Þjóðviljinn - 10.05.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 10.05.1980, Side 1
UOBVIUINN Laugardagur 10. mai, 1980 — 105. tbl. 45. árg. Vorhretið að ganga yfir: Hlýnar á morgun — sagöi Guðmundur Hafsteinsson veðurfrœðingur — Ég á von á því, aö á morgun, sunnudag, taki að hlýna nokkuð hér á landi, fyrst á Suður og Vesturlandi, þegar lægðirnar sem I dag og á morgun: í tilefni 40 ára hernáms- afmælis 1 dag eru fjörutlu ár liðin frá þvi að breskur her steig á land i Reykjavik: þar með hófst hernámssaga sem er enn ekki lokið. A opnu blaðsins I dag eru rifjuö upp viöbrögð íslend- inga viö þessum tíöindum eins og þau hafa varöveist i dagblööum fyrstu dagana og vikurnar eftir aö herinn kom. t sunnudagsblaöinu eru birt viötöl viö þrjá menn sem rifja upp minningar sinar frá þessum tima: Gunnar M. Magnúss rithöfund, sem skrifaöi hernámsárasöguna Virkiö I noröri, Björn Th. Björnsson listfræðing og Adolf J.E. Petersen verk- stjóra. Ennfremur eru birtir kaflar úr endurminningum Óskars Þórðarsonar frá Haga. Breytt afstaða og deilur meðal Norðmanna Skýrist í dag Enn eftir að fá skýr svör um grundvallaratriði „Frásögn Arbeidarbladets af tillögum norsku rlkisstjórnar- innar I morgun var að mestu flugufregnir. Frydenlund utan- rlkisráðherra neitaði algjörlega að þær hefðu við rök að styöjast á fundi I morgun”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson I samtali frá Osló I gær. „Hinsvegar hefur komið fram I dag breytt afstaða norsku samningamannanna og rikisstjórnarinnar. Tvennt hefur orsakað þessa afstöðubreytingu. Þaö fyrra eru þær kröfur sem Al- þýöubandalagið setti fram og vakið hafa mikla athygli hér I Noregi sem óhjákvæmilegar fors- endur samninga. Og hitt er að eftir algjörlega árangurslausan viðræðufund I gær ákvað Islenska samninganefndin að tilkynna Norðmönnum að við myndum haida heim I dag og sllta viðræð- unum ef norsk stjórnvöld sýndu engan samningsvilja.” Ólafur Ragnar kvað þaö greini- legt aö þetta heföi valdiö miklu uppnámi i norsku herbúöunum og strax I gærmorgun heföi Fryden. lund óskaö eftir fundi meö Is- lensku ráöherrunum og fulltrúum þingflokkanna og tjáö þeim aö norska rlkisstjórnin heföi tekiö máliö til endurskoöunar. „Viö höfum síöan beöiö I dag eftir aö sjá hin raunverulegu efnisatriöi þessarar endurskoð- unar og þau hafa ekki enn komiö öll I ljós, enda er greinilega mikill ágreiningur rikjandi innan norsku nefndarinnar og viö orðiö aö sitja aögeröarlausir meöan þeir hafa veriö á löngum fundum. Þó er ljóst aö Norömenn beita ekki lengur Efnahagsbandalag- inu fyrir sig og er sú gamla grýla þeirra dauö eins og hinar fyrri. Þrátt fyrir ýmiskonar athugun á hliðaratriðum vantar skýr og af- dráttarlaus svör viö nokkruin grundvallaratriöum. Norðmenn hafa ekki enn fengist til að viöur- kenna aö Islendingar eigi aö ákveöa einir heildarmagn loön- unnar og telja sllkt stjórnar- skrárbrot I Noregi, en þaö finnast okkur furöulegar röksemdir”, sagöi Ólafur Ragnar I gær. Hann sagöi ennfremur: „Þeir hafa hinsvegar þokast nær sjónarmiöum okkar varöandi landgrunniö, og tvö hundruö mll- urnar Islensku. Þó ber aö hafa þaö skýrt I huga aö þrátt fyrir fyrri fyrirheit fengum viö ekki. I kvöld textann aö tillögu Norö- manna um landgrunnsdeiluna og veröum viö aö blöa hans þangaö til I fyrramáliö. Sá texti sem þeir sýndu okkur um fiskveiöarnar. eftir langan og greinilega haröan fund I norsku samninganefndinni er hinsvegar alls ekki fullnægj- andi aö okkar dómi. Þótt hin breytta afstaöa Norö- manna I dag feli I sér vissa viöur- kenningu á sjónarmiöum Islend- inga skortir enn afdráttarlaus svör um grundvallaratriöi svo enn er algerlega óljóst hvort samningar takast.”SIÖasti viö- ræöudagurinn er I dag og hefst fundur kl. 9 meö viöræöunefnd- unum aö norskum tlma. Islenska samninganefndin biöur eftir nánari samningsdrögum frá Norömönnum til þess fundar. — ekh sækja á hér sunnan við landið fara að hafa áhrif og ráða veður- farinu. Þá munu þær bera okkur suðlæga vinda frá Bretlandseyj- um, sagði Guðmundur Hafsteins- son veðurfræðingar er við rædd- um við hann I gær og spuröumst frétta af þessu slðbiina vorhreti, sem gengið hefur yfir landið undanfarna daga. Guömundur benti á aö þaö væri slöur en svo óvenjulegt aö snjóaöi I mal og minnti á voriö I fyrra, þegar