Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
hvert annab happdrætti, sumar
voru I mjög lukkulegum hjilskap,
aörar höföu veöjaö d hreina eymd
og hungur, eins og ég átti eftir aö
sjá i verstu fátækrahverfum Lun-
dúna.
Þegar viö skoöum þennan tima
frá þjóölegu sjónarmiöi, ég á þá
viö Bretatimann, þá er mér nær
aö halda, aö íslendingar hafi
staöiö sig nokkuö vel. Ekki sist
þegar aö þvi er gáö, aö nærri lét
um skeiö aö hermenn væru hér
eins margir og innbornir á öllum
aldri. Hernámiö skildi ekki eftir
sig eíns stór spor I þjóölifinu og
maöur heföi getaö búist viö. Þaö
var margt sem kom til m.a. þaö
aö Islendingar voru litt mæltir á
ensku um þetta leyti. Viö vorum
lika svo samansaumaöir og inni-
lokaöir. Og þjóöernisvitund var
rikari iokkur en mörgum öörum,
þjóöernisbylgjan var enn á upp-
leiö, þaö dró aö fullveldinu...
ÁB skráöi.
Þrjár ferðir
Framhald af 18. siöu.
1. Landsmót dönsku K.F.U.M.
skátanna LANGESKOVLEJREN
1980, sem haldiö er nálægt Odense
á Fjóni dagana 8.-16. júli. 2.
Alþjóölegt skátamót (Jambor-
ette) I Derbyshire I Englandi,
sem heitir PEAK ’80 og er dagana
26. júli — 2. ágúst. 3. Alþjóölegt
flokkamót i BLAIR ATHOLL I
Skotlandi dagana 22. júli til 1.
ágúst. Eins og venja hefur veriö
er boöin vikudvöl á heimilum
skáta viökomandi land.
Til þess aö geta tekiö þátt I
þessum mótum þurfa skátar aö
vera orönir 13 ára (fædd 1967).
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Bandalags islenskra skáta.
Sprengiefnanámskeið
Námskeið i meðferð og notkun á sprengi-
efni, verður haldið að Hótel Esju dagana
19. — 22. mai 1980.
Námskeiðið er haldið i samvinnu við
fyrirtækið Dyno Industrier A/S i Noregi og
umboðsaðila þess hér á landi.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá
öryggiseftirliti rikisins i sima 82970.
öryggismáiastjóri.
Orðsending til tryggingaþega
í Reykjavík og Kópavogi
Tryggingastofnun rikisins vill eindregið
hvetja bótaþega til að láta leggja bætur
sínar beint inn á reikning hjá innlána-
stofnunum.
Kostirnir eru margir:
1. Þið losnið við óþarfa biðraðir i stofnun-
inni og má leggja greiðslurnar inn i
hvaða innlánastofnun sem er.
2. Þið sparið ykkur sporin, þvi bankar eru
i flestum ibúðarhverfum.
3. Greiðslurnar fáið þið 5 dögum fyrr eða
10. hvers mánaðar.
4. Þessi þjónusta er ykkur algjörlega að
kostnaðarlausu. og munið að hver dag-
ur, sem peningar liggja í innlánsstofn-
un, gefur vexti.
Gangið frá beiðni um innborgun um leið
og þið sækið bætur næst.
Allar upplýsingar og aðstoð veitt hjá af-
greiðsludeild.
Eyðublöð fyrir beiðni liggja frammi hjá
afgreiðsludeild Tryggingastofnunarinnar
og i afgreiðslu allra banka og sparisjóða.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Viö horfðum á
Framhald af bls. 10.
konum sem höföu gifst hermönn-
um. Þetta haföi veriö eins og
Q 19 OOO
Sunnud. kl. 7.10
Kamelíufrúin
meö Greta Garbo
Leikstjóri George Cukor
Mánudag kl. 7.10
Criminal Life of
Archibaldo De La Cruz
Leikstj.: Luis Bunuel.
Þriöjudag kl. 7.10
Sympathy For The
Devil
m/Mick Jagger
Leikstj.: Jean Luc Goddard.
Miövikud. kl. 7.10
Ape and Superape
Fimmtud. kl. 7.10
Criminal Life of
Archibaldo De La Cruz
Leikstj.: Luis Bunuel.
Föstud. kl. 7.10
Sympathy For The
Devil
m/Mick Jagger
Leikstj.: Jean Luc Goddard
Laugard. kl. 7.10
Rashomon
Leikstj.: Kurusawa.
Asamt: Pas de deux
Upplýsingar I sima:
19000 og 19053
Geymiö auglýsinguna.
Carpentier
Framhald af 7. siöu.
sinum. Hann var mjög gagn-
rýninn höfundur og sætti sig
aldrei viö einfaldar lausnir.
Aöeins ein skáldsaga hans fjallar
um kúbönsku byltinguna, Vorfórn
(La consagración de la
Primavera) en hún gerist á
timabilinu frá borgarastyrjöld-
inni á Spáni til innrásarinnar
I Svinaflóa 1961. Siöasta
skáldsagan sem kom út fyrir
dauöa hans fjallaöi hinsvegar um
Kristófer Kólumbus.
Alejo Carpentier var og er i
miklum metum á Kúbu, og var
hann jarösettur þar meö viöhöfn i
siöasta mánuöi.
