Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir W iþrottirgl íþrottir lf J ■ V J H Umsjón: lngólfur Hannesson. I ' Grein Arna vakti athygli Arni Indriöason, hand- knattleiksmaöur, skrifaOi grein i Þjv. i gær, hvar hann fjallaöi m.a. um hinar nei- kvæöu undirtektir Islensku oly mpiunefndarinnar viö [leim dskum Sovétmanna aö tsland sendi handknattleiks- landsliö sitt tii Moskvu, ef 2 eöa fleiri þjööir heltist úr iestinni. Arni fjallaöi einnig um fjárskort þann, sem nú virðist vera undirrót allra erfiöleika skipulegs Iþrótta- starfs I landinu. Óhætt er aö segja aö grein Arna hafi vakiö mikla athygli, þvl fjölmargir les- endur hafa haft samband viö blaöið og ljlst skoöunum sln- um d þeim málum sem hann fjallaöi um. Þaö skal tekiö fram I þessu sambandi að umsjónarmaöur Iþróttaslö- unnar mun ljá pláss undir ústla um þessi efni, eins og reyndar um allt þaö er aö iþróttum lýtur. Úrslit leikja Tveir leikir veröa I 1. deild fótboltans um helgina. A morgun kl. 14 ieika IBV og IA I Eyjum og á sama tima Þróttur og Fram á Laugar- dalsvelii. Á mánudag kl. 16 leika siöan IBK og KR. 12. deild eru 3 leikir á dag- skrá, Haukar-Fylkir, Þrótt- ur-lBÍ og Völsungur-Austri. Þá hefst keppnin i 3. deild I dag. Framherjar Fram A morgun, laugardaginn, 24.-5., kl. 12.45, munu stuön- ingsmenn Fram koma saman til fundar I Félags- heimilinu viö Safamýri og stofna formlega stuönings- mannaklúbburinn „Fram- herjar Fram”. Allir áhuga- samir Framarar eru hvattir til að mæta. Kjartan sló holu i höggi j Hinn fjallhressi Iþrótta-- fréttamaöur VIsis, Kjartan I L. Pálsson, geröi sér lltiö ■ fyrir og sló holu I höggi á | golfmóti I vikunni. Mót þetta ■ var haldiö á írlandi af Is-1 lenskum golfurum þar J stöddum. I keppninni sjálfri ■ hafnaöi Kjartan slöan i 2. ■ sæti. ■ Boltinn rúllar ! á fullri ferð ! Nokkuö var um knatt- J spyrnuleiki I fyrrakvöld, hér ■ heima og erlendis. Fyrst ■ skal nefna jafnteflisleik Ar- Jj manns og Selfoss i 2. deild- ■ inni, 3-3. 1 bresku meistarakeppn- " inni sigruðu Skotar Wales | meö 1 marki gegn öngvu. Þá ■ léku Spánverjar og Danir I landsleik I Kaupmannahöfn m og þar varö einnig jafntefli, ■ 2-2. Eintracht Frankfurt i tryggöi sér UEFA-bikarinn I | knattspyrnúnni meö þvl aö ■ sigra Borussia Möncheng- | ladbach á heimavelli slnum ■ 1-0. Þá sigraöi bandarlska | liöiö Cosmos, Manchester ■ City 3-2 I svokallaöri At- _ lartshafskeppni. Loks ber aö geta enn eins ■ snilldarleiks undramanns- | ins, Diego Maradona, þegar ■ Argentlnumenn rótburstuöu I Austurrlkismenn 5-1. Mara- J dona var I aöalhlutverki hjá ■ heimsmeisturunum og 1 skoraöi 3 marka liös slns. ILi ■ mm t mm ■ ma s mm ■ ■■! ■ iJ Pétri þó aö markvöröurinn væri einn til varnar. Eftir þessa góöu rispu Islenska liösins dofnaöi aftur yfir leiknum. Norömenn voru Iviö meira meö knöttinn, einkum vegna þess aö allur leikur landsns byggöist á kýlingum fram miöjuna. Pétur Pétursson var mjög ógnandi I Islenska liöinu og á 35. mln komst hann einn inn- fyrir, en var brugöiö gróflega á vltateigsllnunni. Margir vildu meina aö hann hafi veriö kominn inn fyrir llnuna þegar brotiö var á honum, en óli Olsen, dómari var á annarri skoöun og dæmdi auka- spyrnu. Þar sluppu norskir meö skrekkinn. A 35 mln komst Guömundur I mjög gott færi eftir langt innkast. Markvöröurinn norski varöi skot hans, en missti knöttinn frá sér. Siguröur Halldórs sá færiö sem skapaöist, kastaöi sér fram og skallaöi knöttinn I netiö, 1-0 fyrir Island. Aöeins 