Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. mal 1980 Kröfluv Kostnaðar- og framkvæmdaáætlun: 16,5 miljarðar Varðandi framkvæmda- áform við Kröfluvirkjun á næstu tólf mánuðum kemur fram í svari iðnaðarráðherra að sam- kvæmt fjárlögum 1980 hefur verið samþykkt lán- taka að upphæð 1.750 Mkr. til borunar 2 hola og teng- ingar einnar svo og til við- halds virkjunarinnar og til að standa straum af áætluðum hallarekstri. Kostnaöaaráætlun er sem hér segir: Borholur og bún- aöur 1.074.4 milljaröar, safnæöar 30.5 milljónir, vatnsveita 55 mill- jónir, starfsmannahús 222 mill- jónir, gufuhljóödeyfir 55 mill- jónir, almennt viöhald 112.3 mill- jónir, rannsóknir 53.4 milljónir og taprekstur 150 milljónir. Alls 1.572.6 Mkr. Rafmagnsveitur rlkisins hafa gert tillögur um borun 4 hola áriö 1981 og aö og aö þrjár þeirra veröi tengdar. Þá hefur veriö gerö kostnaöar- og framkvæmdaáætlun vegna Kröfluvirkjunar fram til ársins 1985, en þá er áætlað aö lokiö veröi gufuöflun til virkjunarinnar og hún hafi fengiö næga gufu til 2x 35 Megawatta afls og tvær vara- holur aö auki. Veröi þá aö fullu lokiö byggingu virkjunar- innar og vandi afgangsvatns leystur. Heildarkostnaöur þessarar áætlunar er á verölagi janúar 1980 16.462. Mkr. Aætlanirnar voru unnar af Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen h.f. og Virki h.f. Af tíu vinnslu- holum eru 5 tengdar t skýrslu iönaöarráöherra er m.a. lýsing á ástandi þeirra bor- hola sem þegar hafa veriö boraö- ar i tengslum viö Kröfiuvirkjun. Þar segir: Alls hafa veriö boraöar 12 hoiur á Kröflusvæöinu. Ariö i974voru boraöar tvær rann- sóknarholur H-1 og H-2. Ariö 1975 voru boraöar þrjár vinnsluholur H-3 — H-5. Ariö 1976 voru boraöar sex vinnsluholur H-6 — H-ll. Ariö 1977 var unnið aö dýpkun og fóörun H-9 og hreinsun útfell- inga Ur H-7 og H-10. Ariö 1978 var framkvæmd fóörun efrakerfishluta H-ll og borun einnar holu H-12. Ariö 1979 voru hreinsaöar útfell- ingar og berg úr H-9. Varöandi ástand þeirra hola sem ekki eru tengdar virkjuninni þ.e. H 3, 4, 5, 8 og 10 visast til skýrslu iönaöarráöherra til Alþingis I aprll 1978, þingskjal 684, en ekki hefur oröið teljandi breyting á ástandi þeirra slöan. 1 greinargerö Orkustofnunar, dags. 12.05.’80, koma m.a. fram eftirfarandi upplýsingar um ástand borhola: „Af vinnsluholunum tlu eru fimm tengdar viö gufuveitu Kröfluvirkjunar. Þessar holur eru H-6, H-7, H-9, H-ll og H-12. Afköst þeirra hafa veriö samtals um 22-25 kg/s af háþrýstigufu, sem nægja til um 7-8 MW raforkuframleiðslu i virkjuninni, en til fróðleiks má geta þess aö um 56 kg/s af háþrýstigufu þarf til aö fullnýta aöra 30 MW vél Kröfluvirkjunar. Hafa afköst hol- anna haldist meira og minna stööug, ef frá er talin aflrýrnun sem varö á H-9 voriö 1979. Orsök þeirrar rýrnunar reyndist vera aö hluta til kalkútfelling I holunni, en kalkútfelling er algegn I jaröhita- borholum (sbr. Svartsengi, Hverageröi o.fl.), en einnig kom fram þegar holan var hreinsuö fersk bergmylsna, sem viröist hafa sest innan I holuna. Hreins- unin færöi holuna aftur I góö af- köst, þó aö um 10-12% vantaöi á fyrri afköst. 