Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. mal 1980
r~~
« /A/
HER
Bragi
Kristjónsson
Skrifar um útvarp og
sjónvarp.
Fréttamennskan I rlkisniiöl-
unum er slgildasta rifrildismái
á tslandi. Margir andlega sinn-
aöir og góöviljaöir hægrimenr.
og kollegar, svo sem Svarthöföi
og Indriöi Guömundur, hafa
stundum þungar áhyggjur
vegna meintra vinstrihneigöa I
fréttaflutningi ríkismiölanna,
hljóövarps og myndvarps. Þó
má telja þaö ndoröiö fremur fá-
titt aö fréttamennirnir beinllnis
flytji pólitlskan árðöur og nær
aldrei flokkspólitlskan. T.a.m.
lang grófasti fréttamiðlarinn
hjá hljóövarpinu, Gunnar Ey-
þórsson, sem ásamt Kára
Jónassyni hjá sömu stofnun er
langbesti fréttaskýrandinn hjá
hinu opinbera. Um skoöanir
hans má vissulega deila, en
hann leggur fram þekkingar-
foröa I skipulegu formi, sem
hægt er aö draga ályktanir af,
Einhverra hluta vegna hefur
myndvarpiö alveg dottiö niöur I
fréttaflutningi uppá siökastiö.
Fréttir þess eru mjög flatar og
einhliöa, miklum töturlegri en
eöli miöilsins býöur uppá.
Óþarflega oft sýndar ljósmynd-
ir meö aktilel fréttum og mikiö
um tuggur Ur sjöfréttum hljóö-
varpsins. Fréttamennimir eru
svo alveg vers Utaf fyrir sig.
Þaö liggur viömenn sakni hinna
sókndjörfu spurninga Eiös
Guönasonar, sem leiddu hann
via Benedikt Gröndal og borg-
fiskar bændakonur á hinn milda
stall landsins; skilningsriks viö-
móts MagnUsar Bjarnfreösson-
ar til viömælenda sinna^þegar
hlýtt er á loömulluganginn I
Guöjóni Einarssyni, horft á hin-
ar fjölbreytilegu andlitsviprur
Ingva Hrafns, sem ásamt
Ómari er skársti miölarinn á
þessum bæ nU; eöafylgst meö
erfiöum tilraunum Helga
Helgasonar til aö vera gáfaöur
og menntaöur og hlýtt á hinn
þokkafulla kulda SigrUnar
Stefánsdóttur I fréttaflutningi.
Þaö er ekki hinn pólitíski
áróöur sem áhyggju veldur I
fréttaflutningi þessara einokun-
armiöla. Þaö er öllu fremur al-
viskuhneigö hinna fáu starfs-
manna þeirra. sem kvöld eftir
kvöld bUa I augum og eyrum
fólks. Og sérstaklega á þetta viö
um myndvarpiö. Þegar hingaö
til landsins koma frægöar- og
standspersónur frá Utlöndum I
stjórnmálum eöa listum standa
þessar sömu hræöur á flugvell-
inum meö sömu kjánalegu
spurningarnar hvaö eftir annaö,
I staö þess I vissum tilvikum
a.m.k. aö leita til kunnugra, fá
þá til aö spyrja þessa aöila
nokkurra réttra og hittinna
spurninga, sem slægur væri I og
ættu kannski erindi I heims-
pressuna.
Gott dæmi um kjánaskap I
fréttaflutningi, sem hreinlega
stafar af þekkingarskorti á sér-
sviöi, birtist I frétt Ómars
Ragnarssonar fyrir stuttu um
Islensk örnefni. Kveikjan aö
fréttinni var, aö Ornefnastofnun
Þjóöminjasafns haföi gefiö Ut
fyrsta árgang rits um Islensk
örnefni, Grlmni. Fréttamaöur-
inn tók dæmi Ur ritinu, sýndi
myndir, sem vel áttu heima viö
umfjöllunina, en spyrti svo meö
fréttinni ummæli, sem gáfu
til kynna, aö tveir valinkunnir
sæmdarmenn, þeir Arni heitinn
Óla og Einar Pálsson, fengjust
viö áþekk viöfangsefni I fræöum
slnum. Og fer þaö þó alls ekki
milli mála, aö þessir þrir rann-
sóknaraöilar eiga alls ekkert
sameiginlegt. Þaö er svona
aulagangur fram reiddur af já-
kvæöum huga, sem er hvaö
bagalegastur I vinnubrögöum
hinna síbyljandi einokunar-
miöla. Og bara aö þetta væri
eina dæmiö!
