Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. mal 1980.
Skógræktarferðir Rangæinga
Rangæingafélagið I Reykja-
vík fer I sfna árlegu gróöur-
setningarferð I Heiðmörk
mánudaginn 2. júni næst-
komandi. Lagt verður af stað
frá Nesti við Ártiknshöföa kl.
20:00.
Skógræktarfélag Rang-
æinga og Rangæingafélagiö i
Reykjavik efna til sameigin-
legrar gróöursetningarferðar
aö Hamragöröum undir Eyja-
fjöllum um aöra helgi, dagana
7. og 8. jtlnl næstkomandi.
Upphaflega var þessi ferö ráö-
gerö um næstu helgi, en af sér-
stökum ástæöum veröur henni
frestað um eina viku. Aö þessu
sinni veröa aöallega gróöur-
settar birkiplöntur I skóg-
ræktarreit félaganna I
Hamragöröum, en jafnframt
veröa I tilraunaskyni settar
niöur plöntur af ýmsum trjá-
tegundum til aö kanna hvaöa
tegundirþrlfast best á þessum
slóöum. I feröinni veröur
einnig unnið aö landgræöslu
og heftingu uppblásturs meö
því aö dreifa áburöi og sá I
rofabörö I heiöinni fyrir ofan
hamrabrilnina.
Þáttakendur eru beönir aö
hafa samband viö Pálma
Eyjólfsson I Hvolsvelli eöa
Njál Sigurðsson formann
Rangæingafélagsins I Reykja-
vlk. Þátttakendur eru minntir
á aö hafa meöferöis áhöld svo
sem skóflur og áburöarfötur
svo og nauösynlegan feröaút-
búnaö.
Humarverðið ákveðið
Samkomulag varö I verölags-
ráöi sjávarútvegsins um
lágmarksverö á ferskum og
slitnum humri á humarvertlö
1980 og veröa samkvæmt þvl
greiddar kr. 3.625 fyrir 1. flokk,
hvert klló, kr. 1.740 fyrir 2. flokk
og kr. 725 fyrir 3. flokk, en verö-
flokkun byggist á gæöaflokkun
Framleiöslueftirlits sjávar-
afuröa. Veröiö er miöaö viö, aö
seljendur afhendi humarinn á
flutningstæki viö hliö veiöiskips.
Hljómplata með
Gígjunni
Hljómplata Söngfélagsins
Glgjunnar á Akureyri er aö
koma á markaö þessa dagana,
en meö henni vill kórinn ma.
heiöra stjórnanda sinn, Jakob
Tryggvason, sem unniö hefur
mikiö og óeigingjarnt starf I
þágu kórsins og söngmála á
Akureyri yfirleitt og starfar
enn af fullum krafti þótt kom-
inn sé á efri ár.
Undirleikari kórsins á plöt-
unni er Guörún Kristinsdóttir
og einsöngvarar þær Helga
Alfreösdóttir og Gunnfrlöur
Hreiöarsdóttir. Hljóöupptaka
var gerö hjá Hljóðrita I
Hafnarfiröi og Fálkinn h/f
annast Utgáfu og dreifingu.
Phonogram I Hollandi
pressaöi.
3. tölublað Pétursmanna komið út
29. Júní — blað stuönings-
fólks Péturs J. Thorsteinsson-
ar, þriöja tölublaö er komiö
út. Meðal efnis I blaöinu er
grein eftir Ragnar Jónsson I
Smára, sem ber yfirskriftina
„Styö Pétur Thorsteinsson”.
Haraldur Blöndal skrifar
greinina „Kjósum þann sem
viö treystum best” og I blaö-
inu er ýtarlegt viötal viö
Oddnýju Thorsteinsson, „Það
skiptir mestu hvernig fólk
hugsar og hvernig þaö er”.
Þá eru birtar stuttar greinar
eftir Grétar Hjartarson,
Björgvin Halldórsson, og Asu
Finnsdóttur og kafli úr ræðu
séra Þóris Stephensens, sem
hann flutti á fundi I Laugarás-
bíói. Tryggvi Harðarson segir
frá samskiptum sinum viö
Pétur, er hann var viö nám I
Klna.
Þá eru I blaöinu fjölmargar
myndir af fundum Péturs. í
ritnefnd 29. júní eru: Arnór
Hannibalsson (ábm), Guörún
Egilson, Hákon Bjarnason,
Haraldur Blöndal og Sveinn
Guöjónsson.
