Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. maí 1980
UOWIUINN
Málgagn sósfalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar : Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn : Alfheiöur Ingadóttir, Einar Om Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magniis'H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson
útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson,
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur-.Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjö'rnsdóttir.
Skrifstofa:Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla-.Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Sfmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bánöardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun:.Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
.Ritstjórn, afgreiösla og augiýsingar : Slöumúla 6, Reykjavfk. slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Fyrirmœli itúmer
5510 - 83 B
• Fáar fréttir í ríkisútvarpinunú að undanförnu hafa
vakið jafn mikla athygli og samtal fréttastof u útvarps-
ins á þriðjudagskvöldið við William M. Arkin frá
bandarískri sérfræðistofnun, sem annast vígbúnaðar-
rannsóknir.
6 Þessi bandaríski sérfræðingur gerði í samtalinu við
íslenska ríkisútvarpið grein f yrir því, hvers vegna rann-
sóknarstofnun hans telur mjög verulegar líkur fyrir því,
að á Keílavíkurflugvelli sé um kjarnorkuvígbúnað að
ræða.
• Morgunblaðið vottar í gær, að hin bandaríska vígbún-
aðarrannsóknastofnun, sem ríkisútvarpið hafði sam-
band við, sé undir stjórn fyrrverandi flotaforingja í
bandaríska hernum. Ekki dregur það nú úr heimilda-
gildinu, eða hvað?
— En hvað var það svo, sem stofnun hins bandaríska
f lotaforingja hafði fram að færa í fréttatíma útvarpsins
nú í vikunni? — I stuttu máli þetta:
• Herstöðin á Kef lavíkurf lugvelli gefur út eigin kynn-
ingarbækling. Þar er rætt um hlutverk landgöngulið-
anna, sem sjá um öryggisgæslu í herstöðinni. Þar segir
m.a. að landgönguliðadeildin sjái stöðinni fyrir öryggis-
vörðum samkvæmt fyrirmælum yfirstjórnar sjóhersins
númer 5510-83 B um að bregðast við óvæntum atburð-
um.
• Það hafa verið hæg heimatökin hjá hinum fyrrver-
andi flotaforingja bandaríska, sem nú stundar vígbún-
aðarrannsóknir,að f letta upp á þessu númeri. Og það var
upplýst í ríkisútvarpinu að þarna er vísað í Handbók
bandaríska sjóhersins um kjarnorkuvopnaöryggismál.
— „ út f rá þessu mundi ég draga þá á lyktun að eitt helsta
hlutverk landgönguliðanna í þessari herstöð væri að
gæta þeirra kjarnorkuvopna, sem þar væru", sagði mr.
Arkin starfsmaður stofnunar bandaríska flotaforingj-
ans, eins og öll íslenska þjóðin heyrði i ríkisútvarpinu.
• Við skulum hér ekki f ullyrða neitt. Vonandi er þetta
allt einn misskilningur, en svo alvarleg eru framkomin
rök í málinu, að krafan um fullgilda rannsókn hlýtur að
teljast lágmarkskrafa. Eða geta menn ekki verið sam-
mála um það? Eru hér einhverjir enn, sem bara vilja
fara að dæmi strútsins? Einhliða yfirlýsingum banda-
risku herstjórnarinnar er að sjáifsögðu hvergi hægt að
treysta, eða muna menn ekki eftir því t.d. þegar
bandarísk flugvél með kjarnorkuvopn hrapaði á Græn-
landi, þar sem margoft hafði verið lýst yfir af opinberri
hálfu, að algert bann rikti við flugi með kjarnorkuvopn?
• Alþingi ber að samþykkja tafarlaust tillögu þing-
manna úr þremur flokkum um rækilega rannsókn á öll-
um herbúnaði á Keflavlkurflugvelli. Hér þarf ekki
aðeins að fá upplýst, hvort þar séu að jafnaði geymdar
birgðir af kjarnorkuvopnum, heldur ekki síður hitt hvort
herstöðin sé ein mikilvægasta stjórnstöðin i kjarnorku-
vopnakerfi Bandaríkjamanna.
