Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mal 1980
skák
Umsjón: Helgi Ólafsson
Einvígi Portisch og
Spasskí
Einn
sigur
dugði
Svo sem kunnugt er af fréttum
þá sigra&i Portisch Spasski i
fyrsta hluta Askorendaein-
vígjanna á jöfnum vinningum.
EinvigiB fór fram i Mexikóborg.
Þetta mun vera i fyrsta sinn sem
úrslit þessara einvigja ráöast á
jöfnum vinningum og hlýtur aö
vera grátlegt fyrir Spasski aö
detta á þann hátt út. Hann er sá
keppenda sem hvaö mesta
reynslu hefur i keppni sem þess-
ari (þ.e. ef Petrosjan er undan-
skilinn) og hefur allt frá árinu
1965 veriö virkur þátttakandi,
bæöi sem kandidat, áskorandi e&a
heimsmeistari. Portisch vann 1.
skákina, en siöan ekki söguna
meir. Þaö sem er dálitiö athyglis-
vert viö þá skák er a& upp á
teningnum varö Lokaöa afbrigöið
i Sikileyjarvörn sem löngum hefur
veriö eitt skæöasta vopn
Spasskis. Portisch vann upphafs-
skák sina viö Larsen i
Askorendakeppninni 1977 einmitt
i þessu afbrig&i, og þá vitaskuld á
svart:
I. einvígisskák:
Hvitt: Boris Spasski
Svart: Lajos Portisch
Sikileyjarvörn
1. e4-c5
2. Rc3-d6
3. g3-Rc6
4. Bg2-g6
5. d3-Bg7
6. f4-e6
(Þeir sem hafa skákirnar úr
einvigi þeirra féiaga frá 1977 geta
borið saman þessa skák og þá
þrettándu. Þar lék Portisch 6. —
e5 og galt mikiö afhroö.)
7. Rf3-Rge7
8. 0-0-0-0
9. Hbl
(Annar leikur og sist lakari er
9. Be3. Spasski þekkir lokaöa af-
brigöiö öörum betur og skyldi
.ma&ur halda aö réttu valkostirnir
vefjist ekki fyrir honum.)
9. .. b6
10. Bd2-Bb7
II. Re2-Dd7
12. g4-f5
13. gxf5-exf5!
(Betra en 13. — gxf5. Svartur
getur nú þrýst eftir hálfopinni e-
linunni meö öörum hvorum
hróknum.)
14. c4-Rd8!
(Vinnubrögö Portisch i byrjun-
inni er lærdómsrik. Riddarinn
hyggst taka sér bólfestu á e6 þar
sem hann þrýstir á f4 — peöið og
biskupinn á b7 gerir e4 — peöinu
sömu skil.)
(Peösrániö: 15. — Bxc316. Bxc3
fxe4 á ekki rétt á sér. Eftir 17.
fxe4Hxf4 (eöa 17. —Bxe4 18. Re5!
Df5 19. Bxe4 Dxe4 20. Rg4 Rf5 21.
Hel meö myljandi sókn) 18. Re5!
Hxfl+ 19. Bxfl De6 20. Rg4 og
hvita staöan er áreiöanlega peös-
ins viröi.)
16. Rg5
(16. Rd5 strandar á 16. — fxe4!
og hvitur tapar peöi.)
16. .. Rxg5
17. fxg5-Hf7
18. Df3-Haf8
19. Dh3-Dd8!
(Portisch hittir að vanda á
réttu áætlunina. Þaö kemur
nefnilega á daginn a& hvita
drottningin stendur afleitlega á
h3.)
20. exf5-Bc8!
(Eftir 20. — Bxg2 21. Dxg2 hefur
svartur eilitiö betri stöðu, en
Portisch sér fram á enn meira.)
21. Re4-Bd4 +
22. Khl-Rxf5
Drottningin er I úlfakreppu.)
23. Rf6 + -Kh8
24. Bc3-Re3 »
(Upp úr krafsinu hefur Portisch
skiptamun. Fyrir slikan meistara
reynist þaö feikinóg.)
25. Dh4-Bxc3
26. bxc3-Rxfl
27. Hxfl-Bf5
28. d4-Hxf6!
(1 anda Capablanca, sem
sagöi: „Þegar maöur hefur unniö
skiptamun er kjöriö aö gefa hann
til baka fyrir eins og eitt peö”.)
29. gxf6-Dxf6
30. Dxf6-Hxf6
31. a4-Kg7
32. a5-Bd3
33. Hxf6-Kxf6
34. axb6-axb6
35. Bf5-Kf5
36. Kgl-cxd4
37. cxd4-g5
38. Kf2-Kf4
— og Spasskí gafst upp. Endatafl-
iö meö peöi undir er vitavonlaust.
X
Frá Bugonjo berast þær fréttir
aö Bent Larsen og Ljubojevic séu
efstir eftir 3 umferöir meö 2 vinn-
inga. Karpov heimsmeistari hef-
ur 1 vinning og biöskák gegn Ulf
Anderson og hefur Ulf þar örlitit
betri stö&u.
X
1 New York teflir Jón L. af
miklum krafti þrátt fyrir óhappiö
I fyrri viku. Hann er efstur eftir
4 umferöir á einhverju móti, sem
litlar fréttir hafa borist um hverj-
ir skipa, meö 3 vinninga af 4
mögulegum.
Aðalfundur
Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar
verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 18. mai
kl. 14.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breytingar á reglugerð styrktarsjóðs
Dagsbrúnarmanna
3. Samningamálin.
Félagsmenn fjölmennið og sýnið skirteini
við innganginn.