Höfundar og flytjendur Balapopps, Hróömar Ingi Sigurbjörnsson,
Hilmar Oddsson og Karl Roth.
„Balapopp
>9
„Viö tókum þessa plötu upp I
heimatilbUnu stUdiói aö Bala I
Mosfellssveit. Þetta er tilraun
til aö komast Ut fyrir „Utgáfu-
bransann”, losna viö gifurlegan
kostnaö viö stUdióleigu og
minnka aila yfirbyggingu viö
Utgáfu plötunnar”, sagöi Hróö-
mar Ingi Sigurbjörnsson, einn
þeirra Meichiormanna, sem
þessa dagana senda frá sér
hljómplötuna „Balapopp”.
„Lögin eru mjög óllk, þaö má
segja aö þarna sé allt litaspjald
Melchiors á feröinni”, sagöi
Hallgrlmur Helgi Helgason, en
hann gerir textana ásamt þeim
Hróömari, Karl Roth og Hilm-
ari Oddssýni, en þeir slöasttöldu
mynda ásamt Hróömari
Melchior. Fjöldamargir hljóö-
færaleikarar koma viö sögu á
þessari plötu, en lögin og Utsetn-
ingar eru eftir þá félagana.
Mánudagsjass
Hinn 12. mal veröur haldinn
annar Blár mánudagur I Þjóö-
leikhUskjallaranum. „Bláa
Bandiö” er I þetta sinn myndaö
af: Karli Möller á píanó, Viöari
Alfreössyni á trompet, Arna
Scheving á bassa og Guömundi
Steingrlmssyni á trommur.
Þá mun blandaöur söngkvart-
ett flytja negrasálma og madri-
gala á jazzaöan hátt.
Og fagurrödduöu álfarnir,
MagnUs og Jóhann flytja lög af
óUtkominni plötu, þeirnjóta aö-
stoöar Graham Smith, fiðluleik-
ara.
Léttar veigar eru innifaldar.
Vegna mikillar aösóknar aö slö-
asta Bláa mánudegi veröur ekki
unnt aö ráöstafa boröum I slma.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og
standa til kl. 01.
Bragðlaukurinn
Kryddbrauö
Ég er afleitur bakári, en hef
aldrei getaö eyöilagt þetta
kryddbrauö I bakstrinum, þrátt
fyrir Itrekaöar tilraunir. Þaö er
sælgæti nýbakaö meö smjöri, og
auk þess er þaö bæöi hollt og ó-
dýrt.
3 dl haframjöl
3 dl. sykur
2 1/2 dl súrmjólk
1 tsk kanel
1/2 tsk negull
1/2 tsk engifer
1/2 tesk kardimomma
2 tsk natrón (matarsódi)
Allt er sett i skál og hrært vel
saman. Sett I langt, smurt form
og bakaö viö frekar vægan hita I
ca. 50 mínUtur.
Torsten Fölllnger: læröi aö klippa þegar ég var krakki. Litla myndin er af geitunum sem hann klippti Ut
meöan hann taiaöi viö blaöamanninn. Ljósm. —gel—
Torsten Föllinger______________________________
Maðurinn með skærin
Torsten Föllinger,
sænskur óperusöngvari,
leikari, myndlistarmaður
og Brecht-söngvari með
meiru, dvaldist hér á landi
um mánaðartima fyrir
skömmu og hélt námskeið
fyir leiklistarnema og
leikara. Við hittun þennan
þúsundþjalasmið að máli
skömmu áður en hann fór
héðan um síðustu helgi.
