Þjóðviljinn - 06.05.1980, Side 5
Þriöjudagur 6. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
ELÍAS MAR:
Aö kvöldi þ. 18. aprll sl. hringdi
slminn hjá mér. Þegar ég svaraði
var þar kominn Baldur skáld
Óskarsson, til margra ára ágætur
málvinur minn og einn meö
dagfarsprvlöari mönnum sem ég
hef kynnst. Hann var svo vinsam-
legur aö minna mig á þaö sem ég
haföi þvl miöur gleymt: aö fyrir
dyrum stæöi aöalfundur Rithöf-
undasambands íslands, I
Norræna hilsinu annan laugar-
dag. En erindi hans var þó ekki
fyrst og fremst aö minna mig á
fundinn, heldur aö spyrjast fyrir
um þaö hvort ég væri ekki
tilleiöanlegur aö veita stuöning
minn viö gagnrýni á störf ilthlut-
unamefndar starfslauna til rit-
höfunda, meö undirskrift á álykt-
un sem mér skildist aö bera ætti
undir atkvæöi á aöalfundinum.
NU er þaö svo, aö ég hef aldrei
álitiö Uthlutunarnefndir hvers-
kyns launa eöa styrkja einhverjar
heilagar kýr, sem ekki mætti
gagnrýna eöa ekki væri beinllnis
nauösynlegt aö veita visst aöhald
meö málefnalegri umræöu. Ég
tók þvl slöur en svo óllklega I til-
mæli Baldurs, án þess aö hafa þó
áöur hugleitt máliö aö ráöi, enda
ekki átt sjálfur neinna hagsmuna
aö gæta hjá nefnd þeirri sem nU
starfar.
Er fátt til frásagnar af þessum
oröaskiptum okkar frekar, nema
hvaö ég minnist þess, aö hann lét
á sér heyra nokkra þykkju I garö
manna sem hann taldi viöriöna
Alþýöubandalagiö, án þess þó ég
muni hvort hann nefndi nöfn. Ég
kippti mér slöur en svo upp viö
þetta; annaö eins hefur maöur nU
heyrt eins og þaö, aö vondir menn
séu I Alþýöubandalaginu (og ég
hef m.a.s. heyrt af miöur góöum
mönnum I öörum flokkum); hjá
mér fer sllkt inn um annaö eyraö
og Ut um hitt.
NU má vera — ég hef hugsaö
um þaö eftir á — aö Baldur hafi
þarna I slmtali okkar lesiö fyrir
mig orörétta ályktunina eins og
hUn slöar birtist I blöðum, en ég
tók bara ekki oröræöu hans á
þann veg sem hann væri aö lesa
skrifaöan texta. Þaö sem meira
var: ég heyrði ekki alltaf nógu vel
hvaö hann sagði, sökum utanaö-
komandihávaöa. Þvl er svo variö
um Baldur, eins og ýmsa aöra
hæverska og rólynda menn, aö
honum liggur aö öllum jafni
nokkuö lágt rómur. Raddir af þvi
tagi geta óneitanlega veriö áleitn-
ari og áhrifameiri hverri hróp-
andi ræöu, veit ég vel, en þó þvl
aöeins, aö öll skilyröi séu sæmi-
leg; á hinn bóginn geta þær líka
orkað eins og vissir slmsvarar I
Utlandinu, geröir fyrir fólk sem á
bágt meö svefn.
Endaþótt enn væri nlm vika til
aöalfundarins og þvl nægur tlmi
til stefnu, varö aö samkomulagi
hjá okkur aö hittast um sexleytið
nk. sunnudag á Matstofu Austur-
bæjar, þar sem ég inntek mlnar
kvöldmáltlöir stundum. Þaö
æxlaöist þó svo til, aö ég boröaöi
annarsstaöar þetta kvöld, og lét
ég þvi liggja skilaboö til hans um
aö viö hittumst slðar, eftir mis-
heppnaöa tilraun til aö ná sam-
bandi viö hann slmleiöis
heimahjá honum.
Þaö var þvl ekki fyrr en seint á
mánudagskvöldi þ. 21. aö viö hitt-
umst; þá kom hann á vinnustað
minn I Blaöaprenti og haföi meö-
feröis undirskriftalista. Ég haföi
lltinn tlma til aö sinna erindi har.s
eins og á stóö, — þvl sföur aö ég
Ellas Mar
heföi einkaskrifetofu til aö bjóöa
honum inn á og djUpan þægilegan
stól til aö setjast I, svo sem vert
heföi veriö. Ég fór meö hann fram
á kaffistofuna, þangaö sem alltaf
má gera ráö fyrir að þyrpist inn
hópar til háværrar kaffidrykkju,
og var ekki kurteisari en svo, aö
ég lét hjá liöa aö bjóöa honum
uppá molasopa, langtaökomnum
manninum, hvaöþá aö spandera
löngum tíma til skrafs um erindi
hans — sem þó heföi veriö bráö-
nauösynlegt, ekki slzt sjálfs mln
vegna, og getaö komiö I veg fyrir
mistök.
