Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júnl 1980. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Pro Arte-hljómsveitin leikur, George Weldon stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata í G-dúr eftir Gio- vanni Battista Sammartini. Hljómsveit Tónlistarskól- ans I Orso leikur, Neville Jenkins stj. b. Orgelkonsert nr. 10 f d-moll eftir Georg Friedrich Handel. Simon Preston leikur meö hljóm- sveit Yehudis Menuhins. c. Sinfónfa nr. 104 f D-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja ffl- harmonfusveitin í Lundún- um leikur, Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þdttur f umsjá GuÖmundar Jónssonar pfanóleikara. 11.00 Méssa i Bústaöakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Guöný Margrét Magnús- dóttir. Kirkjukór Fella- og Hólasóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Spaugaö f Israel. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon í þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur. 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar viö Viöar Alfreösson horn- leikara, sem velur hljóm- plötur til flutnings. 15.15 F'ararheill. Þáttur um útivist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Meöal efnis: Sagt frá feröa- málaráöstefnu á Akureyri og talaö viö nokkra ráö- stefnugesti, svo og viötal viö Knút óskarsson viöskipta- fræöing um feröaþjónustu sem atvinnuveg. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaöamanna. Meöal efnis er söngkennsla og vfsnaspjall. 17.20 Lagiö mitt. Helgá Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur. — Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lfna.Gfsli Halldórs- son forseti lþróttasambands Islands svarar spurningum hlustenda um málefni íþróttahreyfingarinnar. Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson stjórna um- ræöum. 20.30 Létt tónlist frá Noregi. Sinfónfuhljómsveit norska útvarpsins leikur Oivind Bergh stj. 20.50 Frá hernámi Islands og styrjarldarárunum sföari. Haukur Isleifsson les frá- sögu sfna. 21.10 IIIjómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Tvö Ijóö eftir Danlel A. Daníelsson.Hjörtur Pálsson les. 21.50 Ljóösöngur: Edith Mat- his syngur lög eftir Mozart. Bernhard Klee leikur á píanó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (3). 23.00 Syrpa.Þáttur f helgarlok í samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson píanóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- geirsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. la ndsmálablaöa (útdr.) Dagskrd. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóítir helduráfram aölesa söguna um „Tuma og trítlana ósýnilegu” eftir Hilde Heis- inger f þýöingu Júnfusar Kristinssonar (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri kveöur hlustendur sem um- sjónarmaöur þáttarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. John de Lancie og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika „Blómaklukkuna”, tónverk fyrir óbó og hljómsveit eítir Jean Francaix, André Pre- vin stj. Cristina Ortiz, Jean Temperley, Madrigalakór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja ,,The Rio Grande” (Miklá), tónverk fyrir pfanó, mezzósópran, kór og hl jómsveit eftir Con- stant Lambert, André Pre- vin stj. Walter Klien leikur á píanó „Holbergssvltu” op. 40 eftir Edvard Grieg, Asta Thorstensen og Halldór Vil- helmsson syngja ,,tJr saungbók Garöars Hólms” eftir Gunnar Reyni Sveins- son, Guörún Kristinsdóttir leikur á pfanó, Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guö- mundsson og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika „Verses and Cadenzas”, trfó fyrir klarfnettu, fagott og píanó eftir John A. Speight. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassfsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón öskar les þýöingu sfna (24) .15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar.Suisse Romande hljómsveitin leik- ur ,,La Valse” eftir Maurice Ravel, Ernest Ansermet stj. Filharmonfusveitin í Vfn leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Sout- hall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hlööver Sigurösson fyrrum skólastjóri á Siglufiröi talar. 20.00 Viö — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lögunga fólksins.Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eítir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömu ndsdóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A ferö um Klna meö Karlakór Reykjavíkur. Hinrik Hinriksson flytur erindi, — fyrri hluta. