Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Atjanda maí gerðust tíð- indi sem hefur ekki mikið farið fyrir í blöðum: Kín- verjar skutu fyrstu veru- lega langdrægri eldflaug sinni út á Kyrrahaf. Þetta þýðir að þeir gætu sent eld- flaug með kjarnaoddi til Moskvu ef þeim byði svo við að horfa. Kínverjar hafa þar með tekið verulega stórt stökk í því vígbúnaðarkapphlaupi sem aldrei hefur gengið hraðar en nú. örin sýnir hugsanlega leiö hinnar kinversku eldflaugar út á Kyrra- haf. Mururoakóralieyjarnar eru neöst til hægri á kortinu; þar sprengja Frakkar Tíðindi af vígbúnaðarkapphlaupinu: Kínverjar gætu sent at- ómsprengju á Moskvu Frakkar munu halda áfram tilrauna- sprengingum Dagblaö alþýöunnar i Peking gaf út aukablaö til aö koma á framfæri fréttinni um tilrauna- skotiö. En ekki kemur þaö fram I frásögn DN um máliö aö auka- blaöiö hafi boriö yfirfyrirsögnina „Afburöa góöar fréttir” eins og venja var þegar Kinverjar voru aö sprengja sinar fyrstu vetnis- sprengjur. Kinversk yfirvöld hafa ekki enn gefiö ýtarlegar yfirlýsingar um þetta mál, en erlendir diplómatar og hernaöarsérfræöingar þeirra eru samdóma um aö hér sé um þriggja þrepa eldflaug aö ræöa, sem geti boriö þriggja megatonna kjarnasprengju og dragi um 12000 km. Kinverjar sögöu heldur ekki frá þvl hvaöan eldflauginni var skotiö, en diplómötum I Peking ber saman um aö þaö hafi veriö frá Lop Nor I Sinkjang, en þar hafa tilraunir Kínverja meö kjarnorkuvopn fariö fram. Flotinn kominn af stað Kinversk blöö sýndu hinsvegar aö skotmarkiö var I nánd viö Gil- berteyjar. Japanir höföu áöur andmælt tilraunaskoti þessu á þeim forsendum aö mikiö af jap- önskum fiskibátum væri aö veiö- um á þessu svæöi. Hafi skeytinu veriö skotiö frá Lop Nor hefur þaö flogiö um 10.000 km. vegalengd. Þar meö hafa Klnverjar sýnt fram á þaö, aö þeir gætu sent kjarnorkuvopn bæöi til Moskvu og vestur- strandar Bandarlkjanna. Ekki er vitaö hve margar sllkar flaugar Klnverjar eiga. Vitaö var, aö þeir áttu 80-110 meöaldrægar eld- flaugar, sem fara 950-2700 km. og hefur þeim flestum veriö komiö fyrir á landamærum Sovét- rlkjanna. Aströlsk skip fylgdust meö þessu skoti á Kyrrahafi. Þau skýra frá þvl, aö átján kinversk herskip, m.a. þrjárfreigátur, hafi veriö á sveimi kringum staöinn. Þetta er I fyrsta skipti aö kin- verski herskipaflotinn leggur út I slikan leiöangur út á opiö haf. Haldið áfram á Mururoa Beint fyrir neöan þessa frásögn I DN mátti lesa aöra fregn elsku- Gjugg i borg! lega um vígbúnaöarkapp- hlaupiö. Hún er á þá leiö, aö Frakkar ætli á næsta ári aö halda áfram meö tilraunir sinar meö kjarnorkuvopn viö og undir Mururoa-kóralleyjaklasann I Kyrrahafi. Fróöir menn I Parls telja, aö Frakkar sprengi atóm- sprengjur þar I Kyrrahafi þrisvar á ári. Tilgangur Frakka meö þessum tilraunum er aö smækka kjarnoddana á eldflaugum af geröinni M-4, sem eiga innan t'öar aö veröa aöalvopn frönsku kjarnorkukafbátanna. Rlkisstjórnir og samtök margs- konar I löndum viö Kyrrahaf og eyjum á þvl hafa margsinnis mótmælt tilraunum Frakka á Mururoa, en Frakkar hafa jafnan látiö þau sem vind um eyrun þjóta. Þess má geta I þessu sam- hengi, aö þaö er ein af furöum stjórnmála, aö Kommúnista- flokkur Frakklands (sem nýlega vildi fá alla kommúnistaflokka Evrópu á fund um friö og afvopn- un) hefur fyrir sitt leyti lýst sam- þykki viö kjarnorkuvopnabúnaö Frakklands, svonefndan „force de frappe”. Af þjóöernisástæö um. áb tók saman Annast botn- hreinsanir á skipum Nýiega hóf fyrirtækiö Sjóburst- inn s.f. rekstur I Hafnarfiröi. Meginmarkmiö fyrirtækisins er aö annast botnhreinsanir á skip- um. Hreinsanir sem þessar eru unnar neöansjávar meö þartil- geröum útbúnaöi. Hreinsunin tekur mjög skamman tlma og má vinna hana t.d. á meöan lestun og losun stendur yfir. Hér er aö sjálfsögöu um umtalsveröan spamaö aö ræöa þ.e. aö ekki þarf aö taka viökomandi skip I slipp. Meö reglubundnum hreinsunum má algerlega koma I veg fyrir gróöurmyndun á skipsbotnum sem þýöir minnkaö viönám, meiri hraöa og minni eldsneytis- notkun (10—25% samkvæmt meö- fylgjandi gögnum). Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða aðstoðarmann við gæslu i Stjórnstöð Byggðalinu að Rangárvöllum á Akureyri. Reynsla við rekstur rafveitukerfa æski- leg. Upplýsingar um starfið veita Ásgeir Jóns- son Akureyri sima: 96-21042 og rekstrar- stjóri Rafmagnsveitna rikisins Reykja- vik. Umsóknin ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, Rvk. Utankj örf undar- atkvæðagreiðsla i Kópavogi Utankjörfundaratkvæðagreiðsla i Kópa- vogi vegna forsetakosninganna 29. júni 1980 hefst sunnudaginn 1. júni og verður fram á kjördag hinn 29. júni. Opið verður sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 10—15 og kl. 18—20, laugardaga kl. 10—12, 13—15 og 18—20 og sunnudaga kl. 10—12. Atkvæðagreiðslan fer fram á lögreglu- stöðinni að Auðbrekku 57, 1. hæð. Bæjarfógetinn i Kópavogi UTBOÐ Hampiðjan hf. óskar eftir tilboðum i byggingu 1. áfanga verksmiðjuhúsa við Bildshöfða i Reykjavik. Áfangi þessi er um 18.400 rúmm. Útboðsgögn verða af- hent hjá Almennu verkfræðistofunni hf. Fellsmúla 26 Reykjavik kl. 10—12 laugar- dag 31. mai n.k. og eftir það á venjulegum skrifstofutima gegn 100 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað til Almennu verkfræðistofunnar hf. fyrir kl. 15 miðvikudaginn 18. júni n.k. HAMPIÐJAN HFI Sf GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús- gagnaverslun Reykjavikur). Simar: 29830, 39831 og 22900. Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru komin og vinsamlega sækið þau strax svo skil geti farið fram. - Blaðberum i Reykjavik og Kópavogi er bent á að sækja heftin þar sem þau verða ekki send. DJOÐWUm Simi 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.