Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 19
bíllyndi Eg ætla bara aöeins að leggja mig Vill ENGINN skilja okkur blikkbeljurnar? f :. , i --i .. : ! "'l j.',- ■ ; Sunnudagur 11. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 visna- mál 4t Umsjón: Adolf J.E Petersen Æskan kveður ærslaljóð Sá var siöur i landi hér, aö I sveitum voru gefin ilt blöö, venjulega handskrifuö. Oft voru þaö einstaklingar sem þaö geröu og eftir aö ungmenna- félögin töku til starfa geröu þau nokkuö af þvi aö gefa út slik blöö, sem þá gengu bæja milli og voru aufúsugestir á hverjum bæ. í nýiltkomnu bréfi frá Gliimi Hólmgeirssyni I Vallnakoti seg- ir hann frá þvi, aö ungmenna- félagiö i sinni sveit hafi veriö stofnaö áriö 1904. Félagiö hét Efling og hóf Utgáfu á blaöi sem þaö kallaöi Þjálfa, og stóö sii út- gáfa yfir á árunum 1909—1913. Umræöur I þvl blaöi segir Gliímur aö hafi veriö allfjörug- ar, t.d. um skólamál, sem hann segir aö hafi leitt tií stofnunar Laugaskóla. Nokkuö hafi borist af visum I „Þjálfa”, þar á meöal eftirfarandi vlsur sem hafi veriö merktar „Edda”, en álitnar hafi veriö eftir Elinu Jónsdóttur I Glaumbæ I Reykja- dal. Æsku stund er eins og sól eöa grund i blóma. Erfiö lund i andans stól, en þó bundin sóma. Þegar visir vakna fer, vorsins lýsa tjöldin. Sælt ég kýs aö syngi mér sumar disa fjöldinn. — o — o — o — öll viö eigum ótal margar undramyndir, eigum djiipar andans lindir, einnig tár og beiskar syndir — o — o — o — o — Hér und háum himinbláum tindi leitar þrá á ljóssins stig, lifnar þá og hefur sig. Blföa nótt þá blundar hljótt i runni, efiir þrótt aö una i ró, ef er rótt um viöan sjó. Undi ég hljóö og orti ijóð um vonir. Máninn glóöi um grund og haf, glotti og óö um skýja traf. Sennilega hefur ritstjórum „Þjálfa” ekki þótt allt birt- ingarhæft sem til þeirra var sent. Til þess bendir þessi vlsa sem var rituö á forsiöu eins Þjálfablaösins. Höfundur lik- lega Baldvin Jónatansson I Viöi- seli: Mikiö eru matvandir mæringarnir ungu. Þröngar eru Þjálfadyr þeim er illa sungu. Margt mun hafa veriö athygl- isvert sem birtist i „Þjálfa”, þar á meöal margar góöar vis- ur. Glilmur lýkur bréfi sinu meö þessari visu eftir Sigurbjörn Sigurösson á Litlu-Laugum: III fer gandreiö oft um land, ilit verkandi samtaks grand. Þaö er vandi aö vefa I stand velhafandi félags-band. Ert þU ekki á sama máli? spyr Skeggi Skeggjason (dulnefni) og segir: Þegar eitthvaö þyngir lund þrýtur lifsins gaman. Þá er gott aö stytta stund, stöku flétta saman. Loftið bragast, leiftra um sal, logar fagurt vaka. Lifnar hagur, léttist hjal, lengjast dagar taka. Hvers manns vilja greiöa gera gefur aröinn þér. Þó helst ætti þaö aö vera þegar enginn sér. — o — o — o — o — Siökkt skal harma hugans bál hefja hvarma mina. Vorsins bjarmi um veika sál vefur arma sina. Hinir fróöu menn segja, aö fátt sé sameiginlegt meö þeirri æsku sem var og þeirri æsku sem er. Eflaust er þaö rétt hjá þeim, en þaö er ekki vegna æsk- unnar sem þaö er, heldur þeirra miklu breytinga sem oröiö hafa á þjóöfélagsháttunum. NU hlær æskan viöpoppi og pönki, gitar- væli og gaulsöngvum. Sllkt þekktist ekki hjá þeirri æsku sem var. En þeir sem nU eru komnir yfir miöjan aldur minn- ast flestir æsku sinnar meö gieöibrag. Tileinkum Snæ- bjarnar Jónssonar segir mikiö til um þaö. Viö í æsku löngum ljóö iétum fijUga og klingja, allt án græsku. Engin hljóö eigum nú aö syngja. Ræöur elli hug og hag, hrindir gamans oröum, og aö fella orö I brag ekki er sama og forðum. Æskubjarmi og hyggja hlý hiúöu aö kynningunum, nokkur varmi er ennþá I ýmsum minningunum. Ævistraumur striöur er, stjakar ætiö sumum, æskudraumur einn og hver engum rætist gumum. Hættuferð er flestum tjáö flóöiö breiöa og kalda, margra veröur reikult ráö rétta ieiö aö halda. Þar sem aldrei á er reynt * enginn gerist vandi. Viö skulum halda I horfið beint, hvar sem ber aö iandi. Leiö er þrýtur landi frá iifs á móti slóöum ætii aö litum aftur þá yfir fljót sem vóöum. Æskan hefur alltaf kveöiö sln æskuljóö, draumakvæöi og dægurvisur. Guömundur Sig- urösson frá Sööulholti kvaö sinn æskuóö: Llfs á torgi æskan er árdags morgunhlýja. Hjörtun borgir byggja sér, burtu sorgir flýja. Æskan kveöur ærsialjóö, oft er gcöiö svona, meöan gleöi geislaflóö gljár á beöi vona. Himin bjartan skyggja ský, skUrum vart má leyna. Viökvæmt hjarta veröld I veröur margt aö reyna. A æskustöövum sinum litast Guömundur Gunnarsson frá Tindum um og kveöur: Andinn finnst mér yngjast þá, — allt sem kælir hlýnar — þegar kominn er ég á æskustöövar minar. Vikublaöiö Noröurland kom inn um póstlúguna rétt áöan. Þar segir aö blaöiö hætti aö koma Ut I bili. Já, svona er aö vera fátækur: Napurt er þaö neyðarstand, nýjar vonir þreyja. NU er að hlýna um Norðurland en „Noröurland” aö deyja. A.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.