Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 3
Fösturiagur 30. mal 1980. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 Þóra Vigfús- dóttir látin Þóra Vigliisdóttir, ekkja Krist- ins E. Andréssonar magisters lést á sjdkrahiisi I Reykjavlk I fyrra- dag 82 ára aö aldri. Þóra var fædd aö Reykjum I Mosfelissveit þann 26. nóvember 1897. A langri æfi starfaöi hún margt og mikiö i margvlslegum félags- samtökum fslenskra sósialista og átti m.a. um sinn sæti i miöstjórn Sósialistaflokksins. Þóra stóö jafnan þétt viö hliö Kristins 1 fjöl- þættu starfi hans á sviöi stjórn- mála og menningar. Hennar verður nánar minnst hér I blaöinu siöar. Nýja Flugleiöa- þotan kemur á laugardag i dag, 30. mai veröur nýja þotan sem Loftleiöir eiga I smiöum af- hent viö hátiölega athöfn I Boeing verksmiöjunum I Seattle I Banda- rlkjunum. Þessi þota er bæði stærri og buröarmeiri en þær Boeing 727 þotur sem fyrir eru. Hiln tekur 164 farþega I sæti og er farþegarýmiö bæöi rdmgott og bjart. Flugvélin er bUin nýjustu og fullkomnustu öryggistækjum og hefur hUn m.a. sérstaka tölvu sem gefur upplýsingar um hverig hagkvæmast er aö haga fluginu gagnvart eldsneytisneyslu. Til Keflavikur kemur svo þotan laugardaginn 31. mai og mun Orn 0. Johnson stjórnarformaður F1 ugleiöa þá bjóöa áhöfn, far- þega og farkost velkominn. Stuðnings- nefnd Vig- dísar á Grundarfirði A Grundarfiröi hafa stuönings- menn Vigdisar Finnbogadóttur komiösaman og kosiö nefnd til aö annast undirbUning kosninganna. Nefndina skipa Jóna Ragnars-. dóttir, húsfreyja Grundargötu 18, en hún er jafnframt forstööu- maöur skrifstofunnar, Þórólfur Guöjónsson, verslunarmaöur, Grundargötu 53 og Ingi Hans Jónsson, iönverkamaöur, Hliöar- vegi 11. Fyrst um sinn munu allar upplýsingar varöandi starfiö veröa veittar I sima (93)-8718. KJARVALSSTAÐIR Á LISTAHÁTÍÐ: ! Þriggja kvennasýning \ A þeirri Listahátlö sem nU dynur senn yfir Reykjavlk, veröa Kjarvalsstaöir I fyrsta sinn sjálfstæður aöili aö hátiö- inni. Aöur hefur hdsiö veriö leigt Listahátiö, sem hefur staöiö fyrir sýningum þar, en nd hefur stjórn Kjarvalsstaöa gengist fyrir uppsetningu tveggja yfir- litssýninga á verkum þeirra Geröar Helgadóttur og Kristln- ar Jónsdóttur, og einnig sýningu á graflkmyndaröö eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. Sýningarnar veröa opnaðar meö viöhöfn á sunnudaginn kl. 18 og munu þær standa uppi 1 tvo mánuði, eöa til jiilfloka. Þetta er I fyrsta sinn, sem stórar yfirlitssýningar eru haldnar á verkum þeirra Gerö- ar og Kristinar. Aö sögn Sjafnar Sigurbjörnsdóttur, formanns stjórnar Kjarvalsstaöa, hefur mikiö undirbUningsstarf veriö unniö fyrir sýningarnar. Ætt- ingjar Kristinar Jónsdóttur hafa t .d. unniö aö þvi 1 allan vet- ur aö skrásetja verk hennar, og hefur þeim tekist aö hafa uppi á um 500 myndum. Listmálararn- ir Þorvaldur SkUlason og Jóhannes Jóhannesson völdu siöan verk á sýninguna og sáu um uppsetningu hennar. A sýn- ingu Kristinar