Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 1
Aukin framlög til Listahátiöar UOBVIUINN Föstudagur 6. júni 1980 —127. tbl. 45. árg. Fær 20 miljónir króna Borgarstjórn Reykjavikur samþykkti I gær aö hækka fjárveitingu borgarinnar til Listahátiöar úr 3 miijónum króna i 10 miljónir. t>á hefur fjárveiting rikissjóös einnig veriö hækkuö i 10 miljónir fyrir atbeina fjármálaráöherra og menntamálaráöherra. Fjárveiting rikis og borgar hefur I mörg undanfarin ár veriö óbreytt og er hér um verulega hækkun aö ræöa. —þm Pavarotti Niöurfelling flugs I Flugleiða: Kostar \ Lista- \ hátíö \ 6.5 milj. \ Niöurfelling flugferöar- m innar sem bassasöngvarinn ■ Pavarotti átti aö koma meö ■ veröur til þess aö panta _ veröur einkaþotu undir hann I og er kostnaöarauki Lista-" hátföar út af þessu 6 1/21 miljón króna, aö þvi er ■ örnólfur Arnason fram-l kvæmdastjóri sagöi f samtali * viö Þjóöviljann i gær. örnólfur sagöi aö þaö væri I rangteftir sér haft I Morgun- ■ blaöinu f gær aö Pavarotti | heföi átt bókaö far en Lista- ■ hátiöarmenn heföu fylgst I meö þvi aö ekki yröi full- m bókaö I feröina til þess aö ■ söngvarinn kæmist örugg- ■ lega meö. Flugleiöir hafa meö öllu I neitaö aö veita listamönnum ■ afslátt meö vélum félagsins | vegna Listahátiöar. Eftir aö ■ ljóst varö aö Pavarotti yröi | aö koma meö einkaþotu fóru JJ listahátiöarmenn fram á aö. Els Comediants fengju I ókeypis feröir frá og til " Kaupmannahafnar þar sem | þeir tóku ekki upp pláss fyrir ■ öörum en þvl var hafnaö. Er-1 lendis munu flugfélög vera " mjög fús á aö veita lista- ■ mönnum afslátt vegna lista- ■ hátföa. Litiö er á aö slfkar | hátföir auki feröamanna- ■ straum og aö þær séu land- I kynning fyrir viökomandi " land. Eftir þvf sem fram kom I ■ útvarpinu f gær hafa Flug- S leiöir fellt niöur alls 18 flug- I feröir f april, mai og júni og ■ hlýtur þaö aö vera afskap- | lega óþægilegt fyrir þá sem ■ áttu bókaö far i feröunum, ■ ekki sist af þvi aö ekki er um J önnur flugfélög aö ræöa. í orösendingu frá Flugleiö- I um i gær segir aö starfsfólk " félagsins hafi meö ýmsum | hætti reynt aö greiöa götu ■ Listahátföar. Aö þvi er I varöar niöurfellingu flugs i þess sem Pavarotti heföi | getaö komiö meö, þá væri ■ þaö algengt vegna 2 eldsneytisskorts aö flugfélög I felldu niöur feröir og jafnvel ■ meö styttri fyrirvara en i | þessu tilviki. ■ „ Ekki í varnar- stöðu” Svavar Gestsson heiibrigöisráö- herra fer þessa daga milii sjúkra- húsa og annarra heilbrigöisstofn- ana til aö ræöa viö starfsfólk, heyra hljóöiö i heilbrigöisstéttun- um, skiptast á skoöunum og kynna væntanlegar aögeröir stjórnvalda. Myndin er tekin á fundi Svavars meö starfsfólki Borgarspltalans. Sjá 3. sídu FRÁRENNSLISÁÆTLUNIN: 200 ár meö áframhaldi Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær er það fyrst og fremst f járskortur sem veldur því að ekki er unnt að koma frárennslismál- Tæki sama um Reykjavikurborgar og nærliggjandi byggða í við- unandi