Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 LIST AHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 1.-20. JÚNI 1980 18 Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Listdans. Síðari sýning. Kl. 20:30 Laugardalshöll: Tónleikar írska þjóðlagaflokksins Wolfe Tones. 19 Dagskrá Kl. 16:00 Lækjartorg: Setning Listahátíðar. Menntamálaráðherra, Ingvar Gíslason, setur Listahátíð. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Útileiksýning: Els Comediants frá Barcelona. Kl. 14:00 Listasafn íslands: ANTONIO SAURA Opnun sýningar á málverkum og grafík- myndum. Kl. 15.00 Fríkirkjuvegur 11: Leikbrúðuland. „Sálin hans Jóns míns“. Brúðuleikrit byggt á verki Davíðs Stef- ánssonar. Handrit og leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Brúður og leikmynd: Messíana Tómasdóttir. Kl. 19:00 Kjarvalsstaðir: KRISTtN JÓNSDÓTTIR og GERÐUR HELGADÓTTIR Opnun yfirlitssýningar á verkum þessara tveggja látnu listamanna. Kl. 20:30 Háskólabíó: Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Rafael Friibeck de Burgos. Einleikari: Göran Söllscher. Efnisskrá: Turina: Oracion del torero. Rodrigo: Concierto de Aranjuez. Dvorák: Sinfóna nr. 5 „Úr nýja heiminum" 2 Kl. 17:00 Fríkirkjuvegur 11: Leikbrúðuland. „Sálin hans Jóns míns“. Kl. 17:00 Fríkirkjuvegur 11: Leikbrúðuland. „Sálin hans Jóns míns“. Kl. 21:00 Háskólabíó: Píanótónleikar Alicia de Larrocha. Efnisskrá: Beethoven: Sjö Bagatellur, op. 33. J.S. Bach: Ensk Svita í a moll. Bach — Busoni: Chaconne. De Falla: Fantasía bética. Ravel: Gaspard de la nuit. 4 18:00 F.I.M. Salurinn, Laugarnes- vegi 112: Opnun sýningar á verkum Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Frumsýning. Snjór eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson. Síðari sýning. Kl. 21:00 Háskólabíó: Gítartónleikar Göran Söllscher. Efnisskrá: John Dowland: 1 Preludium, Fantasia 2 Piper’s Pavan og Galliard 3 The Shoemaker’s Wife, Lady Hunsdon’s Almaine, Lady Clifton’s Spirit, Can She Excuse 4 Fantasia, Lachrimae, Frog Galliard. Augustin Barrios: La Catedral. Y. Yocoh: Tilbrigði við Sakura. Manuel Ponce: Sonatina meridional. 6 m Kl. 12:15 Lækjartorg: Sinfóníuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 17:00 Gallerí Suðurgata 7 Opnun myndlistarsýningar. Kl. 18:00 Gallerí Langbrók, Amtmanns- stíg 1: Opnun smámyndasýningar eftir 14 listakonur. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Els Comediants frá Barcelona. „Sol Solet“ ævintýraleikur fyrir alla 'fjöl- skylduna um fólk sem leitar sólarinnar yfir höf og lönd. Aðeins þessi eina sýning. Kl. 15:00 Laugardalshöll: Frumsýning á dans- og hreyfilist Min Tanaka frá Japan. Hljómlist: Yoshiaki Ochi, Hisako Horikawa, Takashi Kaieda. Kl. 16:00 Lækjartorg: Hornaflokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. Frumflutn- ingur á sinfóníettu eftir Leif Þórarins- son. Kl. 17:00 við Skólavörðustíg: Umhverfi 80. Opnun sýningar í Breið- firðingabúð og Mokka-Kaffi og úti- hátíðar viö Skólavörðustíg. Kl. 22:00 Laugardalshöll: Listahátíðardansleikur. Þursaflokkurinn og Els Comediants skemmta. 8 Kl. 14:00 Korpúlfsstaðir: Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Opnun sýningar á íslenskum högg- myndum og vinnustofum myndhöggv- ara að Korpúlfsstöðum. Kl. 15:00 Laugardalshöll: Síðari sýning Min Tanaka. Kl. 19:00 Klúbbur Listahátíðar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut : Kvöldverður með John Cage, sem velur matseðilinn og spjallar um sveppi og fleira. 9 ííbIpp Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Kom-teatteri frá Helsinki. Frumsýning. Þrjár systur eftir Anton Tsjékhov. Leik- stjóri Kaisa Korhonen. Kl. 20:30 Bústaðakirkja: Fiðlutónleikar Paul Zukofsky. Efnisskrá: Cage: „Cheap Imitation", etýðurnar. 10 MIJ Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Kom-teatteri: Þrjár systur. Síðari sýning. Kl. 20:30 Lögberg: John Cage: „Empty Words“. Upplestur úr verki Thoreau’s ásamt litskyggnum. 