Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mal 1980 illlll r mzM :>:>:>i:>:>:í >>>>:>:>:;:>:> .. . A >:; > '::x>:>:>:>: >:>:>:>:;:>:>:>:>>>:>>>: i ;»; ;»»: ,, W ■ ff . >>;>;>;:>: rnmm .... Hl r. g! I ; i »;:»; aMtéMwáii. I DAG 3VLA. ííííííí:*:-:-:-:-: ■ ■ ■ :■■■■ >•:»•> >»»; ■ . ;:»»»»»» ; - HelgarvlDlal vlö prestlnn. salnarann og mannlnn séra Björn H. Jónsson á Húsavlk »::»; Fangl í klefa númer hundraö - Sérstæð sakamái Ijaiiaum „Irönsku elturlyljalelðlna” - Splallað við Pétur Má Jónsson. bælarstjóra á ólafsflrðl Ármann og Jón bestir Ármann og Jón Reykjanesmeistarar: Um siðustu helgi fór fram i Kópavogi, Reykjanesmót i tvi- menningi. Mót jietta var hið fimmta I röðinni, frá þvi að þessi keppni var fyrst háð. Sigurvegarar aö þessu sinni urðu þeir Ármann J. Lárusson og Jón Hilmarsson BK/BAK. Fyrirkomulag var þannig, að milli 40—50 pör tóku þátt i undanrás og komust 18 efstu i úrslit. Röð efstu para varð þessi: Ólafur Lárusson 1. Armann J. Lárusson — Jón Hilmarss. BK/BAK 130 2. Georg Sverrisson — Kristján Blöndal BAK 102 3. Aöalst. Jörgensen — Asgeir P. Asbj. BH 75 4. Friðrik Guðmundss. — Hreinn Hr einss. B H 46 5. Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson BK/BAK 29 Sigurvegarar frá upphafi I Reykjanesmóti I tvim., hafa veriö þessir: Hermann Lárusson og Ólafur Láruss. 1976 BAK Lárus Hermannss. og Sævin Bjarnason 1977 BAK/BK Jón Hilmarsson og Oddur Hjaltason 1978 BAK Garðar Þórðarson og Jón Andréss. 1979 BAK/BK Ármann J. Lárusson og Jón Hilmarrss. 1980 BAK/BK spil millipara, allir við alla, alls 115 spil. Eftir umferö I undanrás, var staða efstu para: stig .1. Guðjón Stefánss. — Jón Þ. Björnss. Vestl. 1008 2. Guðm. O. Arnarson — Sverrir AArmannss. Rvk 938 3. Halla Bergþórsd. — Kistjana Steingr. Rvk 923 4. Ásm. Pálsson — ÞórirSiguröss. Rvk 912 5. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinss. Rvk 890 6. Óli Már Guðmundss. — Þórarinn Sigþórss. Rvk 885 7. Asgeir Metúsalemss. — Þorst. ólafss. Austl. 884 8. Guðm. Pétursson — KarlSigurhj.Rvk 875 Úrslithefjast i dag. Spilað er i Dómus Medica. Athyglisvert er, að öll þessi pör eru úr Kópavogi, en þar eru einmitt starfandi 2 bridgefélög, en utan Reykjavikur er þætt- inum ekki kunnugt um að fleiri en eitt félag sé starfandi (innan Bridgesambandsins). Nv. formaöur Reykjanessam- bandsins, er Guöjón Sigurösson Kópavogi (BK). Islandsmótiö — undanrásir Islandsmótiö i tvimenningi 1980 hófst i Domus Medica sl. fimmtudag. Til leiks mættu 64 pör, en alls voru spiluð 84 spil i undanrás (svipaö og úrslit sl. ár). 24 efstu pörin öðluöust svo áframhaldandi þátttökurétt i úrslitum, en þar veröa spiluö 5 Af landsliðseinvíginu: Landsliðskeppninni verður framhaldið nk. þriöjudag, i Domus Medica. Henni lýkur svo á fimmtudag, trúlega á sama stað. Ahorfendur eru vel- komnir. Til úrslita I keppninni spila: Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson, Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson, sem sveit. Hinsvegar: Helgi Jónsson og Helgi Sigurösson, Jón Asbjörns- son og Slmon Simonarson. Þeir fyrrnefndu hafa 22 stiga forskot, aö loknum 64 spilum af 128. Aðalfundur Bridgefélagsins: Aætlað er að halda aðalfund Bridgefélags Reykjavikur nk. miövikudag. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þ.á.m. stjórnarkjör og verö- launaafhendingar. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Afmælismót TBK: Eftir 1. umferö i Mitchell- afmælismóti TBK, af þremur, er staða efstu para þessi: 1. Sigfús örn Arnason — Valur Sigurösson 333 2. Rafn Kristjánss. — Þorsteinn Kristjánss. 