snjór og kuldi var vlöa um land allan mal-mánuö. I gær snjóaöi um allt sunnan- vert landið og á Vestf jöröum var N-A strekkingur og éljagangur. Afturá móti var skaplegt veöur á Noröur- og Austurlandi, þar snjóaöi ekki en hitinn um og rétt yfir frostmarki. En Guömundur sagöi aö lægö- irnar væru aö sameinast hér fyrir sunnan land einsog áöur sagöi og færu þær senn aö ráöa veöurfar- inu og þá um leiö hlýnar I veöri. —-S.dór Nú standa yfir I Kópavogi hátlðarhöld I tilefni af 25 ára afmæli Kópavogskaupstaðar. Þar er margt til skemmtunar og er þessi mynd frá dansatriði Þingholtsskóla. Sjá nánar bls. 3. Ljós- mynd: gel. KÁ rak fjórmenningana 10 af 14 starfsmönnum bifreiðaverkstæðisins hafa verið reknir eða sagt upp 1 gærmorgun tilkynnti Þórarinn Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins og for- maður stjórnar Kaupfélags Arnesinga, starfsmönnum I bif- reiðaverkstæði kaupfélagsins, að fyrri ákvörðun kaupfélags- stjórnarinnar um uppsögn fjögurra starfsmanna verk- stæðisins stæöi við það sama og þvl yröi dagurinn I gær slöasti starfsdagur þessara manna á bif- reiöaverkstæðinu. Þeim sem sagt var upp eru:, Auðunn Friðriksson bifvélav. 7 barna faðir og sér auk þess fyrir 100 ára gamalii móður sinni, en hann hefur starfað hjá KA I 21 ár. 55 Erfiðleikar KA meiri 55 en mimr segir Kolbeinn Guðnason sem lauk sínum síðasta vinnudegi á bifreiðaverkstœðinu í gœr Deinn ao iokum, og vildi ekki tjá sig frekar um máliö aö svo komnu máli. __ig. „Það er ömurlegt að þannig skuli nú vera komið fyrir hinni ágætu hreyfingu samvinnu- manna, aö hún heldur verndar- hendi yfir þessum aðgeröum”, sagði Kolbeinn Guðnason bif- vélavirki hjá Kaupfélagi Arnes- inga sem sagt hefur verið cndanlega upp störfum hjá Kaupfélaginu frá og með degin- um I gær. „Auðvitaö hef ég átt von á þessu, frá þvl aö ég fékk fyrsta uppsagnabréfiö I þessari lotu um slöustu áramót; hins vegar er ég dálitiö hissa á viöbrögöum ráöamanna, þvl að þaö er sýni- legt aö þessar uppsagnir veröa til þess, aö bifreiöaverkstæði kaupfélagsins leggst niöur, og þaö vegur þyngra en persónu- legir erfiöleikar mlnir á aö fá mitt lifsviöurværi. Kaupfélagiö lendir I ennþá meiri erfiöleikum meö sinn rekstur en ég meö aö bjarga mlnu skinni”, sagöi Kol- Kolbeinn Guðnason: Bifreiða- verkstæðið mun leggjast niöur. Kolbeinn Guðason bifvélav. sem hefur starfað 145 ár hjá KA. Tage Olsen trúnaðarmaður járnlðnaðarm. á verkstæðunum sem starfað hefur I 25 ár hjá KA, og Þorsteinn Bjarnason bifvélav. 40 ár I starfi hja KA. Vegna þessara uppsagna hafa þrlr aörir starfsmenn verkstæöis- ins þeir: Bjarni Guömundsson, Jón Glslason og Snorri Sigfinns- son trúnaöarmaöur bifvéla, sagt upp störfum frá og meö síöustu manaöamótum auk þess sem þrír aörir starfsmenn á verk- stæðunum þeir GIsli Nielsen, Jóhannes Kristinsson og Ormur Hreinsson hafa þegar hætt störf- um vegna þessara uppsagna. t allt hafa þvl 10 starfsmenn verkstæöisins annaöhvort veriö sagt upp eöa hætt þar störfum, og I dag eru þvi aöeins fjórir starfs- menn eftir, tveir verkstjórar, einn sveinn og einn lærlingur. Snorri Sigfinnsson trúnaöar- maöur sem sagt hefur upp störf- um I mötmælaskyni viö uppsagn- ir starfsbræöra sinna sagöi I sam- tali viö Þjóöviljann I gær, aö þetta væru ekki gleiödagar hvorki fyrir Kaupfélagiö né starfsmenn þess. „Þaö þarf visst átak til aö taka I höndina á fjórum vinnufélögum slnum i 25 ár, sem hafa verið reknir.” Snorri sagöi aö þeir starfsmenn bifreiöaverkstæðisins sem nú hafa sagt upp, heföu sent kaup- félagsstjórninni tilboö I siöustu viku, þar sem þeir sögöust draga uppsagnir slnar til baka ef: 1. Uppsagnir Auðuns og Kolbeins Snorri Sigfinnsson: Gerðum kaupfélagsstjórninni tilboð sem hán hafnaði. yrðu dregnar til baka. 2. Þorsteini yrði boðið hlutastarf, eftir þvi sem til fétli. 3. Launagreiðslur til starfsmanna á bifreiða verk- stæðunum yrðu cndurskoðaðar, en milli 390-460 kr. timakaups- munar er á taunum bifvélavirkja samvinnuhreyfingarinnar á Sel- fossi og hins vegar i Reykjavik. „Kaupfélagsstjðrninhéltfund á i þriöjudaginn og aftur á fimmtu- dag um þetta tilboð, en meö þvi aö láta uppsagnirnar taka gildi I gær, höfnuöu þeir tilboöinu og um leiö endurráöningu okkar þriggja.” Aöspuröur hvaö tæki viö, sagöi Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.