Þjóðviljinn - 30.05.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Stórfelld gróðursetning
trjáa í Reykjavík
A morgun, laugardaginn
31. maú er skógræktar-
dagur í Reykjavík og er
ætlunin að um helgina
verði gróðursettar um 30
þúsund trjáplöntur í borg-
inni. Er það framlag
Reykjavíkinga til Ars trés-
ins. A f járhagsáætlun
Reykjavíkurborgar er
varið 25 miljónum króna til
þessa verkefnis og hafa
verið valin um 30 svæði til
gróðijrfeetningar.
þess aö leggja sitt af mörkum til
þess, aö skógræktardagurinn
megi takast sem best. Ef svo fer
má búast viö, aö þennan dag
veröi gert stórátak i fegrun
borgarinnar um leiö og borgar-
búar komast i snertingu viö
gróöursetningu trjáplantna. Yröi
þá skógræktardagurinn ánægju-
legur og eftirminnilegur viö-
buröur.
Gróöursetningarsvæöin eru
þessi:
I Árbæjarhverfi:
a. Milli Bæjarháls og Hraun-
bæjar,
Borgar-
Ætlunin er, aö ibúar hinna
ýmsu hverfa i borginni leggi hönd
á plóg og gróöursetji tré i ná-
grenni sinu, og eru foreldrar sér-
staklega hvattir til aö taka þátt i
skógræktardeginum meö börnum
sinum i bréfum, sem send hafa
veriö út i gegnum grunnskóla
borgarinnar. Fjölmargir sjálf-
boöaliöar hafa tekiö aö sér aö
stjórna gróöursetningu á hverju
svæöi, en auk þeirra veröa á
svæöunum verkstjórar frá garö-
yrkjudeild borgarinnar og Skóg-
ræktarfélagi Reykjavikur. Hvert
svæöi veröur auökennt sérstak-
lega, svo og leiöbeinendur, og
borgin mun leggja til trjáplöntur
og áburö. Vinnan hefst kl. 13.15,
og veröur hver og einn aö hafa
meö sér verkfæri eftir getu,
skóflur, haka, fötur og hjólbörur.
Reykvlkingar, sem búa I hinum
grónari og eldri hverfum borgar-
innar og ekki eru i nábýli viö eitt-
hvert hinna ca 30 svæöa, eru
hvattir til aö gróöursetja i Rauöa-
vatnsstööinni meöfram Suöur-
landsvegi á skógræktardaginn og
aö sjálfsögöu getur hver og einn
tekiö þátt I gróöursetningu á
svæöunum öllum, þótt hann búi
ekki þar i grennd.
Reykvikingar eru hvattir til
búar
b. viö Arbæjarkirkju og
c. svæði Iþróttafélagsins Fylkis.
I Fella- og Hólahverfi:
Svonefnd Grænagróf i hliöinni
austan viö Suöurfell og Keilufell.
I Seljahverfi:
Svonefnt Bláskógasvæöi i dalnum
upp af Stekkjarbakka viö
gróörarstöö Alaska
I Breiðholti 1:
a. Svonefnt Fálkabakkasvæöi
milli Fálkabakka og Stekkjar-
bakka og
b. Stangarsvæði, sem afmarkast
af Arnarbakka, Stöng og Breiö-
holtsbraut.
I Fossvogi:
brjú opin svæöi:
a. Milli Eyrarlands og Hörgs-
lands,
b. milli Hörgslands og Óslands og
c. milli óslands og Stjörnugrófar.
kalladir til starfa
A öllum svæöunum sem gróöursetningin fer fram hefur veriö komiö fyrir spjöldum sem á stendur: Hér
á aö planta trjám 31. mai. Myndin er tekin á einu þeirra viö Sundiaugaveg. — (Ljósm.: gei)
I Smáíbúðahverfi:
a. Vikingssvæöiö viö Réttarholts-
veg og Hæðargarö og
b. Fákssvæðiö neöan Byggöar-
enda.
I Hvassaleiti:
Milli Stórageröis og Brekkugeröis
viö Hvassaleitisskóla.
Vogar, Kleppsholt og
Langholt:
a. Viö Steinahliö meöfram Elliöa-
vogi,
b. svæöiö milli Elliðavogar og
Njörvasunds og
c. Þróttarsvæöiö viö Holtaveg.
I Laugarneshverfi:
a. Meöfram Sundlaugavegi milli
Laugalækjar og Dalbrautar,
b. viö Laugarneskirkju og
c. viö hús öryrkjabandalagsins
meöfram Kringlumýrarbraut.
d. félagssvæöi Armanns
I Ármúlahverfi:
Viö Armúla aö Síðumúla.
I gamla Vesturbænum:
Leikvöllur viö Framnesveg.
I Vesturbæ
munu KR-ingar planta i félags-
svæöi sitt viö Kaplaskjólsveg og
einnig veröur plantaö viö Sund-
laug Vesturbæjar og viö Hjóna-
garöa viö Suðurgötu.
I Hlíðahverfi
munu Valsmenn planta i félags-
svæöi sitt viö Flugvallarveginn.
I Alftamýri
munu Framarar planta i félags-
svæöi sitt viö Safamýri.
i Elliðaárhólma
mun Stangveiöifélag Reykja-
vikur planta.
I Golfvallarsvæðið
mun Golfklúbbur Reykjavikur
planta.
Við Réttarholtsskóla
veröur gróöursett 2.-15. júni á
vegum æskulýðsráös og Bústaöa-
kirkju.
I Rauðavatnsstöð
meö Suöurlandsvegi.
