Þjóðviljinn - 17.05.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mal 1980
Laugardagur 17. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Möguleikar örtölyutækninnar
‘ í íslensku atvinnulífi
Fyrir rúmum mánuði
lauk í sjónvarpinu röð sex
þátta sem báru heitið
örtölvuby Itingin. Það
hafði verið fremur hljótt
um þetta undratól raf-
eindatækninnar i íslenskum
f jölmiðlum fram til þessa.
Þeir sem þekktu til þessar-
ar tækni voru víst flestir
farnir að furða sig á því,
hve litla athygli þessi
merka uppfinning virtist
ætla að vekia hér á landi.
Það var því vissulega vel
að sjónvarpið skyldi taka
til sýningar framan-
greinda þætti og hugboð
mitt er að áhugaleysi það
sem ríkt hefur um örtölvu-
tæknina muni senn víkja.
Þessi þáttur um Tækni og vis-
indi er hinn sf&asti á þeirri vetr-
ardagskrá sem senn lýkur og vil
ég nota tækifæriö til aö ræöa þaö
efni sem sjónvarpsþættirnir fjöll-
uöu um, einkum í ljósi þeirra
möguleika, sem örtölvurnar
bjóöa upp á hér á landi. Ég mun
ræöa nokkuö um þaö, hve viöa
llklegt sé aö áhrifa örtölvanna
muni gæta, hverra áhrifa megi
vænta I kjölfar breyttrar tækni
og hva&a möguleika viö höfum til
ab veröa virkir þátttakendur i
hönnun og sml&i þeirra tækja,
sem hér veröa notuö er fram liöa
stundir. Ég mun ekki reyna aö
skyggnast langt inn i ókomna
tima, heldur einungis llta til
næstu 10—15 ára, en tæki þau,
sem koma fram á þvl timabili,
munu væntanlega aö mestu leyti
byggjast á tækni, sem þegar er
þekkt.
1 þáttunum örtölvubyltingin
var aö mlnu mati gefin mjög
ykjukennd lýsing af framtlöar-
tækni örtölvanna. Ég held a&
þetta hafi veriö gert vlsvitandi til
ab gripa athygli áhorfenda nógu
sterkum tökum. Þetta hefur haft
þau áhrif á mig, aö ég verö hér
sennilega nokkuö varfærnari en
ella, en þar sem ég læt nægja aö
fjalla fyrst og fremst um næstu
10—15 ár ætti minni óvissa aö
vera bundin viö lýsingu mlna af
sennilegri tækniþróun komandi
ára.
örtölvan er afsprengi þeirrar
þróunar sem hófst laust eftir 1960,
þegar vlsindamenn fengu þá
snjöllu hugmynd aö fella heila
rafrás meö 10—20 rafeindabútum
inn I örlitla kisilsneiö. Um árabil
höföu transistorar veriö búnir til
á þann hátt aö hundruö þeirra
voru framleiddir samtlmis I llt-
inni kisilsneiö, en sneiöin var
siöan söguö niöur, þannig ab einn
transistor fékkst úr hverjum bút.
Transistorarnir voru siöan
tengdir saman meö leiöslum, viö-
námum og ýmsum öörum bútum I
þeirri rafrás, sem þeir voru not-
a&ir I.
Hvers vegna ekki a& fella viö-
eieandi lei&slur. viönám og annab,
sem hverri rafrás tilheyröi I kisil-
snei&ina, þannig aö heil rafrás
væri framleidd I einu lagi. Fram-
lei&sla slikra rása, samrása, hófst
laust eftir 1960.1 fyrstu voru bút-
arnir i hverri rafrás 10—20, en
meö vaxandi reynslu og þekkingu
fjölgaöi þeim ört og um þessar
mundir má koma um 100 þúsund
bútum fyrir I hinum flóknustu
samrásum. Ortölvan er skilgetiö
afkvæmi þessarar tækni, dverg-
rásatækninni. Ég ræddi nokkuö
þróun dvergrásanna og notkun
þeirra I tveimur erindum I upp-
hafi þessa árs og mun þvi ekki
rekja frekar sögu þeirra.