Meðan á viðtalinu stóð sat
hann og klippti örsmáar
f igúrur úr svörtum pappír.
Þegar ég söng á næturklúbbum
I Paris hér áöur fyrr fékk ég mat
og kampavin fyrir sönginn, en
peninga fyrir svona klippi-
myndir, — sagði hann og hló.
Torsten hefur komiö viöa viö
um ævina. Faöir hans var bónda-
sonur, sem gerðist frægur fiölu-
leikari, og Torsten viröist hafa
erft frá honum bæbi landbúnabar-
áhugann og listrænu gáfuna.
Hann á litinn búgarð fyrir sunnan
Stokkhólm þar sem hann dvelur
þegar hann er ekki aö syngja eöa
kenna. Hann fer mörgum fögrum
orðum um kúna slna, hænsnin og
geiturnar, en vænst þykir honum
um hunda.
— Ég skil ekki þetta meö
hundabanniö I Reykjavik, — segir
hann, — ég er alveg á móti svona
bönnum. Hinsvegar veröur auö-
vitaö aö gera kröfur til fólks, og
þaö á viö bæði um listamenn og
hundaeigendur.
Brecht
En viö ætluöum aö tala um list-
ina. Hvernig stendur á því aö
óperusöngvari tekur sig til og fer
aö syngja Brecht á gamals aldri?
— Það er mikill munur á
Brecht og óperu. 1 óperunni er
þaö tónlistin sem skiptir öllu
máli. Ég þekki marga óperu-
söngvara sem skilja ekki textann
sem þeir eru að syngja, og þaö
gerir ekkert til, hlustendur skilja
hann ekki heldur. En hjá Brecht
skiptir textinn jafnmiklu máli og
tónlistin. Engu að slður tel ég
nauðsynlegt aö söngvari Brecht--
laga hafi klassiska söngmenntun.
Einn frægasti Brecht-söngvari
allra tima, Ernst Busch, var t.d.
Wagner-söngvari til aö byrja
meö.
Ég var oröinn 55 ára þegar ég
byrjaði aö syngja Brecht, þaö var
íyrir 3 árum. Það geröist þannig
aö Gisela May kom til Stokk-
hólms og ég var látinn taka á móti
henni. Kynni mln af henni og tón-
list hennar höföu þau áhrif á mig
aö ég fór allt i einu aö skilja
Brecht, ég skildi að þarna var
eitthvaö sem átti viö mig.
Kannski hef ég ekki verið nægi-
lega þroskaöur til aö skilja
Brecht fyrr en þetta. I þessi þrjú
ár hef ég sungið Brecht vlöa, og
m.a. inn á tvær hljómplötur.
Þaö sem heillar mig mest hjá
Brecht er þetta sambland af
texta, tónlist og leikhúsi. Þetta
er mjög sjaldgæft. 1 kennslunni
hefur Brecht líka mikla þýöingu
fyrir mig, þótt ég sé algjörlega á
móti þvl sem kallað er „aöferöir”
og stimplaö I eitt skipti fyrir öll.
Brecht var sjálfur I stööugri
þróun, einsog allir listamenn
hljóta aö vera, og breytti um
„aðferö” oftar en einu sinni. Þaö
sem hann var aö fást viö hverju
sinni þótti honum algott, og
hafnaöi þá öllu ööru. Við megum
þvl ekki koma núna og stimpla
einhverja eina aðferb sem algóöa,
viö veröum aö þróast llka.
Fræg nöfn
Ég hef kennt ótal leikurum og
söngvurum, bæði sænskum og
erlendum. Ég gæti best trúaö aö
helmingurinn af sænskum leik-
urum og söngvurum heföi veriö
nemendur mínir. Ég get nefnt
nokkur fræg nöfn: Ingrid Thulin,
Max von Sydow, Gösta Ekman...
Ég hef kennt leiklist og söng
siöan ég var 19 ára. Þá var ég i
skóla og tók fólk i einkatlma fyrir
3 krónur á hálftimann. Samt var
ég oröinn fertugur áöur en ég var
tekinn alvarlega sem kennari.
