Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. mal 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Arirésihs Pkýðum lancfið-ptontum tijam! Dagur trésins í Reykjavík 31. maí Reykvíkingar eru hvattir til að koma til gróðursetningar á trjáplöntum laugardaginn 31. maíkl. 13.15. Hver og einn komi á þann stað sem næstur er heimili hans. Sérstök athygli er vakin á því að ennfremur vantar fólk til gróðursetningar við Suðurlandsveg austan Rauðavatns. Hver og einn hafi meö sér verkfæri eftir getu, skóflur, haka, fötur og hjólbörur. Svæðin sem plantað verður á eru þessi: í Ártoæjartiveiii: a. Milli Bæjarháls og Hraunbæjar. b. vió Árbæjarkirkju og c. svæöi íþróttafélagsins Fylkis. í Fella- og Hólahverfi: Svonefnd Grænagróf í hlíóinni austan við Suöurfell og Keilufell. í Seljahverfi: Svonefnd Bláskógasvæöi upp af Stekkjarbakka viö gróörarstöö Alaska. Vogar, Kleppsholt og Langholt: a. Viö Steinahlíö meófram Elliöa- vogi. b. svæóiö milli Ellióavogar og Njörvasunds og c. Þróttarsvæóiö vió Holtaveg. í Laugarneshverfi: a. Meðfram Sundlaugavegi milli Laugalækjar og Dalbrautar, b. viö Laugarneskirkju og c. viö hús öryrkjabandalagsins meöfram Kringlumýrarbraut. Þóra Vigfúsdóttir Hvassaleiti 30 lést á Landspítalanum miðvikudaginn 28. mai. Fyrir hönd vandamanna Halla Hallgrimsdóttir. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Ariðandi tilkynning tii félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. Stjórn ABR. Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri veröur laugardaginn 31. maí kl. 14 I Lárusarhúsi. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar f jölmennið. Stjórn ABA. Bæjarmálaráðsfundur Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði verður haldinn i Skálanum mánudaginn 2. júnl kl. 20.30. Allír veikomnir. Stjórnin. FORSETAKJÖR 1980 SKRIFSTOFA Vigdisar Finnbogadóttur er að Laugavegi 17, 2. hæð. Opið kl. 10—21 alla daga. Simar 26114 og 26590. Y Y I HÁRSNYRTISTOFAN KLIPPINGAR/ PERMANENT, LITUN ^ I 1 Laugavegi 24 II. hæð. Sími 17144. TOMMI OG BOMMI FOLDA £ Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—03. Hljdmsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74.__________________ INGOLFS-CAFE Alþýðuhúsinu—Simi 12826 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAJGUR: BINGÓ kl. 3 Hiitiir Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. I 22.30—03. Hljómsveitin Start og | diskótek. LAUGARDAGUR: Opið til kl. 123.30. Hljómsveitin Start og | diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-01. I Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell simí 82200 FöSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. | Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tískusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. FÖSTUDAGUR: Dansaö frá kl. 21—03. Nýtt rokk og fl.. Plötu- kynnir: Jón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Jasskvartett Guömundar Ingólfssonar og félagar kl. 21—23.30. Diskótek. SUNNUDAGUR: Gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. — Disa i hléum. S LAUGARDAGUR: Bingó kl. 14.30. LAUGARDAGSKVÖLD: Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Brimkló Gísli Sveinn Loftsson i diskótek- inu. Bingó þriöjudag kl. 20.30. — Alaf vinningur kr. 200.000.-.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.