Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 6. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Staöa gagnvart Seðlabankanum batnaði um 671,6millj.
Aðalfundur Alþýðubank-
ans var haldinn 19. apríl sl.
Formaður bankaráðs,
Benedikt Davíðsson/ flutti
þar skýrslu stjórnar fyrir
liðið ár og Stefán M.
Póstgiróstofan byrjaöi I gær aö
senda úr orlofsávisanir fyrir siö-
asta orlofsár og eru 24% vextir
reiknaöir á öllu timabilinu skv.
nýútgefinni reglugerö Svavars
Gestssonar félagsmáiaráöherra,
en áöur voru vextirnir 11,5%.
Launþegar hafa nú tryggingu
fyrir þvl aö fá orlofið greitt, þótt
atvinnurekandinn hafi ekki skilað
þvi inn til Póstgiróstofunnar, ef
þeir geta sannað aö þeim hafi
veriö reiknað orlof.
„Stór hluti Dagsbrúnarmanna
vinnur hjá sama fyrirtækinu
árum saman og þeir halda laun-
um I orlofi,” sagði Halldór
Björnsson starfsmaöur Dags-
brúnar I samtali viö blaöið I gær.
„Þaö hefur veriö þeirra verö-
trygging á orlofsgreiöslunum. En
yfirvinnuorlof fer yfirleitt um
Póstgiróstofuna.”
Póstgiróstofunni er skylt aö
senda út orlofsávlsanir I mai-
byrjun, þannig aö þær séu
Atvlnnu-
rekendur
Hjá atvinnumiðlun
námsmanna
eru skrásettir
nemendur úr öllum
framhalds-
skólum landsins.
Fjölhæfur
starfskraftur
á öllum aldri
Atvinnumiðlun
námsmanna
Stúentaheimilinu
v/Hringbraut
símar
15959 og 12055
opið kl 9-18
Gunnarsson bankastjóri
skýrði rekstrar- og efna-
hagsreikning bankans.
Þarna kom fram m.a. aö innlán
hjá Alþýöubankanum jukust um
1.713.7 miljónir króna árið 1979
komnar I hendur viötakenda fyrir
15. mai. Hinsvegar er stofnuninni
heimilt aö halda eftir einum mán-
uöi sem ekki kemst inn I tölvu-
útreikningana, en orlof fyrir hann
skal berast launþegum fyrir 15.
'júnl.
„Vaxtahækkunin breytir
náttúrlega miklu fyrir þá sem fá-
greitt orlof gegnum Póstglró-
stofuna,” sagöi Halldór Björns-
son. „En 8,33% launa, sem eru
greidd þarna inn I upphafi orlofs-
árs I fyrra, hafa að sjálfsögðu
rýrnaö mikiö á tlmabilinu, og
þrátt fyrir þessa vaxtahækkun
stendur upphæðin ekki undir þvi
sem menn fá meö því aö halda
kaupi i orlofi.”
eöa um 74,1%. Þetta er hlutfalls-
lega mesta innlánsaukning hjá
Islensku bönkunum, þvl meöal
innlánsaukning þeirra var 58,4%.
Heildarinnlán námu 4.025,3 milj.
kr..
Heildar-útlán bankans námu
2.377,3 milj. kr. i árslok 1979 og
höföu þá aukist um 53,3% á móti
27,7% áriö 1978.
Staöa Alþýöubankans gagnvart
Seölabankanum batnaöi um 671,6
milj. kr. á árinu 1979 en um 343,6
milj. kr. á árinu 1978. Rekstrar-
afkoma bankans á árinu 1979
batnaöi verulega miöaö viö und-
anfarin ár. Rekstrarafgangur
fyrir afskriftir nam 30,8 miljón-
um kr. sem er 26,1 milj. kr. hærri
fjárhæö en 1978. Heildartekjur
bankans námu 1.035,2 milj. kr. og
hækkuöu um 460,4 milj. kr. eöa
um 80,1% frá árinu áöur.
Rekstrarkostnaöurinn varö 267,8
milj. kr. og hækkaöi um 98,3 milj.
kr. Innborgaö hlutafé á árinu
jókst um 20,6 milj. kr. og er hluta-
fé bankans nú 100 milj. kr. og allt
innborgaö.
A árinu 1979 seldi Alþýöubank-
inn Alþýöusambandi tslands og
Menningar og fræöslusambandi
alþýöu eignarhluta sinn I hús-
eigninni Slðumúla 37. Bankinn
keypti hluta I fasteigninni Suöur-
landsbraut 301 Reykjavík og fékk
á sl. ári leyfi til að opna þar útibú.
Standa vonir til þess, aö bankinn
geti opnaö útibú þar um mitt ár
1980 og batnar þá mjög öll
aðstaöa til aö auka þjónustu viö
viöskiptavini bankans I
Reykjavik og nágrenni.
Frá aöalfundi Alþýöubankans.