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sf- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir helduráfram aölesa söguna um „Tuma og trftlana ósýnilegu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristinssonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö" Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sam- antektum Eggert Olafsson. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Enska kammersveitin leikur Sinfónfu I D-dúr eftir Michael Haydn, Charles Mackerras stj. / Vladimfr Ashkenazy, Daniel Baren- boim, Fou Ts’ong og Enska kammersveitin leika Konsert í F-dúr (K242) fyrir þrjú pfanó og hljómsveit eftir Mozart, Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón óskar lýkur lestri þýöingar sinnar (25). 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassísk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Birna Bragadóttir, Lilja Hjalta- dóttir og Lovísa Fjeldsted leika „IVP”, tónverk fyrir flautu, fiölu og selló eftir Karólfnu Eiríksdóttir / Strengjakvartett Kaup- mannahafnar leikur Kvartett eftir Þorkel Sigur- björnsson og Tvo þætti eftir Jón Þórarinsson / Alfred Brendel leikur „Mephisto- vals” nr. 1 eftir Franz Liszt / . Marilyn Horne syngur „Sjö spænska alþýöu- söngva” eftir Manuel de Falla, Martin Katz leikur meö á píanó. 17.20 Sagan „Brauö og hun- ang” eftir Ivan Southall 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Frá Mozarthátlöinni I Salzburg I janúar þ.á.: Tón- list eftir MozartFlytjendur: Agathe Kania, Lukas Hagen, Veronika Hagen, Kei Itoh, Kiyomi Toyota og Mozart-hljómsveitin I Salzburg. Stjórnandi: Jeanpierre Faber. a. Sinfónfa f G-dúr (K316). b. Píanókonsert f c-moll (K491). c. Arfa úr óperunni „La clemenza di Tito” (K621). d. Konsertsinfónfa f Es-dúr (K364). 21.20 A frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar viö hjónin f Hraungeröi f Flóa, Guö- mund Stefánsson og Guö- rúnu Jónsdóttur. 21.45 tJtvarpssagan: „Fugla- fit" eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A ferö um Klna meö Karlakór Reykjavíkur. “Hinrik Hinriksson flytur sföari hluta erindis síns. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónar- maöur Bjami Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Sjötti og síöasti þáttur. Keppt I orgel- leik. Sóknarnefndin er á höttunum eftir nýjum organista. Tvö koma helst til greina f starfiö, hlédræg- ur fiskimaöur og rfk bónda- dóttir. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.40 Félag „tilraunadýra”. Nálega 40 milljónir manna létu lífiö í heimsstyrjöldinni síöari, og geysimargir hlutu örkuml. Þessi heimilda- mynd greinirfrá samtökum breskra flugmanna, sem uröu aö gangast undir margar skuröaögeröir til aö öölast mannsmynd á nýjan leik, en glötuöu aldrei trúnni á lífiöog tilveruna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. þriöjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aldar. Winston Churchill — seinni hluti. Churchill sigraöi I heims- styrjöldinni, en beiö svo ósigur í þingkosningum aö stríöinu loknu. Hann reri þá aö því öllum árum aö styrkja tengsl Breta og Bandarfkjamanna og var- aöi mjög viö þeirri hættu, sem Vesturlöndum stafaöi af vígbúnaöi rfkja handan „járntjaldsins”, sem hann kallaöi svo. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Sýkn eöa sekur? (Kaz) Bandarískur sakamála- myndaflokkur f þrettán þáttum. Aöalhlutverk Ron Leibman og Patrick O’Neal. Fyrsti þáttur. Martin „Kaz” Kazinsky er ungur maöur, sem lauk lagaprófi I fangelsi. Þegar hann er frjáls maöur, sækir hann um starf á virtri lögmanna- stofu. Þýöandi Ellert Sigur- bjömsson. 22.00 Svona erum viö. Dag- skrá, sem Sjónvarpiö lét gera á barnaári, um ýmsa hópa bama meö sérþarfir. Umsjón Asta R. Jóhannes- dóttir. Aöur á dagskrá 30. október 1979. 22.55 Dagskrárlok. miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Brellan. Stutt mynd um lítinn dreng og hundinn hans. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 20.45 Nýjasta tækni og vlsindi Fiskleitartæki, blóörann sóknir, drekaflug o.fL.Um sjónarmaöur Siguröur H Richter. 21.15 Hausttlskan 1980. Ný fréttamynd um Parfsar tísku haustsins. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir Þulur Bima Hrólfsdóttir. 21.30 Milli vita. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar Losen ritstjóri deyr. Mose land, nýi ritstjórinn, vill auka útbreiöslu blaösins, og því gengur Karli Martin og Eyjólfi illa aö fá inni meö stjórnmálagreinar sfnar. Eyjólfur hefur áhyggjur af utvarp son listfræöingur. Herseta og andspyrna í Danmörku 1943-45. Bent Henius setti dagskrána saman úr sam- tfma hljóöritunum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir endar lestur sögunnar um „Tuma og trftlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger, þýdda af Júnfusi Kristins- syni (16). