Þjóðviljinn - 01.06.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. júni 1980.
*
flk ...
STARF
OG
KJÖR
AUÐUR
KRISTINSDÓTTIR
SÉRKENNARI
Bormn eru
msmmm
LAUN; Byrjunarlaun 13. fl. 1. þrep kr. 367.711
Hámarkslaun 15. fl. 3. þ°rep kr. 439.644
Flestir sem viö kennslu
fást munu vera sammála
um að tilkorjna sérkennara
haf i haft mikil og góð áhrif
í grunnskólunum. Skoðanir
eru hins vegar mjög skipt-
ar á því hvernig sér- og
stuðningskennslu skuli
háttað, hvort taka eigi
börnin úr sínum heima-
skóla og láta í sérskóla,
hvort nægilegt sé að taka
þau útúr tímum af og til,
hvort hafðir skulu sérstak-
ir bekkir fyrir þessi börn í
almennum skólum, hvort
sérkennarinn eigi aðkenna
með bekkjarkennara o.fl.
Ég ræddi þessi mál viö Auöi
Kristínsdóttur sérkennara viö
grunnskólastigiö I Neskaupstaö
en þar hefur hún kennt á f jóröa ár
en áöur kenndi hún i Fellaskóla
og sföan i Melaskóla.
— I fyrsta lagi er sérkennsla
mikiö spursmál um viöhorf, segir
Auöur. Hvaö er þaö stór hópur
sem á aö setja i sérkennslu? Min
skoöun er sú aö hinn almenni
grunnskóli eigi aö vera þannig i
10 ára
aldur eru nokkur
börn farin að
dragast afturúr
og þaðan í frá
Halda þau því
áfram og mun
urinn eykst eftir
því sem lengra
líður”
stakk búinn aö hann geti sinnt
sem flestum nemendum meö sér-
þarfir, og aö sem fæstir nemend-
ur þurfi aö fara á sérstofnanir.
Hvert byggöarlag á þvi aö reyna
aö leysa málin i heimahéraöi. Ég
tel þaö flestum börnum skaölegt
aö flytja þau aö heiman á sér-
stofnun i ööru byggöarlagi. Til aö
þeim liöi vel og árangur náist
veröa þau aö vera i sinu eölilega
umhverfi.
Aðstoð á
staðnum
— Hvers konar vandamál eru
þaö sem þú ert aöailega aö fást
viö?
— Viö hér I Neskaupstaö höfum
öll sömu vandamál og eru annars
staöar, þetta er bara allt smærra
i sniöum. Hérna eru taugaveikluö
börn og seinfær börn, börn meö
talgalla og börn meö hegöunar-
vandkvæöi. Þessi börn eiga aö
hafa sama rétt og börn á þétt-
býlissvæöunum og hjálpin eöa
sérkennslan sem stendur til boöa
veröur aö vera hér. Þessi staöur
veröur aö vera sjálfum sér nógur
aö þessu leyti. Fámenniö veldur
þvi hins vegar aö dýrt yröi aö
koma viö öllum þeim úrræöum
sem viöa eru fyrir hendi á stærri
stööum. Mér hefur komiö til
hugar aö i Neskaupstaö mætti
reka saman og i samvinnu viö
aöra aöila skóladagheimili og at-
hvarf. Sálfræöiþjónustu væri aft-
ur á móti sjálfsagt aö fá frá
Reyöarfiröi, en þar er fræöslu-
skrifstofa Austurlands.
Ósveigjanlegt
skólakerfi
— Hvernig hagar þú starfi þfnu
i grunnskólanum?
— Ég hef lesver sem kallaö er.
Þar fer fram stuöningskennsla,
aöallega i lestri. Venjulega er ég
meö tvö börn i einu. í fyrra
byrjaöi ég á þvi aö vinna meö
yngri börnunum i bekkjunum
meö kennurunum, og hefur þaö
gefiö mjög góöa raun. Samvinna
min og kennaranna er ákafleea
góö. Þeir segja mér hvar skórinn
kreppir og viö ræöum saman eftir
timana og ákveöum svo I sam-
einingu hvaö gera skuli, oft frá
degi til dags.
Arangurinn finnst mér alveg
þokkalegur I yngri bekkjunum;
lestrarkennsla hér er i mjög góöu
lagi. Þaö eru tveir kennarar sem
kenna eingöngu 7 ára bekkjunum
og nýir kennarar eru fremur sett-
ir I eldri bekkina.
Hópurinn sem þarfnast sér-
kennslu er hins vegar mjög
breiöur eins og gefur aö skilja. 1
Reykjavik væru sumir nemendur
kannski i öskjuhllöaskóla eöa á
ýmsum sérstofnunum.
— Annars er þaö sorglegt hvaö
litiö er I rauninni hægt aö hjálpa,
skólakerfiö er svo ósveigjanlegt
aö nánast er útilokaö aö koma viö
nokkru vali. Allir veröa aö til-
einka sér þaö sama og á sama
aldri og meö sama hraöa.