Idnþróun-
arsjódur
10 ára
I tilefni af 10 ára afmæli Iön-
þróunarsjóös heldur stjórn hans
sérstakan afmælisfund kl. 2 I dag
i Kristalsal Hótel Loftleiða. A
fundinum flytja ávörp þeir Hjör-
leifur Guttormsson, iðnaöarráö-
herra og Jóhannes Nordal for-
maöur stjórnar Iönþróunarsjóös.
Erindi flytja Gylfi Þ. Gislason,
prófessor, Erik Lundberg, pró-
fessor og Guðmundur Magn-
ússon, háskólarektor.
Ásmundur Ásmundsson bæjarfulltrúi íKópavogi:
Breikkun Nýbýla-
vegar ónauðsynleg
Eins og skýrt hefur veriö frá í
Þjóöviljanum standa nú yfir
deilur um breikkun Nýbýla-
vegar I Kópavogi. Skv. aöal-
skipulagi bæjarins frá árinu
1970 er gert ráö fyrir fjórum
akreinum þ.e.a.s. tveimur i
hvora átt eins og aö hluta eru
komnar á veginum innst I Kópa-
vogi. Nú eru alvarlegar efa-
semdir uppi um aö þessi
breikkun eigi rétt á sér, bæöi
vegna þess aö hún mundi laöa
aö sér umferö sem ella færi
annaö og gera þannig um-
hverfiö minna aölaöandi og
einnig vegna húsanna noröan
viö Nýbýlaveg sem yröu eftir
breikkunina nánast f skugga
þessarar hraöbrautar þar sem
þau koma til meö aö standa mun
lægra f landinu. Asmundur As-
mundsson bæjarfulltrúi i Kópa-
vogi er á móti þessum fram-
kvæmdum og Þjóöviljinn fékk
hann til aö útskýra nánar
sjónarmiö sin.
Asmundur sagöist ekki telja
þaö verkefni sitt aö vinna aö
tæknimálum Kópavogskaup-
staöar en I þessu máli virtist
vera takmarkaöur skilningur á
endurskoöun og þess vegna
heföi hann lagt i þaö vinnu aö
reikna út forsendur fyrir þess-
ari fyrirhuguöu breikkun og eru
þær þessar:
1.7 metra gata meö akreinum
fyrir vinstri beygju annar allt
aö 2000 bilum á klukkustund i
aöra áttina.
2. Aætlaö umferöarmagn inn
og út Ur austurbæ Kópavogs
skv. aðalskipulagskeyrslu um-
feröarmódels fyrir áriö 1995 er
34.000 bflar miöað viö 160.000
ibúa á Stór-Reykjavlkursvæði.
Siöustu spár gefa hins vegar til
kynna aö Ibúafjöldi veröi
135—140 þúsund um aldamótin.
3. Sé gert ráö fyrir aö umferö-
in skiptist þannig aö 9000 bflar
fari til austurs en 26.000 til
vesturs (Kringlumýrarbraut)
og aö helmingur fari á Nýbýla-
veg,en annaö á Digranesveg og
Fifuhvammsveg, þá veröur um-
ferö I aöra áttina á Nýbýlavegi
yfir mestu álagsstund 650 bflar
á klukkustund.
4. Nú er ljóst aö flöskuháls
umferöaræöarinnar yröu gatna-
mót Nýbýlavegar og Birki-
grundar og þvi nauösynlegt aö
kanna hver staöa yröi þar ef ljós
væru sett upp. Tveir kostir
koma til greina. 1 fyrsta lagi
einföld ljós. 1 ööru lagi ljós meö
vinstri beygju. Afköst fyrri
kostsins eru 1260 bilar á klukku-
stund en 880 bilar á klukkustund
fyrir seinni kostinn.
5. Sé þess gætt viö hönnun göt-
unnar aö nægjanlegt svigrúm sé
fyrir vinstri beygjur þá mætti
mjókka götuna úr 4 akreinum I
tvær (eins og nú er) nema
vestan Birkigrundar þvi þar
þarf akreinabreidd fyrir vinstri
beygjur neöan viö verslunar-
hverfiö.
6. Þaö eru hagsmunir bæjar-
búa aö fjármunum sé sem allra
best varið. Of breiöar götur eiga
ekki rétt á sér. Jafnvel þótt 4
akreina götu heföi veriö þörf
eftir 10 ár þá eru vextir af þvi fé
sem þyrfti til aö gera götuna
strax fjögurra akreina i staö
tveggja þaö miklir (22% miöað
viö 2% á ári og enga vexti á
byggingartima) aö vel heföi
mátt nýta þennan mismun til
betri hluta. En blessunarlega er
ekkert vafamál aö gatan er of
breiö eins og hún er nú hugsuö
og er þar meö inni i dæminu aö
Fossvogsbraut veröi ekki lögö.
7. Þótt hér sé um aö ræöa
Eftir breikkun Nýbýlavegar veröur gatan aöeins 11 metra frá þess-
um húsum og skeröir garöana. Asmundur segir aö umferöarþungi á
Nýbýlavegi krefjist ekki þessara breytinga, auk þess sem þaö er
ekkert áhorfsmál aö firra ibúa þessara húsa óþarfa hávaöa og
mengun sem hlýst af breikkuninni. (Ljósm.: eik).
þjóöveg I þéttbýli, sem rikiö
greiöir, þá ætti þaö litlu aö
breyta, þvi Kópavogsbúar hafa
taliö sig Islendinga hingað til.
8. Meö hliösjón af þvi hve
nálægt Ibúabyggö gatan er
hugsuö (um 11 metra sums
staðar) þá er ekkert áhorfsmál
aö mjókka hana og firra fólk
óþarfa hávaöa. — GFr