Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur X. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Yfírlýsing frá Center for Defence Information
Sterkar líkur
— á því að kjarnorkuvopnum sé fyrir komið nálægt
þeim tækjum sem eiga að bera þau
Fyrir eftirgrennslan Isienskra
stjdrnvalda hefur borist eftir-
farandi yfirlýsing frá Center for
Defence Information, en sú
stofnun hefur blandast inn f um-
ræöur um geymslu kjarnorku-
vopna á tslandsi:
„Center for Defence Informat-
ion hefur um nokkurra ára bil
haft sérstakan ahuga á kjarn-
orkuvopnum og beitingu þeirra i
styrjöld. Dreifing kjarnorku-
vopna af hálfu Bandarikjanna,
Sovétrlkjanna Frakklands, Klna
og Bretlands og tenging kjarn-
orkuvopna inn I herafla annarra
þjóöa, eykur llkurnar á notkun
þeirra. ViB rannsóknir okkar á
kjarnorkuvopnum höfum viö
reynt aB ákvarBa, hvar þau er aB
finna I heiminum. Rannsóknir
okkar, sem hafa einvörBungu
byggst á heimildum, sem eru öll-
um opnar, hafa leitt i ljós
skýrar sannanir fyrir til-
vist kjarnorkuvopna I mörgum
aBildarlöndum Atlantshafsbanda
lagsins og þær hafa I flestum til-
vikum veriö staöfesta meB opin-
berum yfirlýsingum bandaríska
varnarmálaráBherrans. Island
hefur algera sérstöBu innan
Atlantshafsbandalagsins, þar
sem ekki er fyrir hendi nein staB-
festing bandarlska varnarmála-
ráBherrans fyrir þvi hvort þar er
aB finna kjarnorkuvopn eBa ekki.
NATO flotastöBin á tslandi er
einn þeirra staBa, þar sem ýmis-
legt bendir til, aB finna megi
kjarnorkuvopn.
Eftirfarandi eru nokkur atriBi,
sem benc gætu til, aB á Islandi
væru kjarnorkuvopn:
1. NATO stöBin á Keflavíkur-
flugvelli er helsta eftirlitsstöB
Bandarikjamanna og kafbáta-
varnastöB á sjóleiBunum á NorB-
ur-Atlantshafi. LiBsafli I stöBinni
mundihafa þaB verkefni aB finna,
þekkja, staBsetja og eyBileggja
skip sovéska flotans
2. Kafbátavarnir eru fram-
kvæmdar meB þvi aB beita ýms-
um kerfum og skotpöllum, þ.á.m.
kjarnorkuvopnum. Unnt er aö
eyöileggja sovéska kafbáta
(einkum þá, sem búnir eru lang-
drægum eldflaugum) bæöi meö
venjulegum vopnum og kjarn-
orkuvopnum, en kjarnorkudjúp-
sprengjan er árangursrikasta
vopniB og forgangsvopn.
3. Bandariska P-3C Orion kaf-
bátavamaflugvélin (en nlu slíkar
eru starfræktar I NATO-stööinni)
hefur venjulega kjarnorkuvopn
til taks til nota á strlöstímum.Þó
hugsanlegt sé aö þær vélar af P-
3C gerö, sem eru á tslandi, hafi
engin kjarnorkuvopn til taks,
mundi slik takmörkun á getu
þeirra mjög draga úr áhrifamætti
þeira á striBstímum. í þessu sam-
bandi má vekja athygli á því, aö
1962 þegar F-102A flugvélar, sem
gátu boriö kjarnorkuvopn, komu
til Islands, voru I opinberum yfir-
lýsingum tekin af öll tvlmæli um
þaö, aö I þessum vélum yröi
ekki komiö fyrir neinum kjarn-
orkuvopnum. Enginn sérstök viö-
bótarskýring hefur veriö útgefin
slöan þá af Islensku rlkisstjórn-
inni, sem snertir P-3C vélarnar,
er geta boriB kjarnorkuvopn.
4. F-4 Phantom orrustuvélarn-
ar, sem geta boriö kjarnorku-
vopn, komu i staö F-102 vélanna I
aprll 1973, þær eru einnig
starfræktar frá Keflavlk og veita
Islandi loftvernd og fljúga I veg
fyrir sovéskar flugvélar á NorB-
ur-Atlantshafssvæöinu. Orrustu-
flugvélar, sem ætlaö er aö fljúga I
veg fyrir aörar flugvélar I mikilli
fjarlægö, eiga venjulega kost á
þvl aö geta notaö kjarnorkueld-
flaugar, sem unnt er aö skjóta á
skotmörk á flugi.