(ih—Dagens Nyheter)
Þóröur Þ. Þorbjarnarson borgarverkfræöingur og formaöur dóm-
nefndar afhendir 1. verölaunin arkitektunum Ólafi Sigurössyni,
Dagnýju Helgadóttur og Guömundi Kr. Guömundssyni aö Kjarvals-
stööum i gær.
Verðlaun afhent í Eiðisgranda-
samkeppni
Veröiaun fyrir bestu teikningar
að einbýlis- og raöhúsum I 2.
áfanga Eiðsgrandasvæðis voru
afhent I gær aö Kjarvaisstööum,
en þar veröa teikningarnar til
sýnis á næstunni, ásamt öörum
teikningum sem bárust I sam-
keppni þessari.
Hér er um aö ræöa nýstárlega
samkeppni, þar sem valdar eru
þrjár tillögurog siöan fá þeirsem
úthlutaö hefur veriö lóöum á
þessu svæöi aö velja sér úr þess-
um tillögum. Þaö eru samtals um
lOOmanns (fjölskyldur) sem hafa
fengið úthlutaö lóöum I þessum
áfanga á Eiösgranda, og veröur
þetta fólk hinir endanlegu dóm-
arar I þesari samkeppni, eftir þvi
sem Þóröur Þ. Þorbjarnarson
borgarverkfræöingur og for-
maöur dómnefndar sagöi viö
verölaunafhendinguna.
Verölaunin, 8 miljónir skiptast
jafnt á milli þriggja hópa arki-
tekta. 1. verölaun hlutu Guö-
mundur Kr. Guömundsson,
arkitekt, Ólafur Sigurösson arki-
tekt og Dagný Helgadóttir, arki-
tekt fyrir tillögu 5. Hinar tvær til-
lögurnar sem verölaun hlutu
voru: Tillaga 8: Ingimundur
Sveinsson, arkitekt, EgiU Guö-
mundsson arkitekt, samstarf:
Jón B. Stefánsson verkfr. og Sæ-
björn Kristjánsson, tæknifr. Til-
laga 9: Helgi Hjálmarsson, arki-
tekt, Vilhjálmur Hjálmarsson
arkitekt, Dennis 'Jóhannesson
arkitekt, Björn Helgason bygg-
ingafr., ráögjafar: Vifill Odds-
son, verkfr. og Reynir ViUijálms-
son, landslagsark. Þá hlaut til-
laga nr. 1 viöurkenningu sem
„athyglisverö tiUaga”, en höf-
undar hennar er Hjörleifur
Stefánsson arkitekt, aöstoöarm,
Sigrún Eldjárn.
Dómnefnd skipa: Aöalsteinn
Richter, skipulagsstjóri, Hró-
bjartur Hróbjartsson, arkitekt,
Þóröur Þ. Þorbjarnarson,
borgarverkfræöingur, tilnefndir
af Reykjavikurborg og af Arki-
tektafél. íslands, Hilmar Þór
Björnsson, arkitekt og Njöröur
Geirdal, arkitekt. Trúnaöar-
maöur dómnefndar var Ólafur
Jensson framkvæmdastjóri.
Ollum er frjáls aögangur aö sýn-
ingu á teikningum i göngum
Kjarvalsstaöa, en lóöarhafa eiga
aö velja sér eina teikningu og eina
til vara fyrir 31. mai n.k. —Þs
FERÐAHQPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milii
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga i simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
mmmnm iísis
msmsmsm
þau auglýstuí VÍSi:
,,Hringt alls
staðar fró"
Hragi Sigurðsson:
— Eg auglýsti allskonar
tæki til ljósmvndunar, og
hefur gengift mjög vel aft
selja Þaft vár hringt bæfti
úr borginni og utan af
landi. Eghef áftur auglvst
i smáauglýsingum Visis,
og alltaf fengift fullt af
fvrirspurnum.
,,Eftirspurn
i heila viltu"
Páll SigurOsson :
— Simhringingarnar
hafa staftifti heila viku frá
þvi aft ég auglýsti
vélhjólift. Eg seldi þaft
strax. og fékk agætis
verft. Mér datt aldrei i
hug aft viftbrögftin yrftu
svona góft.
Yalgeir Pálsson:
— Vift hjá Valþór sf.
fórum fvrst aft auglýsa
teppahreinsunina i lok
júli sl. og fengum þá strax
verkefni. Vift auglýsum
eingöngu i Visi. og þaft
nægir fullkomlega til aft
halda okkur gangandi
allan daginn
,,Tilboðið kom
ó stundinni"
Skarphéftinn Einarsson:
Ég hef svo gófta
revnslu af smáauglys-
ingum Visis aft mér datt
ekki annaft i hug en aft
auglýsa Citroeninn þar.
og fékk ti'lboftá stundinni.
Annars auglýsti ég bilinn
áftur i sumar. og þá var
alveg brjálæftislega spurt
eftir honum, en ég varft
afthartta viftaft selja i bili.
Þaft er merkilegt hvaft
máttur þessara auglýs-
inga er mikill.
Selja, kaupa, leigja, gefa, leita, fínna.........
þu gerir það i gegn um smáauglýsingar Visis
Smáauglýsingasiminn er:86611