Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. mai 1980. Ætlarðu að fá þér vinnu í Kaup- manna- höfn? Fjölmargir Islendingar koma til Kaupmanna- hafnar í atvinnuleit. Fæstir hafa sinnu á því að afla sér vitneskju um lög og reglur á dönskum vinnumarkaði og því endurtekur sama sagan sig aftur og aftur með tilheyr- andi vandræðum og árekstrum. I þessari grein eru gefnar gagnlegar upp- lýsingar þeim sem hyggja á Hafnardvöl. Margir islendingar hafa unniö i Kaupmannahöfn til lengri efta skemmri tlma. Allflestir eru hér afteins yfir sumartimann og hafa þvi ekki hugsun á aft setja sig inn i þær reglur og lög sem hér gilda á vinnumarkaftnum. Flestir mæta þá sömu vandamálum, lágum launum og hárri húsaleigu svo eitthvaft sé nefnt. Saga þessi endurtekur sig oft, allt of oft og þess vegna datt okkur I hug aft draga saman helstu upplýsingar sem komift gætu fávlsum löndum okkar aft gagni. Tölur höfum vift fljótandi þvi tlmarnir breytast og tölurnar meft. Reynum heldur aft gefa lykilorft svo fólk eigi auft- veldara meft aft bera sig eftir björginni en ella. Flutningsvottorð Húsnæði Fjölmargir tslendingar lenda I vandræftum þegar þeir koma til Kaupmannahafnar i atvinnuleit. Oft vantar þá bæfti húsnæfti og nauftsynleg ar upplýsingar um danskan vinnumarkaft. Þær eru opnar frá kl. 8—14, ennfremur kl. 16—17.30 á fimmtud. Atvinnuauglýsingar eru i dagblöftum. Þegar þú ert bú- inn aft fá vinnu liggur hinn rétti vegur inn i verkalýftsfélag. Meira um þaft siftar. A Hagstofu Islands, Hverfis- götu 6, Rvk. færftu samnorrænt flutningsvottorft. Þegar til Kaup- mannahafnar kemur er þitt fyrsta verk aft skrá þig inn 1 landift. Þaö gerirftu á: Folkeregistret Dahlerupsgade 6 1603 V Opift kl. 9—14. Þar færftu nafnskirteini (personnummerbevis) og sjúkra- samlagsskirteini (sygesikrings- bevis). Til þess arna verfturöu aft hafa fast heimilisfang i borginni. Skattavottorð Þvi næst liggur leiftin á: Köbenhavns Skattevæsen (aftal- skrifstofa) Nyropsgade 7 1602 V Opift til kl. 14 Þar biftur þú um skattakort og segir hversu lengi þú hyggst vera i landinu og hve mikift þú býst vift aft þéna. Ef skattakortift er ekki komift innan tiu daga borgar sig aft reka á eftir þvi. Ef þú hefur nám innan þriggja mánafta frá komu til landsins áttu rétt á sér- stökum Islendingafrádrætti sem er miklu hærri en venjulegur persónufrádráttur. Hann skuld- bindur þig hins vegar til aft hverfa heim strax aft námi loknu, Vinnumiðlanir Atvinnumiftlanir eru þrjár (Arbejdsformidling — AF): Töndergade 14 1752 V s. (01) 214511 Amager-Centret 2300 S s. (01) 571611 Svanevej 22 2400 NV s. (01) 875088 Húsnæfti er aft finna td. I gegn- um: KUbenhavns Ungdomscenter Huset Magstræde 14 S. (01) 156518 Þá er möguleiki á aft framleigja ibúftir og herbergi á stúdenta- görftum (kollegier). Fyrir þá sem ætla aft dvelja lengur er rétt aft benda á húsnæftisauglýsingar dagblaftanna og námsfólk getur sótt um húsnæfti á stúdentagörft- um hjá: Centralindstillingsudvalget Vesterbrogade 20 1620 V S. (01) 220188 Leiga getur verift há og er hægt aft fá hana nifturgreidda sé viss- um skilyrftum fullnægt (boligsik- ring), td. verftur