Segja má, aö þegar dvergrása-
tæknin var komin á visst stig, þá
hafi þaö veriö nærri sjálfgefiö aö
raöa þeim rásum saman, sem eru
I örtölvum, I eina samrás, og er
örtölvan þvl ekki beint sjálfstæö
uppfinning, en þessi samfléttun
rása I eina heild hefur reynst mun
öflugra tæki en nokkurn mun
hafa grunaö I fyrstu, og er þvl nú
litiö á hana sem eina af merkari
uppfinningum vorra tima.
Nú er ljóst aö möguleikar ör-
tölvanna eru svo miklir og fjöl-
breytilegir, aö segja má aö meg-
inþorri rafeindatækja veröur
endurhannaöur á næstu 5—10
árum vegna breyttra viöhorfa,
sem örtölvan skapar. En þaö eru
ekki einungis eldri tæki, sem
veröa endurhönnuö. Meö þeim
möguleikum, sem örtölvan býöur
upp á, er nú mögulegt a& beita
rafeindatækni I fjölmörgum
Meö reiknistokknum var ein-
ungis hægt a& margfalda og deila
og finna nokkur algeng stærö-
fræöileg föll. Nákvæmnin var
takmörkuö, oft ekki nægileg, og
þetta var vandvirknis og þolin-
mæöivinna. Þaö þótti, held ég,
býsna djarft þegar fariö var aö
kenna sumum menntaskólanem-
endum aö nota reiknistokk fyrir
um fimmtán árum. Ég held a&
vart hafi nema um helmingur
nemenda náö nokkurri umtals-
veröri leikni I notkun þeirra, þvl
þaö er ekki fyrr en eftir allmikla
notkun aö nægilegur hraöi og
öryggi fæst. Ariö 1974 komu
Skjáritarar af þessu tagi eru nú or&nir algengir i peningastofnunum og
á skrifstofum hér á landi.
greinum þar sem vélræn tæki
hafa veriö notuö fram til þessa.
Rafeindavogir verslana eru gott
dæmi um slika notkun.
Aöur en ég sný mér aö viöhorf-
um hér á Islandi hvaö hina nýju
tækni var&ar, vil ég ræöa dálitiö
hvernig vænta má aö þróunin
veröi næstu 5—10 ár, hverskonar
verkefni örtölvutæki muni leysa
og hve ör þróunin veröur. Þaö
sem ég segi hér endurspeglar álit
tæknimanna, sem ég tel aö meti
stööuna á raunsæjan hátt og forö-
ist aö gefa hugmyndafluginu of
lausan tauminn. Rétt er a& benda
á, aö þróun næstu 5—10 ára mun
fyrst og fremst byggjast á þvi,
sem þegar er þekkt.
Um þaö efast varla nokkur a&
áhrif örtölvanna veröa djúptæk
og mun gæta viöa, I svo til öllum
greinum, á sveitabýlinu, I fiski-
bátnum, verksmiöjunni, skrif-
stofunni, farartækjum, heimilum,
jafnvel listgreinum. Ég held ekki
aö framfarirnar veröi þaö örar
e&a þess e&lis a& þær muni rugla
menn I riminu, þannig aö sumum
finnist aö þeir veröi utangátta I
þjóöfelaginu vegna hinnar nýju
tækni. Ég held aö áhrifin veröi
frekar þveröfug, aö hlutirnir
veröi einfaldari og fleirum aö-
gengilegir. Ég vil taka einfalt
dæmi. Þaö eru ekki nema fimm
ár liöin frá því aö reiknistokkur
var daglegt verkfæri þeirra sem
þurftu aö fást viö vlsindalega og
tæknilega útreikninga.
fyrstu vasatölvur til landsins, en
nú má segja aö þær séu til á nærri
hverju heimili, enda kosta hinar
ódýrari þeirra ekki nema 5—10
þúsund krónur, og allir geta
reiknaö á þessi handhægu tól,
jafnvel börnin jafnskjótt og þau
fara a& læra a& vinna meö tölur.
Nú eru þetta sjálfsögö verkfæri
og oröin fastur hluti af daglegu
llfi okkar, og ég held aö varla
finni nokkur manneskja til beygs
gagnvart þeim, þvert á móti,
margir sem höf&u áöur beyg af
talnareikningum geta nú andab
léttar.
Varla veröa áhrifin á öllum
sviöum svo hagstæö, en ég held þó
aö þegar á heildina er litiö veröi
áhrifin fremur á þennan veg.