331 3. GIsli Tryggvason — Guölaugur Nielsen 324 4. Guömundur Aronss. — Jóhann Jóelsson 318 5. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 310 6. Skafti Jónsson — GIsli Torfason 303 7. Július Guðmundss. — Bernharður Guðm. 296 8. Geirarður Geiraröss. — Sigfús Sigurhj. 295 Spilað verður næsta fimmtudag. Frá Asunum: Eins og venjulega verður spilaö á mánudaginn kemur Eins kvölds tvimenningskeppni. Spilað er I Fél.heim. Kópavogs, og hefst spilamennska ki. 19.30. Allir velkomnir. Frá Bridgefél. Selfoss Bridgefélag Selfoss hefur nú lokið vetrarstarfi sinu. Siðasta keppnin var meistaramót I sveitakeppni. úrslit uröu þau, að efst varö sveit Haraldar Gestssonar. Auk hans eru 1 sveitinni: Halldór Magnússon, Vilhjálmur Þ. Pálsson, Sigfús Þórðarson og Tage R. Olesen. Nr. 2 sv. Gunnars Þóröar- sonar Nr. 3 sv. Sigurðar Sighvatss. Nr. 4 sv. Bjarna Jónssonar Nr. 5 sv. Steing. Steinþórsd. Nr. 6 Sv. Leifs Osterby Nr. 7 sv. Helga Garöarssonar Aöalfundur B.S. verður hald- inn i Tryggvaskála miðviku- daginn 14. mai og hefst kl. 19.30. Eftir fundinn — kl. 21 — verður verölaunaafhending og fleira skemmtilegt. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega og bjóöa konum sinum meö. Gullbrúðkaup Félag háskólamenntaðra h júkrunarf r æðinga: Er kjara- dómur hlutlaus? Er kjaradómur hlutlaus? spyr Félag háskólamenntaðra hjúkr- unarfræöinga I tilefni úrskurðar dómsins um kjaramál þeirra með þeirri niðurstöðu, aö gamli sér- kjarasamningurinn gildi áfram i meginatriöum. Samkvæmt þvi er byrjunarlaunaflokkur BS-hjúkr- unarfræðinga 103 (Bandalags Há- skólamanna). Mun það vera lægst skipaöi launaflokkur innan BHM. Skákar kjaradómur I þvi skjól- inu að um er að ræöa kvennastétt, spyr félagiö, — þegar hann dæmir BS hjúkrunarfræöingum laun langtum lægri en hópa innan BHM sem hafa sama starfsmat? Félag Háskólamenntaðra Hjúkrunarfræöinga mótmælir harölega þessum dómi: „Kjara- dómur, sem starfa skal hlutlaust, sýnir forkastanleg vinnubrögö þegar hann svo augljóslega tekur einkum mið af kröfum annars aö- ilans, þ.e. rikissjóðs. Eðlilega vaknar þvi spurningin: Geta launþegar vænst réttlætis af slik- um dómi?” Gullbrúðkaup eiga I dag 17. mai hjónin Jóhanna Helga Benedikts- dóttir og Jóhann Björnsson, Seljateigi, Reyðarfirði. Þau hjón stunduöu búskap I Seljateigi i meira en fjóra ára- tugi, en Jóhann var einnig kenn- ari á fyrstu búskaparárum þeirra. Seljateigur er I þjóðbraut og þar var gestkoma mikil fyrr á ár- um og gestrisni rómuð mjög. Jóhann lauk gagnfræöaprófi frá Flensborg 16 ára. Hann gekk I lýöháskólana Voss I Noregi og Askov i Danmörku og um nokkurn tima var hann i Van- couver og vann þar ýmisleg störf m.a. við skógarhögg. Hann var aðalstofnandi Verkamannafélags Reyöarfjaröar og i stjórn þess lengi, formaður um hriö. Um áratugi var hann i stjórn Búnaðarfélags Reyöarfjaröar. I skólanefnd sat hann um f jölda ára og var formaöur hennar um skeiö. Sýslunefndarmaöur Reyð- firöinga var hann I fjögur ár. Þau hjón hafa verið virkir félagar I Alþýðubandalagi Reyöarfjaröar frá stofnun þess og Jóhann lengi I stjórn. Helga kona hans hefur um árabil verið virkur félagi I Kven- félagi Reyöarfjarðar og er nú heiðursfélagi þess. Helga er hag- yrðingur góður og hefur marga stökuna gert um dagana. Kjördóttir þeirra hjóna er Guö- rún Asa húsmóðir á Reyðarfirði, en fóstursonur Helgi Seljan al- þingismaöur. Þjóöviljinn þakkar þeim langa samfylgd, og óskar þeim allra heilla. Þau hjónin verða aö heiman I dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.