Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Hringiö í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum fra Eignakönnun —kaupmáttur Árum saman hefur þaö verið vani og árátta ýmissa fulltriia verslunar (stérkaupmanna) að arka niður I rikisfjölmiðla á heppiiegum timum og láta spyrja sig I áheyrn og augsýn alþjéðar nokkurra spurninga um velgengni og erfiðleika stéttar sinnar. Upplýsingar um velgengnina eru ávallt fljótafgreiddar, hún er aðeins talin vera þar sem „frjdls innflutningur” og „frjdlshyggja” fd að iltviklast i friði. Þvl getur enginn vænst þess aö það sé um hagnaö aö ræöa. Sem sé, staöa verslunar- innar liggur ljés fyrir. „Upp- gjör” og „umsagnir” frá s.l. ári sýna aö þar er allt á „núlli” einsog árin þar á undan. Versl- unin er á niilli! Getur þaö veriö rétt? — spyr einhver. Og geta þeir fulltnlar frjdls innflutnings, sem tekiö hafa aö sér aö upplýsa þjóöina um siendurtekna ógæfu og örlög stéttar sinnar, vænst þess aö hin vinnandi alþýöa þessa lands trúi þessum þvættingi? Nei, segi ég, jafnvel þótt Núlliö sé reyndar oröiö skrítiö I laginu. É;g hélt einu sinni (og held raunar enn) aö núll þyrfti aö standa viö hliö- ina á einhverju til aö tákna ákveöna upphæö, sem er meira viröi en þaö sjálft. En öllum reglum fylgir undantekning. Þaö gildir ÓREIÐA! Sennilega má segja að aðild lsiands að Efta sé hagstæð að mörgu leyti. Þó er þar stér hængur á, og var augljés frá upphafi: niðurfelling tolla á iðn- aðarvörum. Það var nokkuö óraunhæf bjartsýni aö ætla aö innlendur iðnaöur gæti staöist tollalausa samkeppni við gamalgróin stór- iönaðarver erlend. Enda hefur þaö sannast greinilega nú er allir tollar eru afnumdir af iðn- aöarvörum; þá eru íslenskir braskarar fljótir aö moka inn i landi tugum og hundruöum tonna af sælgætisvörum til aö græöa á, meö þeim afleiðingum aö innlendir framleiöendur draga saman seglin og segja fólkiupp.Þetta er þeim gleöiefni sem viröast telja braskara- auðvitað einnig um verslun og framkvæmdir. T.d. þarf „Núll” (Hús) verslunarinnar I Nýja miöbænum ekki aö standa viö hliöina á neinu til aö tákna ákveðnar Upphæöir. En það væri mikil lygi ef viö segöum aö þaö táknaöi sjálft sig, þ.e.a.s. ekki neitt. Hinsvegar þarf ekki aö ganga langt frá þessu „Núlli” upprisunnar þangaö til komiö er aö þeim stöðum þar sem núlliö er nær þvl aö tákna sjálft sig. Holur I jöröu, um- girtar og ekkert innanf (alvöru- núll). En þaö hefur líka alltaf verið svolítill meiningarmunur á menningu og verslun. En núll upphæöanna eru viöar. Þannig er þessu einnig variö meö þá sem kalla sig fulltrúa atvinnurekenda (til sjós og lands) þegar þeir troöa upp á skjáinn og vilja koma öllum I skilning um aö þetta „örugga” (útjaskaöa nýyröi „viöskipta- kjör” bjóöi ekki upp á neina veislu, þótt Islensk alþýöa viti betur og hafi sannanir fyrir augunum dag hvern og sjái t.d. hvaö byggt er fyrir allt tapiö. En þaö sem sýnir þetta e.t.v. betur en margt annaö er „skiln ingur og hlýhugur” vinnu- veitendasambandsins til fólks- ins á vinnumarkaðnum. For- maöur þess fékk um daginn birtar I sjónvarpinu tölur er sýndu samanlögö laun úti- hópinn nytsömustu stétt lands- ins. En hitt veröur mörgum aö hugsa, aö varla geti það verið þjóöhagsleg stefna að