Þjóðviljinn - 21.05.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Side 7
Miðvikudagur 21. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Það er alkunna, að þegar sól hækkar á lofti og þey- vindar taka að blása líf i og nýjum vonum um land og lýð, þá taka menn gjarnan til höndum og snyrta í kringum sig. Sumir kalla það vorhreingerningu og fer vel á. Nú er sá tími runninn upp og það óvenju snemma, ef miðað er við hin síðari ár. En væri ekki þörf á vorhreingerningu á fleiri sviðum en á lóðum, loftum, torgum og teigum. Væri ekki ráð að hef ja hreingerningu á sálarkirn- unni almennt, áður en sálartötrið geispar golunni í ólofti auðshyggju og heimtufrekju. Væri ekki ráð, að þeir sem kjörnir hafa verið til þeirra em- bætta og gef ið sig til þeirra starfa af frjálsum og fúsum vilja, að veita for- stöðu þessu þjóðfélagi, að þeir hæfu vorhreingern- ingu á öllu bákninu, þessu margfræga bákni, sem V orhreingerning margir tala um, en engum tekst að hrófla við, þegar til kastanna kemur. Þetta bákn virðist því vera eins konar vígi heimilisdraugs og.öfugt við aðra drauga, magnast hann með árunum, þrátt fyrir örtölvubyltinguna. Vinstri stjórn GT Nú hefur um þriggja mánaöa skeiö setiö stjórn, sem enginn veit hvaö kalla skal, en ég nefni Vinstri stjórn GT (sbr. Samvinnutryggingar GT ). Hve langlif hún veröur, eru skiptar skoöanir um og ekki siöur hver árangur hennar veröur i glimunni viö heimilisdrauginn. Ekki er þvi aö neita, aö þetta er fremur undarleg samsetning stjórnar, svo ekki sé meira sagt. Að mínu viti er nánast ekki fræöi- legur möguleiki á lifseigju henn- ar, svo ólikir eru a.m.k. tveir þættir hennar — eöa svo veröur maöur aö álita. A þaö ber að lita, aö hún var sett á laggirnar viö óvenjulega erfiöar aöstæöur og hefur þvi þessi samsuöa sér þaö enn til afsökunar. En þaö veröur ekki óendanlega hægt.og kannski má segja, aö þessi stjórn hafi hvorki veí né illa af stað fariö. Hún hefur og fengiö nokkurn starfsfriö, sem ekki er ósann- gjarnt. En nú hlýtur aö fara aö koma aö þvi, aö kjósendur eigi skýlausan rétt á aö sjá, hvaöa raunverulega stefnu þessi stjórn ætlar aö taka. Ætlar hún aö siga til hægri, rýmka um einstaklings- framtakiö með tilheyrandi af- skiptaleysi rikisvaldsins, ætlar hún að sveigja til vinstri meö úr- bætur og úrvinnslu verkefna á félagslegum grunni eöa ætlar hún aö fara i eins konar svig, kannski stórsvig, ýmist til hægri eöa vinstri, slá meö þvi ryki i augu almennings, svo allir aöilar þess- arar stjórnar geti kraflað sig til lands án skakkafalla, þegar hennar dagar eru allir, hvenær svo sem þaö verður. Þá er hætt viö, aö viö sitjum um sinn i sama feninu, sigum hægt og bitandi dýpra i þaö og horfum jafnframt i sjónir heimilisdraugsins á bakk- anum. Vasabilljarð og verkalýðsmál Ekki er þvi aö neita, aö ein aögerð stjórnarinnar bendir til áöurritaörar sklöamennsku, en þar á ég viö hækkun söluskatts. Nú er svo, aö söluskattur er einn meginbölvaldur verðbólgunnar og hækkun hans sem olia á þann eld, svo ég noti margþvælt kosn- ingapip. Meö öflun fjár á þennan máta til niöurgreiðslu á oliu er að vissu marki verið aö færa til f jár- muni milli vasa og virkar þvi sem vindhögg — en er liklega vei meint. Þessi aðgerð var ekki nógu afgerandi, dæmigerö samsuöuúr- lausn. Þá kem ég aö þeirri stóru spurningu: Hvar hafa launþegar þessa stjórn? Nú er einn meiður þessa þriækis yfirlýstur verka- lýösflokkur og hinir tveir standa a.m.k. með láglaunafólki, ef marka má oröalag stjórnarsátt- málans. Verkafólki ætti þvi aö vera tryggöur þeirra skerfur af kökunni góöu. Eitthvaö viröist þó ekki i lagi, allir samningar lausir og fariö aö brydda á verkföllum á fjöröum vestur. Hvaö er til ráöa fyrir verkafólk t mörg misseri hafa stjórn- málamenn talaö meö miklum fjálgleik