Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. maí 1980 Slmi 11384 ,,Ein besta Bud-Spencer- myndin'' Stórsvindlarinn Chareston BIID SPEnCER HERBERT LOM JAMES COCO CHa*póö. Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný itölsk- ensk kvik- mynd í litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. tsl. texti. sýnd kl. 5,7,9 og 11 Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn LAUGARA8 I o A GARÐINUM Ný mjög hrottafengin óg at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á ..betrunarstofn- un". Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Stranglega bönnuö innan 16 ára. sýnd kl. 9 og 11 SlÖasta sýningarhelgi. EINMEÐÖLLU Enaursýnum þessa vinsælu mynd um ofsafjör I mennta- skóla, sérstaklega fyrir þá sem vilja lyfta sér upp úr próf- stressinu. Aöalhlutverk: Bruno Kirby og Lee Prucell. sýnd kl. 5 og 7 Barnasýning kl. 3 Kiðlingarnir sjö og teiknimyndir Spennandi og vel gerö ný bandarlsk Panavision-lit- mynd, um ungan dreng sem ótrauöur fer einn af staö, gegn hópi illmenna til aö hefna fjöl- skyldu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. — EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIERCE tslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. ÞJÓÐLEIKHUSIfl .{3*11-200 Smaiastúlkan og útlagarnir 8. sýmng 1 kvöld kl 20. Vppselt Brún abgangskort gilda. mibvikudag kl. 20 Sumargestir 'Jimmludag kl. 20 .Slbasta sinn. Litla sviðið: I öruggri borg I kvóM k! 20 30 L’ppselt miBvikudnr. kl. 20 30 Miöasala 13.15—20. Simi 11200 Kópavogs- lj leikhúsið orTákur þreytti »gna mikillar aösóknar röur sýning í kvöld kl. 20.30. mánudag kl. 20.30. igöngumiöasala frá kl. 18- .20 sími 41985. Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltis- dvöl I Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. ísl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. • salur Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafíubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 -------salur ---------- Listform s.f. Sýnir poppóperuna Himnahurðin breið? Ný islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: Kristberg Óskarsson Texti: Ari Haröarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuö innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Aöra daga kl. 3,4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Sýning kvikmyndafélagsins -------salur \tíi------ Tossabekkurinn Brábskemmtileg ný bandarlsk gamanmynd Glenda Jackson — Oliver Reed. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 22140 ofreskjan Nýr og hörkuspennandi þrill-| er frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Talia Shire Robert Foxworth Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö Sýnd kl. 5,7 og 9. SfÖasta sinn. Mánudagsmyndin: Play Time /CL A Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slöasta sinn. Hardcore lslenskur texti > > i, Ahriíaniikil og nv. ame risk kviknund • htum. um hrikalegt lii a '•uraMrælum storborganna. LiMkstjóri F’aul Chrader. Aöalhlutverk George C Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah Davíd. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Viö erum ósigrandi. Spennandi Trinity — mynd, meö Isl texta. Eftir miönætti Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út i Isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABfÓ Sími 31182 CARRIE Sýnd kl. 3. Aöalhlutverk: John Travolta, Sissy Spacek Bönnuö innan 16 ára. Woody Guthrie (Bound for glory) „BOUND FOR GLORY” hef- ur hlotiö tvenn óskarsverö- laun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. FARIÐ STRAX 1 BÍÓ OG UPPLIFIÐ ÞESSA MYND Bent Mohn. Politiken Einstaklega vel kvikmynduö. — David Carradine er full- kominn I hlutverki Woody. " Gos.Aktuelt Saga mannsins sem var sam- viska Bandaríkjanna á kreppuárunum. Aöaíhlutverk: David Carra- dine, Ronny Cox, Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9. Hin fræga sígilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára HækkaÖ verö. Sýnd kl. 4 og 8. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (t'tvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) Á hverfanda hveli PARTY Partý — ný sprellfjörug grín- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stormurinn Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 3 apótek Næturv&rsla I lyfjabúöuro vikuna 9. mal til 15. maí er I Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Kvöldvarslan er I Borgarapóteki. Aöalfundur KA-klúbbsins Aöalfundur KA-klúbbsins veröur haldinn kl. 2 á sunnu- dag á Hótel Loftleiöum. KA-klúbburinn er félags- skapur stuöningsmanna og gamalla félaga I Knattspyrnu- félagi Akureyrar á höfuö- borgarsvæöinu. Fjölmennum. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar 1 sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvflid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — slmi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — slmi 1 11 66 Kúpavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes — sími 1 11 66 Hafnarfj.