Þjóðviljinn - 11.05.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Sunnudagur 11. mai 1980
Hjördís
Bergsdóttir
Tökum lagið
Sæl nú.
1 dag tökum viö fyrir lagiö VINNUFÓLK. I heimildum getur
ekkert um höfund islenska ljóösins. en lagiö, sem er eftir
Þjóöverjann Leopold KnebelSbergei; er meö elstu baráttulögum.
— Ljóöiö birtist i söngbókinni „Bróöabirgöalög 1”
Vinnufólk
D A7
Hver grefur járn úr jörðu
D A7
og jarðargróðann sker?
e
Hver dregur silfur sjávarins
A7 D
og seint að landi fer?
h fís
Hver ríkum herra bakar brauó
G e Fís A7
en býr við armæðu og nauð?
D e
:/: Víst er það vinnufólkið
A D
verkalýðsins stétt. :/:
Viö búum yfir afli
eldi og trúarmóö.
viö auövaldinu eyðum
meö einingarinnar glóö.
Þá friðarborg á rústum ris
réttlætisins paradis.
:/: Já, vakniö vinnustéttir
verkalýðsins fjöld. :/:
Þá morgunroöinn merlar
viö mæra tslands strönd
og sigurfána er svciflaö
i sterkri vinnuhönd.
Er launaþræisins bresta bönd
hefst bræöralag um jaröarlönd.
:/: Þá sigrar samfylkingin
sveitin verkalýös. :/:
Hver þrælar þungan daginn
i þrengslum skimu grám?
Hver ber á lúnu baki
byrö af sköttum hám?
Hver knýr af afli heimsins hjól
hamingjunnar rændur sól?
:/: Vfst er þaö vinnufólkiö
verkaiýösins stétt. :/:
Und fánans rauöa faldi
vort festum bræöralag
og brátt af hreysti berjumst
byltingunni I hag,
og stolt viö berum fánans fald
fram f strfö viö auösins vald.
:/: Vfst er þaö vinnufólkiö
verkalýösins fjöld. :/:
L_
A7-hljómur G-hljömur
Fís-hljómur
r
fis-hljómur
D-hljómur J
< ) t
€ )
h-hljómur
0
00
■
J
Rætt um
kristna
menn og
stjórnmál
t framhaldi af fundi, sem hald-
inn var i Hallgrimskirkju 6. mars
sl. til aö kynna kristilegu stjórn-
málaflokkana á Noröurlöndum,
efnir Menntamálanefnd þjóö-
kirkjunnar til opins umræöu-
fundar um áhrif og ábyrgö krist-
inna manna i stjórnmálum I dag
sunnudaginn, 11. mal, kl. 4 e.h.
Frummælendur veröa sr.
Ingólfur Guömundsson æskulýös-
fulltrúi og Páll V. Danlelsson for-
stjóri, formaöur Landssam-
bandsins gegn áfengisbölinu.
A fundinum 6. mars voru
leyföar fyrirspurnir en ekki
umræöur. Menntamálanefnd
hafa borist óskir um aö mönnum
gefist kostur á aö ræöa þessi mál
nánar á opinberum vettvangi.
Fundurinn veröur i Hallgrims-
kirkju og er öllum opinn meöan
húsrúm leyfir.
Beðið fyrir
samvisku-
föngum
— Hugsum á bænadaginn til
þeirra sem þola illt sakir þess aö
þeir eru 1 andstööu viö ómennska
stjórnarháttu — segir f bréfi sem
biskup sendir til safnaöa landsins
vegna hins almenna bænadags nú
I dag, sunnudag. Hann hefur um
langt skeiö veriö haldinn á
fimmta sunnudegi eftir páska.
„Bænarefni skortir ekki. Glæpir
gegn einföldustu kröfum um
mannhelgi eru drýgöir dögum
oftar. Þrátt fyrir mannréttinda-
skrá Sameinuöu þjóöanna og eiö-
helga sáttmála á grunni hennar
eru frumlægustu mannréttindi
fyrir borö borin I fjölmörgum
löndum”, segir biskup ennfremur
i bréfi sfnu.
öryggisreglur um rafhitun
A undanförnum árum hafa
oröiö sprengingar i fbúöarhúsum
af völdum rafhitaðra vatnshit-
unartækja. Þessar sprengingar
hefur mátt rekja til ófullnægjandi
öryggisbúnaðar hitatækjanna.
Ariö 1978 voru gefnar út nýjar
öryggisreglugeröir um vatnshit-
unartæki meö rafhitun, svo sem
miöstöövarkatla og neysluvatns-
geyma, ásamt vatnshitakerfum
þeirra.
Helstu breytingar frá fyrri
reglugeröum voru aö öryggis-
búnaöur tækjanna var aukinn,
nákvæmari reglur voru settar um
aö búnaður sé merktur framleiö-
anda og aö gerö tækjanna sé
prófuö og viðurkennd af Raf-
magnseftirliti rikisins og
öryggiseftirliti rlkisins. Einnig
voru sett ákvæöi um reglu-
bundnar prófanir á
öryggisbúnaði.