• Eða hvað eru AWACS-f lugvélarnar að gera hér?
Þau mál sem hér er f jallað um eru svo alvarleg, að
auðvitað er það ekki nema f jarstæða, að einhver pólitísk
flokkaskipting eigi að ráða afstöðu manna til þeirra.
Hvort sem menn fylgja Gunnari eða Geir, þá er öllum
jafn nauðsynlegt, að fá skýrar og trúverðugar upplýs-
ingar um það, hvort Keflavíkurflugvöllur sé ein mesta
dauðagildra á byggðu bóli eða tiltölulega „saklaus" eft-
irlitsstöð.
Og það er móðgun viö heilbrigða skynsemi, að vilja
selja Bandarikjastjórn sjálfdæmi um rannsóknina.
• Við skulum kalla á bandaríska f lotaforingjann fyrr-
verandi, sem bar ábyrgð á frétt ríkisútvarpsins. Við
skulum leiða hann um Miðnesheiði og láta hann standa
fyrir máli sínu hér, og viö skulum kalla til fleiri óháða
aðila, sem herfræöiþekkingu hafa. Slíkt er nauðsynlegt
m.a. til að hreisna andrúmsloftið i samskiptum islands
og Bandaríkjanna.
• Eða ætia menn að bíða sem lömb, leidd til slátrunar,
og láta svo sem okkur komið lítið við hvað f ram fer þar á
heiðinni.
— k.
klrippt
! Alhliða iðnþróun
Um langt skeiöhafa umræöur
■ um orkufrekan iönaö og stóriöju
I mjög einkennst af spurningum
m um eignaraöild útlendinga,
■ óhollustu hiö innra i stóriöju-
I verum og hættu sem rekstur
J þeirra hefur I för meö sér fyrir
I lifrikiö i kring, og spurningum
■ um hvort fallvötn okkar séu best
| nytt meö beislun I þágu stóriöju
■ eöa annarra nota.
A ráöstefnu Rannsóknarráös
* um iönþróun sem nú stendur á
J Hótel Loftleiöum eru umræöur
m um þessi efni i nokkuö ööru
| merki. Þar hefur hver ræöu-
■ maöur á fætur öörum keppst viö
I aö hafna stóriöjuleiö Sigurgeirs
, Jónssonar aöstoöarbankastjóra
■ Seölabankans, en hann hefur á
I opinberum vettvangi boöaö aö
J stóriöja i áli og kisiljárni sé hiö
I eina sem Islendingum megi
■ vera til bjargar. Þvert á móti er
| lögö áhersla á (m.a. af Jó-
■ hannesi Nordal) aö um alhliöa
■ iönþróun veröi aö ræöa og
■ nyiönaöur spretti upp af
m gömlum merg, og þá ekki sist I
I sambandi viö fiskveiöar og fisk-
■ iönaö islendinga þar sem mark-
I aöur er fyrir þróun nýrrar iön-
u vöru til jafns viö svipaöa
■ markaöi samkeppnisaöila
■ erlendis (sbr. veiöarfæragerö
I og fiskvinnslutæki). Á þetta
I sjóriarmiö lagöi Hjörleifur
■ Guttormsson iönaöarráöherra
| einmitt megináherslu i ræöu
■ sinni á ráöstefnunni:
! Varað við einsýni
,,Ég vil vara mjög eindregiö
m viö einföldun og einsýni f
■ þessum efnum, þótt eölilegt sé
■ aö áherslur og skoöanir séu
J misjafnar og menn reyni aö
I leita þeirra kosta, sem hver og
* einn telur vænlegasta til vaxtar.
| 1 minum huga er iönþróunar-
■ myndin fjölskrúöug, þar sem
■ hvaö styöur annaö, smá og stór
^ fyrirtæki, þjónustuiönaöur,
I almennur iönaöur, sem svo er
■ kallaöur, og stóriöja sem nýtir
I orku og innlend hráefni eftir
■ föngum og lýtur forræöi lands-
| manna sjálfra, islenskum
‘ lögum og dómstólum. A sama
_ hátt þarf iönaöurinn aö falla inn
I i vlðara samhengi annars at-
1 vinnulifs og efnahagsstarfsemi I
I landinu og Itök þeirra, sem I
■ fyrirtækjunum starfa, aö fara
I vaxandi um málefni
" vinnustaöarins.