Störfin veröa au&veldari, viö
munum losna viö mikiö af leiöin-
legri, reglubundinni vinnu og
hægtveröur aö draga verulega úr
hættulegum og óþriflegum störf-
um. Þessara áhrifa mun gæta I
flestum greinum atvinnullfs og
þaö er hugboö mitt, aö þaö veröi
örtölvutæknin, sem muni loks
láta hinn gamla draum Islensks
verkafólks um 40 stunda vinnu-
viku rætast á næstu 10 árum.
Meöan raunverulegur vinnutimi
hér á landi er a& jafna&i nálægt 50
stundum á viku, held ég aö viö
þurfum ekki aö hafa áhyggjur af
bvl aö atvinnuleysi kunni aö
fylgja 1 kjölfar þessarar tækni,
einsog margir óttast erlendis, þar
sem töluvert atvinnuleysi er þeg-
Erindi flutt í útvarp
eftir Pál Theódórsson
ar fyrir hendi.
Hve örar veröa væntanlegar
breytingar? A þvl er enginn vafi
aö núverandi tækni býöur nú
þegar upp á geysimikla mögu-
leika, en I þjóöfélaginu er mikil
tregöa gegn sllkum breytingum
oghún stafar einkum af þrennu. I
fyrsta lagi kostar hönnun og
smlöi nýrra tækja mikiö fé og
takmarkaö er hve miklu er hægt
aö verja til tækninýjunga, jafnvel
þótt ar&semi þeirra viröist mikil.
1 ööru lagi er þróun örtölvutækja
mjög tlmafrek, en þessi þróun
felst fyrst og fremst I þvi aö skrifa
forrit, þvl grunneiningar gjör-
ólikra tækja geta veriö hinar
sömu, þaö er fyrst og fremst mis-
munandi forrit sem skilur á milli
tækjanna. Forritunargeröin
krefst allmikillar þekkingar og
reynslu. Enda þótt þessi vinna sé
aö mörgu leyti skyld venjulegri
forritunargerö fyrir tölvur, þá er
samt margt frábrugöiö. Allar
horfur eru á aö á næstu árum
veröi mikill skortur á tæknimönn-
um til ab hanna örtölvutæki.
Þri&ji þátturinn sem mun tak-
marka hraba þróunarinnar er a&
þótt öll grunnatri&i tækninnar séu
þegar fyrir hendi, þá getur þaö
tekiö nokkur ár aö raöa þáttunum
saman á þann hátt aö örugg og
ódýr lausn finnist og oft þarf aö
auka þess aö prófa hverja nýja
lausn I heilt ár eöa lengur.
Kveikjukerfi bifreiöa er gott
dæmi um þetta. Þaö eru libin um
fimmtán ár frá þvl aö tæknimenn
töldu aö rafeindakveikja mundi
innan örfárra ára koma I stab
platlnunnar I bifreiöum, en þaö er
ekki fyrr en hin sl&ustu misseri aö
þessi gamli draumur er loks aö
rætast.
Af þeim ástæöum, sem hér hafa
veriö taldar, tel ég aö breytingum
komandi ára verbi betur lýst meb
or&inu örtölvuþróun frekar en
örtölvubylting. Breytingarnar
munu sækja fram meb vaxandi
þunga. Eftir fimm ár veröa
breytingarnar orönar allmiklar
og eftir um tiu ár er sennilegt aö
áhrif örtölvanna veröi oröin mjög
mikil, svo mikil aö viö getum
vonandi látiö nægja aö vinna 40
klukkustundir á viku og þó notiö
betri llfskjara en nú.
Eru hin flóknu örtölvustýröu
tæki ekki miklu fremur fyrir iön-
aö stjórþjóöanna, en ekki fyrir llt-
il fyrirtæki eins og hér gerist? er
oft spurt.
