að skil geti farið fram. DJOÐVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. AUGLYSING Samtök norrænna móburmálskennara boöa til samkeppni um smásögur ætlaöar iesendum á aldrinum 12—16 ára. Sögurnar skulu vera áöur óbirtar og hámarksiengd 12 vélritaöar siöur (miöaö viöu.þ.b. 2000 einingar á sföu). Fyrstu verölaun eru 5000 norskar krónur. en auk þess veröur veitt viöurkenning fyrir nlu sögur kr. 2000 norskar. Áskilinn er réttur til Utgáfu verölaunasagnanna á frummáli og I þýöingum eftir þvi sem þarf, enda komi þá fyrir venjuleg höfundarlaun. Sögum skal skilaö til formanns Islensku dómnefndarinn- ar, Þóröar Helgasonar, Bjarnhólastig 18. Kópavogi fyrir fyrsta september 1980. Þær skulu merktar dulnefni, en rétt höfundarnafn fylgja I Iokuöu umslagi. Sjá nánar I fréttatiikynningu. Samtök móöurmálskennara. [Söluskattur á tækjum til \frystiiðnaðar felldur niður Unf.ir liiain ir o\ 1Hi 7 hm frvctitíirfi ncr hlntar fvrir L Fjármálaráöherra hefur fellt niöur söluskatt á ýmsum tækjum, sem einkum eru notuö i frystiiönaöi. Er þetta gert I samræmi viö vilyröi sem rikisstjórnin gaf viö siöustu ákvöröun fiskverös. Reglugeröin tekur gildi 7. þm. og er nr. 230/1980, en þær vörur sem veröa án söluskatts sam- kvæmt henni eru dælur úr ryö- frýju stáli og/eöa plasti sem falla undir tollskrárnúmer 84.10.32, þjöppur fyrir kæli- og frystikerfi og hlutar fyrir þær, (tollskrárnr. 84.11.11 og 84.11.21), Isvélar, frystiskápar, kæliblásarar og lausfrystitæki auk hluta til þeirra, þ.m.t. eim arar og þéttar (tnr. 84. 84.15.39 og 84.15.49). 15.33, I — vh 24 fengu viðurkemtingu Miljón á mann úr Rithöfunda- sjóði íslands Stjórn Rithöfundasjóös tslands ákvaö á fundi slnum 23. aprll s.l. aö Uthluta 24 rithöfundum I viöur- kenningarskyni ár Rithöfunda- sjóöi áriö 1980, hverjum um sig Heimagerður ostur Þrjár llnur féllu út í setningu úr uppskrift á annarri síöu sunnu- dagsblaösins á heimatilbúnum osti. Þaö sem féll út var eftirfar- andi: 1/2 1. undanrenna 1 1. súrmjóik 2 msk. sýröur rjómi Vonandi hefur enginn reynt aö búa til ostinn úr kryddinu ein- göngu og viö biöjumst vel- viröingar á þessu. einni miljón króna. Rithöfund- arnir eru: Arni Larsson, Baldur Ragnars- son, Birgir Sigurösson, Bjarni Bernharöur, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Guöjón Sveinsson, Guölaugur Arason, Guömundur G. Hagalln, Halldór Laxness, Hannes Sigfússon, Heiö- rekur Guömundsson, Jóhann Hjálmarsson, Magnea J. Matthlasdóttir, Sigurður Guö- jónsson, Siguröur Pálsson, Snorri Hjartarson, Stefán Hörður Grlmsson, Steinunn Siguröar- dóttir, Tómas Guömundsson, Tryggvi Emilsson, Valdls óskarsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Þorsteinn Antonsson og Þráinn Bertelsson. Stjórn Rithöfundasjóös Islands skipa nú þessir menn: Njöröur P. Njarövlk, Þorvaröur Helgason og Arni Gunnarsson. Innflutningur bíla: 55% frá Japan Svo undarlegt se, þaö má viröast er meiri hluti allra bila sem fluttir eru til landsins komnir alla leiö frá Japan. Skv. skýrslu frá Hagstofu Islands voru fyrstu 3 mánuöi þessa árs fluttir inn 2326 bllar en af þeim voru 1287 frá Japan eöa um 55%. Til saman- buröar má geta þess aö frá Svoét rikjunum voru fluttir inn 250 bilar á sama tima, frá Bandarikjunum 241 og frá V-Þýskalandi aöeins 71. Af einstökum japönskum teg- undum var mest flutt inn af Daihatsu 330 bllar, Mazda 214, MMC 205, Toyota 