Ég andmæli eindregiö þeim
I röddum sem teija iöngreinar
JJ eins og þróaöa úrvinnslu úr
| landbðnaöarafuröum þurfa aö
■ vera iáglaunaiönaö tii iang-
| frama, og aö viö hljótum aö
■ setja allt undir stóriöju, sem
■ styöjist viö sterkan bakhjarl
I orkulinda okkar, og helst einnig
í erlend stórfyrirtæki og fjöl-
| þjóöahringa. A sama hátt eigum
■ viö ekki aö ioka augunum fyrir
I þeim fjölþættu kostum sem völ
m getur veriö á i atvinnuupp-
I byggingu I iandinu meö stuön-
I ingi af orku i fallvötnum og úr
■ iörum jaröar. Fyrir fámenna
I þjóö meö takmarkaö fjármagn
" er þar hins vegar margháttaöur
| vandi á höndum, og þvi ber aö
■ fara aö meö fyllstu gát.”
■ Forgangur?
Þorsteinn Vilhjálmsson benti
. á ráðstefnunni á einn þátt I
I þessum vanda, sumsé þann, aö
* enda þótt ekki væru stór-
| brotnari verkefni I gangi en
■ verkalok viö Hrauneyjarfoss-
| virkjun og Grundartangaverk-
m smiöjuna þá jaöraöi við að
■ markmiö I efnahagsmálum svo
1 sem um þak á erlendar lántökur
2 og fjárfestingarhlutfalliö fræga
I — 25% af þjóöarframleiöslu —
■ færi illilega úr skoröum. Ljóst
væri þvi aö ef halda ætti slikum
viöspymumarkmiöum i baráttu
gegn veröbólgu og framkvæma
jafnframt drauma æstustu stór-
iöjupostula yröu önnur brýn og
brdönauösynleg verkefni aö
sitja á hakanum.
Fleiri kostir
en tveir
I framsöguræöum komu fram
mjög mismunandi sjónarmiö
hjá Seölabankastjóra og
iðnaöarráöherra um kosti I
orkufrekum iönaöi og stóriöju-
búskap. Iönaöarráöherra lagöi
áherslu á aö I orkufrekum
iönaöi væru uppi álitlegir mögu-
leikar á miölungsstórum fyrir-
tækjum sem kostuöu frá um
6—12 miljörðum króna i upp-
byggingu, og væru þar flestir
þættir á færi Islendinga sjálfra,
svo sem orka, innlend hráefni,
fjárútvegun, tækniþekking að
mestu og markaðsöflun. t þess-
um flokki eru steinullarverk-
smiöja, stálbræðsla, sykur- og
saltverksmiöja, svo og ylrækt,
fóöurefnaiöja og fiskirækt.
