Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. mal 198« ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
UTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i eftirfarandi:
1) Rarik 80022 — Götuljósker.
2) Rarik 80023 — Götuljósastólpar.
Canon np so
Vegna verðlækkunar erlendis bjóðum við nú
CANON NP 50 ljósritunarvélina á aðeins 1690
þúsund krónur, sem er 260 þúsund króna
LÆKKUN.
Ljósritar á venjulegan pappir allt að stærðinni
B4, einnig á glærur.
örtölva stjórnar vinnslum, sem þýðir: skýrari
mynd og ótrúlega iitið viðhald.
Til afgreiðslu strax!
Söluhæsta véiln i Evrópu í dag
David Carradine og Melinda Dillon I hlutverkum Woody og Mary Luthrie.
Á frægðarbraut
Loksins er hiin komin, myndin
um hann Woody Guthrie. Hún
heitir Bound for Glory og er sýnd I
Tdnablói þessa dagana. Leik-
stjóri er Hal Ashby, sá sem gerfti
þær frægu myndir The Last
Detail, Shampoo og Coming
Home.
Woody Guthrie var banda-
rlskur þjóBlagasöngvari, sem var
upp á sitt besta á kreppuárunum,
og hefur fyrir löngu verib tekinn I
dýrölinga tölu af þeim sem unna
þjóðlagasöng og baráttutónlist.
Myndin er byggö á sjálfsævisögu
hans og segir frá upphafi söng-
ferils hans á kreppuárunum.
Viö könnumst viB umhverfi
myndarinnar strax I byrjun:
þetta er sama umhverfiB og
Þriígur reiBinnar spruttu úr, og
mörg atriöin minna á þá frægu
mynd sem gerB var eftir skáld-
sögu Steinbecks 1940. ÞaB er
skemmtileg tilviljun aB David
Carradine, sá sem leikur Woody
Guthrie, er sonur Johns Carra-
dine sem lék predikarann minnis-
stæBa I Þrúgum Reiöinnar.
Þaö er margt sem vekur hrifn-
ingu I myndinni um Woody
Guthrie. Kvikmyndataka Hask-
ells Wexlers er afbragösgóö, enda
hlaut hann fyrir hana óskars-
verölaun 1977. Upphafsatriöi
myndarinnar gerast I þurrum og
sandblásnum héruöum MiB-
vesturrikjanna og eru svo áhrifa-
rlk aB áhorfandanum finnst hann
beinllnis vera aö kafna I ryki.
Tónlistin stendur vitanlega fyrir
slnu, myndin er einn Woody
Guthrie-konsert frá upphafi til
enda. Og síöast en ekki sist er
leikur Davids Carradine frábær.
Bound for Glory er bandarisk
mynd eins og þær gerast bestar,
uppfull af hlýju og húmor, tækni-
lega fullkomin og skemmtileg. Sá
Woody Guthriesem viö kynnumst
I myndinni er sannfærandi á sinn
hátt. Hann er alýöuhetja og
rómantlskur snillingur. Hann er
frjáls eins og fuglinn fljúgandi og
ekkert getur bundiö hann, hvorki
fjölskyldan né gylliboö um frægö
og frama. Hann vill syngja fyrir
fólkiö og óttast þaö eitt aö missa
tengslin viö þaö.
Allt er þetta áreiöanlega satt
og rétt, svo langt sem þaö nær.
En ég er hrædd um aö sá raun-
verulegi Woody Guthrie hafi ekki
veriö alveg svona rómantlskur.
Þessi rómantlk slævir talsvert
þjóöfélagslega broddinn I mynd-
inni, og viö sjáum þaö kannski
best ef viö berum Bound for Glory
saman viö áBurnefnda mynd
Johns Ford, Þrúgur reiöinnar.
Reyndar er önnur mynd sem
nærtækt er aB bera saman viö
Bound for Glory: Ballaöan um
Joe Hill eftir Svlann Bo Wider-
berg. Joe Hill og Woody Guthrie
áttu þaö sameiginlegt aB þeir not-
uöu tónlistina til aö ná til fólksins
meö boöskap sinn. Og boBskapur-
inn var hinn sami: baráttan um
brauöiö, gegn þjóöfélagslegu
misrétti. Báöir liföu þeir tima
mikillar örbirgöar og mikils
ranglætis. Báöir voru hetjur al-
þýöunnar. Og I báöum myndun-
um ber rómantlkin hinn þjóö-
félagslega boöskap ofurliöi.
Þrátt fyrir þetta veröur ekki
annaö sagt en aö Bound for Glory
gefi trúveröuga mynd af kreppu-
árunum I Bandarikjunum. Hún er
himinhátt hafin yfir þá færi-
bandaframleiöslu bandarlska af-
þreyingariönaöarins sem okkur
er oftast boöiö upp á, og þaö er
full ástæöa til aö benda lesendum
Þjóöviljans á aö láta hana ekki
framhjá sér fara.
— ih
AÐALFUNDUR
V erkamanna-
félagsins
Dagsbrúnar
verður haldinn i Iðnó mánudaginn 18. mai
kl. 2 e.h.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofu Dagsbrúnar frá og með mánu-
deginum 12. mai.
Stjórnin.
Shrifuélin hf
Suðurlandsbraut 12
Simi 8 52 77
tJtboðsgögn fást keypt á skrifstofu
Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118
og kosta 5.000.- kr./stk.
Tilboðin verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska mánudaginn 26.
mai 1980 kl. 14.00 og þurfa þvi að hafa bor-
ist fyrir þann tima.
INNKAUPADEILD
BMW ace&inourlnn
BMW sameinar kosti sportbíls og þægindi einkabfls,
kraftmikill, öruggur, stödugur í ákstri, bjartur og
rúmgóður, med þægilegum sætum.
<0> KRISTINN GUÐNASON HF.
BMW er meira en samkeppnisfær í verði, auk þess sem
þú eignast betri bfl en verðið segir til um.
BMW - ÁNÆGJA í AKSTRI
SUÐURLANDSBRAUT 20, SIMI 86633
"AKUREYRARUMBOÐ: BÍLAVERKSTÆÐI BJARNHÉSINS GÍSLASONAR SÍMI 96-22499