Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júnl 1980. Til stuönings Vigdísi Við undirrituð, starfsfólk Leikfélags Reykjavikur, sem höfum starfað með Vigdisi Finnbogadóttur, fögnum framboði hennar til forsetakjörs. Við lýsutn yfir fyllsta stuðningi við hana og skorum á kjósendur að veita henni brautargengi. Jón Hjartarson, leikari, formaöur L.R. Karl Guötnundsson, leikari Siguröur Karlsson, leikari Hjalti Rögnvaldsson, leikari Soffla Jakobsdóttir, leikari Valgeröur Dan, leikari Ragnheiöur Steindórsdóttir, leikari Aöalheiður Jóhannesdóttir, leikmunavöröur Lilja Þóröardóttir, hágreiöslumeistari Óiafur örn Thoroddsen, leikari Guðmundur Guömundsson, sýningastjóri Margrét Heiga Jóhannsdóttir, leikari Harald G. Haraldsson, leikari Klara Rögnvaldsdóttir, fatavöröur Sveinbjörg Guömundsdóttir, fatavöröur Svava Stefánsdóttir, fatavöröur Steindór Hjörleifsson, leikari Lilja Þórisdóttir, ieikari Erla B. Skúladóttir, hvislari Asdis Skúladóttir, leikari Gunniaugur Einarsson, tæknimaöur Daniel Wiiiiamsson, ljósamaöur Guömundur Pálsson, leikari Steinþór Sigurösson, leikmyndateiknari Hólmar Magnússon, smiöur Edda Hólm, leikari Sigriöur Hagalin, leikari Jón Júliusson, leikari Margrét ólafsdóttir, ieikari Jón Þórisson, leikmyndateiknari Tómas Zoega, framkvæmdastjóri Jörundur F. Guöjónsson, leiksviösstjóri Ragnar Hóimarsson, forstööumaöur smlöaverkstæöis Anna Guörún Llndal, forstööumaöur saumastofu Jóna Jónasdóttir, miöasali Kjartan Ragnarsson, leikari Guörún Asmundsdóttir, leikari Steinunn Jónsdóttir, miöasali. d^o Húsnæðismálastofnun ríkÍSÍHS Laugavcgi 77 Yfirlit yfir væntanleg útboð A vegum tæknideildar Húsnæöismálastofnunar veröa eftirtaldar leigufbúöabyggingar boönar út á næstunni. 1. BIldudalur3 ibúöir i viöbyggingu viö fjölbýlishús. Útboösgögn tilbúin. Opnun tilboöa frestaö frá áöur auglýstum tima til mánudags 16. júni kl. 14. 2. Skútustaöahreppur, 2 einbýlishús. Afhending útboösgagna frá mánudegi 9. júni. Opnun útboöa fimmtudag 19. júni. 3. Neshreppur utan Ennis. 2 íbúöir i parhúsi. Afhending útboösgagna frá mánudegi 9. júni. Opnun útboöa föstudag 20. júni. 4. Stykkishóimur, 7 ibúöir i tveim raöhúsum. Afhending útboösgagna frá mánudegi 9. júni. Opnun útboöa þriöjudag 24. júnl. 5. Súöavlk, 8 Ibúöir I fjölbýlishúsi. Afhending útboösgagna frá föstudegi 13. júní. Opnun útboöa miövikudag 25. júni. 6. Gerðahreppur, 4 íbúöir I fjölbýlishúsi. Afhending útboösgagna frá föstudegi 13. júní. Opnun útboöa fimmtudag 26. júni. 7. Hólmavlk, 3 fbúöir I raöhúsi. Afhending útboösgagna frá mánudegi 16. júni. Opnun útboöa föstudag 27. júni. 8. Hofsós, einbýlishús. Afhending frá mánudegi 16. júní. Opnun útboöa þriöjudag 1. júlí. 9. Keflavik, 12 Ibúöa fjölbýlishús. Afhending áætluö frá mánudegi 30. júnf. Opnun útboöa óákveö- in. 011 tilboöin, nema þaösföasttalda,skulu miöuö viö verölag 2. júnf 1980. Nánari upplýsingar um byggingartima og opnum tilboöa veröa auglýstar siöar. f.h. Framkvæmdanefnda. Tæknideild Húsnæöismálastofnunar rikisins. Eigendur Hliöarenda ásamt eiginkonum sinum. F.v. Ólafur Ingi Reynisson, Guöbjörg Guöjónsdóttir, Margrét Fredrigsen og Haukur Hermannsson. Nýtt veitingahús Fyrst og fremst fiskur á borðum Nýr veitingastaöur mun á næst- unni veröa opnaöur aö Brautar- holti 22 þar sem áöur var Sæla- kaffi. Þar veröur aöallega lögö áhersla á fjölbreytta fiskrétti. Eigendur þessa staöar eru tveir: Ólafu Ingi Reynisson og Haukur Hermansson. Báöir eru þeir þekktir I þessari starfsgrein. Ólafur sem er framkvæmdastjóri þessa staöar, rak Hótei Borgar- nes I tvö ár og var slðan forstööu- maöur Mötuneytis Reykjavlkur- borgar. Haukur er yfirmat- reiöslumaöur staöarins. Hann var áöur á Hótel Esju I 7 ár og hlaut nýlega silfurverölaun i keppni milli yfirmatreiöslu- manna á Noröuriöndum. Allur er staðurinn hinn þekki- legasti Ahersla hefur veriö lögö á aö skapa islenskt andrúmsloft. Um þann þátt málsins hefur Guö- mundur Kr. Guömundsson arki- tekt og Steinþór Sigurösson list- málari séö i sameiningu. Lýsing staöarins er t.a.m. afar fjöl- breytileg. Skiptist i 9 þætti. Þarna gefur