Varöandi önnur stóriöjufyrir-
tæki taldi ráöherra ákaflega
miklu máli skipta aö huga aö
úrvinnsluiönaöi sem hægt væri
aö byggja upp I tengslum viö
stærri orkufrek fyrirtæki og
jafnframt aö kanna þá mögu-
leika, sem aukaefni eöa
afgangsvarmi frá ákveðnum
tegundum orkufreks iönaöar
geta gefiö til frekari nýtingar
innanlands. Nefndi hann I þessu
sambandi framleiðslu á fljót-
andi eldsneyti, magnesium i
tengslum . viö sjóefnavinnslu,
framleiöslu á hreinum kisil-
málmi, ammoniaki og þungu
vatni. Margt gæti komið til álita
ef hugsaö væri til þess aö byggja
hér upp orkufrekan iönaö aö
einhverju marki á næstu ára-
tugum og I þvi sambandi væri
ekki rétt aö einblina á einn eöa
tvo kosti, eins og t.d. ál og kisil-
járn. . _
Tvöföldun
Obeint má túlka þetta sem
svar til þeirra seölabænda Jó-
hannesar og Sigurgeirs sem
halda þvi fram aö næstu stór-
iöjukostir séu tvöföldun álvers I
Straumsvik og járnblendiverk-
smiöju. Dr. Jóhannes styöur
þetta þeim rökum aö hagkvæm-
ara sé aö stækka verksmiöjurn-
ar en byggja nýjar og verö- og
eftirspurnarþróun mun veröa
mjög hagstæö á áli og járn-
blendi á næstu árum. Þá heldur
seölabankastjóri opnu fyrir
byggingu nýs stóriöjuvers á
Austurlandi. Engum dyrum er
semsagt lokaö fyrir þróun undir
merkjum INTEGRAL-áætl-
unarinnar sem svo mjög var til
umræöu I byrjun áratugsins og
átti aö gera oss aö feitum þjón-
um erlendra auöfélaga. Seöla-
bankastjóri telur aö tvöföldun á
framleiöslugetu orkufreks iön-
aöar meö stækkun þeirra stór-
iöjuvera sem fyrir eru sé innan
þeirra marka sem auövelt væri
aö framkvæma á næsta áratug
ef ráöist veröi I næstu stórvirkj-
un i beinu framhaldi á lúkningu
Hrauneyjarfossvirkjunar. Þá
leggur hann áherslu á aö
kannaö veröi hvort til greina
komi aö Islendingar gerist
eignaraöilar aö álverinu meö
meirihlutaaöild I huga er til
lengri tima er litið, ef ráöist
veröur I tvöföldun Alversins.
I islenskri eigu
I ræöu sinni lagöi dr. Jó-
hannes áherslu á aö meö auk-
inni reynslu og þekkingu væru
Islendingar i stakk búnir til aö
taka aö sér vaxandi hluta af
fjármögnun, áhættu og stjórn-
un stóriöjufyrirtækja:
,,Ég er til aö mynda ekki I
vafa um þaö, aö islendingar
hafa bolmagn til þess og láns-
traust meö tiliiti til þeirrar
reynslu, sem fengin er, aö ráö-
ast I nýtt stóriöjufyrirtæki sam-
bæriiegt viö þau, sem fyrir eru,
sem yröi algerlega f Islenskri
eigu. Hvort og aö hve miklu
leyti viö viljum eiga samvinnu
viö erlenda aöiia, mun þvf ein-
göngu fara eftir mati manna
hverju sinni á þvi, hve mikla
áhættu viö viljum taka og hvort
hagkvæmt getur veriö af öörum
ástæöum, t.d. vegna samvinnu á
sviöi tækni og markaösmála, aö
erlendir aöilar eigi hlut aö slfk-
um rekstri. Eftir aö þetta val er
i rauninni aigerlega komiö f
okkar hendur vonast ég tii þess,
aö menn geti rætt þaö fordóma-
iaust meö hagkvæmnissjónar-
miö ein aö ieiðarljósi.”
Markviss úttekt
Meö auknu bolmagni og láns-
trausti og þegar þaö liggur fyrir
aö gerö stórvirkjana er á engan
hátt skilyrt byggingu stóriöju-
vera og eignaraöild útlendinga I
þeim er þess vissulega aö vænta
aö hægt veröi aö meta betur
gildi stdriöjukosta fyrir íslend-
inga I sjálfu sér. En eins og iön-
aöarráöherra benti á er nauö-
synlegt aö gerö veröi undir yfir-
umsjón stjórnvalda skipuleg og
markviss athugun á, hvernig
skynsamlegast er aö haga nýt-
ingu orkulindanna, þegar litiö
er til langs tima og tekiö hefur
veriö tillit til umhverfisverndar
og æskiiegrar atvinnu- og
byggöaþróunar I landinu. Und-
irbúningur aö slikri athugun er
þegar hafinn i iönaöarráöuneyt-
inu og aö henni lokinni ættu
stjórnvöld að vera fær um aö
veita hlutlægar upplýsingar og
leggja mat á mál á þessu sviöi
án þess aö vera háö utanaökom-
andi aöilum um meginatriöi.
— ekh
.09 skorrið
Frá ráöstefnu Rannsóknarráös um iönþróun.