190, Subaru 184, Datsun 88 og Honda 67. Af tegundum frá öörum löndum var langmest flutt inn af Ladabllum frá Sovétrlkjunum eöa 220 stykki. Þess skal getiö aö innflutning- urinn fyrstu 3 mánuöi þessa árs var mun meiri en á sama tlma I fyrra og munar þar 512 bilum. — GFr Armann Kr. Einarsson, form. Félags isl. rithöfunda. Aðalfundur Félags íslenskra rithöfunda Ármann Kr. Einarsson formaður Félag islenskra rithöfunda hélt aöalfund sinn laugardaginn 3. mal aö Hótel Esju. Formaöur, Armann Kr. Einarsson, minntist I upphafi fundar látinna félaga. Þá flutti hann skýrslu og greindi frá störfum félagsins á liönu ári. Haldnar hafa veriö kvöldvökur meö bókmenntakynningum og upplestrum. Einnig hafa veriö haidnir fundir, þar sem rædd voru ýmis félagsmál. Sjö nýir félagsmenn höföu sótt um inngöngu I félagiö og voru umsóknir þeirra samþykktar. Armann Kr. Einarsson var ein- róma endurkosinn formaöur félagsins og meö honum voru endurkjörnir Indriöi Indriöason og Indriöi G. Þorsteinsson. I varastjórn voru einnig endur- kjörnir Sveinn Sæmundsson og Þröstur J. Karlsson. Afram I stjórn sitja Ingimar Erl. Sigurös- son og Ragnar Þorsteinsson. Endurskoöendur voru endur- kjörnir þeir Gunnar Dal og Jakob Jónasson. — mhg Skorað á íslenska höfunda til þátttöku: Norræn smásagnakeppni Sögur ætlaðar 12-16 ára unglingum 1 tiiefni af norræna málárinu 1980-81 og meö stuöningi Norræna menningarsjóösins boöa samtök norrænna móöurmálskennara til norrænnar samkeppni um smá- sögur ætlaöar unglingum á aldrinum 12-16 ára. Hefur kennurum lengi þótt alvarlegur skortur á lestrarefni sem sérstak- lega sé ætlaö lesendum á þessum aldri og auk þess væri vel til þess falliö aö auka kynni og tengsl Noröuriandaþjóöanna. Samkeppninni veröur þannig hagaö aö I hverju Noröur- landanna veröa valdar sögur I lokakeppni, ein frá Færeyjum, ein frá íslandi, tvær frá Dan- mörku, Noregi og Sviþjóö og tvær frá Finnlandi, önnur á finnsku, hin á finnlandssænsku. tir þess- um sögum veröur sföan valin ein saga sem þá hlýtur fyrstu verö- laun, norskar krónur 5000, en hver hinna sagnanna veröur verölaunuö meö 2000 norskum krónum. Ætlunin er aö gefa sögurnar út I hverju landi og þá á frummálum, en auk þess þýðingar Islensku, færeysku og finnsku sagnanna. Þetta veröur allmikil nýlunda og binda kennarar miklar vonir viö að skilningur nemenda á mismun nágrannatungnanna aukist viö. A Noröurlöndum standa félög móöurmálskennara I samvinnu viö öflug útgáfufyrirtæki. Má þar nefna Gyldendal i Danmörku og Cappelen I Noregi. Ekki er ráöiö hvern veg Islensku útgáfunni verður háttaö, en væntanlega verður farin svipuö leiö og annars staöar. I Islensku dómnefndinni munu sitja tveir kennarar og einn rit- höfundur. Formaöur hennar verður ÞórÖur Helgason kennari viö Verslunarskóla Islands. Nor ,- ræna dómnefndin veröur skiptuö kennurum og rithöfundum frá öll- um Noröurlandanna. Formaöur hennar veröur sænski rit- höfundurinn Gunnel Beckman. Þaö er von Samtaka móöur- málskennara segja þeir I frétta- tilkynningu, aö rithöfundar vikist vel undir áskorun um þátttöku I þessari samkeppni og taki þannig þátt i aö hefja smásöguna til verðskuldaörar viröingar — og sýni unglingum þann áhuga sem þeir eiga skiliö aö fá sem lesend- ur. Allar nánari upplýsingar um samkeppnina gefur Heimir Páls- son, Menntaskólanum viö Hamrahliö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.