Núna er kennslan mitt aöalstarf
og ég feröast um og held nám-
skeið, bæöi fyrir leiklistar-
kennara og nemendur listaskóla.
Margir leikarar og söngvarar
koma llka I tlma til mln, og ég hef
innréttað herbergi I Ibúð minni i
Stokkhólmi þar sem ég get kennt
á öllum tímum sólarhringsins.
Oft koma menn til mln af þvl aö
þeir eru I vandræðum meö
röddina, þurfa endurhæfingu og
þjálfun.
Mér finnst mikilvægast af öllu
að nemendurnir séu óhræddir viö
aö gera mistök. Þeir veröa aö
þora að vera slæmir. Ef þeir þora
það ekki geta þeir ekki tekiö
gagnrýni. Einu sinni hitti ég konu
sem grét af þvi aö hún haföi
fengiö vonda gagnrýni. „Hvaö
geriröu þegar þú færö góöa
dóma?” — spuröi ég. Hún hefur
ekki talaö viö mig slöan.
Nemendur þurfa lika aö hafa
frumkvæöi og skoðanir. Bestu
nemendur minir eru þeir sem
þora aö standa uppi I hárinu á
mér. Sumir leikarar vænta alltof
mikils af leikstjóranum, vilja láta
mata sig. Það kann ég ekki aö
meta.
Smalastúlkan
í Leiklistarskólanum hér hitti
ég marga ágæta leikara, margt
ungt fólk sem er lifandi og búiö
góöum hæfileikum. Mér leist llka
mjög vel á kennarana, og haföi
gott samband viö þá. Mér finnst
ég hafa lært mikiö á veru minni
hér á tslandi, og kannski ekki slst
af starfsbræðrum minum hér. 1
leikhúsunum hér sá ég góöar
sýningar. Smalastúlkan og útlag-
arnir féll mér vel i geö, ég skildi
aö vlsu ekki textann en mér
fannst þetta góö sýning. Einkum
fannst mér athyglisvert aö leik-
stjórinn notaöi hreyfingar leikar-
anna á skapandi hátt, en þaö er
alltof sjaldgæft á Noröurlöndum.
Ég held aö Þórhildur Þorleifs-
dóttir sé mjög mikilhæfur leik-
stjóri.
Smalastúlkan er alvarlegt
verk, en alvaran næst fram með
þvl aö beita jaröneskum húmor,
sem á afskaplega vel viö mig.
Alvara ein sér veröur bara leiöin-
leg. Og húmor verður aö hafa
alvarlegan bakgrunn, annars
hlær maður ekki I raun og veru.
Mér finnst jafnyfirborðslegt að
heimta tóma alvöru einsog aö
hejmta tómt grln.
Torsten litur upp frá
skærunum: — Séröu hvaö ég er
búinn aö klippa? — Hann sýnir
mér pinulitla mynd af tveimur
geitum. — Ég læröi þetta þegar
ég var krakki. Þá var ég oft las-
inn og lá I rúminu og varð aö hafa
eitthvaðað gera. Seinna fékkst ég
heilmikiö við aö klippa, teikna og
mála.en ég er mikið til hættur þvl
núna, nema svona I hjáverkum.
—ih
Herná msmyndir
Skafti
Guðjónsson
Skafti Guöjónsson bókbindari
(1902-1971) tók flestar þær
myndir sem hér birtast af
striösárunum. Hann var
áhugaljósmyndari og var gjarn-
an hlaupinn af staö meö mynda-
vélina ef eitthvaö var um að
vera I bænum. Hernámiö og allt
stússiösem þvl fylgdi vakti sér-
stakan áhuga hans og bast hann
vináttuböndum viö breska her-
menn. Þessi mynd er tekin af
Skafta fyrir utan Nýja BIó, en
þar vlsaöi Skafti til sætis. Meö
honum á myndinni er Andy
McQueen, breskur hermaöur.
öllum myndunum sem Skafti
tók kom hann fyrir I myndabók-
um. Eru þær vel tlmasettar og
merktar og ómetanleg heimild
um strlösárin. Þær hafa ekki
birst opinberlega áöur.