Baldur dró upp undirskriftalist-
ann, og efst var ályktunin, eöa
kröfugeröin, ef menn vilja kalla
þaö svo; en ég las þaö ekki, þvl ég
þóttist vita aö það væri ekki
annaö — né lakara — en viljayfir-
lýsing um stuöning viö þá rithöf-
unda, einkum unga og/eða af-
skipta, sem gjarnan mætti gera
betur til viö en raunin heföi veriö
hingað til; ásamt tilmælum um
Svo
skrifaði
ég
undir
endurskoöun á starfsreglum út-
hlutunarnefndar launasjóös.
Baldur sagöi, aö undirskrifta-
söfnunin gengi ágætlega, þaö
væru þegar komin ca. 50 nöfn
(Þau uröu þó aldrei nema 46 opin-
berlega; — strikuöu einhverjir sig
Ut?). A lista þeim sem hann lagði
fyrir mig voru sárafá nöfn,
kannski fimm. Ég minnist þess,
aö annaö nafniö ofanvert viö þaö
sem ég átti aö pára stóö nafn Jóns
Óskars, og mér varö hugsaö sem
svo: Þarna hefur Jón minn Óskar
,Áhöfnin
á Hala-
stjörnunni’
sendir
frá sér
hljómplötu
„Ahöfnin á Halastjörnunni’
hefurnýlega hleypt af stokkunum
sinni fyrstu plötu og nefnist húr
„Meira salt.” öll lögin eru eftii
Gylfa Ægisson.
„Ahöfnin á Halastjörnunni” er
skipuö valinkunnum tónlistar-
mönnum sem flestir hverjir hafa
sjóast I ólgusjó dægurtónlistar-
innar á Islandi um langt skeiö.
Fastráönir áhafnarmeölimir
Halastjörnunnar eru: G. Rúnar
Júliusson, Gylfi Ægisson, Þórir
Baldursson sem nú dvelur I
Bandarikjunum, Ari Jónsson,
Marla Baldursdóttir, Maria
Helena, Engilbert Jensen, Viöar
Jónsson, Grettir Björnsson og
skipstlkin Týra. Meöal annarra
áhafnarmeölima má telja Arna
Scheving, Þorvald Steingrlms-
son, Jón Jónsson, Tryggva
HQbner, Sigurö Karlsson, Finn-
boga Kjartansson, Pétur Hjalte-
sted og Gunnar Smára Helgason,
sem sá um vélstjórn og hljóö-
blöndun.
Eins og nafn plötunnar gefur
glögglega til kynna er umfjöll-
unarefni hennar aöallega tengt
undirstööuatvinnugrein okkar
Islendinga, sjávarútvegi og þeim
mönnum til lands og sjávar sem
færa okkur björg I bú.
Hljóöritun plötunnar fór fram I
Hljóörita I Hafnarfiröi og pressun
var gerö I Soundteck i Banda-
rikjunum. Ernst J. Backman sá
um hönnun umslags. Litgreining
fór fram I Korpus og prent-
smiöjan Oddi prentaöi.
Útgefandi er Geimsteinn h.f. og
Steinar h.f. sjá um dreifingu plöt-
unnar.
skrifað sig á listann — alltaf skal
hann standa meö þeim sem eru
minnimáttar. Þaö hlýtur aö vera
prýöis fólk sem stendur aö þessari
ályktun.
Svo skrifaöi ég undir.
Þaö sem ég hafði undirskrifaö
var, aö þvl ér ég bezt vissi, álykt-
un sem borin skyldi undir atkvæöi
á aöalfundi Rithöfundasambands
Islands; ef samþykkt yröi, myndi
hún veröa send til menntamála-
ráöherra, einnig fjölmiölum.
Annars ekki. Þvl aö um ályktanir
og tillögur er þaö yfirleitt svo, aö
séu þær felldar á löglegan hátt á
lögmætum fundi, þá ná þær ekki
lengra aö sinni, og hlýtur hver
lýöræöislega þenkjandi maöur aö
sætta sig viö þaö, — þvl aö þar
meö er ekki sagt aö máliö sé úr
sögunni: þaö er alltaf hægt aö
brydda upp á þvl aftur. — Hins-
vegar skildist mér nú á Baldri aö
ef þetta hlyti ekki samþykki á
fundinum, þá myndu aöstandend-
ur ganga út fylktu liöi I mótmæla-
skyni. Þetta stakk mig dálltiö,
mælt af munni þessa prúöa
manns, og ég sagöi sem svo, aö
ekki myndi ég standa aö eöa taka
þátt I sliku, þvl aö þannig viö-
brögö stuöluöu aöeins aö auknu
sundurlyndi og gætu oröiö upphaf
að klofningi; þaö væri lltilmann-
legt aö geta ekki afboriö þaö aö
veröa I minnihluta viö atkvæöa-
greiöslu, nema grlpa til sllks. Viö
þvl brosti hann ljúfmannlega og
mælti eitthvaö á þá leiö, aö þaö
væri nú hverjum I sjálfsvald sett.