Sumartími í
Listasafni Einars
Frá og meö 1. júnl er Lista-
safn Einars Jónssonar opiö
daglega, nema mánudaga frá
kl. 13.30—16.
Eins og kunnugt er var
heimili Einars Jónssonar og
önnu konu hans á efstu hæö
safnsins og er þaö opiö
almenningi til sýnis yfir
sumarmánuöina á sama tima.
Atvinnuleysistryggingasjóður
Skipaö hefur veriö I stjórn
Atvinnuleysistryggingasjóöa
fyrir yfirstandandi kjörtlma-
bil. Stjórnin er skipuö
fulltrúum sem Alþingi kýs og
fulltrúum tilnefndum af
Alþýöusambandi Islands og
Vinnuveitendasambandi ts-
lands. Aöalmenn kosnir af Al-
þingi eru þessir: Jón Ingi-
marsson skrifstofustjóri, Eö-
varö Sigurösson, fyrrverandi
alþingismaöur, Pétur Sigurös-
son alþingismaöur og Daöi
Ólafsson húsgagnabólstrari.
Aöalmenn tilnefndir af
Alþýöusambandi Islands:
Guömundur Þ. Jónsson form.
Landssamb. iönverkafólks,
Hermann Guömundsson form.
Fulltrúaráös verkalýös-
félaganna I Hafnarfiröi. Aöal-
maöur tilnefndur af Vinnu-
veitendasambandi Islands:
Kristján Ragnarsson form.
Landssamb. Isl. útvegs-
manna.
Formaöur er Jón Ingimars-
son og Eðvarð Sigurösson
varaformaöur. Ráöherra
skipar þau embætti.
Bjarni E. Sigurösson framkvæmdastjóri dagskrárinnar og Ragnar Tómasson form. Félags tamninga-
manna kynna dagskráratriöi á „Degi hestsins” fyrir blaðamönnum. — Ljósm. -gel.
„Dagur hestsins”
á Melavellinum á morgun
„Dagur hestsins” sem tókst svo
vel I fyrra, veröur haldinn aftur á
morgun, og þá einnig á Melavell-
inum I Reykjavlk. Það eru Hags-
munafélag hrossabænda, og félag
tamningamanna sem standa fyrir
heilmikilli og vandaöri dagskrá,
þar sem nærri 100 hestar vfðs
vegar af landinu koma fram.
Dagskrá hestadagsins á Mela-
velli hefst stundvlslega kl. 14
meö ávarpi Siguröar Haraldsson-
ar hestafrömuöar. Lúörasveitin
Svanur leikur létt lög frá kl. 13.
Þaö nýnæmi er i dagskrá hesta-
dagsins nú, aö fyrir utan hefö-
bundnar sýningar á stóöhestum,
þá veröur haldin sérstök sögusýn-
ing um þróunarsögu islenska
hestsins. Flokkur vlkinga rlður
um völlinn, sýnd veröur ferö ljós-
móöur og læknisá hestum.
Frumkvöölar hestamennsk-
unnar, gömlu höföingjarnir mæta
til leiks. Unglingar sýna hvernig
á aö umgangast þarfasta þjóninn,
og aö lokum veröur hesta-
mennska sem fjölskyldulþrótt
kynnt, en kynnir þessarar dag-
skrár veröur Jón Sigurbjörnsson
leikari.
Þvi næst verður afkvæmasýn- '
ing og veröa 7 afkvæmahópar
sýndir. Þá mun félag tamninga-
manna kynna árangur starfs sins
en aö lokum mun Halldór Gunn-
arsson sllta dagskránni.
Forsala aögöngumiöa aö degi
hestsins byrjar í dag kl. 12.00 á
Melavellinum og á morgun kl.
10.00.
Miöaverö er kr. 3000 fyrir full-
oröna, 1000 fyrirbörn 7-15 ára en
ókeypis fyrir yngri börn.
-lg-
Einar Bollason forstöðumaður Vinnuskóla Kópavogs:
Unglingar standa þeim
fullordnu ekki að baki
Eins og fram kom I blaöinu I
gær eru röksemdir bæjarstjórans
I Hafnarfirði fyrir lágu kaupi
unglinga I vinnuskólanum þær, að
verkin sem þeir vinna séu ekki
sambærileg við það sem kalla má
alvöruvinnu. Trúlega eru þetta
rök allra hinna bæjarstjóranna á
höfuðborgarsvæðinu og af þessu
tilefni hafði Þjóðviljinn samband
við Einar Bollason forstöðumann
vinnuskólans I Kópavogi og
spurði hann álits á málinu.