thugum margra eru flókin vél-
menni, eöa róbótar, tákn þeirra
tlma sem fylgja I kjölfar örtölvu-
tækninnar, flóknar og sjálfvirkar
vélar sem leyst geta af hólmi hin
erfiöustu verkefni á sjálfvirkan
hátt. Þrátt fyrir þá möguleika,
sem hin nýja tækni býöur upp á,
þá hljóta slikar vélar aö ver&a
mjög dýrar, og ef þaö eru sltkar
vélar sem munu einkenna ýmsar
greinar iönaöar á komandi árum,
er von aö ýmsir óttist um mögu-
leika smáþjóöar sem okkar. Ég
tel aö sllk mynd sé I raun og veru
ósennileg. Ekki af þvl aö ekki sé
mögulegt aö smlöa sllkar vélar
eöa aö þær veröi ekki notaöar aö
nokkru marki I i&na&i, heldur tel
ég llklegt aO þaö veröi miklu frek-
ar einfaldari og fjölhæfari vélar,
sem muni einkenna þann i&naö
þar sem örtölvum veröur beitt,
svipaö og vasatölvan er mun ein-
faldari og fjölhæfari hvaö notkun
vaföar en reiknistokkurinn. Ann-
a& dæmi má nefna, þaö tæki sem
þessar linur eru skrifaöar meö,
ritvélin. I rafmagnsritvélinni eru
um 2000 hlutir sem hreyfast. Ný
kynslóö ritvéla er rétt a& koma á
marka&inn þar sem örtölva
stjórnar öllum aögeröum I sam-
ræmi viö fyrirskipanir frá letur-
boröi vélarinnar.
Ef rofar leturborösins eru
undanskildir, þá eru ekki nema
15 hlutir sem hreyfast I hinum
nýju ritvélum, 15 á móti 2000 I
hinum eldri. Þær munu auk þess
bjóöa upp á margvlslega kosti,
þvl I þeim veröur minni sem
geymir allt frá einni llnu af texta
uppimargar siöur. Þegar textinn
er skrifaöur fyrst, þarf ekki aö
setja hann beint á papplrinn,
þannig aö villur okkar festist þar,
heldur má setja textann I minni
ritvélarinnar, en eina llnu af
textanum má lesa af ljósstafa-
skjá ritvélarinnar. Þegar maöur
er oröinn ánægöur meb textann,
er hann fyrst settur á pappirinn.
Þarna mun biliö milli hins æföa
vélritara og þess, sem skemmra
er á veg kominn I greininni,
þrengjast verulega. Varla mun
nokkur þá sakna gömlu ritvélar-
innar sinnar eftir aö hafa kynnst
þessari nýju kynslóö, nei, þvert
á móti menn munu keppast um aö
komast yfir þær á svipaban hátt
og þegar steinollulamparnir
leystu grútartýrurnar af hólmi.
Þab er margt sem bendir til aö
tæki og tól framtlöarinnar ver&i I
raun og veru I senn einfaldari og
f jölhæfari en þau sem nú eru not-
uö.
Fram til þessa hafa velflest hin
flóknari tæki, sem hér hafa veriö
notuö, veriö framleidd erlendis og
nær öll rafeindatæki hafa veriö
innflutt. Breytist þetta nokkuö
meö tilkomu örtölvanna? spyrja
margir. Ég vil verja þeim tima,
sem ég á nú eftir, til aö ræba þetta
atriöi.
Megineinkenni eldri raf-
eindatækja er þaö, aö segja má aö
sérhanna þurfi hverja gerö og er
þaö jafnan mikiö verk. Meö ör-
tölvunum veröur veruleg breyt-
ing á þessu. Tækin veröa gerö úr
grunneiningum, sem eru eins
fyrir fjölmörg geróllk tæki, en
þaö er nú forritiö, sem ræöur þvl
hvernig þessar grunneiningar
vinna hverju sinni, eins og ég hef
þegar drepiö á. Hönnun tækisins
felst nú aö verulegu leyti I þvl aö
skrifa viöeigandi forrit. Meb
þessari nýju tækni er unnt aö
leysa miklu flóknari verkefni en
áöur og lausn eldri verkefna
veröur mun auöveldari.
Nýjar samrásir eru slfellt a&
gera hönnun tækjanna einfaldari.
Rásirnar veröa jafnt og þétt fjöl-
hæfari þannig a& nú þarf kannski
ekki nema eina rás þar sem á&ur
þurfti tiu. A& sama skapi og
framleiöslan veröur auöveldari
vex mikilvægi hugvitsins.
Enda þótt enn sé a&eins til vlsir
aö rafeindaiönaöi hér á landi, þá
sýnir hin takmarkaöa reynsla aö
ekkért er þvi til fyrirstööu, tækni-
lega séö, aö hér geti risiö umtals-
veröur rafeindaiönaöur.
Hér hafa veriö fjöldaframleidd
tiltölulega flókin tæki sem I flestu
hafa sta&ist samanburö viö hlib-
stæö erlend tæki. Þessi orö ber þó
ekki aö skilja svo aö a&stæ&ur séu
fullnægjandi eins og er, en þaö
sem á vantar er engan veginn
erfiöur þröskuldur.
