Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mal 1980 #MÓÐLEIKHÚSIfl 3*11-200 Smaiastúikan og útlagarnir I kvöld kl. 20 Uppselt Stundarfriöur sunnudag kl. 20 Næst síöasta sinn Litla sviöiB: I öruggri borg miövikudag kl. 20.30 MiBasala 13.15—20. Slmi 11200. LEIKFÉLAG reykiavTkur ER ÞETTA EKKI MITT LIF? i kvöld kj. 20.30 SIBasta sinn ROMMI frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. þriBjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miBvikudag kl. 20.30 RauB kort gilda MiBasala I IBnó kl. 14—20.30 Sfmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. Miðnæstursýning Austurbæjarbiói LAUGARDAG KL. 23.30 StÐASTA SINN MIÐASALA I AUSTUR- BÆJARBtOI KL. 16—21. StMI 11384 Sími 11384 „Ein besta Bud-Spencer- myndin” Stórsvindlarinn Charleston Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný ftölsk- ensk kvik- mynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. lsl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 LAUGARA8 B I O Or ógöngunum Ný hörkuspennandi bandarfsk mynd um baráttu milli mexfkanskra bófaflokka. Emilo (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiB, en var hann nógu töff til aB geta yfir- gefiB þaB? ABalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans I Delta Kltk- an). Leikstjóri: Robert CoIIins. Sýnd kl. 5,7 9 og 11 á miBviku- dag BönnuB börnum innan 16 ára. Hardcore lslenskur texti Spennandí og amerfsk úrvalskvikmynd meB hinum frábæra George C. Scott f aBalhlutverki. tslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11. SfBustu sýningar. Thank god it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atburBi föstudagskvölds f Iff- legu diskóteki. Endursýnd kl. 3,5 og 7 Sama verB á öllum sýnlngum. EMI Films presents’* C A Goklen M.v-esl Þresentation of Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vftis- dvöl f Vietnam, meB STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. ----------salur i----------------- Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meBa! Maftubófa, meB ROGER MOORE-STACY KEACH: fslenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 -------salur'irf.------ Listform s.f. Sýnir poppóperuna Himnahurðin breið? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: Kristberg óskarsson Texti: Ari Harðarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Aðra daga kl. 3,4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. -salur Tossabekkurinn BráBskemmtileg ný bandarfsk gamanmynd Gfenda Jackson — Oliver Reed. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sfmi 22140 SKUGGAR SUMARSINS Kl. 4 Skuggar sumarsins Kl. 7 Stefnumót f júli Kl. 9 Adela er svöng Sfmi 11475 Kaldir voru karlar WAÚr DISNEY PRODUCTtONS^ HOTLEAD GCOU> ffi< (JÍCHNICOLOR' bandarisk gamanmynd i gerist I „Villta vestrinu”. i Dale — Don Knotts. texti. d kl. 3,5,7 og 9 na verB á öllum sýningum. Slmi 16444 Blóðug nótt Spennandi og djörf ný ftölsk Cinemascope-litmynd um eitt af hinum blóðugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö EZID MIANI — FRED WILL- IAMS. Leikstjóri: FABIO DE AG OSTINE. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Sfmi 11544 Eftir miðnætti Ný bandarfsk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út i isl. þýðingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaðar veriö sýnd við metaösókn. Aðalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bensínið í botn. (Speedtrap) Ekkert gat stoppað hann. Leikstjóri: Earl Bellamy Aöalhlutverk: Joe Don Baker, Tyne Daly. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. ■BORGAFW DfiOiO Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 (Útvegsbankahúsinu austast Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grfn- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apótek Næturvarsla I iyfjabúðum, vikuna, 16. — 22. mai, er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Kvöldvarslan er I Hoits Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar I síma 1 88 88. Kdpavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkviiið Frá Félagi einstæðra foreldra. Svavar Gestsson trygginga- og félagsmálaráöherra veröur gestur á almennum fundi hjá félaginu aö Hótel Heklu, við Rauöarárstig fimmtudaginn 22. mal kl. 21. Mun hann ræöa um tryggingamál og svara fyrirspurnum gesta. Mætiö vel og stundvlslega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sýning á kirkjumunum. 