11 Kl. 17:00 Ásmundarsalur, við Frevju- götu: Arkitektafélag Islands: Byggingarlist á Islandi i dag. Opnun sýningar á verkum Kl. 20:00 Lindarbær: Kom-teatteri: Söngdagskrá. Kynnir: Kai Chydenius. Kl. 20:30 Bústaðakirkja: Nemendahljómsveit Tónlistarskólans t Reykjavík undir stjórn Paul Zukofsky. Efnisskrá: Verk eftir John Cage. Kl. 21:00 Háskólabió: Wolf Biermann flytur eigin lög og ljóð. Kl. 12:15 Lækjartorg: Sinfóníuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 20:30 Þjóðleikhúsið: Schoenberg tónleikar. Flytjendur: Rut Magnússon, Sigrún Gestsdóttir, Anna Málfriður Sigurðardóttir, Bernard Wilkinson, Carmel Russill, Gunnar Egilson, Helga Hauksdóttir, Pétur Þor- valdsson, Stephen King, Rut lngólfs- dóttir. Efnisskrá: Strengjakvartett No. 2, op. 10. Píanóverk op. 19, „Pierrot Lunaire". Stjórnandi: Paul Zukofsky. Kl. 20:30 Iðnó: Leikfélag Akureyrar. Frumsýning á Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett. Leikstjóri Oddur Björnsson. Kl. 20:30 Laugardalshöll: Jazztónleikar. Stan Getz Quintet. Stan Getz, Andy Laverne, Harvey Swarte, Jack Loeb og Viktor Jones. 15 Kl. 16:00 Kristskirkja: Orgeltónleikar. Ragnar Björnsson. Efnisskrá: Messiaen: La Nativité du Seigneur. Kl. 20:30 Iðnó: Bcðið eftir Godot. Önnur sýning. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Listdans. Frumsýning. tslenski dans- flokkurinn og gestirnir María Gísladóttir og Roberto Dimitrievitch, Sveinbjörg Alexanders og Michael Molnar. Frum- flutningur á ballettinum Galdra-Lofti eftir Kenneth Tillson. Kl. 20:30 Iðnó: Beðið eftir Godot. Siðasta sýning. Kl. 20:30 Bústaðakirkja: Tónleikar. Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, Hafliði Hallgrímsson, selló, Philip Jenkins, píanó og Einar Jóhannesson, klarinett. Efnisskrá: Mozart: Tríó í b dúr. Hafliði Hallgrímsson: „Origami". Messiaen „Quatuor pour la fin du temps“. Kl. 20:30 Þjóðleikhúsið: „Væri ég aðeins einn af þessum fáu“. Dagskrá um líf og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar á hundrað ára afmæli hans. 28 SMffilip Kl. 20:30 Laugardalshöll: Fónleikar. Luciano Pavarotti, tenór, svngur með Sinfóníuhljómsveit tslands. Stjórnandi Kurt Herbert Adler. Listsýningar Listasafn tslands: ANTONIO SAURA. Málverk og grafíkmyndir, þ. á m. 13 verk, sem lista- maðurinn sýnir í fyrsta sinn og nefnir Islenska myndaflokkinn. Opnun 1. júní kl. 14:00. Opið daglega kl. 14:00-22:00. Kjarvalsstaðir: KRISTlN JÓNSDÓTTIR og GERÐUR HELGADÓTTIR. Fyrstu yfirlitssýningar, sem haldnar eru á verkum þessara tveggja látnu lista- manna. Opnun 1. júní kl. 19:00. Síðan opið alla daga kl. 14:00-22:00. Listasafn Alþýðu, Grensásvegi 16: FRANCISCO GOYA: Grafíkröðin „Hörmungar stríðsins". 1. —20. júní. Opið virka daga kl. 14:00—18:00. Sunnudaga kl. 14:00—22:00. F.l.M. salurinn, Laugarnesvegi 112: Félag islenskra myndlistarmanna sýnir verk eftir SIGURJÓN ÓLAFSSON myndhöggvara. Sýningin tengist vinnu- stofu Sigurjóns á Laugarnestanga, þar sem fleiri myndverk verða til sýnis utan- dyra. Opnun 4. júni kl. 18:00. Siðan opið virka daga kl. 16:00—22:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00—22:00. Gallerí Suðurgata 7: Myndlistarsýning aðstandenda gallerís- ins. Verkin eru unnin i margvísleg efni: Málverk, teikningar, Ijósmyndir og höggmyndir. Opnun 6. júni kl. 17:00. Opið virka daga kl. 16:00—22:00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14:00—22:00. Gallerí Langbrók, Amtmannsstíg 1: Smámyndasýning eftir 14 listakonur. Textíl, keramik og grafik. Opnun 6. júní kl. 18:00. Síðan opið virka daga kl. 14:00—18:00 laugardaga og sunnudaga kl. 14:00—22:00. Umhverfi 80 Sýning í Breiðfirðingabúð og Mokka— kaffi og útihátíð við Skólavörðustíg með þátttöku arkitekta, myndlistarmanna, leikara, hljómlistarmanna, rithöfunda, áhugafólks og vegfarenda. Opnun 7. júní kl. 17:00. Opið kl. 14:00—22:00 til 16. júni. Korpúlfsstaðir: Sýning á íslenskum höggmyndum og vinnustofum myndhöggvara á staðnum. Myndsmiðja fyrir börn. Opnun 8. júní kl. 14:00. Opið daglega kl. 14:00-22:00. Ásmundarsalur: Byggingarlist á Islandi i dag. Sýning á verkum íslenskra arkitekta eftir 1960 og fyrirlestrar um sögu islenskrar bygg- ingarlistar. Opnun 11. júní kl. 17:00. Síðan opið virka daga kl. 16:00—22:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00—22:00. Miðasalan opnar í dag í Gimli við Lækjargötu. Opið frá 14-19,30. Sími 28088.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.