Ekki er samt nóg, aö hér sé
hægt aö hanna og framlei&a raf-
eindatæki, viö ver&um ab geta
framleitt þau á samkeppnisfæru
veröi, en veröiö ræöst a& sjálf-
sögbu aö verulegu leyti af stærö
þess markaöar sem viö náum til.
I sjávarútvegi og fiskvinnslu er
hér á landi rekstrareining, sem
aö stærö er sambærileg viö þaö
sem gerist I nágrannalöndum
okkar. Þvl er llklegt aö þar sé
álitlegustu tækifæranna aö leita.
Fiskiskipokkar eru mjög vel búin
tæknileg&en þar sem örtölvurnar
gefa möguleika sem áöur voru
ekki fyrir hendi, bl&a þarna vafa-
lltiö ýmis tækifæri sem viö gætum
ný tt.
1 fiskvinnslunni eru tækifærin
sennilega enn álitlegri þvl fram
til þessa hefur rafeindatækni ekki
veriö beitt þar aö nokkru marki,
en allt bendir til þess ab þetta
muni breytast meö tilkomu ör-
tölvanna. Þarna er þvl allstór
markaöur fyrir rafeindastýrö
tæki, sem I fjölmörgum tilvikum
veröur aö fella aö sérlslenskum
abstæöum og höfum viö þar þvl.
verulegt forskot fram yfir era
lenda keppinauta.
Þessi minniskubbur getur geymt
4000 bókstafi e&a um tvær vél-
rita&ar sföur. Þetta er svokallaö
fast/breytilegt minni. Eftir aö
skráö hefur verib I minniskubbinn
geymir hann innihaldiö þótt
straumur sé tekinn af kubbnum.
Meö þvi aö lýsa meö sterku út-
fjólubláu Ijósi gegnum glugga
kubbsins má þó þurrka út
innihaldiö og skrifa aö nýju i
hann. Einn svona kubbur getur
geymt allar þær fyrirskipanir
sem þarf i t.d. nokkuö flókiö
sjálfstýrt tæki.
Umtalsvert hönnunarstarf er
þegar hafiö I sambandi viö raf-
eindavæ&ingu frystihúsanna og
framleiösla fyrstu tækjanna er
þegar hafin. Sá árangur sem er
aö koma I ljós á þessu sviöi,
styrkir mjög þá fullyröingu aö
hér á landi séu töluver&ir mögu-
leikar fyrir Islenskan rafeinda-
iönaö! Rétt er aö benda á aö I til-
viki sem þessu er rafeindatæknin
I raun og veru hjálpartæki, meg-
insmlöavinnan er I fjölmörgum
tilvikum málmsmlöi, þaö getur
veriö vogarpallur, sérhannaö
færiband eöa flokkunarvél. Ann-
aö mikilvægt atriöi er rétt aö
benda á I þessu sambandi. Meb
þvl aö hanna tækin út frá forsend-
um Islenskra atvinnufyrirtækja
má I mörgum tilvikum ná mun
betri lausn en ef innflutt tæki er
notaö, sem er hannaö fyrir nokk-
uö aörar forsendur; lausnin getur
hér oröiö I senn ódýrari og betri.
Ég vil benda á annab sviö þar
sem llklegt er a& töluveröir
möguleikar bl&i sökum Islenskra
séraöstæöna, en þaö er I sam-
bandi viö textavinnslu. I ensku
eru ekki nema 26 bókstafir en 36 I
islensku. Viö getum þvl ekki not-
aö beint hin erlendu tæki. Vissu-
lega munu hinir erlendu fram-
leiöendur koma meö tæki sem
uppfylla sérkröfur okkar, en
þetta gefur okkur nokkurtforskot.
Viö þetta bætist þab aö tæki frá
hinum ýmsu framleiöendum
þurfa oft aö geta unniö saman og
hér geta oft skapast erfiöleikar
fyrir framleibendur sem eru
fjarri markaöinum. Viö þekkjum
sjálfir best þær kröfur, sem gera
þarf til sllkra tækja hér á landi.
Hönnun þessara tækja er ekki
erfitt verkefni, og þegar grunn-
lausnin er komin er mögulegt aö
fella hana aö mismunandi verk-
efnum og mun auöveldara veröur
a& fella hin ýmsu tæki saman I
eina starfræna heild.