1 mars-aprll síöast- liönum dró enn á ný úr afli hol- unnar og liggur nú fyrir aö hreinsa hana aftur. Sömuleiöis stendur til aö hreinsa holur H-6 og H-7. Hafa afköst þeirra beggja minnkaö á siöustu mánuöum. H-7 var síöast hreinsuö haustiö 1977, en H-6 hefur ekki þurft aö hreinsa áöur þrátt fyrir stööugan blástur frá þvl I ágúst 1976.” Samkvæmt skýrslu yfirverk- fræöings Kröfluvirkjunar, dags. 18.4.1980, hafa afköstholu 11 veriö sveiflukennd, en eru svipuö til lengri tlma litiö. Hola 12 gefur yfirhitaöa gufu. Er hún öflugasta holan á svæöinu. Hefur reynst nauösynlegt aö samtengja hana safnæöum frá holum nr. 7 og 9 til aö koma I veg fyrir tæringu. Samkvæmt nýrri áætlun er taliö unnt aö ljúka aö fullu gufuöflun fyir Kröfluvirkjun áriö 1985. Úr skýrslu iðnaðarráöherra vegna fyrirspurna á Alþingi: # - v Meira öryggi í orkubúskapnum I fyrirspurn um Kröflu- vikjum á Alþingi var m.a. spurt hver fjárhagslegur ávinninguraf frekari fjár- festingu við Kröflu væri, þará meðal við boranir. þá var einnig spurt um fjár- hagslega áhættu sem ten- gist þeim fjárfestingum. 1 skýrslu iönaðarráöherra um Kröfluvirkjun er þessu svaraö á þennan hátt: Nú þegar eru uppsettar vélar fyrir 30 MW orkuvinnslu I Kröflu- virkjun. Gufa er aöeins fyrir hendi til framleiöslu 6-7 MW. Fjárfesting I nú þegar uppsettu vélarafli veröur ekki nýtt á annan veg en meö frekari borunum. Hola 12 sem boruö var 1978 var boruö á nýju svæöi (suöurhliöum Kröflu) og hefur gefiö góöa raun. Verulegar likur eru á þvl aö ef fariö heföi veriö aö tillögum iðmaöarráðuneytisins um boranir á árinu 1979, eins og rakiö hefur verið hér aö framan, heföi ekki þurft aö koma til orkuskorts á s.l. vetri. Meö áframhaldandi bor unum á þessu ári eru einnig llkur á aö draga megi úr rafmagns- skömmtun til orkufreks iönaöar á næsta vetri. Miöaö viö sæmilegan árangur af borunum væri af þeim tvimælalaus fjárhagslegur ávinn- ingur. Ráðuneytið hefur leitaö um- sagnar Rafmagnsveitna rlkisins um fjárhagslegan ávinning af aö koma Kröfluvirkjun I fullan rekstur (70 MW). Hafa Raf- magnsveiturnar aflaö álitsgeröar Verkfræöistofu Helga Sigvalds- sonar h/f. Niöurstööur þeirrar álitsgeröar eru aö þegar fjárfest- ingar i raforkukerfinu eru skoöaðar til aldamóta, væri af þvl verulegur fjárhagslegur ávinn- ingur, ef takast mætti aö koma Kröfluvirkjun I fullan rekstur á næstu 6 árum. Fjárhagslega áhættu af bor- unum er ávallt erfitt aö meta, en benda má á, aö áhættan minnkar meö aukinni þekkingu á jaröhita- svæðinu. Jafnframt er vlsað til tillögur ráöuneytisins um boranir á árunum 1979 og 1980, þar sem stefnt var aö þvi, aö taka ekki ó- hæfilega áhættu heldur meta stööuna stig af stigi og um leiö afla aukinnar þekkingar á jarö- hitasvæöinu. Ef farið hefði verið að tillögum um bor- anir 1979 eru líkur á að ekki hefði þurft að koma til orkuskorts á liðnum vetri Föstudagur 23. mal 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 9 Heildarstofnkostnaður: 32,6 miljarðar kr. með vaxtakostnaði t svari iönaöarráöherra viö spurningu um heildarkostnaö viö Kröflu- virkjun kemur fram aö framreiknaöur tii verölags i janúar 1980 er hann 28 milljaröar króna án vaxta en 32.6 milljaröar króna meö vöxt- um á byggingartlma. Kostnaöur er framreiknaöur frá meöalvlsitöiu byggingarkostnaöar hvers árs til byggingarvlsitölu 398 eins og hún var i janúar 1980. 