Svo stóöum viö upp, og hann
spuröi mig hvort ég vissi um
nokkurn sem væri liklegur til aö
vilja skrifa undir. Ég var óviö-
búinn þeirri spurningu, en benti
honum á, aö svo vildi til aö I hús-
inu væri aö störfum annar félagi I
Rithöfundasambandinu, og skildi
ég slöan viö Baldur þar sem þeir
stóöu á tali saman (Siöar kom I
ljós aö þar átti hann samt ekki er-
indi sem erfiöi).
Svo rann upp laugardagurinn
26. aprll. Ég var aö vinna til
klukkan aö ganga tvö aöfararnótt
þess dags, og þurfti aö vera kom-
inn til vinnu aftur kl. 8 um morg-
uninn, þvl aö vaktaskiptum hjá
mér er þannig háttaö um aöra
hverja helgi. Ég var ekki laus
fyrr en upp úr hádeginu. Fundur-
inn 1 Norræna húsinu átti aö
hefjast kl. 2, og ég hugsaöi mér,
þreyttur sem ég var og lltið sof-
inn, aö ég gæti fariö heim og lagt
mig um stund, vaknaö slöan I
tæka tiö og komizt á fundinn
sæmilega snemma. Þetta geröi
ég — nema hvaö ég svaf til klukk-
an langt gengin I fimm, og fannst
þá oröiö of seint aö skipta mér af
þeim ágæta aöalfundi, kannski
væri hann llka um garö genginn.
Fréttir af honum fékk ég þó strax
sama kvöldiö, þegar einn fundar-
manna leit inn til mln: Starfs-
launin höföu veriö þónokkuö
rædd, og nefnd skipuö til aö end-
urskoða reglugeröina um Launa-
sjóö rithöfunda. En þegar ég
spuröi hvort ályktun undirskrif-
endanna heföi ekki veriö borin
undir atkvæði, þá haföi hún alls
ekki verið nefnd á nafn — og eng-
inn hafði, guöisélof, marsérað út.
Ég get ekki neitað þvl, aö mér
finnst þetta nokkuö skrýtiö. Til
hvers haföi þá Baldur Öskarsson,
og e.t.v. fleiri, eytt tlma sinum og
energii I a.m.k. rúma viku til aö
smala saman tugum undir-
skrifta? Svariö kom I VIsi næsta
mánudag.
A þeim staö I blaöinu þar sem
ætla heföi mátt, aö heimsfrétt á
borö viö afsögn Cyrusar Vance
utanrlkisráöherra Bandarlkj-
anna heföi hlotiö náö fyrir aug-
um ritstjóranna, þar var ekki
minnzt einu oröi á þann ágæta
mann fremur en hann væri ekki
til. Þess I staö blasti viö fimm
dálka fyrirsögn efst yfir þvera
forslöu um þaö, aö 45 rithöfundar
kreföust þess aö stjórn Launa-
sjóös rithöfunda væri nú þegar
látin vlkja; þau orö höfö eftir
Ingimar Erlendi, aö bezt færi á
þvi, aö starfslaunafé höfunda
rynni „beint til Alþýöubandalags-
ins svo aö þaö geti áreitnilaust
komiö þvl til manna meö þóknan-
legar skoöanir.” — Takk.
1 Morgunblaöinu daginn eftir
var þó öllu meira um aö vera, og
hiröiég ekki um aö rekja þaö hér,
enda öllum þeim kunnugt sem
kæra sig um aö fylgjast meö. Af
ýmsu skrýtnu sem Ingimar
Erlendur lætur sér þar um munn
fara er m.a. þaöoröalag, aö menn
hafi „safnast saman af skynd-
ingu” til undirskriftar nefndrar
ályktunar. Af þvl oröalagi gætu
ókunnugir dregiö þá ályktun, aö
undirskriftasöfnunin heföi ekki
átt sér staö fyrr en eftir aöalfund-
inn, en meö hliösjón af þvl sem
hér hefur verið rakiö, var þaö alls
ekki svo.
