Þjóðviljinn - 01.06.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 01.06.1980, Page 15
Sunnudagur X. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 ÞJOÐAR- BÓKHLAÐA Tilboð óskast i að steypa upp Þjóðarbók- hlöðuhús við Birkimel. Húsið er 4 hæðir, um 2600 ferm hver hæð. Unnið er nú að uppsteypu kjallara og getur verktaki hafið framkvæmdir 15. júli 1980. Verkinu skal að fullu lokið 1. des. 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 150.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 24. júni 1980, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Athugið Símanúmer Tilraunastöðvarinnar að • Keldum er nú 82811 Heimilisiðnaðarfélag íslands Jslenskur heimilisiðnaður Listsýning á Listahátið i versluninni i Hafnarstræti 3. Ásgeir Torfason, útskurðarmaður. Velur sér nú islenskt birki á ári trésins. Haukur Dór, leirkerasmiður. Skulptúr, Grimur og tilbrigði við Grimur. Signe Ehrngren, vefari. Listvefnaður. Sýningin er opin á venjulegum verslunar- tima kl. 9—18, nema á laugardögum kl. 9—12. íslenskur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. Húsnæðismálastofnun ! rikÍSÍllS l.auj*:nci*i 77 i Útboö Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og sölu- íbúða á Bíldudal óskar eftir tilboðum í byggingu á 3ja íbúða f jölbýlishúsi við Gilsbakka á Bíldudal. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 1. júní 1981. Útboðsgögn verða til afhendingar á Hreppsskrif- stofunni á Bíldudal og hjá Tæknideild Húsnæðis- málastofnunar ríkisins frá 2. júní 1980 gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 10. júní 1980 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og sölu- íbúða á Bíldudal. Dagskrá 1 lillipp Kl. 16:00 Lækjartorg: Setning Listahátíðar. Menntamálaráðherra, Ingvar Gíslason, setur Listahátíð. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Útileiksýning: Els Comediants frá Barcelona. Kl. 14:00 Listasafn íslands: ANTONIO SAURA Opnun sýningar á málverkum og grafík- myndum. Kl. 15.00 Fríkirkjuvegur 11: Leikbrúðuland. „Sálin hans Jóns míns“. Brúðuleikrit byggt á verki Davíðs Stef- ánssonar. Handrit og leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Brúður og leikmynd: Messíana Tómasdóttir. Kl. 19:00 Kjarvalsstaðir: KRISTÍN JÓNSDÓTTIR og GERÐUR HELGADÓ'ITTR Opnun yfirlitssýningar á verkum þessata tveggja látnu listamanna. KI. 20:30 Háskólabíó: Sinfóníuhljómsveit tslands. Sfjórnandi: Rafael Frúbeck de Burgos. Einleikari: Göran Söllscher. Efnisskrá: Tutina: Oracion del torero. Rodrigo: Concierto de Aranjuez. Dvorák: Sinfóna nr. 5 „Úr nýja hciminumV (löran Söllschcr 2 lÍllÉpS0 KI. 17:00 Fríkirkjuvegur 11: Leikbrúðuland. „Sálin hans Jóns míns“. 3 MfjiÉlOf Kl. 17:00 Fríkirkjuvegur 11: Leikbrúðuland. „Sálin hans jóns míns“ KI. 21:00 Háskólabíó: Fíanótónleikar Alicia de Larrocha. Efnisskrá: Beethoven: Sjö Bagatcllur, op. 33. 1 J.S. Bach: Ensk Svíta í a moll. j Bach — Busoni: Chaconne. De Falla: Fantasía bctica. RaveL Gaspard de la nuit. Klúbbur Listahátíðar: 1 Félagsstofnun Stúdenta viö Hringbraut. Opnar i dag. Opiö daglega frá kl. 6—1. Kvartett Guömundar Ingólfssonar leikur i kvöld. Trió Kristjáns Magnússonar leikur á mánudagskvöld. Skref í áttina Bóka- unnendur Ungur höfundur kveður sér hljóðs. Jónas Friðgeir Elíasson. Skref í áttina er önnur Ijóðabók Jónasar. Hress bók — fyrir hressa bókaorma. Verð kr. 3000,- Stigið nú skrefið til fulls, nú er hægt að fá kvæða- bókina „Skref í áttina" senda heim í póstkröfu — hvert sem er. Undirritaður óskar eftir að fá send-----------stk Skref í áttina í póstkröfu. Nafn. ___________________________________ Heimili__________________________________ Sendist til: Jónas Friögeir Eliasson Box 100 Varmá Mosfellssveit. Boðskort Listahátið í Reykjavík 1980 biður þig að gera sér þann heiður að vera við opnun hátíðarinnar i dag kl. 16.00 á Lækjartorgi. DAGSKRÁ 1) Menntamálaráðherra Ingvar Gíslason set- ur hátíðina. 2) Kór menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. 3) Sýning spænska leikf lokksins Els Comediants. Framkvæmdastjórn Listahátiðar ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum i að byggja menningarmiðstöð við Gerðuberg i Breið- holti. Bygging þessi er um 10.000 rúmmetrar og skal henni skilað tilbúinni undir tréverk og málningu að innan og tilbúinni undir málningu að utan. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu FB Mávahlið 4 R. frá þriðjudeginum 3. júni n.k. gegn 100.000 kr. skilatryggingu. Framkvæmdanefnd Byggingarsamvinnu- félag Kópavogs Undirbúningur er hafinn að stofnun 17. og 18. byggingaflokks félagsins. Um er að ræða tvær 18 ibúða blokkir i landi Ástúns norðan Nýbýlavegar. Félagsmenn þurfa að hafa skilað umsóknum um ibúðir eigi siðar en 13. júni n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Nýbýlavegi 6. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.