1 töflunni sem birtist meö þessari frétt er sýndur heildarstofnkostn- aður viö Kröfluvirkjun meö vaxtakostnaöi til ársloka 1978, framreikn- aður til verölags I janúar 1980. Upphæðir i Mkr. Bók- færö- ur Bók- færö- ur kostn. Borh. VIsi Kostn- aöur kostn. og tölu veröl. Ar virkj- aöv. hækk jan. un kerfi un ’80 1974 1.6 6.12 9.8 1975 627.4 227.2 4.20 3.589.3 1976 ..3.629.4 1.138.1 3.59 17.115.3 1977 1.845.6 917.9 2.88 7.958.9 1978 1.615.6 394.4 1.83 3.678.3 1979 221.5 13.0 1.29 269.0 32.620.6 Afborganir og vextir i ár: 4 miljarðar Áætlað er að afborganir og vextir vegna Kröflu- virkjunar verði um 4 miljarðar króna á árinu 1980. Fjármagnskostnaður, þ.e. vextir og visitöluálag, er sýndur á meðfylgjandi töflu fyrir árin 1975 til 1979. Upphæðir eru i milljónum króna. í ár er fjármagns- kostnaðurinn 2,4 miljarðar króna. 1975 1976 1977 1978 1979 Virkjun.......................... 24.1 215.4 469.7 921.3 1.771,2 Borh.ogaðv.k..................... — 13.6 52.0 299.4 680.3 Samtals........................ 24.1 299.0 521.7 1.220.7 2.451.5 Rekstrartap árið 1979: 119 miljónir 1 skýrslu iðnaðarráðherra kemur fram að rekstrarkostnaður við Kröfluvirkjun var á árinu 1979 samtals 252.704 miljónir 371.752 þús. kr. og tekjur námu 252.704 þús kr. Gjöld umfram tekjur af rekstri KrÖfluvirkjunar nema þvi 119 miljónum króna á árinu 1979. á dagskrá Vonandi láta stjórnvöld sér segjast og ganga til samninga vid opinbera starfsmenn ádur en stormurinn skellur á, þvi varla verdur þad neinum til framdráttar eins og nú er i pottinn búið i þjóðfélaginu Verður samið við opinbera starfsmenn? Nú þessa dagana standa yfir mikil fundahöld á vegum B.S.R.B. vlöa um land um stöö- una I kjaramálunum. Aöalmark- miöiö meö þessum fundum er aö skýra stööuna I samningamálun- um,ef stööu skyldi kalla, og aö kanna hug félagsmanna til þess- ara mála. Svo viröist sem lang- lundargeö opinberra starfs- manna sé á þrotum og vitnar m.a. samþykkt stjórnar og samninga- 'nefndar B.S.R.B. frá 22. aprll s.l. augljóslega um aö svo sé. I þess- ari samþykkt eru stjórnvöld átalin harölega fyrir þann drátt sem oröinn er á samningaviö- ræöunum. Þá er þess jafnframt getiö aö takist samningar ekki bráölega muni félagsmenn B.S.R.B. veröa aö nota fyrsta hentuga tækifæriðsem gefst til aö boöa allsherjarverkfall. Funda- höldin sem nú standa yfir eru þvi eins konar undirbúningur undir sllk átök ef allt annaö þrýtur. Þaö er kannski ástæöa til aö benda á þaö einu sinni ennþá hvernig rlkisvaldiö hefur staöiö sig I þess- um samningaviöræðum viö opin- bera starfsmenn. Samningstlm- inn rann út I júli á sföasta ári og til þessa veröur varla sagt aö nokkuö hafi gengiö eöa rekiö i samningaviöræöunum. Þrjár rlkisstjórnir hafa setiö aö völdum þetta timabil og má vart á milli sjá hver þeirra hefur staöiö sig verst. Sú fyrsta I rööinni taldi sig ekki geta þvi aö kosningar væru I nánd, önnur taldi sig ekki mega af þvl aö hún væri aöeins til bráöa- birgöa og sú þriöja sem nú situr viröist hvorki geta, mega né vilja. Eitt er vlst aö þau andsvör sem þessi rlkisstjórn hefur gefiö opin- berum starfsmönnum eru harla litil. Aö vlsu sendi fjármálaráö- herra bréf til B.S.R.B. I mars s.l. þar sem hann tilkynnti aö ekki væri svigrúm til almennrar grunnkaupshækkunar. Þetta var aö visu staöfesting á marg Itrekuöum yfirlýsingum úr þeim herbúöum. Aftur á móti voru viöbrögö hans varöandi ýmis al- menn réttindamál opinberra starfsmanna jákvæöari og þar hefur eitthvaö þokast I áttina, þótt varla veröi sá skrefafjöldi talinn til stórkostlegra afreka. Þaö veröur aö segjast eins og er aö undarlega sinnuö er sú rlkis- stjórn, sem telur betra aö kalla yfir sig megna óánægju og átök vegna eigin deyföar og stefnuleysis fremur en aö gera heiöarlega tilraun tilaö