2 mln. síöar jöfn- uöu Norömenn þegar Arne Er- landsen (no7) negldi viöstööu- laust af 25 m færi, rétt framhjá Bjarna, markveröi og I markiö, 1- 1. Þaö var fremur klaufalegt hjá Bjarna aö verja ekki þetta skot. Ekki voru liðnar nema 3 mln. af seinni hálfleiknum þegar ísland komst yfir á ný og aftur var þaö Siggi Donna sem sá um aö skora. Hann skallaöi boltann firnafast i þaknetiö eftir hornspyrnu, 2-1 fyrir Island. Þetta var sérlega glæsilegt mark. Uppúr þessu fóru Norömennirnir aö pressa nokkuö stift, en vörnin Islenska gaf þeim litil griö. Þeir norsku fengu nokkui þokkalegmarktækifæri, en klúöruöu þeim klaufalega. Besta færi íslands i seinni hluta leiksins var á 68. mln þegar Pálmi fékk fyrir miöju marki, en norskri tá tókst aö bægja hættunni frá. ís- lensku strákarnir börðust eins og ljón i vörninni lokakafla leiksins og héngu á þessu eina marki sem skildi liöin aö, 2-1 fyrir Island. Norska liöið er skipaö mjög jöfnum og léttleikandi strákum, sem hafa gott auga fyrir samleik. Hins vegar skortir þá tilfinnan- lega grimma sóknarmenn. Islensku strákarnir náöu nokkrum mjög skemmtilegum rispum I gærkvöld, en þess á milli varö leikur þeirra svipaöur og hjá A-landsliðinu, eilifar kýlingar úr vörninni og út i loftið. Hvaö um þaö, þá voru margar sóknarlotur skemmtilegar. Bjarni markvöröur Sigurösson stóö vel fyrir sinu I gærkvöldi, en var einum of oft „frosinn” á marklinunni þegar hann heföi betur reynt úthlaup. Þetta er hans eini galli, sem ætti þó aö lag- ast meö meiri reynslu og e.t.v. kennslu. Siguröur Halldórsson, Siggi Donna, átti mjög góöan leik. Hann var sá klettur I vörninni sem flestir sóknarlotur norskra brotnuöu á og mörk hans skópu sigur Islands. Þá voru Benedikt Guömundsson og Agúst Hauksson traustir I vörninni. Miöjumenn- irnir, Kristján Olgeirsson, Helgi Helgason og Sæbjörn Guömunds- son böröust allir af krafti. Pétur Pétursson var mjög ógnandi þann tima sem hann var inná og Guö- mundur Steinsson hresstist eftir þvi sem á leikinn leiö. Þaö er sannarlega ástæöa til þess aö óska landsliösþjálfaran- um, Guöna Kjartanssyni, og strákunum i liöinu til hamingju meö sigurinn. Þeir sýndu aö viö eigum gnótt góöra leikmanna, sem á næstu árum munu halda uppi merki lslands I knattspyrn- unni. — lngH Pétur Pétursson slapp óvaldaöur inn fyrir norsku vörnina á 9. min iandsieiksins i gærkvöldi, en skot hans fór i fætur markvaröarins norska og afturfyrir. Mynd : — gel. íslendingar sigruðu Norðmenn í landsleik U-21. árs i gærkvöld, 2—1: Loksins/ loksins kom aö því að Island sigraði í meiri háttar landsleik. Strákarnir okkar Cyngri en 21 árs) gerðu sér litið fyrir og sigruðu Norðmenn á Laugardalsvellinum í gær- kvöldi með 2 mörkum gegn 1. Þeim tókst það sem A- landsliðinu hefur ekki tek- ist undanfarin 3 ár eða frá því að við sigruðum Norð- menn i Reykjavík árið 1977, 2-1. Leikurinn I gærkvöld var mjög rólegur I byrjun, en á 10. mln.lifn- aði heldur betur yfir leikmönnum og áhorfendum. Kristján sendi þá stungusendingu á Pétur, en hann skaut I fætur norska mark- varðarins úr sannkölluöu dauöa- færi. A sömu min.renndi Sæbjörn boltanum á ómar, en honum tókst ekki aö skora fremur en Guömundur Steinsson stóö oft i ströngu i framlinu islenska liösins I gærkvöldi. Hér hefur hann betur I baráttu viö varnarmann norskan. — Mynd: — gel. Loksins kom að sigri Islands í landsleik Skagamaðurinn Siggi Donna skoraði mörk landans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.