Þjóðviljinn - 23.05.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Page 16
VÚÐVIUINN Föstudagur 23. mal 1980 Aöalslmi Þjóóviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. l'tan þess tlma er hægt aö ná 1 blaöamenn og aOra' starfsmenn blaOsins f þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81285. ljósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aO ná f afgreiOslu blaOsins 1 sfma 81663. BlaOaprent hefur slma 81348 og eru blaOamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663 « Skyldusparnaður ungs fólks verðtryggður: „Stórkostleg réttarbót 99 „Þetta þýðir stórkost- lega réttarbót fyrir það unga fólk sem skyldu- sparnaður nær til og með þessu eru margra ára ranglæti úr sögunni" sagði Helgi Seljan al- þingismaður er Þjóðvilj- inn ræddi við hann um þá tillögu sem stjórnarþing- menn hafa fengið sam- segir Helgi Seljan þykkta í efri deild og fel- ur í sér að skyldu- sparnaður ungs fólks verður nú hagkvæmasta tegund sparnaðar sem kostur er á, þar sem hann verður nú m.a. verðtryggður og er þar að auki skattfrjáls. Helgi Seljan hefur sjálfur beitt sér mjög i þessu máli og m.a. flutti hann fyrr í vetur breytingartillögu viö hús- næöismálafrumvarpiö til aö tryggja aö ungt fólk fengi fulla vexti og veröbætur er þaö fengi skyldusparnaöinn endurgreidd- an. Viötal viö Helga er birt á 6. siöu. — þm m .Néer tlael krelataaar eg aay rtlagar útt eg taai. þvl aldrel atlngar ryk og raal jafnmlkiö I augun og I björtum gelalum vorsólarinn- ar. Breiðholtsbúar genga á undan meö góöu fordæmi um sföustu helgi og efndu til hrelnsunarherferöar og þar var myndin tekin — Ljósm.: —gel. Lektorsstaða í dönsku auglýst Pólitískar ofsóknir segir Stefán Jóhann Stefánsson formaður Stádentaráðs en sambvkkja þess i staö aö aug- lýsa stööuna lausa til um- sóknar þrátt fyrir lögfræöilegt álit Jóhannesar L.L. Helgasonar lögfræöings Háskólans um aö heimilt sé aö framlengja setningu Peters Söby án þess aö staöan sé auelVst. „baö er augljóst aö rektor Há- skólans er aö innleiöa ný vinnu- brögö viö stjórnun skólans sem viö sættum okkur á engan hátt viö”, áagöi Stefán Jóhann. „Van- inn er sá, aö samþykktum deildarráöa er vlsaö beint til menntamálaráöuneytisins, en I Framhald af bls. 13. Frá Costa 4el Sol: Helmtagar Þjóöverja altur heima I Ar. Kemur þaö Islendingum til góöa f hagatæöara verölagi? „Frá okkar sjónarhóli er hér um pólitiskar ofsóknir aö ræöa, aö undirlagi rektors Háskólans Guömundar Magndssonar, þar sem hann telur máliö tengt kennslumálum f dönskudeildinni og aö. auglýsa beri þvf iektors- stööuPeter Söby Kristensen til aö hreinsa Háskólann af þeim orö- rómi, aö hann haldi hlifiskildi yfir kennurum sem stunda inn- rætingu á nemendum” sagöi Stefán Jóhann Stefánsson for- maöur Stddentaráös f samtali viö Þjóöviljann f gær. 1 hádeginu i dag hafa stjórnir stddentaráös, samtaka stundar- kennara viö Háskólann, Sine, félags stddenta I heimspekideild, félags vinstrimanna og félags dönskunema viö Háskólann boöaö til fundar i GarösbUÖ þar sem tek- in veröur fyrir ákvöröun meiri- hluta háskóiaráös og rektors um aö hafna samþykkt deildarráös heimspekideildar um aö fram- lengja setningu Peters Söby I em- bætti lektors viö dönskudeildina um eitt ár frá 1. sept n.k., aö telja 50% samdráttur í Spánarferdum Þjódverja Vestur-þýska vikuritiö Spiegel skýrir frá þvi aö bókanir Þjóö- verja, helstu viðskiptamanna feröamannastaöa á Spáni, séu i ár ekki nema 50% af þvi sem var á sama tima i fyrra og Spánverj- ar reyni að bregðast við með þvi aö bjóöa Þjóöverjum kostakjör. En hefur þetta þá ekki áhrif á verðlag f islenskum Spánarferö- um? Kristin