Ibúöin aft hafa sér eldhús og salerni. Eyftublöft fást á aftalskrifstofu félags- og heilbrigftisþjónustu Kaupmanna- hafnar (social- og sundhedsfor- valtningen) á: Bernstorffsgade 17 1592 K s. (01) 142332 Flutningur og aðstoð Flutning ber aft tilkynna mjög timanlega, annars fellur niftur- greiftslan niöur I amk. einn mánuft. Flutningseyftublöft fást i öllum pósthúsum. Frásömu skrif stofu fær barnafólk sendar barna- bætur (börnetilskud), en þær ber- ast sjálfkrafa. Takir þú ibúft á leigu skaitu gæta þess aft hafa allt á hreinu. Fyrst og fremst aft leigusamn- ingur sé löglegur, aíhuga hvort hiti sé innifalinn efta aft allir sem ætla aft búa i Ibúftinni skrifi undir samninginn. Ef þú telur þig beitt- an órétti, má leita aftstoftar og upplýsinga hjá: Huslejenævnet Vester Voldgade 7—9 1552 V Opift kl. 10—12, einnig mánudaga kl. 15—18. Alls kyns bæklingar um hús- næftismál liggja frammi hjá: Lejernes Landsorganisation Reventlowsgade 14 1651 V Ókeypis lögfræftiaftstoö býftst hjá: Studenternes Retshjælp Gammel Kongevej 1620 V Opift kl. 19—21 Tannlæknar eru I simaskránni. Námskeift I dönsku fyrir út- lendinga: KISS Danish Language School 1165 K (S. 114477) KKA Khbenhavn kommunes aftenskole 2200 N (s. 394022) Störf í boði Þú hefur eflaust heyrt skiptar skoftanir um hvort raunverulegt atvinnuleysi sé i Danmörku. Þeirri spurningu er óhætt aft svara játandi. Aftallega eru f bofti hreingerninga- og verksmiftju- störf, en þau eru illa launuft og aöallega unnin af kvenfólki og út- lendingum, þám. Islendingum. Eftir góöærin fyrir áratug, þegar atvinnurekendur fluttu inn ódýrt vinnuafl frá suftlægum löndum, lita Danir helst ekki vift þessum störfum. Þarsem útlendingar eru ekki eins vel aft sér I lögum og reglum Danarikis og innfæddir, hefur atvinnurekendum tekist aft bjófta þeim upp á lægri laun en ella. Lágmarkslaun Nú er lágmarkstimakaup á dönskum vinnumarkaöi uþb. kr. 35-Þó eru fæstir svo illa borgaftir og algengt aft hreingerningafólk fái um kr. 40 á timann. Hafftu þetta I huga er þú ræftir laun vift atvinnurekandann og varastu aft fá stjörnur i augun vift aft reikna launin yfir I Islenskar krónur. Miöaftu alltaf vift danskan vinnu- markaft, ekki Islenskan. Ef vift laun, húsa- leiga f j öldi vanda- mála slökum á kröfum okkar gerum vift dönsku verkafólki erfitt fyrir og baráttu þess fyrir betri kjör- um. Hafftu einnig hugfast aft allt aft þriftjungur launa fer I skatta. Frí út á yfirvinnu Fyrst komift er út I samanburft á Islenskum og dönskum vinnu- markafti, er nauösynlegt aft minnast á fyrirbæri sem nefnist yfirvinna. Heima á Islandi eru þaft miklir mannkostir aft vinna sem mesta og besta yfirvinnu, en hér I Danmörku er sagan önnur. Hér er nefnilega atvinnuleysi, eins og áftur kom fram, og sá sem vinnur yfirvinnu stelur um leift vinnu frá öftrum, sem er atvinnu- iaus. Þeir sem vinna yfirvinnu eru þvi gjarnan litnir hornauga. Þó geta komift upp sérstök tilfelli þar sem atvinnurekandinn getur farift fram á aö þú vinnir yfir og er þaö afsakanlegt I vissu hófi. Fjárhagslega borgar sig ekki aft taka yfirvinnu þar sem helm- ingur umframkaups fer beint I