Þessar nýju reglur tóku gildi
áriö 1978 fyrir ný vatnshitunar-
tæki og -kerfi, en frestur til að
ljúka lagfæringum eldri vatnshit-
unartækja og -kerfa veittur til 1.
júli 1980. Eftir þann tima skulu
þvi einnig eldri vatnshitunartæki
með rafhitun,og kerfi tengd þeim,
uppfylla kröfur um öryggisbúnaö
samkvæmt þessum reglum.
Notendum og kaupendum not-
aöra vatnshitunartækja með raf-
hitun skal sérstaklega bent á aö
vatnshitunartæki, sem hafa verið
tekin niöur, t.d. vegna tilkomu
hitaveitu, eru i mörgum tilvikum
ekki meö tilskildum öryggis-
búnaöi. óheimilt er aö setja þessi
tæki upp aö nýju og taka i notkun,
nema þau uppfylli kröfur um
öryggisbúnaö samkæmt áöur-
nefndum reglum.
Nánari upplýsingar fást hjá
Rafmagnseftirliti rikisins og
öryggiseftirliti rikisins, Siöu-
múla 13, Reykjavik.og hjá raf-
magnseftirlitsmönnum viösvegar
um landiö.
i rosa
Þungstígur maður, Pétur
Alls staöar þar sem hann (þ.e.
Pétur Thorsteinsson) hefur kom-
iö hefur hann skiliö djúp spor eftir
sig, sagði óskar.
Kosningastjóri
Péturs Thorsteinssonar
i Dagblaöinu.
Víti til varnaðar
Margt má af Sartre læra, en
þaö er flest fremur til viövörunar
en eftirbreytni.
Hannes H. Gissurarson
i Morgunblaðinu
Margur heldur mig sig
Jónas stýrimaöur var spuröur á
afmæli Þjóöleikhússins:
— „En hvaö finnnst þér verst
viö Þjóöleikhúsiö, Jónas?”
„Aö þaö skuli vera holt aö inn-
an”, svaraöi Jónas aö bragöi.
Sandkorn Visis
Námskeið fyrir meira-
próf?
Margir sem árangri hafa náö i
lifinu finna til þess aö lífiö getur
gefiö meira. Aörir hafa ekki náö
þvi sem hugur þeirra stendur til.
Standi hugur þinn í meira en þú
gerir nú skaltu hringja og fá uppl.
um námskeiö.
Augl.iDagblaöinu
Svari nú hver fyrir sig
Eru dagvistarheimili fyrir
börnin eöa fiskinn?
FyrirsögniVisi.
Ekki einu sinni með gió-
andi töngum?
Nokkrir kvikmyndaleikstjórar
hafa lýst þvi yfir aö ekki vildu
þeir svo mikiö sem snerta hana
meb glóandi töngum, hvaö þá
nota hana I kvikmynd.
Ummælium Farrah
Fawcett-Majors
f Dagblaöi
Leikmenn stýri
bænagjörðum
Biskup Itrekar þá ósk aö bæna-
gjörð veröi I öllum kirkjum lands-
ins á bænadaginn. Þar sem prest-
ar þjóna mörgum kirkjum, eins
og viöa er I sveitum landsins er
hvatt til þess aö leikmenn stýri
athöfninni þar sem prestar
komast ekki. Eru nauösynleg
gögn fyrir hendi handa þeim er
þetta taka aö sér.
Björgun samvizkufanga
Sem kunnugt er vinna ýmis
alþjóöleg samtök aö málum sam-
vizkufanga. Má þar nefna
alþjóöanefnd lögfræöinga, Rauöa
krossinn og ekki sizt Amnesty-
samtökin. Alkirkjuráöiö hefur og
unnið mikiö starf á þessum vett-
vangi, bæöi meö öflun upplýsinga
og miölun þeirra til kristinna
safnaöa svo og meö beinum
aögeröum. Hefur Alkirkjuráöiö
fyrr á þessu ári leitaö eftir fyrir-
bæn fyrir ofsóttu kristnu fólki I
Eþlópiu og Namibiu og viöar.
Meö bænarefninu á þessum
bænadegi vill Isl. kirkjan styöja
starfiö til lausnar samvizku-
föngum og leggja áherzlu á mikil-
vægi þess.
Þrjár ferðir á
erlend
skátamót
Feröir islenskra skáta á erlend
skátamót hafa alltaf veriö vin-
sælar og margir eiga bestu
endurminningar frá skátastarf-
inu, þegar þeir ungir fóru utan-
lands, segir I frétt frá Bandalagi
Isl. skáta, sem I sumar efna til 3ja
feröa, til Danmerkur, Englands
og Skotlands, en þar eru eftirtalin
mót:
Framhald á bls. 21