aö lita eftirlikingu á Flatar- tungufjölunum sem veggskreyt- ingu. Einnig er islenska ullin notuö á sérkennilegan hátt sem skreyting, ofin og prjónuö sjöl strengd i tréramma viö útveggi, en sjón er sögu rikari. Eins og áöur er sagt er þetta fiskréttastaöur þar sem hægt veröur aö snæöa t.d. lax, rækjur, kaviar, skötusel, sild, humar og fleira góögæti úr hafinu. En fyirir þá sem ekki eru mikiö fyrir fisk- inn veröa ýmisr kjötréttir á boö- stólnum, en I minna mæli. Græn- metisneytendur geta gætt sér á réttum i Hliöarenda svo sem sojubaunabuffi og linsubauna- rétti. Hliöarendi veröur opinn kl. 11.30 til 23.00. I hádeginu veröur frjáls klæönaöur leyfilegur og veröi mjög stillt i hóf. A kvöldin er smyrtilegs klæönaöar krafist af gestum, önnur lýsing höfö og veröiö á sama hátt mun lægra en á sambærilegum veitingahúsum. Vinveitingar veröa á Hliðar- enda — aöeins eftir aö ganga frá formsatriðum f þvi sambandi, aö sögn eigenda. 80 manns geta setiö aö snæðingi f einu litiö dansgólf er þar inni og ætlunin er aö hafa ýmsar uppákomur svo sem is- lensk kvöld þjóölagasögn og fleira i þeim dúr. Fullt tillit hefur verið tekiö til fólks f hjólastólum viö hönnun staöarins. Stjórnarmenn Plasteinagrunar h.f. meö kassann góöa. Frá vinstri: Gunnar Þóröarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Hjörtur Eiriksson, stjórnarmaöur þess og Per Strömberg, forstjóri frá Nor- egi Hefja framleiðslu á fiskkössum í haust Fyrirtækiö Plasteinangrun h.f. sem aö mestum hluta er i eigu Kaupfélags Eyfiröinga og Sam- bandsins hefur nýveriö undirritaö samning viö norskt fyrirtæki um framleiösluréttindi & fiskkössum. Þetta norska fyrirtæki, Per.S. Strömberg A/S kvaö vera braut- ryðjandi I framleiöslu fiskkassa, enda hefur kassinn nýi, sem nú veröur framleiddur hér heima, þegar sannaö ágæti sitt aö þvi er segir I fréttatilkynningu frá Iönaöardeild Sambandsins. Kassarnir veröa framleiddir undir nafninu PERS og mun framleiðslan hefjast I haust. Skrifstofa Vigdísar á Akureyri Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur á Akureyri og nágrenni hafa opnaö skrifstofu aö Strandgötu 19. Simi þar er (96)25233. Skrifstofan veröur fyrst um sinn opin klukkan 1—10 siödegis. Valin hefur veriö tiu manna framkvæmdanefnd stuöningsmanna. Nefndina skipa: Kolbeinn Sigur- björnsson skrifstofustjóri, . Bjarney Bjarnadóttir hús- freyja, Sveinbjarnargeröi, Askell örn Kárason sálfræöingur, Sigriöur Stefánsdóttir kennari, Elin Antonsdóttir húsmóöir, Jóhann Sigurðsson verkstjóri, Hallgrimur Indriöason skógfræöingur, Bolli Gústafsson sóknar- prestur, Laufási, Leifur Guömundsson bóndi, Klauf og Erling Aöalsteinsson deildarstjóri. — Forstööu- maöur kosningaskrifstof- unnar er Haraldur M. Sigurösson kennari. Framboð Guðlaugs: Skrifstofa opnuð í Grindavík Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar I Grindavik hafa opnaö skrifstofu aö Vikurbraut 19. Forstööu- maöur skrifstofunnar er Jón Leósson. Simi á skrifstofunni er 92-8577. Opiö veröur virka daga frá kl. 17—19. Kosninganefnd Guölaugs I Grindavik skipa Jón Leós- son, Kjartan Kristófersson, Astbjörn Egilsson, Sigmar Sævaldsson, Bogi Hallgrims- Ison, Gunnlaugur ölafsson, Jón Guömundur Björnsson, ■ Eirikur Alexandersson, I Guömunda Jónsdóttir og I Birna ólafsdóttir. A kranesskrifstofa jyrir Albert Stuöningsmenn Alberts Guömundssonar á Akranesi hafa opnaö skrifstofu f Röst (félagsheimilinu) og veitir Guöjón Finnbogason skrif- stofunni forstööu, en hún veröur opin daglega frá kl. 17—19, fyrst um sinn, en þegar nær dregur kosningum veröur hún opin allan daginn, alla daga vikunnar. Simi skrifstofunnar er 1716. Hafnarfjörður: Fundur Péturs I siöustu viku hélt Pétur Thorsteinsson og stuönings- fólk hans almennan kynn- ingarfund 1 Bæjarbiói i Hafnarfiröi og sóttu hann 300 manns aö þvi er segir i fréttatilkynningu. Fundarstjóri var Stefán Jónsson fyrrv. forseti bæjar- stjórnar en ræöu fluttu auk Péturs og Oddnýjar konu hans þau Eirikur Pálsson forstjóri, Guörún Egilson blaöamaöur og sr. Siguröur H. Guömundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.