skatta. Venjan er því aft taka fri út á yfirvinnu, td. frl I tvo tlma út á hvern yfirvinnutlma (afspads- ering). Meðallaun og orlof Eins og áöur sagfti eru lág- markslaun (garantilBn) uþb. kr. 35. Fæstir fá svo lág laun, og ber aft mifta vift meftallaun. Eins og alltaf eru konur lægra launaöar en karlar, en þó er þér óhætt aft mifta launakröfur þinar vift allt aft kr. 40 á timann. Orlof (feriepenge) er 12,5% af launum áftur en skattur er dreg- inn frá. Þú átt rétt á aft fá orlof út- borgaft eftir 1. april næsta ár, en ef þú flytur úr landi geturftu fengift þá strax. Þegar þú hefur unnift 40 klst. hjá sama atvinnurekanda áttu rétt á sjúkrapeningum. Þeir eru 90% af launum, en I öftrum tilvik- um færftu greidda sjúkradagpen- inga frá sjúkrasamlagi. Atvinnu- rekandi getur ekki rekift þig fyrir veikindi, en hann getur krafist læknisvottorfts (lægeerklæring) frá 4. veikindadegi, en þaft færftu hjá heimilislækni þlnuih. rMundu aft tilkynna veikindi I tlma. Föstudagur 30. mal 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Fjórar sem eru reynsl- unni ríkari miðla upp- lýsingum sem komið geta að gagni Gakktu í verkalýðsfélag — Frekari upplýsingar færftu hjá verkalýftsfélagi (fagforening) þlnu. 1 Danmörku verftur þú ekki sjálfkrafa félagsbundinn. Þú verftur aft bera þig eftir þvl sjálf- ur. Strax og þú byrjar I vinnu skaltu spyrja vinnufélaga þína i hvafta verkalýftsfélag þú eigir aft ganga. Eins skaltu spyrja hver sé trúnaftarmaftur (tillidsmand/- kvinde) á vinnustaftnum, en hann er tengiliftur þinn vift verkalýfts- félagift. Þú heldur kannski aft þaft borgi sig ekki né taki þvi aft vera I verkalýftsfélagi I etv. afteins 2—3 mánufti en þaft borgar sig aldrei aft vera ekki I verkalýftsfélagi. Þjónusta félaga A. Ef vandamál rls upp á vinnustaft þinum veitir verka- lýftsfélagift aftstoft. Þaft er blátt áfram nauftsynlegt aft einmitt þú sért I verkalýftsfélagi þvl litift er hægt aft gera I málunum nema aft helmingur starfsfólks sé félags- bundinn. Hér I borg eru svokölluft trú- boftshótel (missionshotel) úti á Vesturbrú, þar sem íslenskar stúlkur hafa um áraraftir verift undirborgaftar og látnar vinna ómælda yfirvinnu. Ekkert hefur verift hægt aft gera I málinu, þar sem svo fáar eru I verkalýfts- félagi. Þvl eru þar enn stelpur sem þræla fyrir smánarlaunum, en enginn getur gert neitt nema aft liftift fylki sér inn I verkalýfts- félag. B. Verkalýftsfélagift veitir þér nánari upplýsingar um kaup, kjör og réttindi og aftstoftar þig ef þér finnst þú vera órétti beittur af at- vinnurekandanum. Hann ber oft meiri virftingu fyrir fulltrúa verkalýftsfélags en Islenskri sveitastelpu. Taktu aldrei mark á stórum hótunaroröum atvinnu- rekandans. Hann reynir aft not- færa sér þekkingarleysi tslend- ingsins fer kannski mörgum orft- um um aft hann vilji islenskt starfsfólk vegna dugnaftar þess en undir niftri meinar hann aö Islendingar séu svo ódýrir. C. Ef þú ert I verkalýftsfeálgi lengur en I sex mánufti hefurftu heilmikil réttindi ef þú missir vinnu þina og verftur atvinnulaus eins og 200.000 aörir I þessu landi. Atvinnulaus maöur sem er I verkalýftsfélagi á rétt