Þjóðviljinn - 06.05.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 06.05.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 6. mai 1980 Framhald af bls. 8 einkum eftir fyrrnefnda á- rekstra, og mér þykir ekki trúlegt að þau nái aftur upp á yfirboröið. Stundum er talaö um þann möguleika að Sovétmenn spili á kröfugerö Króata. En ég á erfitt með aö sjá hvernig það mætti gerast. Kem ekki auga á þau öfl sem ættu að koma til móts við sovéska hagsmuni. Horft frá júgóslavneskum veruleika virð- ast þessar miklu vangaveltur i vestrænum fjölmiðlum um ihlut- un Sovétmanna mjög ýktar. Einkum ef viö höfum I huga þá þróun sem hefur skapað Júgó- slaviu eins og hún er. Ég á þá við m.a. þegar Sovétmenn höföu af- skipti af skæruliðahreyfingu Titos á striðsárunum, reyndu að sveigja hana frá sósialiskum markmiðum, og svo til algjöra samstöðu sem náist i landinu eftir strið um viðbrögð við bannfær- ingarstefnu Rússa. Hér viö bætist júgóslavneskiherinn, sem taliö er að byggöur sé upp með sérstöku tilliti til skæruhernaðar og skjótra viöbragöa við fyrstu inn- rás. Verkamanna- ráðin — Margir munu telja verka- mannaráðin helsta sérkenni júgó- slavnesks þjóðskipulags. Og það hefur veriö gagnrýnt að þeim hafi ekki tekist að ráða við vandamál eins og atvinnuleysi, misjafna þróun landshluta og fleira. — Ég vil minna á þaö að sjálf- stjórnarkerfiö er miklu meira en verkamannaráð í fyrirtækjunum, þótt þau séu einn grunnþátturinn i fyrirkomulaginu. Þetta fléttast allt saman, verkamannaráö, bæjar- og sveitarstjórnir, sýslu- stjórnir, stjómir lýövelda. Fyrir- tækin velja t.d. fulltrúa i sveita- stjórnir til að fjalla um atvinnu- mál svæðisins og svo koll af kolli. 1 einstökum fyrirtækjum hafa verkamannaráöin reynst mjög misjafnlega vel virk. Og þau eru i sjálfu sér ekki trygging fyrir þvi að ekki komi til árekstra innan fyrirtækjanna. Þaö er vitaö að allmikið er um verkföll innan fyr- irtækja. Þetta voru mjög við- kvæm mál, en núeru verkföll viö- urkennd staöreynd — mig minnir t.d. ég hafi séð aö 1978 hafi þau verið um 200. Oftast er um að ræða deilur sem rísa milli ein- stakra hópa innan fyrirtækis t.d. út af launamálum, sem verka- mannaráði hefur ekki tekist aö leysa. Stundum má rekja þau til framkomu forstjóraveldisins (forstjórar eru ráðnir af verka- mannaráðunum til ákveöins tlma) og hópa kringum forstjór- ann. Reynt er að koma i veg fyrir slika árekstra meö bættum regl- Samúðar- kveðjur vegna fráfalls Titos forseta Þeir sem votta vilja þjóðum Júgóslaviu samúð slna vegan fráfalls Titos forseta eiga kost á að rita nöfn sin i bók sem ræöismanns- skrifstofa Júgóslaviu lætur liggja frammi á Hótel Borg. Samúöarkveðjubókin ligg- ur frammi dagana 6,— 8 mai kl. 10—15 alla þrjá dagana; Hótel Borg, gengiö inn um suöurdyr. (Frá ræöismanni Júgósiaviu) um og lögum, einnig reynir á hæfni flokksforystunnar á hverj- um stað, aö henni takist að finna lausnir, sem felast þá I aö beita forstjóravaldið þrýstingi