Aöalsteinsdóttir hjá Útsýn sagöi i samtali viö Þjóö- viljann i gær aö svo væri ekki en hins vegar heföi ferðaskrifstofan skipt lengi viö sömu fyrirtækin á Spáni og nyti mjög góöra kjara. I Spiegelgreininni eru ástæður fyrir hinum mikla samdrætti i Spánarferöum Þjóöverja taldar vera sihækkandi verðlag (20% hækkun á hótelum milli ára), verkföll og óeirðir. Leiti þeir þvi frekar til ódýrari og stöðugri landa svo sem Búlgariu. Um 40% af gjaldeyristekjum Spánverja eru tekjur af erlendum feröamönnum og eru þeir þvi felmtri slegnir yfir þessari þróun. Bjóða þeir nú Þjóöverjum upp á allmargar ferðir á vetrarverði (án sumarálags) og með ýmsum afslætti. Kristin Aöalsteinsdóttir hjá Útsýn sagðist I samtalinu eiga bágt meö að trúa að önnur lönd gætu hýst alla þá þýsku ferða- menn, sem skv. þessu ættu aö leita annað, þvi að talið er aö 35—40 miljónir erlendra ferða- manna komi til Spánar árlega. Hins vegar staöfesti hún hið ört hækkandi verðlag og taldi hækk- un á hótelkostnaöi milli ára jafn- vel vera meiri en 20%. 1 fyrra varð samdráttur i ferð- um Islendinga til Spánar en i ár sagöi Kristin eftirspurnina vera mjög mikla og fullbókað i allar ferðir. Þetta stafaði að vísu að nokkru leyti af minnkuðu sæta- framboöi en áhuginn væri þó greinilega meiri nú en i fyrra. — GFr Miðstjórn ASÍ: Varar við skerðingu vísitölu- bóta A fundi miðstjórnar ASl sem haldinn var i gær var samþykkt samhljóöa ályktun þar sem varaö er alvarlega viö þeim hugmynd- um, sem fram hafa komið um aukna skeröingu á vfsitölubótum á laun. Jafnframt itrekar miö- stjórn kröfur ASl viö yfirstand- andi samningsgerö um traustara og réttlátara visitölukerfi. — GFr Greiðir ekki ©1 ö hvamms- Gagntilboð Kópavogsbæjar 600 miljónir Bæjarráö Kópavogs hafnaöi á þriðjudag söiutil- boði eigenda Fifuhvamms- iandsins upp á einn miljarö króna og geröi gagntilboö sem hljóöar upp á 600 miljónir. Björgvin Sæmundsson, bæjarátjóri I Kópavogi, sagöi I gær aö tilboö eigendanna heföi þótt of hátt og eins hefðu greiösluskilmáiar veriö óaögengilegir. Tilboö bæjarraösins miöar viö aö 200 miljónir veröi greiddar viö undirskrift samninga en afgangurinn, 400 miljónir króna meö verðtryggöu skuldabréfi til 10 ára. Viö- brögö hafa enn engin borist frá eigendum viö þessu gagntilboði, enda var þaö gert s.l. þriöjudag sem fyrr segir. Jöröin Fifuhvammur er I eigu fjögurra systkina og hafa samningar um kaup Kópavogsbæjar á jöröinni staöiö árangurslaust um árabil. Jöröin er um 300 hektarar aö stærö og myndi rúma tiu^ þúsund manna ibúðarhverfi. Ekkert skipu- íag hefur veriö gert aö þessu landi og er nýting þess alger- lega háö samþykki skipu- lagsyfirvalda I Kópavogi ef aðrir en bærinn keyptu. í vor varö nokkur hreyfing meöal „athafnamanna” I þá veru, m.a. var stofnaö Fjárfest- ingafélög til kaupa á Fifu- hvtrami og 10 bygginga- meistarar úr Kópavogi fóru einnig af staö. Eftir aö bæjarráö Kópavogs sam- þykkti i aprilmánuöi aö freista þess að ná samning- um um kaupin og neyta for- kaupsréttar sina hefur litiö heyrst tii þassara hópa. Skipulagning svæöisins myndi ekki taka minna en 1—2 ár og mjög dýrt yröi aö gera landiö byggingarhæft. GiskaÖ hefur veriö á aö hér væri um tveggja miljaröa fjárfestingu aö ræöa. , Kópavogsbær hefur nóg byggingaríand næstu 6—8 'árin og fýrr þyrfti ekki aö grljyk tíf nýtingar þessa jsváöis. ý)ru þvi margir sem viljá fara sér hægt i þessum efnum óg bföa eftir aö fariö veröi aö kröfu Sambands isl. sveitarfélaga og sett sérstök lög um eignarnámjarða I ná- grenni þéttbýlisstaöa.-AI. Lækkar verðlag Spánarferða hér?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.