1 Galleri Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garðabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 simi 5 11 66 sjúkrahús Kópavogs leikhúsið Þorlákur þreytti i kvöld kl. 20.30 Næst síBasta sinn ABgöngumiBasala kl 18—20.30. Simi 21985. sjonvarpió \ bilaó? Skjárinn ^ Spnvarpsúa'festói „ fif1' Bergstaðastrati 38 [2-T9-4C NÝLAGNIR/ BREYTINGAR og viögerðir á hita- og vatnslögnum, og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hitakerfi. Stilli hitakerfi til lækkunar hitakostnaðar. Löggildur pfpulagningarmeist- ari. Sími 35120 eftir kl. 18 alla daga. Geymið auglýsinguna Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. ki. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarsþital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. ki. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeiidin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- /komulagi. ^ Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. .. Kópavogshælið — helgidaga ki. 15.00 — 17.00 og aöfa dagð eftir samkomulagi. Vlfilsgtaöaspitaiinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fiókagötu 31 (Flókadeiid) flutti í nýtt hils- næöi á II. hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember i«/y. Starisemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tíma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, sfmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og iýfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- d.aga og sunnudaga frá kl. ,17.00 — 18.00, sfrni 2 24 14. -jlMAR. 11798.OG 19533. Noregsferö 2.—13. júll. Gönguferöir um Haröangur- vidda, skoöunarferöir í Osló. skoöuö ein af elstu stafakirkj* um Noregs. Ekiö um hérööin viö Sognfjörö og HarÖangurs- fjörð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mal — Feröafélag tslands. Sunnudagur 18. mai. Kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m) Gengiö úr Brynjudal og niöur i Botnsdal. Kl. 13.00 Hvaifjöröur — Giym- ur. Gengiö upp aö Glym, hæsta fossi landsins, siöan um fjöruna I Botnsvogi og/eöa Brynjudalsvogi. Verö í báöar feröirnar kr. 5000 gr. v./bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan verðu. Hvftasunnuferöir: Þórsmörk. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Skaftafell — Oræfi. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands. UT1VISTARFERÐIF Sunnud. 18.5. ki. 13 Gamla Krfsuvik - Krfsuvikur- berg.fuglaskoöun, létt ganga. Verö kr. 4000 frítt f. börn m. fullorönum, fariö frá B.S.l. bensinsölu (f Hafnarf. v. kirkjugaröinn) Aöalfundur Útivistar veröur mánud. 19.5. kl. 20.30 aö Hótel Esju. Hvftasunnuferöir: 1. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli, gengiö á jökulinn og viöar. Sundlaug. 2. Húsafell, Eirlksjökull og léttar göngur, Sundlaug. 3. Þórsmörk, gengiö á Fimm- vöröuháls og léttar göngur. Farseölar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, sfmi 14606. Útivist spil dagsins Spil no 1 sveitakeppni (kannski einnig I tvfmenning...) má alltaf fórna einum slag, fyrir þaö aö vinna sögn. Hér er skemmtilegt dæmi: félagslíf AL-ANON Félagsskapur aBstandenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin . sem á viB þetta vandamál aÐ striBa, þá átt þú samherja I okkar hópi. Símsvari okkar er 19282 Keyndu hvað þu finnur þar. Kvenfélag Képavogs FariB verBur i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru I Olfusi 16. mai. FariB verBur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar í slma 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 SigriBur. Stjórnin. KD98 AG105 1083 K5 G6 A75 84 KD2 DG54 AK2 ADG76 10432 9763 976 84 10932 Austur var sagnhafi i 3 gröndum, og útspil SuBurs var hjartaþristur (fjórBa hæsta). As frá NorBri, og hvernig hyggur þú