eða jafnvel einhverja aöra hópa sem hafa gerst of ráörikir innan fyrir- tækisins. Verkamannaráöin taka ákvarðanir um laun,en eru skyld- ug til að viröa ákvæöi um lág- markslaun. Þau voru alltof lág, en voru hækkuð verulega upp úr atburðum 1968. En ráðin eru skyldug til að virða ýmis ákvæöi um fjárfestingarsjóöi og greiða i samstöðusjóö sem hafðu er til að efla fyrirtæki f vanþróuðum héruöum ofl. Verulegur timi fer i að ræða hag fyrirtækisins og stefnu. Þetta fyrirkomulag hefur stundum veriö gagnrýnt á þeirri forsendu að það kæmi ekki I veg fyrir að fyrirtæki einangruöust, yrðu innhverf. Til mótvægis er i pólitiskri sýslan lögð áhersla á samráð fyrirtækja á vettvangi at- vinnumálaráða bæja og sýslna. Launakjör geta f þessu kerfi farið mjög verulega eftir hag fyr- irtækisins, þau eru eitt af þvi sem skera i reynd úr um það hve hörð uppbyggingin er og ef illa gengur, þá getur þurft aö taka ákvörun um að draga úr launagreiðslum um tfma, frá sllku er oft skýrt i blööum. Þetta sýnist hafa gengiö allvel þegar á heildina er litiö og menn hafa smám saman safnaö þeirri reynslu sem þarf til að búa betur um lög um þessi mál — það skipt- ir og miklu að menn geri fyrir- fram ráð fyrir að árekstra þurfi aö leysa en reyni ekki að sópa vanda undir teppi. — Dugir þetta sjálfstjórnar- kerfi til þess að mönnum finnist þeir vera húsbændur á sfnum vinnustað? — Það er sjálfsagt misjafnt eftir fyrirtækjum. En það er a.m.k. mjög algengt að Júgóslav- inn telji sig mjög frjálsan og þá mætti ætla að það væri tengt þessu, að hann teldi sig geta haft áhrif á sitt umhverfi. Innan lands og utan En þú spuröir líka áðan um misjafna þróun landshluta og fleiri örðugleika. 1 þvi sambandi erþarft aðrifja upp þær aðstæður sem Júgóslövum voru settar eftir striö. Þeir voru settir úr tengslum við granna sina f austri, og þeir voru heldur ekki i vestrænum efnahagsbandalögum. Þeir hafa þurft að brjöta sér leið á mörkuð- um yfir tollmúra og pólitiska múra. Þetta hafa þeir gert með þvi að vera virkir á mörgum vig- stöðvum: þeir hafa komiö sér upp allmiklum viðskiptum bæði við Vestur-Evrópu og Sovétrikin og svo hafa þeir mjög snúið sér að löndum þriðja heimsins. Það kemur fram bæði f utanrikispóli- tik og viöskiptum. Innanlands var arftur fortiöar- innar þannig, að iðnaður var mestur i noröurhéruðunum, en stórir hlutar landsins, einkum þeir syöri, voru vanþróuö land- búnaöarsvæði. Fyrst eftir striö var af fátækt þjóðarinnar fyrst reynt að byggjá upp aftur iðnað i norðurhéruðunum, þar sem ákveðinn grundvöllur var fyrir (I Slóveniu og Króatfu). Sfðan var farið að huga að uppbyggingu annarsstaöar — og þá varö litið aflögu tíl að fylgja eftir uppbygg- ingunni i noröri. Þaö hefur veriö reynt að lyfta öllum hlutum landsins i atvinnulegu tilliti, en af iitlum efnum. Ogþvf hefur komið til þess að fjöldi fólks hefur leitaö atvinnu erlendis, einkum úr hin- um vanþróuöu landbúnaöarhér- uöum. Utanrikisstefnan hefur veriö tengd