flytja inn erlendan iönvarnig er verður tilaö ganga af innlendum iðnaði dauðum, þar meö valda þvi að fólk tapi vinnu I stórum stfl. Aö vlsu er þaö svo með þennan sælgætisiðnað, að engin ástæöa er til aö gráta þótt hann legðist niöur, þvi framleiðsla hans er sá skabvaldur heilsu manna, aö það væri réttlætan- legt að banna þá framleiðslu. En hitt er svo sýnu verra aö láta sælgætiö flæöa yfir erlendis frá. Og hvað er þá til varna? Ekki er hægt aö nota tolla til varnar, og varla aðstjórnvöldum sé stætt á þvi aö neita um gjaldeyri fyrir þaö. vinnandi hjóna (svona til samanburðar viö önnur, samt ekki sin). Sjálfsagt þeirra fram- lag (vinnuveitenda) til lausnar I kjaradeilunni. Og eflaust um leið tilaö fyrirbyggja aö einhver heföi óþarfa áhyggjur af þessum heimilum ef þau létu ekki segjast viö hinn spikfeita „félagsmálaböggul”, ef þessi heimili og e.t.v. fleiri færu jafn- vel aö hafa uppi tilburöi I þá átt aö vilja ræöa um launamisrétti og ganga kannski svo langt aö spyrjast fyrir um hinn viröulega „Núll-kaupmátt”. Verslunin verður aö fá sitt tækifæri, segja frjálshyggju- menn, — ná þvl aftur sem hún hefur tapaö! Já, þvllik árátta! Ekki getum viö gert aö þvl þótt islenskur iðnaöur hafi lognast út af I bili — segir rödd sam- visku og sælgætis! Hann hlýtur aö spjara sig! Þiö núll-verslunar og atvinnu- rekendur! Þiö sem hafiö á undanfömum árum orðiö svona illa útundan viö skiptingu lifs- gæöa, I hvert skipti sem staðið hefur veriö upp frá samninga- boröi, I hvert skipti sem komiö er aö ykkar hlut til sameigin- legra þarfa þjóöfélagsins. Hafiö þiö þessir sömu hugsaö um þaö, hvaðan þiö hafiö fengiö þann framfærslueyri sem haldiö hefur ykkur gangandi öll þessi ár? Islensk alþýða! Lágtekjufólk! Þaö er ástæöa til aö fylgjast vel meö þessa dagana. Enn einu sinni er verið aö bögglast viö aö útbýta gömlum afgangs- kjörum. En viö skulum vona aö þau loforð sem núverandi rlkis- stjórn hefur gefiö láglaunafólki skili sér betur á leiöarenda nú en mörg undanfarin ár- ásamt mannsæmandi kaupmætti! Gleöilegtsumar! Valgeir Backman Eitt ráö er til, en þvi miöur litlar llkur á aö karlmennska sé til aö beita þvi. Það er aö banna hreinlega innflutning á sælgæti, vegna þess aö það sé skaölegt heilsu manna, og þjóðin hafi miklu meiri kostnaö af heilsu- leysi þvi er sælgætið veldur, en tekjum þeim nemur er kynnu aö veröa af verslun þess. Annars er varla hægt annaö en láta sér koma I hug aö þeir er utanríkisverslun ráöa séu ekki miklir búmenn. Alltaf er ár eftir ár skuldabaggi á versluninni. Nú er verið að fræöa okkur á aö til landsins sé búiö ab flytja vörur fyrir litla 17,7 miljarða króna þaö sem af er árinu, um- fram þaö sem gjaldeyrir var til. Er virkilega engin stjórn á utanrlkisversluninni? Getur hvaöa óvalinn braskari sem er mokað inn I landið hvaöa vita- gagnlausu glingri og heilsu- spillandi nautnavörum sem er, ef hann bara getur grætt drjúgan skilding? Þaö hafa I aldrei þótt gæfulegir bændur hérá landi, sem ekkert gerðu til aö halda kaupum á óþarfa vörum innan þeirra marka sem framleiðslugeta búsins leyfði. En svo virðist sem þeir sem ráöa feröinni við utanrikisversl- unina hafi fáa kosti gömlu góöu bændanna. Hér viröist allt fljóta stjórn- laust, þarft