um ,,aö vernda kjör þeirra lægst launuöu”. Hafa þessir góöu menn gert sér grein fyrir um hvað þeir eru aö tala? Láglaunafólk! Er virkilega til láglaunafólk á tslandi? Ég fer aö halda að svo sé, amk. mælti einn oddviti verkalýösflokksins i vinstri stjórn GT i sjónvarpi á dögunum, að vernda þyrfti kjör láglaunafólks, og deplaöi ekki auga. Já, hann talaði um að bæta kjör láglaunafólks, en ekki aö jafna kaup landsmanna, svo lág- launafólk yröi ekki lengur milli tannanna á pólitikusum, en kannski yröi þá litiö til aö tala um, sérstaklega fyrir kosningar. Sem betur fer er ekki lág- Guðjón Sveinsson, Breiðdalsvík til lands og sjávar? Á það að halda að sér höndum og stuöla meö þvi aö áframhaldandi setu vinstri stjórnar GT, gefa henni enn betra tækifæri til aö sýna, hvað i henni býr? Eða á það aö láta sverfa til stáls? Þaö gæti ef til vill oröiö til þess, aö stjórnin tapaði áttum og legöi upp laupana og önnur tæki viö, sem væri ef til vill verri (þótt þaö sé á þessum siöustu og verstu timum teygj- anlegt hugtak). Hvaö sem þvi liöur, hlýtur öllum hugsandi mönnum að vera þaö ljóst, aö launamunurinn i landinu er oröinn þaö óeölilega mikill aö varla veröur við unaö. Þaö er staöreynd, aö þaö fólk sem aflar og vinnur úr beim auö- ævum, sem þetta þjóöfélag byggist á, ber smánarlega litiö úr býtum miöaö viö aöra þjóöfélags- hópa. Og kerfiö er nú oröiö þannig, aö.ef verkafólk nær ein- hverjum kjarabótum i krónutölu, þá hækkar bara allt heila bákniö á eftir þegjandi og hljóöalaust, fær umbun baráttulaust fyrir til- verknað verkalýösins. Siöan tekur viö hækkun verðlags og þjónustu vegna þessa vitlausa skrúfugangs sem er á öllu drasl- inu og veröbólgan dansar áfram sinn fáránlega fingrapolka og heimilisdraugurinn fitnar. launafólk á tslandi og á ég þar viö fátækt i alþjóölegum skilningi þess orðs. En ef launamismunur landsmanna er settur undir mæliker þá má tala um lág- launafólk og það með réttu. Sumir landsmenn vaöa i peningum, aörir komast af og fer vissulega eftir þvi hver á heidur. Þetta veröuraö laga og sú krafa á aö vera númer eitt, tvö og þrjú hjá hinum vinnandi stéttum. Jöfnun launa Hver er hin pólitiska staöa vinnustéttanna i landinu i dag? Aö minni hyggju er hún mjög óljós. Mér sýnist Alþýöubanda- lagiö vera aö fjarlægjast þetta fólk og vekur þaö vissulega nokk- urn ugg i brjósti. Fyrir fáum árum, liklega 1976 eöa ’77, fluttu nokkrir þingmenn Alþýöubandalagsins þingsálykt- unartillögu þess efnis aö launa- munur I landinu yröi aldrei meiri en 100% á þeim hæstu og lægstu. Þarna er raunar kjarni málsins. Aö þessu ber aö stefna og fram- kvæma hiö fyrsta. En Alþýöu- bandalagiö hefur verið býsna hljótt um þetta mál nú nokkurn tima, þó það hafi setiö siöan i tveim rikisstjórnum. Hvaö dvelur orminn langa? Hafa einhverjar forsendur i þjóöfélaginu valdiö þeirri dvöl? Nei, siöur en svo. Þörfin og réttmætiö verða brýnni og brýnni og er raunar einn þáttur, og það ekki svo smár, i „baráttunni við veröbólguna”, ef menn hafa heyrt það áöur. Litum nánar á þetta. Liklega eru mjög margir launþegar landsins meö um 350 þús. kr. mánaöarlaun miðaö viö 10 stunda vinnudag, en þó eru margir lægri. Samkvæmt tillögu Alþýöubanda- lagsmanna ætti þvi hæsta mánaöarkaup i landinu aö vera 700 þús. kr. Ég segi og skrifa sjö- hundruðþúsund. En ætli þaö séu ekki nokkuð margir sem hafa snöggtum hærri laun og þaö kannski fyrir styttri vinnutima. Ef þetta launamisrétti yröi nú jafnaö út á þann veg , að þeir sem væru fyrir meöan 350 þús. flyttust upp en þeir sem væru fyrir ofan 700 þús. færöust niöur, þá væri stórum áfanga náö i verö- bólguglimunni. Nú er þaö gefiö, aö enginn getur eytt meiru en aflaö er. En þaö er einmitt þaö, sem viö höfum verið að gera og gerum enn og þess vegna ríöur heimilisdraugurinn húsum. Ef