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóölegu orgelvikunni i Nurnberg I júnl I fyrra Grethe Krog leikur verk eftir Buxtehude og Bach, og Wolfgang Stockmeier leikur Sinfónfska fantasfu og fúgu op. 57 eftir Max Reger. 11.00 Morguntónleikar: Concertgebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam leiur þætti úr „Draumi á Jóns- messunótt”, tónlist eftir Felix Mendelssohn George Szell stj. / Fflharmonfusveit Lundúna leikur tvö sin- fónfsk ljóö, „Mazeppu” og „Hamlet”, eftir Franz Liszt, Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynnin gar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikaspypa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.ám. létt- klassfsk. 14.30 M iöde gissa gan : „Þagnasöfnun dr. Murkes” eftir Heinrich Böll. Franz Gíslason þýddi. Hugrún Gunnarsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Guömundur Jónsson leikur Píanósónötu nr. 2 eftir Hallgrfm Helgason / Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftirÞórarin Guömundsson, Ingunni Bjarnadóttur, Loft Guömundsson, Pál lsólfsson og Karl O. Tunólssson, Agnes Löve leiur á pfanó / Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Sellósónötu nr. 1 f d-moll eftir Gabriel Fauré. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Oddfrföur Steindórsdóttir, segir börn- unum frá 17. júnf. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal. Ingvar Jónasson og Janake Larson leika saman á vfólu og pfanó: a. „Cathexis” eftir Atla Heimi Sveinsson ( Þetta er tileinkaö Guörúnu og Gylfa Þ. Gfslasyni). Frumflutningur verksins. b. Svfta nr. 2 eftir Luis de Caix D’Hervelois. 20.00 Af ungu fólki. Rætt viö Soffíu Guömundsdótttur kennara viö Tónlistarskóla Akureyrar og Grétu Baldursdóttur burtfarar- pmísnemanda í fiöluleik, Gréta leikur einnig nokkur lög á fiölu, viö undirleik Sofffu á pfanó. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur, í umsjá Þorvarös Arnasonar og Astráös Haraldssonar. 21.05 Hætta skal á hárri lyst. Þáttur um megrun f umsjá Guörúnar Guölaugsdóttur. Rætt viö Þórhall Ólafsson lækni, Pálinu R. Kjartans- dóttur matráöskonu, dr. Laufeyju Steingrfmsdóttur o.fl. —Aöur ötv. 9. aprfl s.l. 21.30 Hörpuleikur: Ann Griff- iths leikur, Sónötu I Es-dúr op. 34 eftir Johann Ladis- laus Dussek. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.3 5 Umræöuþáttur. Stjórnandi: Stefán Jón Hafstein fréttamaöur. — Tónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödfs Noröfjörö les kafla úr óprentaöri sögu sinni „Stráknum meö pottlokiö”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Nýja fflharmonfusveitin f Lund- únum leikur „Introduttione teatrale” f D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Loca- telli, Raymond Leppard stj. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiölu- konsert nr. 24 I h-moll eftir Giovanni Battista Viotti, Charles Mackerras stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.25 Morguntónleikar - frh. György Sandor leikur Pfanólög eftir Sergej Proko- fjeff. Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Selló- sónötu f F-dúr op. 40 eftir Dmitri Sjóstakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan : „Þagnasöfnun dr. Murkes" eftir Heinrich Böll. Franz Gislason þýddi. Hugrún Gunnarsdóttir les seinni hluta sögunnar. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Hljómsveit Rfkisútvarpsins leikur visnalög eftir Sigfús Einarsson. Bohdan Wo- diczkostj. Heinz Holliger og Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Frankfurt leika Konzertstuck I f-moll fyrir óbó og hljómsveit op. 33 eftir Julius Rietz. Eliahu In- bal stj. Nýja filharmoníu- sveitin l Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 5 I B-dúr eftir Franz Schubert. Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur I útvarpssal: Svava Savoff frá Sviss leik- ur Píanósónötu í B-dúr op. posth. eftir Franz Schubert. 20.15 Leikrit: „Haust- mánaöarkvöld” eftir Frie- drich Durrenmatt. Þýö- andi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. AÖur útv. 1959. Persónur og leikendur: Rit- höfundurinn...Þorsteinn O. Stephensen, Gestur- inn...Indriöi Waage. Einka- ritarinn.,.Gisli Halldórsson. Gistihússtjórinn...Jón Aöils. 21.00 Listahátlö I Reykjavfk 1980: (Jtvarp frá Háskóla- bíói. Wolf Bierman frá Þýskalandi syngur eigin lög og Ijóö. Fyrri hluta efnis- skrár útvarpaö beint. 