á bótum (arbejdslöshedsunderstöttelse), sem nema allti aft 90% fyrri launa hans. En ef hann er ekki I verka- lýftsfélagi verftur hann aft lifa af lægri upphæb sem hann fær hjá hinu opinbera (bistandshjælp), en hún nægir afteins fyrir brýnustu lífsnauftsynjum. Þeir sem hana fá eiga frekar yfir höffti sér aft vera sendir heim. Ekkert litillæti — Nú er komiö aft þér aft bera þig eftir frekari upplýsingum. En mundu aft þú gerir engum greifta meö þvi aft vera lltillátur og kinka kolli, þakklátur yfir aft fá vinnu I útlandinu. Þú gerir afteins verakafólki ógagn og auftveldar atvinnurekandanum hans ljóta leik. Kaupmannahöfn I mal 1980 Erla Siguröardóttir Guðrún Deichmann Marla Jónsdóttir Steinunn Hafstaft. á dagskrá 1 pessum leKjunoKKum var ioik sem i dag hefði haft yfir 830.000,- kr. á mánuði, eða meira en þreföld þau laun sem algeng eru hjá verksmiðjufólki og almennu verkafólki Asmundur Asmundsson; eru unnar af Kristinu Rafnar. Arlegar meftaltekjur voru 1450 þús. árift 1976. Meftaltekjur tveggja lægstu tekjuflokkanna voru afteins 35% þar af. 1 þessum flokkum var fólk sem I dag heffti haft allt aft 330 þús. krónur á mánufti. Meftaltekjur fjögurra hæstu tekjuflokkanna voru hins vegar 130% umfram 1450 þús. 1 þessum tekjuflokkum var fólk sem I dag heffti haft yfir 830 þús. krónur á mánufti (yfir 10 miljónir á ári) eöa meira en þreföld þau laun sem algeng eru hjá verk- smiftjufólki og almennu verka- fólki. Ef vift nú metum svigrúm til launajöfnunar út frá þvi t.d. aft setja efstu mörk tekna vift 830 þús., þá mætti hækka tekjur þeirra sem hafa tekjur neftan vift 330 þús um tæplega 60%. Aft vlsu er almennur kaupmáttur nú um Er hægt að jafna launin? Þaft varft uppi fótur og fit I her búbum BSRB þegar fjármálaráft- herra Alþýftubandalagsins lýsti þvl yfir, skömmu eftir aft hann var sestur I ráftherrastólinn, aft almennar grunnkaupshækkanir kæmu ekki til greina. Er skiljan- legt aft BSRB þættu kveftjur ráft- herrans heldur kaldar þvl kjara- kröfur þess byggjast m.a. á veru- legum grunnkaupshækkunum, aft vísu meft áherslu á lægstu launin. Segja má aft s.l. kosningar hafi nær eingöngu snúist um efna- hags- og kjarmál og aö niftur- stöftur þeirra hafi I meginatriöum verift aft lækka bæri kaupmátt launa og taka bæri upp niöurtaln- ingaraftferft Framsóknar I bar- áttunni vift verftbólguna. Um 80% kjósenda studdi kjaraskerftingar- flokkana, en Alþýftubandalagift sem hélt sig fast vift verndun kaupmáttar tapafti alUmiklu fylgi. Sé litift á kosningar sem undanfara stjórnarmyndunar, þá heffti afstafta nýrrar rlkisstjórnar ekki átt aft koma BSRB á óvart, nema þá fyrir þaft aft hún hefur ekki uppi neinar ráftagerftir um skerftingu kaupmáttar. Þaft má e.t.v. þakka áhrifum Alþýftu- bandalagsins. Yfirlýsingar rikis- stjórnarinnar um aft bæta kjör hinna lægst launuftu umfram aftra meö tilkomu ýmissa félagslegra réttindabóta hefftu, aft öllu óbreyttu, átt aft mæta jákvæftum skilningi. En svo var ekki. Kemur hér eflaust til reynsla launafólks af slæmum heimtum á félags- málapökkum fyrri rlkisstjórna. Þá er þaft ekki til aö skapa rikis- stjórn traust meftal verkafólks, aö