horf. Fyrir bráöum áratug var gerö heildaráætlun i holræsamálum fyrir borgina og er unniö eftir henni þó aö formlega hafi hún aldrei veriö samþykkt. Viö spurö- um i gær ólaf Guömundsson yfir- verkfræöing Gatna- oe holræsa- deildar Rvfk. hvaö framkvæmd þessarar áætlunar myndi kosta og kvaö hann kostnaöinn vera ná- lægt 10—12 miljöröum. Er þá miöaö viö þrjár rásir og hreinsi- búnaö viö hverja, eina út af Laugarnestanga aöra út af Gróttu og hina þriöju út af Geldinganesi. Til þessa málaflokks er hins vegarekki veitt miklum fjármun- um allajafna, sagöi Ólafur. Sum árin engu, en önnur einhverju smávegis. Þess vegna væri ekki hægt annaö en taka fyrir smábúta af áætluninni hverju sinni, f ár væri t.d. veriö aö vinna viö aöal- ræsi I Grafarvogi. I fyrra voru veittar á fjárhagsáætlun borgar- innar 50 milj. til holræsageröar og I ár 80 miljónir. Sagöi Ólafur aö meö svipuöum fjárveitingum ár- lega tæki nálægt 200 árum aö hrinda allri áætluninni I fram- kvæmd. — hs / Askorun vegna Dauöa prinsessu: Málið fer aftur fyrir útvarps- ráð Fulltrúar hinna ýmsu starfshópa hjá flugleiöum ræöa viö ólaf R. Einarsson, varaformann útvarpsráös og Hinrik Bjarnason yfirmann Lista- og skemmtideildar Sjónvarps. A minni myndinni: Sveinn Sæ- mundsson afhendir ólafi áskorunina. — (Ljósm.: —gel.) 1 gær var útvarpsráöi afhent áskorun frá 420 starfsmönnum Flugleiöa um aö hætta viö sýningu kvikmyndarinnar Dauöi prinsessu, vegna þess aö sýning hennar geti stofnaö pila- grlmaflugi félagsins til Saudi- Arabiu I hættu og gæti meb ýmsum hætti komiö niöur á starfsfólki Fluglciöa sem vinnur viö þaö flug. Varaformaöur útvarpsráös, Ólafur R. Einarsson, tók viö mót- mælabréfinu. Annaö samhljóöa bréf barst einnig frá Félagi Loft- leiöaflugmanna. Ólafur skýröi frá þvi, aö mál þetta yröi tekiö fyrir á fundi út- varpsráös á hádegi á morgun, og rakti meöferö þess f útvarpsráöi. Myndin haföi veriö auglýst til sýningar I kvöld. Upphaflega haföi ráöiö sam- þykkt einróma aö kaupa mynd þessa óséöa og mun þar nokkru hafa ráöiö þaö mikla umtal sem hún vakti upp viöa um lönd. Siöar var svo myndin skoöuö og sam- þykkt aö láta fylgja formála þar sem gerö væri grein fyrir and- mælum Saudi Arabiu gegn mynd- inni. I stuttu viðtali viö Þjóöviljann sagöi ólafur, aö myndin gæti ekki merkileg kallast. Hún væri aö vísu forvitnileg um stööu kvenna 1 Arabarlki, árekstra menningar- strauma og fleira. En hún væri langdregin og bæri nokkuö á aö látiö væri sem þetta væri heimildarmynd. Myndin er reyndar aö öllu leyti ieikin og tek- in i Egyptalandi. Um áskorun Flugleiöafólksins sagöi Ólafur aö vissulega gætu menn skiliö hinn mannlega þátt þessa máls, þann sem sneri aö starfsfólki Flugleiöa. En á hitt væri aö lita aö þaö yröi aö llta á þaö i stærra samhengi vegna þess fordæmis sem afgreiösla þess gæfi. Amerísk stórmynd tekin á Islandi i sumar — Leikstjórinn Óskarsverölaunahafi — Sjá baksiöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.