áöurrituð launa- jöfnun yröi framkvæmd.er ekki vafi á þvi, að staöa þjóðféíagsins i heild myndi breytast til batnaöar. Þaö yröi kannski til þess, aö rikis- valdið færi varlegar i að velta öllum kaupkröfum út i verölagiö eins og það hefur gert og með þvi magnað vitleysuna og óréttlætiö. Ef rikisstofnanir búa viö halla- rekstur, er þá ekki kominn timi til aö athuga, hvort þar er allt sem skyldi, kannski þrir í þvi sæti, sem nægöi einum. Dæmin sýna aö svo gæti veriö og eru Flugleiöir nærtækt dæmi. Kaup landsmanna veröur aö taka miö af þjóðartekjum og skipting þjóöartekna veröur aö vera i fullu jafnvægi, annars höldum viö áfram aö klifa á þessum gömlu glamuryröum um „veröbólgubál, vernda kaupmátt láglaunafólks, gróöa verðbólgu- braskara” og ég veit ekki hvaö. Slik orö og þær staöreyndir er aö baki liggja, sem vissulega eru ekki út i hött, eru þessu þjóöfélagi til skammar, þaö eiga allir aö gera sér ljóst. En jöfnun launa veröur ekki ráöin eingöngu af aöil- um vinnumarkaöarins, heldur er þetta ákvöröun þeirra er með völdin fara. Ef Alþýöubandalagið er aö heykjast á þvi máli, getur þaö ekki talist sósialiskur flokk- ur. Þá vantar slikan flokk i landinu Þáttur menntunarinnar Margir tala um þaö, aö þeir sem hafi menntaö sig eigi skiliö miklu hærri laun en hinir ómennt- uðu. Menntamaðurinn á aö vera búinn að fórna svo miklu meö sinu námi. Þetta er aö minni hyggju rangt. Menntun er nauð- syn, um þaö þarf ekki að deila. en aö menntun sé einhver fórn sem verölauna eigi meö óréttmætum kaupkröfum er jafnframt út I hött. Þeir, sem gengið hafa menntaveginn, hafa gert það af frjálsum vilja. Þeir eru meö þvl að skapa sér tryggari og þægi- legri afkomu i fastlaunuöum störfum jafnvel upp á lifstiö. Vinnustaöur þessa fólks er mjög ólikur vinnustað sjómanna, svo tekiö sé eitt dæmi. Mér viröast þessi forréttindi næg, þó ekki komi óhóflegar kaupkröfur fram yfir það fólk, sem leggur grunn- inn aö kaupmættinum. Þetta hljóta menntamenn aö skilja manna best meö þeirri viösýni er menntunin skapar. Þaö væri þvi kaldranaleg staöreynd, ef mennt- un þjóöarinnar er aö koma henni á kaldan klaka. Menntun á aö vera til aö leysa vanda, en ekki til að skapa öngþveiti. Að öllu ofansögðu er þvi ljóst, aö grunnurinn veröur að vera traustur. Ef grunnur húss er ekki traustur, þá er yfirbyggingin völt og á ekki langa lifdaga, þótt reynt sé aö tjasla upp á hana meö stoöum, sem engin heilbrigö skynsemi reiknar meö aö geti oröiö til frambúöar. Nei, fyrst og fremst þarf aö treysta grunninn áöur en turnar eru reistir, ef þá þarf nokkra turna aö reisa. Ég vil aöeins vikja nokkrum oröum enn aö menntuninni eöa kannski menntun máttarstólp- anna, þvi allir eru þeir i þeim hópi. Þeir básúna mikiö um þá ábyrgö sem þeir bera og eftir þvi eru þeir ábyrgari sem launin eru hærri. Það er ekki svo litil trygg- ing fyrir litla þjóö. En hvaöa ábyrgö bera svo þessir „fjögra- mannamakar”? Mér hefur virst, aö hún sé harla litil. Ef illa tekst til, varpa máttarstólparnir ábyrgðinni frá sér á einhverja aöra aöila og aö lokum er bakari hengdur fyrir smiö, ef þá nokkur er hengdur, þaö er nú öll ábyrgöin. Nei, slik slagorö rétt- læta ekki kaupkröfur mattadór- anna. Þeir eiga ekki aö bera meira úr býtum en i mesta lagi tvöföld laun þeirra er afla þjóöar- teknanna. í villu pappírsdrífunnar A íslandi búa um 230 þús. manns. Það er ekki stór eining á heimsmælikvaröa. Eitt er ég þó viss um, að á heimsmælikvarða erum viö ofarlega i pappirsvinnu. Vist er, aö óeölilegur fjöldi manna vafrar um i öllu okkar pappirsflóöi og margir hverjir til ári litils gagns, biða bara eftir aö klukkan tifi og rölta siöan heim leiðir á lifinu. Væri ekki skyn- samlegra að nýta betur vinnu- Framhald á bls. 13 • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.