á framhaldiB, meB spil Austurs? Hvar eru tapslagirnir? Austur kunni aB telja, og henti þess vegna hjartadömu I a augabragBi. Gosinn kom til baka frá NorBri, sagnhafi drap á köng, spilabi laúfattu, og lét hana fara. NorBur drap á kúng, en spiliB var unniB. Sagnhafi gaf aBeins 4 slagi, þrjá á hjarta og einn á lauf. Ef sagnhafi hendir tvist I hjarta I ásinn i upphafi, sér NorBur væntanlega fram á tilgangs- litla sókn I hjartanu, ef sagn- hafi ætti dömu og kóng. Hins vegar ef SuBur ætti spaBatiu þá blasir svissiB viB f spaBa. En þegar daman kom 1 hjarta frá Austri, var þá nokk- uB öeBlilegt aB álykta, aB SuB- ur hefBi spilaB út frá nlunnl fimmtu I byrjun? NokkuB nett spil. KÆRLFIKSHEIMILIÐ Sammy hnerraði mamma. Segir maður Guð hjálpi hundum? • úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 óskaiög sjúklfnga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Raddir vorsins SigrlÖur Eyþórsdóttir stjórnar barnatlma 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson. Guö jón Friöriksson og óskar Magnússon 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran cand.mag talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 „Lindargull prinsessa”, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius i þýö- ingu Sigurjóns Guöjónsson- ar. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb, — XXVI. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um fjóröa kvartett Bartóks. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babitt”, saga eftir Sin- clair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rún- ar Jónsson leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen Jón örn Marinósson kynnir fyrstu heildarútgáfu á tónlist Ed- vards Griegs viö sjónleikinn „Pétur Gaut” eftir Henrik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfónluhljóm- sveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Um höfundartfö undir- ritaös” Þorsteinn Antons- son les frásögu slna (2). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjönvarp Laugardagur 17. mái 16.30 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. þriöji þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18,55 Enska knattspyrnan. 20.35 Lööur. 21.00 Peter Tosh. Mynd frá tónleikum meö Peter Tosh 21.30 Lifum bæöi lengi og vel. (Living Longer, Living Better). Ný, bresk heimildamynd um viöleitni vlsindamanna til aö lengja æviskeiöiö. Telja ýmsir þeirra, aö hundrað ár veröi ekki óvenjulegur aldur, þegar fram llöa stundir. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.00 Hombre. Bandarlskur „vestri” frá árinu 1967. Aöalhlutverk Paul New- man, Diane Cilento og Frederic March. John Russel hefur alist upp með- al indlána I Arizona. Hann erfir gistihús sem hann selur vegna þess aö hann fellir sig ekki viö llfshætti kynbræðra sinna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.45 Dagskrárlok. gengið NR. 89 — 13. maf 1980. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar....................... 446.00 447.10 1 Sterlingspund ........................ 1019.90 1022,40 lKanadadollar........................ 379,40 380.40 100 Danskar krónur ....................... 7966.80 7986.40 100 Norskar krónur ....................... 9082.60 9105.00 100 Sænskar krónur ..................... 10578.10 10604.20 100 Finnsk mörk ......................... 12070.40 12100.10 100 Franskir frankar..................... 10688,40 10714.80 100 Belg. frankar........................ 1550.25 1554.05 100 Svissn. frankar...................... 26981.25 27047.75 100 Gyllini ............................. 22670,70 22726.60 100 V.-þýsk mörk ........................ 24986.00 25047.60 100 Llrur.................................. 52.92 53.05 100 Austurr.Sch.......................... 3498.00 3506.70 100 Escudos............................... 907.00 909.20 100 Pesetar ............................ 629.90 631.40 100 Yen.................................. 196.39 196.87 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindl) 14/1 579.82 581.25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.