þrátt fyrir „fullar” vlsitölu- bætur á laun þá er kaupmátturinn stöftugt aft rýrna. Félagsmálapakkar? Eitt af þvl sem ber aft fagna varftandi þróun kjaramála, er sú aukna áhersla sem lögft hefur verift á félagslegar réttindabætur til handa verkafólki. Meft þeim eykst samneysla I anda jöfnuftar. Þröng kjarahyggja á slftur upp á pallborftiö. Og þegar fram I sækir mun sjást aft kjarabætur af þessu tagi eru launafólki áfangar sem erfitter aft taka aftur. Bætt kjör á þessu svifti þurfa hins vegar oft nokkurn undirbúning. Oft er komift inn á hin flóknu svift llf- eyris- og tryggingamála, sem m.a. gerir undirbúning löggjafar margbrotinn og seinlegan. Þaft hefur þvl viljaft brenna vift aft um- samdar félagslegar úrbætur kæmu ekki á tilætluftum tima. A þessu verftur aft ráfta bót, þannig aft tiltölulega skammur tlmi þurfi aft fara I þaft aö loknum kjara- samningum aft festa I löggjöf ákvæöi I félagsmálum sem samift er um. Þetta útheimtir nokkra fyrirhyggju. Fara þyrfti fram heildarúttekt á aftstöftu launa- fólks, þar sem mift yrfti tekift af þvi annars vegar hvernig ástand er best erlendis, og hins vegar hver er ástand þeirra starfs- greina sem besta stöftu hafa hér innanlands. Þá þyrfti I samráfti vift verkalýftshreyfinguna aft marka framtiftarstefnu um úr- bætur hér aft lútandi, sem miftuftu aft fyllsta jafnrétti. Þaft er verft- ugt verkefni fyrir ráftherra Al- þýbubandalagsins aö beita sér fyrir frumkvæfti núverandi rikis- stjórnar á þessu svifti, þvi auk þess aft greifta fyrir æskilegri lausn kjaramála, þá gæti sllk vinna auftveldaft lausn brýnustu vandamála félagslegra og orftiö lýsandi varftandi þaft sem ábóta- vant er nú I þessum efnum. Jafnlaunastefna Alþýftubandalagift og Þjóftvilj- inn hafa verift ötul vift aft benda mönnum á þversagnir I barlómi atvinnurekenda um slæmt gengi sökum mikillar verftbólgu. Sjálfir vilja þeir gjarnan hafa verftbólg- una, alla vega á meftan vextir eru neikvæftir. Fáir láta jafn illum látum ef taka á upp verfttrygg- ingu fjárskuldbindinga efta raun- vexti: Þá stöftvast atvinnu- reksturinn og atvinnuleysift blasir vift; vilja menn þaft? — Sá er tónninn. Þetta er skiljanlegt sjónarmift fyrir þá sem hafa þaft markmift æöst I llfinu ab auka eigur slnar, en ekki réttlætanlegt. Sé árangur ab nást I baráttunni vift verftbólguna, byrja þessir sömu aftilar ab reka harftan áróftur fyrir gengisfellingu meft þaft fyrir augum aft minnka eigin vaxtabyrfti, lækka laun, auka tekjur af útflutningi og ná upp söluæöi á innfluttum varningi aft- fararvikur gengisfellingarinnar. Þannig reyna þeir aft veikja alla stjórn I landinu meö þvl aft auka glundroftann, svo hægt sé aft spila á verftbólguna aft vild. Til þessara verka njóta þeir svo aftstoftar dyggra þjóna I embættismanna- stétt, sem beita sér t.d fyrir óeftli- legum hækkunum á þjónustu- gjöldum veitustofnana. — Hin glfurlega eignarmyndun I skjóli verftbólgunnar hefur lika leitt til þess aft rekstrarafgangur at- vinnurekstrarins gefur orftift litla mynd af þvi hver hinn eiginlegi arftur er. Þetta hefur verift staft- fest m.a. I þvi aft mörg vel stæft fyrirtæki greifta engan