En nú var þó svo sannarlega
runniö upp fyrir mér ljós, þó aö
um slöir væri: Þaö haföi aldrei
veriö ætlun þeirra manna sem
fyrir undirskriftunum gengust aö
leyfa aðalfundi aö fjalla um
ályktunina. Tilgangur þeirra var
sá — og sá einn — aö reyna aö
koma höggi á tiltekinn stjórn-
málaflokk og um leiö aö ásaka ut-
hlutunarnefnd starfslauna um
þaö aö vera óviöurkvæmilega höll
undir þann sama flokk. Skyldu nú
allir undirskrifendurnir nema ég
hafa gert sér grein fyrir þessu?
Getur veriö, aö ég einn sé óá-
nægöur meö þessar starfsaö-
ferðir? Ollklegt þykir mér þaö, þó
aö ennþá (þ. 20.4.) viti ég ekki um
viöbrögö annarra sem þarna hafa
lagt til nafn sitt.
En hverju vildi ég þá hafa mót-
mælt meö undirskrift minni?
Þvl er fljótsvaraö:
A meöan ekki er fyrir hendi rlf-
legri heildarfjárveiting til höf-
undarlauna en nú er, þá finnst
mér óæskilegt aö veita háum
launum til tiltölulega fárra,
máski sömu manna ár eftir ár, —
en aö betra væri aö dreifa launun-
um til fleiri einstaklinga ár hvert,
þannig, aö einungis örfáir fengju
rlfleg laun, og þó aldrei sömu
menn tvö ár I röö. Meö þessu móti
væri hægt aö koma I veg fyrir þaö
staðnaöa fyrirkomulag sem oröið
hefurhlutskipti svokallaðra lista-
mannalauna. Þaö er ekki fyrr en
heildarfjárveiting eykst, sem
stöðugleiki I háum launa-
greiöslum er tlmabær. Þetta
hlytu jafnvel nythæstu mjólkur-
kýr bókmenntanna að veröa aö
sætta sig viö, ef eitthvert réttlæti
ætti aö ráöa.
Meö undirskrift minni var ég
ekki aö mótmæla hárri fjárveit-
ingu til þeirra sem aö þessu sinni
fengu úthlutaö I hæsta flokki.
Ég var ekki aö væna starfs-
launanefnd um þaö aö hafa beitt
neinskonar „gerræöi”, og þvl
slöur aö krefjast þess aö henni
bæri aö vlkja.
Égvar ekkiheldur aö mótmæla
einhverri afgreiöslu þeirrar
nefndar á umsókn frá sjálfum
mér, einfaldlega vegna þess aö
sllka umsókn hef ég ekki sent I tlö
þessarar nefndar.
Jafnframt var ég ekki undir
þaö búinn — og alls ekki sam-
þykkur þvi — aö óafgreidd innan-
félagsályktun yröi birt I f jölmiöl-
um — og því slöur aö hlaupiö yröi
meö hana fyrir ráöherra og
Alþingi.
Og kannski var ég slzt af öllu
undir þaö búinn eöa átti þess von,
aö nafn mitt yröi óbeint bendlað
Framhald á bls. 13
Birgir Sigurðsson:
Athugasemd við ummæli Ingimars
Erlendar Sigurðssonar 1 Kastljósi
Ingimar Erlendur
Sigurðsson hefur opinberlaga
gagnrýnt Frlðu Sigurðardóttur,
sem á sæti i stjórn Launasjóðs
rithöfunda, fyrir að eiga hlut að
þvi, að systur hennar, Jakobinu
Sigurðardóttur, voru veitt
starfslaun úr sjóðnum. Telur
hann aö þar hafi Jakobina notið
systur sinnar.
1 þættinum Kastljósi sl. föstu-
dag upplýsti Ingimar , aö þau
ár sem hann átti sæti i stjórn
Rithöfundasjóðs hefði komiö til
álita aö úthluta mér úr þessum
sjóöi, en hann hefði þá hótað að
segja sig úr sjóðstjórninni þar
sem hann teldi óhæfu að standa
aö úthlutun tilbróður sins. Sagöi
Ingimar að slikt heföi heldur
ekki gerst meöan hann átti sæti i
stjórn Rithöfundasjóðs.Var á
Ingimar aö skilja .aö Friöa
Siguröardóttir hefði'átt að bera
sig eins að og hann, eða Jako-
bina ekki að þiggja starfslaun
sin úr Launasjóði.
Ég kann illa við aö nafn mitt
sé dregiö með þessum hætti inn i
deilur um Launasjóð rit-
höfunda. Ég tel að Friöa
Sigurðardóttir hafi brugðist rétt
við umsókn systur sinnar um
starfslaun: hún vék af fundi þar
sem fjallað var um umsókn
Jakoblnu og lét starfsfélögum
sinum eftir að afgreiöa
umsóknina. Þeir ákváðu henni
laun. I tilviki sem þessu er vart
hægt að hafa annan hátt svo
réttlæti sé fullnægt. Og er
Jakobina að minu viti mjög vel
að starfslaunum sinum komin.
Hrlsev 3. mal.