og óþarft, án þess aö nokkuð sé hirt um þaö hvort eitthvaö veröi til að borga brús- ann. Fyrsta og æösta skylda þeirra er um þessi mál eiga aö ráöa er aö sjá um að aldrei sé leyfður innflutningur á meiru en gjald- eyrir er til hverju sinni. Aö hleypa þjóðinni I óreiðu- skuldir I gjaldeyrismálum vegna óhófskaupa á munaðar- vörum er siður búskussa og óreiöumanna, sem aldrei hafa verið taldir æskilegir menn við stjórnsýslu. Glúmur Hélmgeirsson Vallakoti, S-Þing. „Hákarlar og Hákarlamenn” eru meöal efnisatriöa ð kvöldvök- unni. Kvöldvaka Irland oe ættfræðin „Frá trlandi og irskum ætt- fræöiheimildum" nefnist er- indi sem Jén Gislason pést- fulltrúi flytur á kvöldvöku út- varpsins i kvöld. Fjölbreytt efni er aö vanda á kvöldvökunni. Fyrir utan lrlandserindi Jóns, syngur Kristinn Halls- son nokkur Islensk lög viö und- irleik Arna Kristjánssonar. Geir Sigurösson kennari frá Skeröingsstööum fer meö frumortar lausavlsur, sem hann hefur skráö hjá sér á slöastliönu ári. „Viö hákarlaveiöar á Hryðjuverkasam tökin bandarísku Ku Klux Klan Ariö 1963 ték Bandarikja- maöurinn Gary Thomas Bowe aö sér fyrir atbeina alrikislög- reglunnar aö ganga i Ku Klux Kian samtökin i Alabama- fylki. Var þetta einkum gert til aö afla sannana á hryðjuverk þessara samtaka, sem hafa veriö æöi iöin viö kolann I Ala- bama-fylki eins og viöar I landi „frelsisins” og „tæki- færanna”. Fyrir tveimur árum var gerö sjónvarpsmynd byggð á frásögn Rowe's, þar sem lýst er vist hans i þessum ógeö- fellda ofstækisfélagsskap, sem er siöur en svo útdauður áriö 1980 I suðurrlkjum Bandarikjanna. Myndin er alls ekki viö hæfi barna. Ku Klux Klan samtökin voru fyrst stofnuð I Þrælastrlöinu fyrir nærri 100 árum siðan, en þau böröust þá gegn frelsi og lýöréttindum svartra þræla. Félagsskapurinn lognaöist út af um tlma, enda uröu suöur- rlkin undir I strfðinu. I fyrri heimsstyrjöldinni Útvarp kl. 20.45 Strandagrunni” nefnir Bjarni Th. Rögnvaldsson frásagnar- þátt sinn, en hann ætlar ab lesa kafla úr bók Theódórs Friörikssonar „Hákarlaleg- ur oe hákarlamenn”. Sagöar veröa sagnir um álfa og huldufólk, Oskar Ingimars- son les, og Arnesingakórinn i Reykjavlk syngur kvöldvök- una út aö þessu sinni. Biblla, bandarlski fáninn, snara og krossinn eru nokkrir þeirra hluta sem haföir eru til taks, þegar nýliöar sveria hollustueiö viö þessa alræmdu hryöjuverkasveit. kl. 22.10 lifnuöu samtökin aftur viö meö miklum krafti, og þá var spjótunum ekki einungis beint gegn negrum, heldur og öllum þeim sem þóttu óhreinir og spilltir aö mati þessara mann- hatara. Um tlma var hreyfingin einnig starfandi i mörgum noröurrikjanna, en lagöist siöan aftur I dvala áriö 1926. A miöjum sjöunda áratugn- um var hreyfingin endurvakin og siöan hafa meölimir hennar iátiö til sln taka meö kross- brennum og annarskonar uppákomu fyrir utan öll þau hermdarverk sem framin hafa veriö aö undirlagi sam- takanna, en aldrei fást sönn- uö, þar sem auöur og völd eru aðalsmerki þeirra sem aö hreyfingunni standa. Prúöuleikararnir eru á sinum staö I dagskránni i kvöld. 1 þetta sinn er þaö óperusöngkonan Beverly Sills sem er gestur Kermits og félaga. Þýöandi sem fyrr er Þrándur Thoroddsen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.