tekju- skatt. Þrátt fyrir aft vlsitölubinding launa hafi I darraftardansi verft- bólgunnar verift eina trygging láglaunamanna, þá hafa verft- bætur á laun verift skertar efta af- numdar trekk I trekk, á meftan eignaimenn geta litt áreittir skarab eld aft sinni köku. Detti mönnum I hug launahækkanir er óftara vitnaft I rekstraryfirlit sem sýna litift svigrúm. Hver kannast ekki vift meftalafkomu atvinnu- veganna, þar sem mefttalin eru fyrirtæki sem eiga sér engan til- verurétt annan en aft halda niftri þessu meftaltali og þar meft kaup- mætti launa? Þessi gjaldþrotabú eru hins vegar sem „vinnuvéit- endur” talin ómissandi og þá þannig ab „eigendur” þeirra og „stjórnendur” fylgi meft. En aft þaft þýöi aft tala um eignaaukn- inguna kröfum verkafólks til rétt- lætingarf þaft er af og frá. En hvi er ekki búift aft gera at- vinnurekstrinum ab standa slna pligt? Aft mlnu mati er höfuft- ástæftan 'sundruft og ósamtaka verkalýftsstétt, sem á m.a. rætur aft rekja til þess aft innan verka- lýftshreyfingarinnar (ASl, BSRB, BHM) er tekjumunur svo mikill aft engu lagi er Ukt. Bæbi kemur hér til munur I taxtakaupi svo og tekjumunur vegna mismikillar yfirvinnu (mældrar og ómældrar) auk annarra hlunn- inda. Þaft er einkennandi aft öryrkjar, aldraftir, iftjuverkafólk, stór hluti einstæftra foreldra, verslunarfólks og almennra verkamanna hafa mjög tak- markafta möguleika á aft auka tekjur slnar meft yfirvinnu o.þ.h., og lifa þvi oftast vift kröpp kjör daglauna og opinberra styrkja. Meftal þessa fólks eru þeir sem jafnan standa I fararbroddi verkalýftsbaráttunnar og rlfta á vaftift meft verkföll, þótt efna- hagslega standi þeir verst aft vigi I þjóöfélaginu. Hvar eru þá há- launamenn? Jú, þeir eru sagöir koma siftar vift sögu og munu krefjast þess sem aftrir eru búnir aft fá. Svigrúm til launajöfnunar Þvi er oft haldiö fram, aft þar eö fjöldinn hafi lág laun þá sé svig- rúm til aft umbúna fáum myndar- lega. Þessu hefur jafnan verift mótmælt meft þvi aft hlutfallslega litla launaskerftingu hjá hátekju- hópum mætti nýta til verlegrar launahækkunar fyrir hina tekju- lægstu. Er eftlilegt aft þetta sé skoftaft nú þar sem samningar fara i hönd svo og vegna þess aft stighækkandi skattar koma orftift lltift vift sögu hér á landi. Skatta- byrftin er einkum vegna flatra óbeinna neysluskatta. — Meft- fylgjandi töflur yfir tekjudreif- ingu tekjuskattsgreiftenda fyrir árift 1976 gefa nokkra mynd af ástandinu. Þótt þær séu ekki af- gerandi upplýsingar um launa- dreifingu, þá sýna þær ákveftna fylgni. Töflur þessar birtust I slft- asta tölublabi Fjármálatlftinda. Lætur nærri aft margfalda megi tekjutölur ársins 1976 meft fjórum til aft fá þær á verftlagi I dag. Þær 8—10% betri en hann var árift 1976 (skv. upplýsingum frá Kjara- rannsóknarnefnd), og einhver tekjujöfnun hefur átt sér staft vegna eignaskatta félagsmála- pakka, aukinna nifturgreiftslna ofl. Engu aft siftur getur þetta dæmi gefift til kynna stærftar- grábur sem varpa ljósi á ástandift. Sá þaft markmift launafólks ab standa saman I sókninni til bættra lifskjara, þá liggur þab i hlutarins eftli, aft þeim mun jafnari sem kjörin