— Þaö er ekki til I dæminu,
sagöi Einar, aö unglingarnir hér
séu i neinu fokki. Fyrir þremur
árum var stigiö stórt skref fram á
viö I vinnuskólanum hérna, bæði
hækkuöu launin og verkefnavalið
gjörbreyttist. Ég fullyröi það að
unglingarnir standa fullorönu
fólki hvergi aö baki. Þeir eru dug-
legir og samviskusamir og vinna
verk fulloröins fóiks. T.d. sér
vinnuskólinn hér um alla garöa-
vinnu en I þeim störfum I Rvk. er
fulloröiö fólk á fullu kaupi.
— Ég veit þaö llka aö bæjarbú-
ar vita af og kunna aö meta það
mikla starf sem krakkarnir vinna
og sama er aö segja um bæjar-
yfirvöld. Og þó ég sé ekkert aö
vanþakka þaö sem gert hefur
veriö vinnuskólanum til fremdar
tel ég þaö ekkert lokatakmark
sem ákvaröaö var fyrir þremur
árum varöandi launin. Reynslan
hefur sýnt aö unglingunum er
fyllilega treystandi og ég tel aö
Hjúkrunarfræöingar halda ráb-
stefnu I Norræna húsinu dagana
2. og 3. júnl og veröur þar fjallað
um börn og unglinga I erindum og
umræðum.
Eiöur Guönason alþingismaöur
mun setja ráöstefnuna, en fund-
arstjóri er Þórunn Pálsdóttir
hjúkrunarforstjóri. Sérfræðingar
flytja fyrirlestra á ýmsum sviö-
um, ma. um samstarf skóla og
tveir elstu hóparnir aö minnsta
kosti ættu aö fá aö fullu greitt
fyrir vinnu sína samkvæmt taxta.
— Ég furöa mig llka á ummæl-
um bæjarstjórans I Hafnarfiröi.
Ég þekki þar allnokkuö til og veit
aö krakkarnir þar vinna nytsöm
og vandasöm störf ekkert siöur en
jafnaldrar þeirra I Kópavogi.
-hs
heimila, unglingavandamál, störf
útideildar og upptökuheimilis,
geöræn vandamál og fl., sýndar
veröa kvikmyndir um LSD og
amfetamín notkun og ráögert er
aö fá unglinga til aö tjá sig um
vandamál sín og aöstandendur.
Síöari dag ráöstefnunnar verö-
ur þátttakendum skipt I umræöu-
hópa sem skila niöurstööum.
Ráöstefna hjúkrunarfrœdinga:
Börn og unglingar
-I
■
I
B
I
B
I
B
Samtök þeirra heita EuropeanJ
Flight Engineers Organization-
EFEO, og voru þau stofnuöl
1972. Islenski.r flugvélstjórar"
eru aöilar aö þessu sambandi og|
7. mars sl. geröust Islenskir*
flugvirkjar þaö llka. A aöalfundii
samtakanna I Rómaborg 19.-23.JJ
maí var Stefán Jónsson kosinn*
varaforseti.
Flug virkjaráðstefna:
3ja manna síjórnklefar öruggastir
íslenskur varaforseti Evrópusambands flugvélstjóra
A fjölmennri ráðstefnu flug-
virkja I Frankfurt sem haldin
var 11. des. sl. var eitt aðalmál-
ið á dagskrá hvernig stjórn-
klefar ákveðinna flugvélateg-
unda skuli vera I framtlðinni.
Voru flestir á þvl aö stjórnklefar
ættu að vera þriggja manna en
það eru þeir I nýjustu flugvélun-
um. Tveggja manna klefarnir
þykja ekki nógu öruggir lengur.
Tveir islenskir flugvirkjar
sóttu þessa ráöstefnu, þeir
Stefán Jónsson og Stefán
Bjarnason. 1 fréttatilkynningu
frá Flugvirkjafélagi Islands um
ráöstefnuna segir aö flugvirkjar
I Evrópu hafi engin formleg
samtök sln í milli en þaö hafi
flugvélstjórar aftur á móti.