Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 1
Enn einn árangurslaus sáttafundur:
Atvinmirekendur
hafna sáttanefnd
afstaða þeirra bendir til þess að þeir stefni í átök á
vinnumarkaðnum, segir Guðjón Jónsson formaður MSÍ
Sáttasemjari hélt enn
einn sáttafund í gær með
fulltrúum ASÍ og atvinnu-
rekendum án þess að nokk-
uf árangur næðist. Það
gerðist á þessum fundi að
atvinnurekendur höfnuðu
því að skipuð yrði sátta-
nefnd í deilunni, en samn-
inganefnd AS( hafði farið
f ram á það á næsta f undi á
undan.
— Ég fæ ekki betur séö en aö at-
vinnurekendur ætli aö stefna
þessu öllu saman I átök á vinnu-
markaönum eins og framkoma
þeirra á undanförnum sáttafund-
um hefur veriö, sagöi Guöjón
Jónsson formaöur Málm- og
skipasmiöasambands Islands er
viö ræddum viö hann eftir fundinn
i gær.
Guöjón sagöi aö samninga-
menn ASI heföu stungiö uppá þvi
aö stofnuö yröi sáttanefnd i deil-
unni i þeirri von aö meira skriö og
alvara kæmist á sáttafundina en
hingaö til hefur veriö en atvinnu-
rekendur báöust undan þvi i gær
aö slik nefnd yröi stofnuö.
Þá hafa þeir beöiö um frest á
samningafundum vegna þess aö
þeir væru aö kynna sér sérkröfur
sambandanna, einkum Verka-
mannasambandsins og á meöan
neita þeir aö ræöa þær tillögur
sem ASl hefur lagt fram I samn-
ingamálunum.
Loks sagöi Guöjón Jónsson
aö samninganefnd ASI myndi biöa
næsta samningafundar sem boö-
aöiu- hefur veriö 23. mai nk. en ef
enginn skriöur kæmist á samn-
ingamálin þá, yröi 43ja manna
nefnd ASI kölluö saman til ráö-
stefnu um hvaö til bragös skuli
taka.
-S.dór
Lög um aðbúnað,hollustuhættiogöryggiá vinnustöðum:
UOBVIUINN
Laugardagur 17. mai 1980—JLt. tbl. 45. árg.
„Marka þáttaskil
í öryggislöggjöf’
sagði Guðmundur
við lokaafgreiðslu
Viðamikill lagabálkur
um aðbúnað, hollustuhætti
og öryggi á vinnustöðum
var samþykktur sem lög
frá Alþingi s.l. miðviku-
dag. Lög þessi eru í sam-
ræmi við fyrirheit er
stjórnvöld gáfu um að-
gerðir í vinnuverndarmál-
um í tengslum við kjara-
samninga vorið 1977. Við
lokaafgreiðslu málsins s.l.
miðvikudag lét Guðmund-
ur J. Guðmundsson for-
maður Verkamannasam-
bands Islands þau orð falla
að með þessum lögum væri
um að ræða þáttaskil f ör-
yggislöggjöf landsmanna.
Lög þessi taka gildi 1. jan-
úar 1981.
Lög þessi gilda um alla þá
starfsemi, þar sem einn eöa fleiri
starfsmenn vinna. I lögunum er
lögö á þaö megináhersla, aö eft-
irlit meö aöbúnaöi, hollustuhátt-
um og öryggi veröi sem allra
mest innan fyrirtækjanna sjálfra
og atvinnurekendur og starfs-
menn skipuleggi sameiginlega
ráöstafanir á vinnustööum er
varöa þessi mál. Samkvæmt lög-
unum er einni stofnun, Vinnueft-
irliti rikisins, faliö aö hafa meö
höndum allt eftirlit meö fram-
kvæmd þeirra. Slikt eftirlit hefur
veriö hingaö til i höndum fleiri
stofnana og ráöuneyta, en þaö
fyrirkomulag hefur leitt til marg-
vislegra vandkvæöa og öryggis-
leysis I verki.