Afleiöingin er sú aö um 10 ára
aldur eru nokkur börn farin aö
dragast afturúr og þaöan I frá
halda þau þvi áfram og munurinn
eykst eftir þvi sem lengra liöur.
Seinfærni barnanna getur átt sér
margvislegar orsakir og alls
ekkert frekar greindarfarslegar.
Þaö er nú einu sinni svo aö
þroskaferli barna er sveiflukennt
„Fámennið veld
ur því að dýrt
yrði að koma við
öllum þeim úr
ræðum sem við
víða eru fyrir
hendi á stœrri
stöðum”
en skólinn keyrir áfram á jöfnum
hraöa. Þaö þarf fyrst og fremst
aö kenna börnunum þaö sem þau
ráöa viö, en fresta ööru þar til
siöár hvaö sem námsskrá segir.
En viö kennarar erum ákaflega
bundnir vananum, finnst ævin-
lega aö engu megi sleppa sem
venjan hefur veriö aö kenna á
vissum aldri, en lögum sam-
kvæmt er námsskráin aöeins til
viömiöunar. Þú sérö nú t.d. hvaöa
vit þaö er eöa hitt þó heldur aö
vera aö kenna ensku og dönsku
börnum sem varla eru læs.
Gefast upp í 7.
eða 8. bekk
— 1 efstu bekkjum grunnskól-
ans er þetta oröiö verulega
dapurlegt, sumir unglingar á
þessum aldri sem mestalla skóla-
tiö sina hafa veriö minni máttar,
gefast hreinlega upp og hætta i 7.
eöa 8. bekk. Vitaskuld er þaö eng-
in lausn, þessir unglingar halda
oftast áfram aö vera undir þegar
úti atvinnulifiö er komiö og þar,
eins og I skólanum, eru þau hrædd
um aö standa sig ekki og óttast
sifellt aö veröa aö athlægi.
— Ég held aö töluvert af
unglingavandamálunum svoköll-
uöu megi rekja beint eöa óbeint til
skólauppeldisins. Ég finn þaö i
samtölum minum viö unglingana
aö undir niöri eru þeir niöur-
brotnir þó aö þeir sýnist kannski
ákaflega „töff”. Mér finnst rang-
látt aö leggja þaö á börn aö liöa
illa langtimum saman. Fullorön-
ir, sem liöur illa á vinnustaö
skipta gjarnan um vinnu. Börnin
geta ekki gert slikt hiö sama. Þau
eru ofurseld skólakerfinu.
— Getur þetta ekki haft alvar-
iegar afieiöingar fyrir persónu-
leikaþroskann?
— Jú, svo sannarlega, sérstak-
lega á ungingsárunum. Þá er svo
margt aö gerast bæöi i llkaman-
um og sálarlifinu og aldrei er viö-
kvæmnin meiri en einmitt þá og
afar erfitt aö þola aö vera ekki
eins og aörir i hópnum. Ef börn-
um og unglingum gengur stööugt
illa I skóla er hætt viö aö hug-
myndirnar sem þau fá um sjálf-
sig — sjálfsimyndin — veröi
brengluö og þá er mikil hætta á
feröum. Þaö er öllum lifsnauösyn
aö hafa heilbrigt sjálfsálit.
Sorglega fá
úrræði
— Hvaö getiö þiö gert fyrir
börn meö alvarleg sálræn
vandamál?
— Skólinn hefur sorglega fá úr-
ræöi fyrir krakka sem eiga viö
sálræna erfiöleika aö striöa og
heldur ekki þegar um alvarleg
hegöunarvandkvæöi er aö ræöa.
Aöstæöurnar i skólanum eru
þannig aö litiö svigrúm er til aö
gera eitthvaö fyrir þessa nem-
endur.
— Eru sérkennarar betur laun-
aöir en aörir grunnskólakennar-
ar?
— Nei, allir kennarar I grunn-
skóla eru i launafl. á bilinu
13.-15. fl. BSRB. Ég er 114. flokki
2. þrepi og mánaöarlaunin eru kr.
410.829. Oft er talaö um sumarfri-
iö sem kjarabót og vissulega er
mikill kostur aö þaö er svona
langt. Ég er hins vegar þeirrar
skoöunar aö kennarar ættu aö
vinna hálfan mánuö i júni og
hálfan ágúst viö undirbúning
starfsins næsta vetur. Reyndar
eru þaö margir kennarar sem alls
ekki eru i frii þennan tima. í fyrra
fóru t.d. langflestir kennararnir
hérna á námskeiö, og ætli þeir
veröi ekki álika áhugasamir á
komandi sumri. — hs
„....Sumir ung
lingar gefast
hreinlega upp og
hætta í 7. eða 8.
bekk. Vitaskuld
er það engin
lausn, þessir ung
lingarhalda oftast
áfram að verða
undir þegar út t
atvinnulífið
kemur”.