— slmi 5 11 66 Gar&abær — slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartímar Borgarspitaiinn - - mánud. — föstud. ki. 18.30 — 19.30 og — Stjórnin Nýja Gallerlið Laugavegi 12 Þar er alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Nú stendur yfir sýning á málverkum frá Vlk I Mýrdal, Mýrdalnum, Kirkjubæjar- klaustri, Snæfellsnesi, Borg- arfiröi, Dýrafiröi, Þing- völlum, Þórsmörk og vföar. — Málverkinseljast meö afborg- unarskilmálum. Frá MlR-salnum, Lindargötu 48 A dagskránni I MIR-salnum næstu daga: Mánudagur 12. mai kl. 19.30: Rússneskunámskeiöi félagsins veturinn 1979/80 slitiö. Kvik- myndasýning. Miövikudagur 14. maí kl. 20.30: Siguröur Blöndal skóg- ræktarstjóri rfkisins segir frá ferö til Sovétríkjanna I fyrra og sýnir litskyggnur. Aögangur aö MlR-salnum, Lindargötu 48. 2. hæö, er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. — MIR I.O.G.T. Þingstúka Reykjavlkur. Fundur þriöjudaginn 13. mal kl. 20.30. Kosnir fulltrúar til umdæmis- og stórstúku. Þingtemplar laugard. ogsunnud. ki. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 óg 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Kvenfélag Kópavogs Farið verður í heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru I ölfusi 16. mai. Fariö veröur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar í slma 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 Sigrlbur. Stjórnin. m UTIVISTARFERÐIR Barnaspltali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, aUa daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 ~ 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- 4»g>- Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra dagá éftir samkomulagi Vlfiissta&aspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspjtalans laugardaginn 17. nóvemoer iy/y. ötartsemj deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tlma og verið hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöid-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan. sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga írá kl. 17.00 — 18.00. sf.T-.i •,» 24 14 Sunnud. 11.5. kl. 13. Helgafell, létt fjallganga meö Steingrími Gaut Kristjáns- syni, eöa Dauöadalahellar meö Einari Þ.G..Verö 3000 kr, frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. bensfnsölu. Góö ljós nauösynleg I hellana. Landmannalaugar 15.-18. mal, fararstj. Jón I. Bjarnason. Hvltasunnuferöir: 1. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli. 2. Borgarfjöröur, gist á Húsa- felli. 3. Þórsmörk, tjaldgisting. Otivist ([RBAIÍIAG ÍSIANDS ULOUGOTU3 __SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 11. mai. Kl. 10 Fuglaskoöun suöur meö sjó. M.a. veröur komin viö á Alfta- nesi, Garöskaga, Sandgeröi og vlöar. Leiösögumenn Jón Baldur Sigurösson lektor og Grétar Eirlksson tæknifr. Þátttakendur hafi meö sér sjónauka og fuglabók AB. Verö 5.000 kr, gr.v/bilinn. Kl. 13 Blikdalur og/e&a Dýja- dalshnjúkur. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verö 3.000 kr, gr.v/bllinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstöðinni aö austan- veröu Feröir um Hvitasunnuna: Þórsmörk, Snæfellsnes, Skaftafell. Feröafélag lslands. ferdir félagslff Húnvetningafélagi& i Reykjavík býöur eldri Húnvetmngum lil kaífidrykkju i Domus Medica »unnudaginn 11 ma. K1 15.00 Skemmlun þessi l>efut alltal verið mjög fjölsótt og er þaö von stjórnarinnar aö svo veröi einnig nú. AL-ANON Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra. Eí þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál að strlða, þá átt þú samherja I okkar hópi. Simsvari okkarer 19282 Reyndu hvaö þú finnur þar. AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík K1 8 30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17 30 — 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Si&ustu fer&ir ki. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli tii 31. ágúst ver&a 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 fer&ir. AfgreiÖsla Akranesi.sími 2275 Skrifstofan Akranesi,sJmi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. ii úivarp surínudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8 10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir 8.15 Veöurfregnir. Forustu greinar dagbl. (útdr. 8.35 Létt morgunlög Þýskar hljómsveitir íeika. 9 00 Morguntónieikar: Ton- llst eftir Ludwig van Beet- hoven a. PrelUdia og fúga I F-dúr Sinfóniuhljomsveit kanadlska útvarpsins leik- ur: Alexander Brott stj b. Mesa I C-dúr op. 86. Gundula Janovitsj, Julia Hamari, Horst R. Lauben- thal og Ernst Gerold Schramm syngja meö Bach- kórnum og Bach-hljóm- sveitinni I Munchen: Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. Tdnleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Sigurður H. Guömundsson. Organleikari: Kristln Jó- hannesaóttir. Kirkjukór Vlöistaöasóknar syngur. 