ákveönu forystuhlutverki i samskiptum rikja sem ekki hafa tengsthernaöarbandalögum. Hún er framhald af innanlandsstefnu þeirri sem tekur einkum miö af sjálfstjórn: viö viljum standa á eigin fótum. Það heyrast stund- um óánægjuraddir um að þessi virka utanrikisstefna Júgósíaviu sé of dýr (en Júgóslavar hafa viða komiö við sögu með efnahagsað- stoð eöa tæknilega fyrir- greiðslu). En þó held ég að miklu meira hafi farið fyrir ánægju manna með að land þeirra hefur haft virtu hiutverki að gegna i heiminum og þá ekki sist Tito for- seti. Leikmenn Liverpool skála hér fyrir unnum sigr^og að iþróttamanna sið notast þeir við kúamjólk. Titillinn í höfn hjá Liverpool Um helgina tryggði Liverpool sér enska meistaratitilinn f knatt- spyrnu og er það i 12. sinn sem félagiö nær þeim áfanga. Ekkert félag kemst þar með tærnar sem Liverpool hefur hælana. Það sem e.t.v. er merkilegast f þessu sam- bandi er að Liverpool hefur fjór- um sinnum orðið meistari á si. 5 árum og það árið sem ekki tókst að sigra varð Liverpool i 2. sæti. A laugardaginn lék Liverpool á heimavelli sinum, Anfield Road, gegn Aston Villa. Strax i upphafi leiksins skoraði Johnson fyrir Liverpool, en siðan varð bak- vörðurinn israelski Avi Cohen fyrir þvf óhappi að senda knöttinn ieigið net, 1-1. Liverpool tók nú öll völd á vellinum og áöur en yfir lauk hafði liðiö bætt viö 3 mörk- um, sem Johnson, Cohen og Ray Kennedy skoruöu. Þess skal getið að likur eru á þvi að við fáum að sjá þennan leik i sjónvarpinu á laugardaginn. A sama tima og Liverpool var aö leika sér að Aston Villa tókst Manchester United að tapa fyrir Leeds, 0-2. Það voru Parlane og Hird sem skoruðu mörkin fyrir Leeds. Þá eru þaö úrslitin i 1. og 2. deild á laugardaginn: 1. deild: Bolton—Wolves 0-0 Brighton — E verton 0-0 Coventry —Arsenal 0-1 Leeds — Manchester U. 2-0 Liverpool — Aston Villa 4-1 Manchester C — Ipswich 2-1 Norwich —Derby 4-2 Nottm.For. — Crystal P 4-0 Southampton — Middlesbrough 4-1 Tottenham — Bristol C 0-0 WBA — StokeCity 0-1 2. deild: Birmingham — Notts County 3-3 BristolR—WestHam 0-2 Cambridge —Preston 3-2 Cardiff — Sunderland l-l Charlton—Swansea 1-2 Chelsea — Oldham 3-0 Newcastle — Luton 2-2 Orient — Leicester 0-1 Shrewsbury — Fulham 5-2 Watford —Burnley 4-0 W rexham — QPR 1-3 Kevin Reeves og Tony Henry tryggðu Manchester City óvæntan sigur gegn Ipswich, sem hafði fyrir viöureignina á laugar- daginn leikið 23 leiki án taps. Trevor Francis skoraði 2 marka Forest gegn CP og Lloyd og Robertsson sáu um afganginn. Francis meiddist siðan það alvar- lega að hann verður frá keppni það sem eftir er keppnistfmabils- ins. Leicester og Birmingham tryggöu sér sæti f 1. deild næsta vetur. Leicester sigraði Orient á útivelli meö marki Larry May, 1-0. Birmingham gerði jafntefli á heimavelli gegn Notts Coynty, 3-3. Allar líkur benda til þess að Sunderland fylgi Birmingham og Leicester upp I 1. deildina, en til þess að svo veröi þarf liðið að ná jafntefli