eru um 200 verk, einkum ollumálverk, en einnig nokkrar teikningar, ijósmyndir, blaöaUrklippur og fleira. Sýningin á verkum Geröar er aö meginstofni dánargjöf ætt- ingja hennar til Kópavogskaup- staöar, auk verka sem fengin hafa veriö aö láni hjá stofnunum og einkaaöilum. Þar eru m.a. 40 steindir gluggar, sem komu frá Kristln Jónsdóttir Þýskalandi nU I vikunni, högg- myndir frá 30 ára timabili, mósaikmyndir, lágmyndir, skartgripir, vatnslitamyndir, frumdrög og vinnuteikningar. Samtals eru þetta um 200 verk. Snorri Helgason, bróöir Geröar, og Elin Pálmadóttir blaöamaö- ur, aöstoðuöu viö uppsetningu sýningarinnar. Leifur Breiö- fjörö hannaöi allt sýningar- svæöiö I samvinnu viö listráöu- naut Kjarvalsstaöa, auk þess sem Leifur sá um uppsetningu á verkum Geröar og hannaöi sýn- Gerður Helgadóttir ingarskrá og veggspjald. Grafikmyndarööin eftir Ragnheiöi Jónsdóttur heitir „Ég er...” HUn er gerö aö til- hlutan Listahátiöarnefndar, en Ragnheiður var ein þriggja listamanna sem ráönir voru til aö vinna aö ákveönum verkefn- um eftir siöustu Listahátiö. Myndarööin veröur sett upp á þremum stööum I Reykjavik samtimis, auk Kjarvalsstaöa verður hún i anddyri Háskóla- biós og 1 Félagsstofnun stUdenta. Ragnheiöur er á för- Ragnheiöur Jónsdóttir um til Póllands á sunnudaginn þar sem hUn sýnir á „Biennaln- | um” i Krakow, og veröur þvi , ekki viöstödd opnun sýningar- ■ innar hér. Sýningarnar á Kjarvalsstöö- | um veröa opnar kl. 14—22 dag- • lega til 27. jUli. Aögangseyrir er | kr. 1500 og er þá innifalin vegleg sýningarskrá. Okeypis er fyrir | böm. I tilefni sýningarinnar eru ■ gefin Ut litprentuö póstkort meö I verkum eftir Geröi Helgadóttur og Kristlnu Jónsdóttur, og veröa | þau seld á sýningunni -ih ■ Jón Jónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar um ummœli Holts: „Fáviska eda illgirni” „Við á Hafrannsóknar- stofnuninni erum alveg gáttaðir á þessum um- mælum Holts að islend- ingar hafi ekki sent vísindaleg gögn um hvai- veiðar hér við land og lítum á þau sem hreina móðgun við okkur. Þau eru annaðhvort sögð af fá- visku eða illgirni", sagði Jón Jónsson forstjóri Haf- rannsóknarstofnunarinnar í samtali við Þjóðviljann í gær. Jón sagöi aö allir sem til þekktu vissu aö hér væru stundaðar full- komnustu hvalveiöirannsóknir, sem til væru, og árlega sendar skýrslur til alþjóölegrar skrif- stofu i Sandef jord þar sem safnaö Jón Jónsson: Hér eru stundaöar einhverjar fullkomnustu rann- sóknir á hvalveiöum sem þekkj- ast og árlega sendar til alþjóöa- hvalrannsóknastofnunarinnar ná- kvæmar skýrslur. er statistik yfir hvalveiöar. Niöurstööurnar eru ýmist birtar i ársriti alþjóðahvalrannsókna- stofnunarinnar eba i áfanga- skýrslum hennar. tslendingar heföu haft nána samvinnu viö breska visindamenn i mörg ár um rannsóknir á hvölum og væri t.d. hver einasti hvalur sem berst á land I Hvalfiröi mældur nákvæm- lega og tekinn Ur honum eyrna- tappi en Ur honum má m.a. lesa aldur hvalsins. Þessir