13.20 Um skáidskap Jóhanns Sigurjónssonar Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar a. Pianósónata nr. 20 I c-moll eftir Joseph Haydn Artur Balsam leikur. b. Tríó í g- moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. Musica Viva trlóiö I Pittsborg leikur. c. Strengjak vartett eftir Giuseppe Verdi. Enska kammersveitin leikur: Pinchas Zukerman stj. 15.00 t'r me&alaskápnum Kristján Guölaugsson rabb- ar um sögu lyfja. Lesari meö honum: Þór Túlinlus. 16.00 Fféttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Um sói, sunnanvind og fugla Dagskrá I samantekt Þorsteins frá Hamri. Lesari meö honum: Guörún Svava Svavarsdóttir (AÖur útv. I fyrravor). 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar a. „Big Band” lúörasveitarinnar Svans leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar og kynnir. b. ..Harmonikusnillingarnir” leika valsa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Andrés Björnsson útvarpsstjóri svarar spurningum hlust- enda um málefni útvarps og sjónvarps. Umsjónarmenn: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum siðari Gunnar Eyjólfsson leikari les frásögu Þórunnar Arna- dóttur myndlistarkennara. 21.00 Kammertóniist a. José Iturbi leikur á pianó. „Tunglsljós” eftir Debussy, ..Elddansinn” eftir de F'alla. „Nóvember” eftir Tsjaikovský og Menúett eftir Paderewski. b. Emmy Loose syngur þrjú lög eftir Mosart: ..Vorþrá”, ,,A- minningu” og „Fjólu”, Erik Werba leikur meö á pianó. 21.35 Ljóö þýdd úr spænsku og dönsku ÞýÖandinn. Guörún Guöjónsdóttir. les. 21 50 Þýskir píanóleikarar leika samtimatónlist Sjö- undi þáttur: Vestur-Þýska- land. — fyrri hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: ..Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les sögulok (15) 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir Dagskrárlok mánudagur 7.00 Veöurfregnir Fréttir. 4 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson planóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. - 8.15 Veöurfregr. Forustugr. landsmálablaöa (útrd.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 9.45 I.andbúnaöa rm ál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri. Rætt viö Sigfús Olafsson um vorstörf og jarörækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar.Robert Tear syngur lög úr „Liederkreis” op. 39 eftir Robert Schumann, Philip Ledger leikur meö á píanó/ Rena Kyriakou leikur á planó Prelúdlu og fúgu I e- moll op. 35 eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir, Tilkynningar. Tónieikasyrpa. Leikin léttklasslsk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar i Eboii” eftir Cario Levi. Jón Óskar les þýöingu slna (10). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. J6.20 Síödegistónleikar. Konunglega fllharmoníu- sveitin I Lundúnum leikur 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (5). 17.50 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal alþm. talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 ('tvarpssagan: „G uög jafaþula ” eftir Halldór I.axness. Höfundur les (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eölisfræöingur talarum mikilvægi örtölva I islensku atvinnulífi. 23.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar lslands. 1 Haskólablói 8. þm., — slöari hluti efnisskrár. ..Petrúska”, balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi: Guido Ajmoni- Marsan. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, stíknarprestur I Hafnarfiröi, flytur hugvekjuna. 18 10 Stundin okkar Meöal efnis: Fylgst er meö samæf- íngu í Tónlistarskóla Isa- fjaröar. Arni Blandon segir sögu. og flutt veröur myndasaga eftir níu ára strák Þá veröur leikiö á flöskur. og nemendur úr Leiklistarskóla rlkisins sýna trúöaleikrit. Blámann litli er á sínum staö, og Valdi kemur I heisókn til frænda sins, Binna banka- stjóra. Umsjónarniaður Bryndls Schram Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19 00 Hle. 20.00 Fiéttir og \eöur 20 25 \ugl\Mngar og dagskra 20.35 Tónstofan Gestur þatt arins er Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.05 1 Hertogastræli Fjór- tándi og næststðasti þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Listir jóganna (Roots of Yoga) Indverskir jógar aga löngum holdiö og leika ótrú- legustu listir. Þó aö hinir alvarlegri menn I greininni líti þær fremur hornauga, vekja þær jafnan forvitni og undrun áhorfenda. Þýöandi Jón O. Edwald 22.45 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson 21.15 Bærinn okkar. Meyjar- brag&iö. Þessi mynd greinir frá manhi, sem búiö hefur heima hjá svstur sinni og mági I mörg ár. Hjónin eiga þá ósk heitast-i. aö hann finm ser góöa k jnu og stofni eigið heimili Þyöandi Dóra Hafsteinsdóttir 21.40 Fimmburarnir frægu. Dionne-fimmburarni- kanadlsku oöluöust heims- frægö þegar viö fæöingu sína. 28. mai 1934 Litlu stúlkurnar ólust upp viö dekur og hófiausa athygli, en þegar stundir liöu fram, tók heldur aö síga á ógæfu- hliöina. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.