4 unglingar
i gæsluvarðhald
Annasamt var hjá lögreglunni I
Hafnarfiröi um helgina. Atta öku-
menn voru teknir ölvaöir viö
akstur, auk þess sem lögreglan
handtók fjóra unglingspilta á
stoinum bil.
Viö yfirheyrslu yfir piltunum
sem eru 15 og 17 ára gamlir kom
ýmist ófagurt i ljós og hafa þeir
verið úrskuröaöir I vikugæslu-
varðhald, meöan frekari rann-
sókn fer fram I máli þeirra, en
þeir hafa þegar viöurkennt fjölda
þjófnaöa og innbrota. — lg.
Skemmtun
Framhald af bls. 4
uppsetningu vörusýningar og
ferðamálasýningar I tengslum
viö þaö. Þar I hópi eru
tlskuhönnuöir, matreiöslumenn
og þekktir tónlistarmenn.
Sýning veröur sett upp I
Kristalsal þar sem sýndur
veröur italskur iönvarningur og
nriunu um 100 framleiöendur
sýna þarna. Gestum Loftleiöa-
hótelsins veröur boöiö uppá
Italskan mat, sem er orölagöur
fyrir gæöi, sömuleiöis hin frægu
itölsku vin, sem flutt eru beint
frá Itallu I tilefni vordaganna.
Loks er svo aö nefna Italska
tenórsöngvarann Pietro
Battazzo og sópransöngkonuna
Mariu Loreden, ásamt pianó-
leikaranum Luigi Toffolo sem
munu skemmta gestum meö
flutningi italskrar tónlistar. Allt
þetta fólk er I hópi fremstu
liistamanna á sinu sviöi á
ttaliu.
Dagana 10. og 11. mai veröur
svo ttalla kynnt I máli og
myndum i ráðstefnusal Hótels
Loftleiöa og 11. mal veröur
sérstök barnaskemmtun.
Parhús
Framhald af bls 16
20% I raöhúsunum. Þá er fyrir-
hugaö aö breyta þeim þröngu
tekjuskilmálum, sem veriö hafa
hjá Verkamannabústööunum.
— En þrátt fyrir þessar 90
ibúöir alls, er ljóst aö mikiö vant-
ar á aö hægt sé aö sinna öllum
þeim umsóknum sem okkur
berast um ódýrt húsnæöi meö
góöum kjörum, sagöi Guömundur
J. Guömundsson aö lokum.-Sdór
Svo skrifaði...
Framhald af bls. 5.
viö hnútukast I einstaka menn I
starfslaunanefndinni.
Ég ásaka engan fremur en
sjálfan mig fyrir þaö aö hafa ekki
kynnt mér ályktunina I tæka tfö
betur en ég geröi og reynt aö gera
mérljósanþann tilgang sem fyrir
frumkvöölum hennar vakti. Ef ég
væri yngri aö árum, myndi ég
sjálfsagt reyna aö afsaka þetta
fyrir sjálfum mér og öörum meö
ungæöislegri fljótfærni. Þá afsök-
un hefur ekki maður á minum
aldri.
Hér hefur verið efnt til óvina-
fagnaöar, sem enn veröur ekki
séö fyrir hvaöa dilk mun draga á
eftir sér. Og þaö er dapurlegt
þegar mál þróast á þann veg, aö
ekki er einusinni hægt aö hlæja aö
þeim.
Þetta er nú orðin nokkuö löng
greinargerö fyrir tildrögum und-
irskriftar. Þaö sem slöan hefur
gerzt er opinbert mál, sem ekki
veröur nánar fjallaö um af minni
hálfu, a.m.k. ekki að sinni.
Eg þarf varla aö taka fram, aö
ég óska þess aö nafn mitt veröi
strikaö út af tlttnefndu plaggi.
Póstgiróstoian sendir út orlofsávisanir;
24% vextir
af öllu
orlofsári
—S. dór.
Elias Mar.
Blaðberar athugið!
Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu
blaðsins. Vinsamlega sækið þau sem
fyrst svo skil geti farið fram
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Reykjavik, 6. deild
Aöalfundur 6. deildar veröur haldinn I Rafveituheimilinu viö Elliöaár
miövikudaginn 7. maí kl. 20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf. — Þingmaöur eöa borgarfulltrúi mæta á
fundinn. — Stjórnin.
Áríðandi tilkynning til félaga ABR.
Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um
þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem
enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða
þau nú þegar. stj6rn ABR
TOMMI OG BOMMI
FOLDA
Dæmi:
ef maöur grefur
brunn...
Mamma!
Sjónvarpiö vill spyrja þig
hvaöa þætti þú horfir
mestá.
Jú, fröken, þaö er þessi um stúlkuna sem svlkur kærastann
sinn, veru lega finan náunga, lögfræöing og hvaöeina,
og svo veröur hún bara ástfangin af bifvélavirkja!
Auðvitaö er hann ágætur, en hvaö getur hann
boöiö stúlku af góöum ættum einsog henni?
Maöur er náttúrlega ekki
fordómafullur en bla-bla....
"Z.