Ég vil þvl fullyröa aö umtals-
verbir möguleikar blöi okkar I
rafeindatækni á komandi árum,
en hvort viö berum gæfu til aö
grlpa möguleikana er annab mál.
Sta&an I rafeindatækninni er
mjög sérkennileg. A tæpum ára-
tug hafa hönnunarforsendur gjör-
breyst og ótrúlegur fjöldi nýrra
möguleika myndast.
Nær allar hinar tæknivæddu
grannþjóöir okkar hafa tekib á
þessum málum á áþekkan hátt.
Mönnum hefur veriö ljóst aö
vegna hinna sérstæöu aöstæðna,
sem skapast hafa af mjög örum
tækniframförum, veröi aö bregö-
ast skjótt við, þvl þeir sem veröa
fyrstir til aö nýta hina nýju tækni
geta unniö mikilvægt forskotfram
yfir þá sem fara hægar I sakimar.
Meöal allra þessara þjóöa hefur
rikisvaldib þvl örvaö mjög þróun-
ina á þessu sviði, fyrst og fremst
meö þvl aö veita miklu fé til raf-
eindafyrirtækja og annarra aö-
ila, sem vinna aö þessari þróun,
ýmist I formi lána eöa styrkja. Ef
hér á landi væri varib 100 miljón-
um kr. á ári I þessu skyni, stæöum
viö aö baki flestum þessum þjóð-
um; ef viö veröum 300 miljónum
króna, stæöum viö okkur sæmi-
lega; en ýmsar þjóöir gera hlut-
fallslega töluvert betur.
Ekki er þó ástæ&a fyrir okkur
til aö ætla okkur hlutfallslega
jafnstóran hlut I rafeindatækni og
hinar tæknivæddu nágrannaþjóö-
ir okkar, en verulegt átak þarf aö
gera, ef viö viljum ná þeim hlut,
sem vib eigum gó&a möguleika á
aö hreppa, en til þess ab þetta geti
oröiö þarf markvisst starf. An
örvandi átaks frá hendi hins opin-
bera hljótum viö aö missa af
flestum þeim tækifærum sem fyr-
ir hendi eru nú. Viö veröum aö
muna aö hér er enginn teljandi
rafeindaiönaöur fyrir hendi og
samkvæmt nýlegri skýrslu frá
Rannsóknarráöi rikisins, verja
islensk fyrirtæki mun minna fé til
rannsókna og vöruþróunar en
sambærileg erlend fyrirtæki,
enda eru Islensk skattalög mjög
óhagstæö slikri þróunarvinnu.
Viö verbum aö horfast I augu
viö þá staöreynd, aö ef Islensk
stjdrnvöld og Islensk fyrirtæki
áttasig ekki á þeirri þróun, sem
er aö ganga yfir I rafeindatækn-
inni um þessar mundir, þá muni
litiö veröa úr uppbyggingu raf-
eindai&naöar hér á landi á kom-
andi árum. Viss teikn eru þó á
lofti, sem gefa nokkra von um aö
okkur takist aö nýta, a.m.k. aö
nokkru leyti, þá möguleika sem
viö blasa.
Svokölluö stafræn mælitæki eru nú þegar á gó&ri leib meö aö útrýma
hinum eldri mælum, þar sem ni&ursta&an fékkst af ákvör&un á stööu
nálar. Stafrænu mælarnir eru litiö dýrari, nákvæmari en umfram allt
mun öruggari og handhægari I nokun.
á dagskrá
>Samkvæmt nýjustu útreikningum frá
Félagi islenskra bifreidaeigenda kostar
nú 6.600,- krónur að aka á einkabíl úr
Breidholti i bæinn og til baka aftur.
Við hjá Strætó bjóðum sömu ferð
á 384.- kr.
Guðrún
Agústsdóttir:
Strœtisvagnar
Reykjavíkur
Þab er greinilegt aö borgarbúar
sýna málefnum Strætisvagna
Reykjavikur mjög mikinn áhuga,
enda er þab e.t.v. þaö fyrirtæki
borgarinnar sem bæ&i ungir og
aldnir veröa hvaö mest varir viö
frá degi til dags.