1 bráöabirgöaákvæöi laganna
er gert ráö fyrir aö veita 500 mil-
jón króna lán til fyrirtækja sem
J. Guðmundsson
málsins á Alþingi
þurfa aö framkvæma endurbætur
á vinnuaöstööu starfsfólks eöa til
aö bæta aöbúnaö, hollustuhætti og
öryggi á vinnustaö.
Viö umræöur um þetta mál á
Alþingi hefur komiö fram aö
ýmsir þingmenn telja aö lög þessi
þurfi nánari athugunar viö áöur
en þau komi til framkvæmda. 1
þvi sambandi gaf Svavar Gests-
son félagsmálaráöherra þá yfir-
lýsingu aö stjórnvöld myndu i
sumar láta gera úttekt á gildis-
sviöi og framkvæmd laganna, aö
þvi er varöar ýmsar stofnanir, ný
lagafrumvörp og eldri lög, sem
gert er ráö fyrir aö falli undir
þessi nýju lög um vinnuvernd aö
einhverju eöa öllu leyti. Jafii-
framt veröur lögö fram áætlun
um rekstrarkostnaö Vinnueftir-
lits rikisins og sparnaö sem sam-
eining stofnana leiöir til. Gert er
ráö fyrir aö þessi úttekt liggi fyrir
er Alþingi kemur saman I haust.
— þm
skólinn 50 ára
Þessar stelpur ieika I „Litlu ijót” sem er meöal skemmtiatriöa á
afmæiisdagskrá I Austurbæjarskólanum nú um helgina. Skólinn
á 50 ára afmæii og er þvi mikiö um dýröir. Fyrir ofan þær á
myndinni er iágmynd eftir Asmund Sveinsson, en þarna eru
fyrstu lágmyndirnar á opinberri byggingu hér á landi. Húsiö
teiknaöi Siguröur Guömundsson húsameistari og var Siguröur
Thorlacius fyrsti skóiastjórinn. Núverandi skólastjóri er Alfreð
Eyjólfsson. Sjá nánar siöu 5. — Ljósm. —gel—
Sjá síðu 5
Lög er varða félagsmálapakka sjómanna:
Komið í veg fvrir vafasamar
lögskráningar úr skipsrúmi
Síðast liðinn miðvikudag
samþykkti Alþingi lög sem
eiga að hindra ótímabærar
og vafasamar lögskrán-
ingar úr skiprúmi, sem út-
gerðarmenn iðka stundum
til að spara sér útgjöld.
Lög þessi eru í samræmi
við fyrirheit stjórnvalda
um úrbætur í félags- og
réttindamálum sjómanna.
Fyrsta grein þessara laga
hljóöar svo: „Þegar lögskráö er
úr skipsrúmi, hvort heldur er meö
skriflegri tilkynningu eöa á annan
hátt skal útgeröarmaöur eöa
skiptastjóri tafarlaust láta
viökomandi skipverja vita um
lögskráninguna, ef hann er ekki
viöstaddur. Ber útgeröarmanni
eöa skipstjóra aö sanna aö skip-
verja hafi veriö tilkynnt um lög-
skráningu úr skipsrúmi ef um er
deilt. Nú hefur skipverja eigi
borist vitneskja um lögskráningu
úr skipsrúmi á réttum tima, og er
honum þá heimilt aö vefengja
gildi lögskráningarinnar meö þvi
aö bera upp andmæli viö lög-
skráningarstjóra.”
I annarri grein laganna segir aö
lögskráningarstjóra sé skylt aö
veita stéttarsamtökum sjó-
manna eöa eftirlitsmanni þeirra
aögang aö gögnum er varöa lög-
skráningar og upplýsingar um
þær.
I þriöju grein laganna segir:
„Brot gegn lögum þessum varöa
sektum, enda liggi ekki þyngri
refsing viö þeim samkvæmt
öörum lögum. Veröi skipstjóri
meö dómi fundinn sekur um
Itrekaö brot á lögskráningar-
skyldu sinni samkvæmt lögum
þessum má dæma hann jafnframt
til aö hafa fyrirgert skirteini sinu
um stundarsakir.”
—þm
! Örtölvuþróun og íslenskt atvinnultf
Útvarpserindi Páls Theódórssonar
Sjá opnu
I
■
I
■
I
■
I
■