5. Rannsókn, sem framkvæmd
var nýlega til aö svara beiöni Is-
lenska rlkisútvarpsins, leiddi
einnig til þess, aö nýjar upplýs-
ingar fundust, sem snerta kjarn-
orkuvopnamál. I kynningarriti
um stööina, sem flotinn gefur út,
er lýst undir liBnum um land-
gönguliöadeild flotans hlutverki
hennar m.a. meö eftirfarandi
hætti: — „LandgönguliBadeildin
sjái stööinni fyrir öryggisvörBum
samkvæmt fyrirmælum yfir-
stjórnar sjóhersins C5öl0-83b um
aö bregöast viö óvæntum atburö-
um, sem upp kunna aö koma....,,í
skrá yfir rit á vegum sjóhersins
eru þessi fyrirmæli yfir-
stjórnar sjóhersins flokkuö sem
trúnaöarmálog nefnd: „Handbók
sjóhersins um kjarnorkuöryggis-
mál.”
Ofangreint bendir til þess, aö
kjarnorkuvopn kunni aö vera á
Islandi eöa þau kunni aö veröa
flutt til tslands á hættu- eöa
stríBstímum.
Til þes's aB unnt sé aB
framkvæma frumskyldur
stöövarinnar I Keflavlk þarfnast
flugvélamar, sem þar eru, kjarn-
orkuvopna á strlös- eBa hættutim-
um. Viö hernaöarlega áætlana-
gerB mætti reikna meö þvi, aö
unnt yröi aö fljúga meö kjarn-
orkuvopntil Islands frá Bandarikj
unum á hættutlmum, en þaö væri
hernaöarlega óvarlegt.aö reikna
meö þvi, aö unnt yröi aö fljuga
meö k jamorkuvopn frá Bandrlkj-
unum til ts’iands eftir aö styrjöld
viö Sovétrlkin hefBi byrjaö. Skyn-
samleg hernaBarleg áætlanagerB
fyrir styrjöld viö Sovétrikin
krefst þess, aö kjarnorkuvopnum
sé fyrir komiö nálægt þeim
tækjum, sem eiga aö bera þau
eins og gert er I öörum Evrópu-
löndum.”
ffffl
p Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Innritun i Íramhaldsskóla
í Reykjavík
Tekið verður á móti umsóknum um náms-
vist i framhaldsskóla i Reykjavik dagana
3. og 4. júni næstkomandi i Miðbæjarskól-
anum i Reykjavik, Frikirkjuvegi 1, kl.
9.00—18.00 hvorn dag.
Umsókn skal fylgja ljósrit eða staðfest
afrit af prófskirteini úr 9. bekk grunn-
skóla.
1 Miðbæjarskólanum verða jafnframt
veittar upplýsingar um þá framhalds-
skóla, sem sækja á um þar, en þeir eru:
Armúlaskóli, (viðskiptasvið,
heilbrigðis- og uppeldissvið),
Fjölbrautaskólinn i Breiðholti,
Hagaskóli (sjávarútvegsbraut),
Iðnskólinn i Reykjavik,
Kvennaskólinn (uppeldissvið),
Menntaskólinn við Hamrahlið,
Menntaskólinn i Reykjavik,
Menntaskólinn við Sund,
Vélskóli Islands i Reykjavik,
Verslunarskóli Islands,
Vörðuskóli (fornám).
Umsóknarfrestur rennur út 9. júni og
verður ekki tekið á móti umsóknum eftir
þann tima.
Þeir sem ætla að sækja um námsvist i
ofangreinda framhaldsskóla eru þvi
hvattir til að leggja inn umsókn sina i Mið-
bæjarskólann 3. og 4. júni næstkomandi.
Fræðslustjóri
Síðustu forvöð að bóka. Glæsi-
legar baðstrendur, góðhótel og
verð hagstæð# vegna þess að
þau eru raunverð.
Þú þarft ekki að borga neitt
aukalega nema skoðunarferð-
ir/ og ef þig langar að versla.
Verðbólga engin. Verðlag lágt/
svo að þig rekur í rogastans,
matur góður. Þú færð matar-
miða og borðar fyrir þá hvar
sem er í landinu.
Sjórinn tær og hreinn, engin
mengun.
Þú getur farið á heilsuræktar-
stöð, fengið nudd, böð og alls
kyns læknismeðferð, elli-
hrörnunarmeðferð „gera-
vital". Fullkomið sumarleyfi.
Aukaferð annan hvern mánu-
dag, Sofia-Varna/l vika. Fjöldi
skoðuna r f erða, Istanbul,
Odessa með lystiskipum.
SJÓMENN - TILBOÐ
Tii hamingju með daginn
Við gerum skipshöfnum og f jölskyldum þeirra sérstakt tilboð í tilefni dagsins, ef
bókað er fyrir 15. júní nk.
Feröaskntstota
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoóavog 44 - Simi 86255