Þjóðviljinn - 01.06.1980, Side 9
Sunnudagur X. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN— SIÐA 9
Ásgrímssafni þótti til-
hlýðilegt að leggja sinn
skerf til lis'tahátíðarinnar
og opnar í dag hina árlegu
sumarsýningu, sem er 47.
sýning frá opnun safnsins
árið 1960.
Vandað er mjög til þessarar
sýningar, úrval mynda af is-
lensku landslagi eins og Asgrimi
Jónssyni kom það fyrir sjónir i
margskonar veðrabrigðum.
Sú hefur verið venjan að sýna
ætið I heimili Ásgrims vatnslita-
myndir og nokkrar teikningar, en
i vinnustofu hans aðallega oliu-
málverk. Verkin á þessari sýn-
Frá llafnarfirði nefnist þessi mynd Asgrims.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
ingu er máluð viðsvegar á land-
inu, meðal annars Skaftafells-
sýslu, Mývatnssveit, Reykjavik,
Hafnarfirði, Húsafelli, Þingvöll-
um, að ógleymdri Heklumynd
sem vakið hefur mikla athygli en
Hekla var það viðfangsefni As-
grims úti i náttúrunni, sem telja
má upphaf og endir á listferli
hans.
Vegna þeirra fjölmörgu er-
lendu gesta sem Asgrimssafn
heimsækja á sumrin hefur safnið
frá fyrstu tfó ’.átið þeim i té
ókeypis litið upplýsingarit á
ensku, dönsku og þ<'Sku um lista-
manninn og gjöf hans til þjóðar-
innar. Einnig fylgir hverri mynd
sem sýnd er, islenskur og er-
lendur texti. Til sölu eru i As-
grimssafni kort i litum sem safnið
hefur látið prenta undanfarin ár.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga, nema
laugardaga, i júni, júli og ágúst
frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis.
Ijaldsalat
Þegar farið er í útilegu, er gott að geta
undirbúið nestið sem best heima. Þetta
er næringarríkt pylsusalat, sem búa má
tii; áður en lagt eraf stað,og geymist vel
til næsta dags í kælitösku eða matar-
kælibrúsa.
400—500 g. GOÐApylsa
5—6 soðnar kaldar kartöflur
5—6 sneiðar rauðrófur (sýrðar)
2 harðsoðin egg
1 dl. sneiddar púrrur eða Vi dl.
saxaðurlaukur
vínedik
vatn
matarolía
örlítið salt og pipar
steinselja (söxuð)
Skerið pylsu, kartöflur og egg í sneiðar
og rauðrófurnar i ræmur.Hristið sósuna
saman í hristiglasi.
Blandið öllu saman í plastboxi eða
matarkælibrúsa, kælið vel, áður en lok
er sett á.
Ljúffengt með grófu brauði og smjöri.
Berið kaffi, te eða heita súpu með.
Goðapylsur á grillið.
^ KJötiðnaðarstöð Sambandsins
Iúrkjusandi sími:86366
Tillaga að matreiðsiu.
Sósa:
1 msk.
1 —
Tværgóðarfrá GOÐA
fl Frá
=1= grunnskólum
Kópavogs
Fjölbrautarnám ! grunnskólum
Kópavogs næsta vetur
A skólaárinu 1980—81 mun verða starf-
rækt fjölbrautarnám i grunnskólum
Kópavogs, þ.e. Vighólaskóla og Þinghols-
skóla.
í Vighólaskóla munu verða: Viðskipta-
svið, heilsugæslusvið, og uppeldissvið.
í Þinghólsskóla mun verða: Sjávarút-
vegssvið, hússtjórnarsvið, ásamt grunn-
deild iðnnáms, (þ.e. bóknámshluta) og
fornám.
Umsóknir þurfa að berast ofangreindum
skólum eða skólaskrifstofu Kópavogs,
Digranesvegi 10, fyrir 10. júni n.k.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar um
námið fást i skólunum eða á skólaskrif-
stofunni.
Þeir nemendur i grunnskólum Kópavogs
næsta vetur, sem ekki hafa látið innrita
sig, eru minntir á að gera það fyrir 10. júni
i skólunum.
Einkum eru nýfluttir nemendur eða þeir
sem flytjast munu i Kópavog i sumar,
minntir á þetta.
Skrifstofur skólanna eru opnar fyrir
hádegi alla virka daga nema laugardaga.
Afrit eða ljósrit af siðasta prófskirteini
þarf að fylgja nýjum umsóknum.
Skólafulltrúinn i Kópavogi
Umsóknarfrestur um skólavist
í Söngskólanum i Reykjavik
Umsóknareyðublöð liggja frammi i bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar og i
skólanum að Hverfisgötu 45, þar sem
nánari upplysingar eru veittar daglega
frá kl. 3—5, simi 21942 og 27366.
Inntökupróf fara fram um miðjan júni og
verða nánar tilkynnt umsækjendum siðar.
Eldri nemendum skólans er bent á að
endurnýja umsóknir fyrir sama tima.
Skólastjóri
Umferðarfræðsla
BROÐULEIKHtJS OG KVIKMYNDA-
SÝNING
fyrir 5—6 ára börn í Kópavogi
Fræðslan fer fram sem hér segir:
3. júni
Kársnesskóli
Snælandsskóli
Kópavogsskóli
Digranesskóli
Lögreglan i Kópavogi og
Umferðarnefnd
kl. 09.30
kl. 11.30
kl. 14.00
kl. 16.00
Til sölu
sundurtekinn bílskúr. Lengd 7 m. breidd 4 m. f ræst
klæðning. Stórar járnslegnar hurðir, góður gluggi
og góð járnklæðning.
Ennf remur er til sölu grind af 40 f m húsi með rúm-
góðu risi. Bitar í grind eru 5x5, milli hæða eru bitar
7x3. OlI klæðning er fræst. Góður stigi. Get séð um
ódýran flutning hvert á land sem er. Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 66519.