Skemmst er aö minnast þeirrar
miklu umræ&u sem varö um
vagnakaupin. H ns vegar er ég
ekki viss um a& þeim sem fylgd-
ust meö þessu máli af blaðafrétt-
um einum hafi veist auðvelt a&
skilja hvaö þarna fór raunveru-
lega fram. Viö sem vorum I svo-
kalla&ri eldlinu áttum a& minnsta
kosti oft fullt I fangi neö þaö.
Viö lögöum til aö ódýrasta til-
boöi yröi tekiö og bcrgarbúum
þar meö sparaöur um 1/2 mil-
jaröur (en þaö eru hvorki meira
né minna en 3 dagheimili) lutum
I lægra haldi fyrir þeim sem vildu
kaupa Volvovagnana.
Ein helstu rök á móti margt m-
tölu&um Ikarusvögnum voru j.au
aö rekstur og viöhaldskos nafur
Ikarusvagnanna yröi svo I ár aö
mismunur á veröi yrði fljó :t unp-
étinn. (Samt buöu þeir mun ódvr-
ari varahluti). Hinir dýru Volvó-
ar myndu fljótt borga sig meö
ódýrum rekstri. Samt virtist þab
ekki hafa nein teljandi áhrif á
Volvóa&dáendurna þegar fram
kom aö bæ&i vi&halds- og elds-
neytiskostnaöur Volvóanna er
mikill, mun hærri en á Mercedes
Benzvögnunum sem nú eru I flota
S.V.R. Hvernig stendur á þessari
trú á Volvo? Þaö læddist stmid-
um a& manni sá grunur a& þetta
strætisvagnaútboö væri hálfgert
sjónarspil.
Fulltrúar Alþý&uflokks og
Sjálfstæ&isflokks stóöu aö þvi aö
samþykkt var a& taka tilbo&i frá
Velti h.f. og Nýju Bílasmiöjunni. I
stjórn S.V.R.,og I Innkaupastofn-
un og Borgarrá&i bættust Fram-
sóknarmenn I hópinn. Er ekki
eölilegt aö fólk spyrji hvernig á
þvi standi aö kjörnir fulltrúar
borgarbúa geta meö gó&ri sam-
viskú samþykkt a& taka tilbo&i
sem allt bendir til aö muni kosta
borgarbúa meira fé en önnur?
Þaö er engu llkara en að þessir
fulltrúar og flestir starfsmenn
borgarinnar sem um þetta mál
fjöllu&u hafi veriö búnir aö taka
ákvöröun um a& kjósa Volvobila
hvaö sem þeir kostuöu. Þeir
beittu fyrir sig þeim rökum a& I
þvl aö kaupa grindur frá Velti h/f
og láta Nýju Bilasmi&juna byggja
yfir þær hér væri fólginn veruleg-
ur stu&ningur viö islenskan iönaö.
Fram hefur komiö aö Nýja Blla-
smiöjan þarf a& ráöa 8-10 nýja
starfsmenn I þessu skyni. Þaö
hlýtur hver maöur aö sjá aö hægt
er aö styrkja islenskan iönaö á
annan og betri hátt en a& taka um
500 miljónum króna hærra tilboöi
en þvi lægsta til þess a& 8-10
menn fái vinnu viö aö byggja yfir
stræ tisv agnagrindur.
Ég hef ekki svör viö þvl af
hverju ekki var gengiö aö hag-
stæ&asta tilboöinu. En sumir inn-
flytjendur viröast hafa komiö ár
sinni býsna vel fyrir borö. Eins
viröast embættismenn borgar-
innar mjög Ihaldssamir og þeir
og margir aörir viröast haldnir
einhverjum fordómum gegn aust-
antjaldsframlei&slu.
Nú er veriö a& athuga meö kaup
á þremur til fimm Ikarusvögnum
til reynslu og veröur spennandi aö
fylgjast meö framvindu þess
máls. Ég læt þetta nægja um
vagnakaupin aö sinni.