eyrna- tappar eru sendir til Cambridge og þar er þaö heimsfrægur visindamaöur aö nafni Christine Lockyier sem les Ur þeim. Nýlega hafa t.d. birst i erlendum visinda- ritum ritgerðir um aldursdreif- ingu langreyöa og bUrhvala á grundvelli þessara gagna. Þá sagöi Jón aö nákvæmar skýrslur væru skráöar um hvaö er veitt, hvar og hvenær og efaðist hann um aö það væri betur gert annars staöar. Taldi hann samanburö viö Spánverja aö þessu leyti beinlinis hlægilegan. Jón sagöist kannast vel viö Holt af fundum alþjóöahvalveiöi- nefndarinnar og væri hann talinn merkur vlsindamaöur þó aö ekki væri hann doktor eins og hann titlabi sig. Sagöist hann ekki hafa aöra skýringu á ummælum hans en þá aö hann heföi gengib á hönd sjónarmiöa Greenpeacesamtak- anna um aö banna allar hval- veiöar hvaö sem þaö kostaöi og þaö heföi villt um fyrir honum. Jón sagbi aö lokum aö Ray Gamble, framkvæmdastjóri Alþjóöahvalrannsóknarstofn- unarinnar, heföi fylgst náiö meö hvalveiöum lslendinga og teldi hann þær skynsamlega stundaöar og rannsóknir væru nægilegar til þess aö hægt væri aö fullyrða aö stofnarnir væru I jafnvægi. —GFr. i Kratar og íhald vilja fá breidari Höfdabakkabrú, jÞað er líka hægt að j byggja fallegri brýr I segir Magnús Skúlason formaður byggingarnefndar I ■ I ■ I ■ I ■ L „Viö lýstum þvl yfir eins og viö höfum oft gert áöur, aö brúin fari illa I landinu, bæöi er hún þunglamalcg og allt of há og samfara þvi þarf mikla fyllingu I kringum hana. Þaö var þvl okkar tillaga, aö brúin yröi lækkuö, jafnframt þvl sem fyll- ingin yröi minnkuö til muna, auk þess sem hún yröi þá lengd og breikkuð” sagöi Magnús Skiilason formaöur Byggingar- nefndar Reykjavlkur I samtali viö Þjóöviljann, en Höföa- bakkabrúin var til umræöu I byggingarnefndinni I gær. FuUtrUar Alþýöuflokksins og Sjálfstæöisflokksins 1 nefndinni mynduöu meirihluta og sam- þykktu, aö leggja til aö brUin yröi byggö i þvi formi sem kynnt hefur veriö, jafnframt þvi sem hUn yröi breikkuö vegna umferöar hjólreiöafólks og gangandi vegfarenda. FuUnaöarafgreiöslu bygg- ingarnefndar var þvi frestaö þar til frekari Utfærsla á breikkun brUarinnar liggur fyrir. .........----------------1 „Þessi brUarsmlöi er kol- ■ röng. Nær heföi veriö aö biöa frekari ákvöröunar um fram- * tiöarskipulag nærliggjandi svæöa, sem lagt veröur fyrir borgaryfirvöld fljótlega, s.b. í borgarskipulag Reykjavikur”, | sagöi MagnUs. ■ „Þá finnst mér einnig furðu- legt aö þessi nýi meirihluti i ■ by ggingarnefnd skyldi ekki einu ■ sinni faUast á þá tiUögu okkar minnihlutamanna, aö kannaöir _ yröu aörir valkostir viö brUar- smiöina nUna á miUi funda i ■ nefndinni, s.s. lækkun og | lengingu, þannig aö brUin félU ■ aö landslaginu svo viöunandi væri. Þaö er engin ástæöa til aö byggja ljóta brU ef menn telja á annaö borö nauösynlegt aö ■ byggja brU. Brýr geta vel farit | vel I landi eins og dæmin sýna” ■ sagöi MagnUs aö lokum. -»R ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.