I siöasta leik sinum, sem er gegn West Ham. Staðan f 1. og 2. deild er þannig: 1. deild: Liverpool 42 24 10 8 65:35 58 42 22 9 11 68:39 53 39 17 15 7 49:30 49 42 16 14 12 51:50 46 39 19 7 13 61:40 45 42 18 9 15 65:53 45 40 18 9 13 54:44 45 42 11 19 12 54:50 41 40 14 12 14 44:44 40 42 13 14 15 46:50 40 42 13 14 15 58:66 40 42 12 16 14 41:50 40 42 15 10 17 52:62 40 42 16 7 19 56:66 39 42 11 15 16 47:57 37 42 12 13 17 43:66 37 42 13 10 19 44:58 36 41 9 17 15 43:50 35 42 9 13 20 37:66 31 42 11 8 23 47:67 30 42 5 15 22 38:73 25 41 25 10 6 81:29 60 Símon hættlr með KR Einn skæðasti leikmaður handknattleiksiiðs KR-inga i karlaflokki, Simon Unndórs- son, mun ekki leika meö Vesturbæjarliöinu næsta keppnistimabil. Sfmon hyggur á nám í Dan- mörku næsta vetur og allt eins liklegt aö hann þreifi fyrir sér I danska handboltanum. IngH Litli bikarinn 1979 til ÍA Skagamenn urðu sigurvegarar I Litlu-bikarkeppninni i knatt- spyrnu 1979, en úrslitaleikur keppninnar var háður um helgina og áttust þar við 1A og FH. Það er furðulegt en satt, að úrslitaleik- urinn skuli vera leikinn ári eftir að sjálfri aöalkeppninni lauk. 1 leiknum á Akranesi voru heimamenn öllu skárri og þeir sigruðu með mörkum Sigþórs Ómarssonar og Sigurðar Lárussonar. Þessi liö, 1A og FH, eiga einnig að leika til úrsiita i Litlu-bikar- keppninni 1980. Vonandi tekst að koma þeim leik á I ár. — IngH Manch.Utd. Ipswich Arsenal Aston Villa Nott.For. Southampton Wolves WBA Middlesbr. Leeds Norwich CrystalP. Tottenham Coventry Brighton Man.City Stoke City Everton Bristol C Derby C. Bolton 2. deild: Leicester 42 21 13 8 58:38 55 Birmingham 42 21 11 10 58:38 53 Chelsea 42 23 7 12 66:52 53 Sunderland 41 20 12 9 67:42 52 QPR 42 18 13 11 75:53 49 Luton 42 16 17 9 66:44 49 WestHam 40 19 7 14 50:40 45 Cambridge 42 14 16 12 61:53 44 Newcastle 42 15 14 13 54-50 44 Preston 42 12 19 11 56:52 43 Oldham 42 16 11 15 49:53 43 Swansea 42 17 9 16 48:53 43 Shrewsbury 42 18 5 19 60:53 41 Orient 42 12 17 13 48:54 41 Cardiff 42 16 8 18 41:48 40 Wrexham 42 16 6 20 41:49 38 NottsCo. 42 11 15 16 51:52 37 Watford 42 12 13 17 39:46 37 BristolR. 42 11 13 18 50:60 35 Fulham 42 11 7 24 42:74 29 Burnley 42 6 15 21 39:73 27 Charlton 41 6 10 25 38:74 22 Grimsby, Blackburn og Sheffield Wednesday flytjast upp i 2. deild og koma þau I stað Fulham, Burnley og Charlton. __________________—IngH KR-ingar sigruðu KR-ingar nældu i 2 stig á Reykjavikurmótinu I knattspyrnu á laugardaginn þegar þeir lögðu að velli Armann, 2-0. Þetta var siöasti leikur liöanna á mótinu. Armenningarnir voru furðu- daufir f leiknum og virðist sem þeir hafi alveg misst móöinn eftir tapið gegn Fram (5-6 eftir bráöa- banakeppni). KR-ingarnir höfðu undirtökin allan timann og hefðu með meiri ákveöni getað skoraö fleiri en 2 mörk. Það voru Elias nýliði Aðaisteinsson og Sverrir Herbertsson sem sáu um að tryggja Vesturbæjarliðinu sigur. — IngH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.