Þjóðviljinn - 01.06.1980, Page 20
UOBMUml Vðalsími Þjóðviljans er H1333 kl. 9-20 mánudaga tíl föstudaga. l’tan þess tima er hægt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins í þessum simum : Kitstjórn H1382. 81482 og 81527, umbrot Aðalsím! Kvölclsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Sunnudagur 1. júni 1980. 81285. Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiðslu blaðsins isima 81663. Blaöaprent hefur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
nafn*
x
þ
s
Elsa
Kristjáns-
dóttir
Oddviti
og dúx í
Sandgerði
Nafn vikunnar er aö þessu
sinni Elsa Kristjánsdóttir,
gjaldkeri I Landsbankanum i
Sandgeröi, oddviti i Sand-
gerði, húsmóöir og dux nú i
vor á stúdentsprófi i öld-
ungadeild Fjölbrautaskóla
Suöurnesja.”
„Hvernig er þetta hægt,
Elsa?”
„Þetta hefur veriö mjög
skemmtilegt, aö visu svolitið
erfitt stundum. Skólinn er á
kvöldin og þaö er helst aö
hann hafi rekist á viö sveit-
arstjórnarfundi. Börnin min
eru komin i menntaskóla og
sonur minn var i skólanum
nú i vetur.
Skólinn
Þaö hefur veriö mjög gam-
an i skólanum þessi fjögur
ár. Námiö hefur opnaö augu
min fyrir ýmsu sem ég haföi
ekki komiö auga á áöur. Ég
held aö maöur njóti þess
miklu betur aö læra þegar
maöur er kominn á þennan
aldur en þegar maöur er
yngri. Ég geri þetta ein-
göngu vegna þess aö mig
langar til þess og námiö hef-
ur hrist upp i mér, mér finnst
ég hugsa ööru visi. Ég var i
félagsfræöibraut og ég álit
að kennararnir okkar hafi
veriö hver öörum betri.”
Sveitarstjórnarmál
„Hvaö er svo efst á baugi i
sveitarstjórnarmálunum ? ”
„Hafnargeröin er okkar
stærsta mál þessa dagana.
Auk þess ætlum viö aö reisa
dagheimili i sumar, byrja á
sundlaug, vinna viö gatna-
gerö og margt fleira. Þaö
vantar ekki verkefnin hér i
Sandgerði.”
Framtíðin
„Ertu að hugsa um aö
halda áfram aö læra?”
„Mig langar sannarlega til
þess. Mér sýnist nú aö þaö
veröi þó aö biöa amk. þar til
þessú kjörtimabili lýkur.
Oddvitastarfiö er mjög tima-
frekt og nám i Háskóla
myndi óhjákvæmilega rek-
ast á viö þaö.”
„Hvaö langar þig helst til
aö iæra?”
„Ég hef mjög mikinn
áhuga á aö fara i Islensku, en
þaö veröur aö biöa eitt-
hvaö,” sagöi Elsa aö lokum.
Vio óskum henni til ham-
ingju meö prófiö og þökkum
fyrir spjalliö.
-þs
Nýtt leikrit Kjartans Ragnarssonar
F orsýningar
á Listahátíð
Miövikudaginn 4. júnl og alvarlega hluti og spurningar
fimmtudaginn 5 júni veröa tvær sem hver dauölegur maöur hlýtur
forsýningar I Þjóöleikhúsinu á aö veröa aö velta fyrir sér ein-
nýju leikriti Kjartans Ragnars- hverntima á ævinni.
sonar, sem ber heitiö SNJÓR. Leikurinn gerist um vetur i
Forsýningar þessar eru I tilefni þorpi á Austfjörðum þar sem allt
iistahátíöar, en leikritiö veröur er á kafi I snjó og snjóflóöahættan
formlega frumsýnt I upphafi þrúgar mannfólkiö. Héraös-
næsta leikárs. læknirinn hefur fengið hjarta-
Þetta verk er nýr og forvitni- - áfall, óþyrmilega áminningu um
legur flötur á leikritunarferli dauöann, og gerist leikurinn á
Kjartans Ragnarssonar sem heimili hans. Astandiö I verkinu
hingaö til hefur samið mest og ýmsir atburöir hnýta saman
gamanleiki meö samfélags- fólk meö gerólika afstööu til
bætandi boðskap. 1 SNJO kveður þeirra hluta sem upp koma.
viö annan tón. Hér er fjallað um Rúrik Haraldsson leikur héraös-
Rúrik Haraldsson og Erlingur Gfslason i hlutverkum sinum I Snjó.
lækninn, Erlingur Gislason
leikur hjartasérfræöing sem er
nýkominn heim frá útlöndum og
sem er jafnframt gamall nem-
andi héraðslæknisins. Konu sér-
fræöingsins leikur Briet Héðins-
dóttir. PéturEinarsson leikur vin
læknisins, mann úr plássinu, en
Lilja Guörún Þorvaldsdóttir
leikur húshjálp læknisins, unga
ekkju og þriggjabarna móður.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson,
leikmynd er eftir Magnús Tómas-
son, búningar eru eftir Dóru
Einarsdóttur, en lýsingu sér Páll
Ragnarsson um.
af vel að hafa sýnt fyrirhyggju í fjármálunum.
fjölskyldunni er flestum gleðiefni en hefur
o í för með sér margs konar fjárútlát sem koma illa við budduna.
á er gott að eiga von á Safnláni sem leggur til það sem upp á vantar.
að er aldrei of seint að vera með í Safnlánakerfi Verzlunarbankans.
Prófið sjálf t. d. í 9 mánuði.