Nýveriö var þvl slegiö upp I
einu blaöanna aö viö Alþýöu-
bandalagsmenn hef&um alltaf
verib á móti þvi aö hækka far-
gjöld S.V.R., en heföum nú slöast
fariö fram á tæplega 45% hækkun
á fargjöldum. Samkvæmt sam-
þykktum Reykjavlkurborgar um
stjórn S.V.R. á hún aö sjá svo um
aö fargjöld standi undir reksturs-
kostnaöi. Eftir þessu hefur ekki
veriö fariö á undanförnum árum
og þaö er rétt aö viö höfum verið
og erum enn hlynnt þvl a& borgin
taki þátt I aö greiöa fargjöldin
niöur. Sú sko&un okkar hefur ekki
breyst. A undanförnum árum
hafa fargjöld staöiö undir ca. 2/3
af reksturskostna&i aö frádregn-
um vöxtum og afskriftum. Aö
undanförnu hefur S.V.R. hins
vegar ekki fengiö a& hækka far-
gjöld sin I samræmi viö aörar
hækkanir og fyrir þessa 32%
hækkun sem fékkst nú um mán-
a&amótin stóöu fargjöld undir
aöeins 53% af rekstrinum. Þá var
staögreiöslufargjaldið kr. 170 —
þar af greiddi borgin þvi tæplega
helminginn. Hækkunin si&ast ger-
ir þab aö verkum aö nú standa
fargjöld undir tæplega 60% af
rekstrinum aö frádregnum vöxt-
um og afskriftum. Staögreiöslu-
fargjald er nú kr. 230 og grei&ir
Reykjavikurborg þar af um 92 kr.
Borgin þarf nú aö grei&a um 1250
miljónir meö rekstri vagnanna á
þessu ári fyrir utan eignabreyt-
ingar, og er þab ærin upphæö. Þaö
er þvi talsvert langt frá þvi aö
stjórn S.V.R. framfylgi þeim
reglum sem borgin hefur sett
henni hvaö þetta snertir.
1 sambandi viö þessa fargjalda-
hækkun má geta þess aö kannanir
erlendis hafa sýnt a& fargjaldiö
skiptir ekki mestu máli um þab
hvort fólk velur þann kostinn aö
feröast meb almenningsvögnum.
Þar koma á undan: feröatlöni,
fer&atimi, þægindi (svo sem góö
biöskýli, sæti I vögnum ofl.)
gönguvegalengd á stoppustöö, og
siöast kemur fargjaldiö.
1 orkukreppunni hefur aukist
áhugi á a& nota strætó til a& kom-
ast til og frá vinnu, en skilja bll-
inn eftir heima. Þaö er auðvitaö
mjög æskileg þróun, aö farþegum
S.V.R. fjölgi og akstur á einkabll-
um minnki, bæöi fyrir S.V.R. og
ekki sist samfélagiö.
Samkvæmt nýjustu útreikning-
um frá Félagi Islenskra Bifreiöa-
eigenda kostar nú 6.600 kr. aö aka
á einkabil úr Brei&holti I bæinn og
til baka aftur. Viö hjá Strætó
bjóöum sömu ferö á 460 kr. og aö-
eins 384 kr. ef keyptir eru afslátt-
armi&ar.
Þarna erum viö fyllilega sam-
keppnisfær viö einkabllinn. Þaö
er þvi full ástæ&a til þess aö
hvetja fólk til þess aö notfæra sér
þessa ódýru þjónustu og sleppa
viö áhyggjur af rekstri einkablls.
FÆKKUM EINKABÍLUM A
GöTUM BORGARINNAR. ALL-
IR MEÐ STRÆTÓl
Víólu-
tónleikar
í Norræna
húsinu
A morgun, sunnudag, halda
Helga Þórarinsdóttir vióluleikari
og Anne Taffel pianóleikari tón-
leika I Norræna húsinu. Þær spila
sónötu I g-moll eftir Bach,
Marchenbilder eftir Schumann,
Vocalise eftir Rachamaninoff og
sónötu I f-moll eftir Brahms.
Helga stunda&i nám I Tónlistar-
skólanum I Reykjavlk en fór slö-
an til Englands og nam viö
Northen College of Music I
Manchester. A undanförnum ár-
um hefur hún veriö I framhalds-
námi I Bandarikjunum, fyrst hjá
Peter Mark I Santa Barbara I
Californiu og slöan hjá George
Neikrug I Boston.
Anne Taffel er irngur amerisk-
Helga Þórarinsdóttir, vióluleikari
ur planóleikari. Hún hefur mikiö
spilaD meö öörum tónlistarmönn-
um I Boston og New York og I
mars sl. lék hún I ptanókvartett I
Carnegie Recital Hall.
Tónleikarnir hefjast kl. 8.30 og
aögöngumiöar veröa seldir viö
innganginn.