semja viö starfsmenn slna, sem þar aö auki hafa sýnt þaö langlundargeö aö vera meö lausa samninga I tæpt ár. Hvaö er þaö svo sem opinberir starfsmenn eru aö fara fram á og bögglast svona fyrir brjóstinu á stjdrnvöldum? Auövitaö er þaö launakrafan sjálf sem mest hræö- ir og hefur um leiö gefiö ýmsum tilefni til allskyns yfirlýsinga um hrikalegar launahækkunarkröfur opinberra starfsmanna. Margir þessara manna hafa þaö fyrir siö aö hrópa nógu hátt án þess aö kynna sér málin, en aörir hafa gleymt eða vilja gleyma því sem þeir töldu áöur sjálfsagt sann- girnismál. Grundvöllur launa- kröfunnar er einfaldlega sá, aö gert er ráö fyrir 39% hækkun I fimm neöstu flokkunum og siðan veröi 13 þús. kr. bil á milli launa- flokka, þannig aö prósentu- hækkunin veröikomin niöur 118% I 32. launaflokki. Ef fariö er lengra meödæmiö, þá er hækkun- in I efstu flokkunum fyrst og fremst ætluö til aö ná upp þeirri launaskeröingu sem oröiö hefur frá þvi aö samningarnir voru geröir áriö 1977. Aftur á móti er hækkun arkrafan i neöstu flokkunum byggö á þvi aö lægstu launin veröi ekki undir 300 þús. kr., sem er aöeins framreikning- ur á 100 þús. krónu kröfunni sem B.S.R.B. og reyndar A.S.I. sam- einuöust um áriö 1976 aö væri lág- markslaun til aö lifa af. Síöan kröfugeröin var sett fram hefur þó launaskeröingin oröiö ennþá meiri en hún gerir ráö fyrir. Allt tal um óhóflegar launa- kröfur eru þvl út I loftiö og lltt þeim til sóma sem slfellt klifa á þessum sömu ósannindum. Vonandi láta stjórnvöld sér segjast og ganga tilsamninga viö opinbera starfsmenn áöur en stormurinn skellur á þvl varla veröur þaö neinum til framdrátt- ar eins og nú er I pottinn búiö I þjóðfélaginu. Fáksmenn I hópreið á Vlölvöllum. Hvítasunnukappreiðar Fáks A annan I Hvltasunnu 26. mal heldur Hestamannafélagiö Fákur slnar 58. Hvltasunnukappreiöar og hefjast þær kl. 13.30 meö keppni I unglingaflokkum og góö- hestasýningum I A og B flokki. Kringum 50 hestar koma fram i góöhestakeppni IA og B flokki og milli 20-30 hross i unglingaflokki en hestamennska ungs fólks hefur aukist mikiö slöustu ár. For- keppni unglinga hefst kl. 9 á laugardagsmorgun 24. mai og gæöinga I A og B flokki kl. 13.30 Aögangur er ókeypis. Hlaupin hefjast kl. 15. á annan I Hvítasunnu. Nú veröur I fyrsta sinn reynt aö tlmasetja hlaupin, þannig aö áhorfendur og kepp- endur viti nokkurn veginn hvenær hvert hlaup fer fram og er tlm- anna getiö I keppendaskrá. Milli 140-150 hross koma fram á þess- um kappreiöum og eru þar marg- ir þekktir hestar svo sem: Móri og Þrumugnýr 1800 m stökki, Don Leó og Glóa, islenski methafinn I 350 m. stökki, Villingur, Vafi, Fannar og Þór I 250 m skeiði og Lýsingur Hnallþór og Don I 250 m. unghrossahlaupi. 1. 2. og 3. Vv-ölaun eru veitt I hverjum flokki auk farandsbik- ara I unglingaflokkum og A og B flokki gæöinga, 800 m. stökki og 250 m. skeiöi, en þar gefur Arni Höskuldsson gullsmiöur afar stóran og vandaöan silfurbikar, sem nú er keppt um I fyrsta sinn. Vlöivallarsvæöiöveröur lokaö á annan I Hvltasunnu frá kl. 13-17 nema fyrir mótsgesti. Aögangur er ókeypis fyrir börn innan 10 ára aldurs. Veöbanki veröur starf- ræktur aö venju. Fákskonur eru nú meö sitt ár- lega happadrætti, en vinningar eru: glæsilegur gæöingur, Kaup- mannahafnarferö fyrir tvo og beisli. Dregiö veröur I happa- drættinu um kvöldið á annan i Hvítasunnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.