eru, þeim mun jafnari verftur efnahags- og félagsleg stafta þeirra og þar meft grund- völlur allur til samstöftu. Meft hliftsjón af þvi hve tekju- og launamunur er hér mikill, þá hlýtur þaft aft vera meftal höfuft- viftfangsefna verkalýftshreyf- ingarinnar, aft sjá til þess aft úr honum dragi verulega. Þetta er gert aft nokkru i dag meö tekju- skattinum en alls ekki nógu mikift. ótal leiftir eru lika finnan- legar til ab bregfta sér undan hon- um, einkum fyrir atvinnurekstur- inn, sem hefur svo leitt m.a. til þess ab teknir hafa verift upp neysluskattar I vaxandi mæli. Aft lokum er ekki úr vegi aft vara vift þeirri bábilju, aft launa- jöfnuftur sé fyrst og fremst undir þvi kominn, hve láglaunahóp- arnir geta náft fram miklum kauphækkunum. Og ab þaft sem þá sé eftir marki svigrúm há- launahópanna, sem verfti ab full- nýta svo atvinnurekendur græfti ekki um of. Allir sjá til hvers þetta leiftir og hefur leitt. Enda er launajöfnuftur ekki deilumál sem útkljáft verftur meft kröfugerft á hendur atvinnurekendum nema aft litlu leyti. Hér er um aft ræfta innra vandamál verkalýftshreyf- ingarinnar sem fram til þessa hefur veikt hana verulega út á vift. Tilkoma hinna stóru samflota er I rétta átt I þessu samhengi. Láglaunafólki hefur þó ekki tekist aft ná nægjanlegum árangri meft þeim og má vera aft þaö sé fyrir þær sakir, aft engin samvinna hefur verift milli ASt, BSRB og BHM um bindingu launahlutfalla og lyftingu lægstu launa á kostnaft þeirra hæstu. Sé sllk samstafta ekki möguleg, þá er eftlilegt aft stéttarfélög láglaunafólks geri skilyrta kjarasamninga meft fyrirvara um aft fá svo og svo miklu meiri hækkanir en há- launahópar sem venjulega semja siftar. Þetta er aft vlsu ekki geftsleg aftferft. En hver önnur ráft koma til greina, ef samkomulag innan verkalýftshreyfingarinnar fæst ekki um launabil? Tafln 1. Brúttótekjur árfS 1976 og fjöldi framteljenda. Einstaklinjor Einstu Hjón Tekjufíokkar fírúttótekjur Fjötdi Brúttótckjur Fjöldi fírúttótckjur Fjöldi 1 þús. kr. i þtis. kr. framteljenda O/ í þús. kr. fmmteljcnda °/ I þús. kr. framteljenda ft / 0- 499 5.464.611 21.200 (34,5) 280.196 1.022 (19,5) 118.119 509 'o (1.2) 500- 999 15.076.450 20.590 (33,4) 1.418.845 1.849 (35,2) 1.807.473 2.197 (5,0) 1.000-1.599 17.030.003 13.556 (22,0) 2.206.342 1.767 (33.7) 8.549.416 6.420 (14,7) 1.600-1.999 6.259.873 3.526 (5,7) 642.294 365 (6.9) 12.785.642 7.063 (16,2) 2.000-2.499 3.786.176 1.710 (2,8) 321.370 145 (2,8) 22.429.201 9.964 (22,9) 2.500-2.999 1.569.245 578 (0,9) 166.738 61 (1,2) 21.837.740 7.995 (18,4) 3.000-3.499 780.003 242 (0,4) 69.595 22 (0,4) 14.722.31S 4.566 (10.5) 3.500-4.999 530.570 140 (0,2) 38.854 10 (0.2) 15.681.0S8 3.916 (9,0) 5.000 og vfir 514.120 83 (0,1) 43.375 7 (0,1) 5.750.247 893 (2,1) Samtals: 51.011.051 61.625 (100.0) 5.187.609 5.248 (100.0) 103.681.244 43.52.3 (100.0) Fjöldi framteljenda árift 1976 var 110.396 Bruuoiekjur á mann voru árift 1976 kr. 1.448.000-, að meftaltali. Taflan sem hér fylgir er úr Fjármálatiðindum, unnin úr gögnum frá Þjófthagsstofnun og Rlkisskatt- stjóra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.