Stjórnin.
t vetur stóö Leikklúbburinn Krafla fyrir leikhúsferö til Akureyrar til aö sjá Púntfla og Matta. 1 þeirri
ferö tóku þátt 40 manns og má hér sjá hluta hópsins ásamt öðrum farþegum, en veður var gott I þess-
ari ferö og margir kusu aö viöra sig á dekki I skammdegisrökkrinu. —Ljósm. G.B.
„Það er sko ekkert mál”
að komast til Hríseyjar
Sumir Hriseyingar hafa oröiö
varir viö þá hugmynd hjá fólki I
landi, a& þaö sé aideilis meira en
aö veifa hendi aö taka sér ferö á
■ hendur til eyjarinnar. Þetta kem-
Iur bæöi fram i þvl, aö ættingjum
og vinum hrjósi hugur viö aö
koma I heimsókn og einnig hefur
■ undirritaöur oröiö var viö I tali
Iviö ókunnuga utan eyjar, aö þaö
væri nógu sni&ugt a& koma þarna,
— en þaö sé rétt meira en aö segja
■ það.
IMálinu er hinsvegar þannig
háttað, aö hægt er aö skreppa
þetta morgna, kvölds og miðjan
dag og fara svo til baka eftir fá-
eina tima. Hriseyjarferjan fer 23
áætlunarferöir I viku milli lands
og eyjar. Vandinn er ekki annar
en sá aö mæta á Litla-Arskógs-
sandi þegar hún er þar i áætlun,
stiga um borö og tylla sér i nota-
leg sæti i vistlegu farþegarýminu.
Vegabréfs er ekki þörf. 1 sumar-
bliöu er lika afbragö aö standa á
dekki og viröa fyrir sér hluta
þeirrar leiöar sem Daviö Stefáns-
son orti um i kvæöi sinu „Sigling
inn Eyjafjörö”. Þaö fer nokkuð
eftirhvaöadageöatlmadags um
er a& ræöa, en til baka er hægt að
komast eftir tvo og hálfan til fjóra
tima.
Tvo daga vikunnar, þri&judaga
og föstudaga, er hægt aö taka
ferjuna til Hriseyjar kl. 18 og
Hrlseyjarferjan I hátlöarbúningi. Ferjan er hiö traustasta skip og
áhöfnina skipa öruggir og þaulvanir sjómenn. —Ljósm. G.Bj.
komast til baka kl. 23. Gott feröa- heimilum hefur veriö selt fæöi
lag eftir vinnu I góöu veöri. Svip- mönnum sem komiö hafa vegna
aöar ferðir eru einnig á sunnu- einhverrar tilfallandi vinnu, eöa
dagskvöldum. þeim sem gengiö hafa sérstak-
lega frá sinum málum. Hreinlæt-
Meö þessari grein er ekki ætl- isaöstaöa er lika i lágmarki fyrir
unin aö gera Hrisey aö einhverj- feröafólk. Hinsvegar er sjálfsagt
um „dúndur”-feröamannastaö. aB úrétta, aö ferö til Hriseyjar
Enda er ekki nein veitingaaö- >>er sk° ekkert múl .
staöa fyrir hendi, utan þaö aö á' Guöjón
A ðalfundur Kaupfélags Héraðsbúa:
Vaxtaliðurinn þungur i skauti
Allur rekstrarkostnaður
Kaupféiags Héraösbúa hækka&i
mjög á liönu rekstrarári og er
vaxtarliöurinn þar þyngstur I
skauti, a& þvl er fram kom i yf-
irlitum um rekstur og afkomu
þess sem form. félagsins Stein-
þór Magnússon og Þorsteinn
Sveinsson kaupféiagsstjóri gáfu
á aðalfundinum 3. mal sl. Jókst
vaxtahalli félagsins um nær 130
miljónir kr. á árinu.
Mjólkursamlag Kaupfélags
Héra&sbúa
Staöa viöskiptamanna versn-
aöi mjög og er aö nokkru rakin
til árferöisins 1979 sem var meö
eindæmum slæmt og til vöntun-
ar á afuröaveröitil bænda.
Vörusalan varö nú um 4.3 mil-
jaröar kr. og heildarvelta fé-
lagsins var um 9.2 miljaröar kr.
Afkoma félagsins var svipuö og
áriö 1978 og má segja aö rekst-
urinn standi I járnum eftir aö
afskrifaö hefur veriö sam-
kvæmt gildandi reglum.
A fundinum var samþykkt til-
laga stjórnarinnar um aö leggja
6.6 miljónir króna i stofnsjóö fé-
lagsmanna og 2 miljónir króna i
menningarsjóö félagsins, en út-
hlutaö er úr honum samkvæmt
ákvöröun stjórnarinnar hverju
sinni.
A fundinum var kosiö i stjórn
félagsins og voru Steinþór
Magnússon, forma&ur þess og
Magnús Guömundsson varafor-
maöur báðir endurkjörnir.
Einnig var Páll Sigþórsson,
Hjaltastaö, endurkjörinn endur-
skoöandi og Einar Þ. Þórsteins-
son á Eiöum til vara. Fulltrúar
á a&alfund S.Í.S. voru kosnir
Þorsteinn Sveinsson, Steinþór
Magnússon og Sigmar Ingvars-
son Desjamýri.
Þá var ákveöiö á fundinum aö
setja á stofn fræ&slunefnd sem
vinni meö félagsmálafulltrúa
félagsins. Sú nefnd veröur skip-
uö einum fulltrúa frá almennum
félagsmönnum, einum frá
stjórn félagsins og einum frá
starfsmönnum. Aöalfundurinn
kaus Guörúnu Gunnarsdóttur
frá Egilsstö&um i nefndina sem
fulltrúa almennra félagsmanna. J