21.40 Sumarvaka. a. „Enginn skildi mig eins og þú". Annar hluti frásagnar Torfa Þorsteinssonar f Haga um móöur sfna, Ragnhildi Guö- mundsdóttur. Kristfn B. Tómasdóttir kennari les. b. Kvæöi og stökur eftir ólaf Jónsson frá Elliöaey. Arni Helgason sfmstjóri I Stykkishólmi les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Skip koma aldrei aftur”, smásaga eftir Jökul Jakobsson. Emil Guö- mundsson leikari les. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekning frá deginum aöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les smásöguna „Bernharö gamla frænda” eftir ólaf Jóhann Sigurösson. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”Einar Krisjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar veröur sagt frá Jóni Borgfiröingi og lesiö úr minningum dóttur hans, Guörúnar Borgfjörö. 11.00 Morguntónleikar Lazar Berman leikur Pfanosónötu nr. 18 í Es-dur op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven/Peter Schreier syngur „Dichterliebe” op. 48 eftir Robert Schumann. Norman Shetler leikur á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A. H. Ras- mussen GuÖmundur Jakobsson þýddi. Valg'erÖur Bára Guömundsdóttir byrjar lesturinn. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku- 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Hall- dór Vilhelmsson, Söng- sveitin Fílharmonía og Sin- fóníuhljómsveit Islands flytja „Greniskóg”, sinfón- ískan þátt fyrir baritónrödd, blandaöan kór og hljóm- sveit eftir Sigursvein D. Kristinsson: Marteinn H. Friöriksson stj. / Jacques Abram og hljómsveitn Ffl- harmonía leikur Pfanókon- sert nr. l f D-dúr op. 13 eftir Benjamin Britten: Herbert Menges stj. ^ 17.20 Litli barnatrminn Nanna I. Jónsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. M.a. veröur haldiö áfram aö lesa þjóösöguna „Sigríöi Eyja- fjallasól”. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Tl- kynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. Aöur útv. 8. þ.m. Viöar Alfreös- son hornleikari velur sér tónlist og kemur fram f viö- tali viö Sigmar B. Hauks- son. 21.15 Fararheill Þáttur um útivist og feröamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifs- dóttur, — áöur á dagskrá 8. þ.m. 22.00 Kórsöngur: Madrigala- kórinn I Klagenfurt syngur austurrisk þjóölög Söng- stjóri: Gunther Mitter- gradnegger. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvpldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson Sig- uröur Eyþórsson les (4). 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöúrfregnir). 11.20 Barnatlmi SigrfÖur Ey- þórsdóttir stjórnar. 12.00 Dagskráin, Tónleikar Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur fregnir. Tilkynningar. Tón leikar 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson Guöjón Friörfks- son, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum úr fyrir börn á öllum aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrítnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon 16.40 Síödegistónleikar Ffl- harmonfusveitin í Vln leikur forleik aö „Leöurblökunni”, óprettu eftir Johann Strauss, Willi Boskovsky stj./ Pilar Lorengar syngur aríur úr óperum og óperettum/Covent Garden- hljómsveitin leikur ballett- músfk úr óperunni „Faust” eftir Charles Gounod, Alex- ander Gibson stj./Fíl- harmonfusveitin f lsrael leikur polka og fúríant úr óperunni „Seldu brúöinni” eftir Bedrich Smetana, Ist- van Kertesz stj. 17.40 Endurtekiö efni: Borgarbörn veröa bændur Valgeröur Jónsdóttir ræöir viö húsráöendur á Bakka I Kaldrananeshreppi. (Aöur útv. 4.þ.m.) 18.10 Söngvar I léttumdúr.Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson íslenskaöi. Gfsli Rúnar Jónsson leikari les (28). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlööuball Jónatan G aröarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum Siguröur Einarsson sér um þáttinn 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson Siguröur Eyþórsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp vexti nasismans og borgarastyrjöldinni á Spáni og deilir hart á norsk stjórn- völd fyrir aö styöja spænska fasista meö aögeröarleysi sínu. Þýöandi Jón Gunnars- son. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur I þessum þætti er söngvarinn Kenny Rogers. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Forsetaembættiö. Tveir lögvfsindamenn, Gunnar G. Sdiram prófessor og Þór Vilhjálmsson hæstaréttar- dómari, ræöa og fræöa um embætti þjóöhöföingja Is- lands. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 21.40 Staögengillinn s/h (Captive HeartLBresk bíó- mynd frá árinu 1946. Aöal- hlutverk Michael Redgrave, Jack Wamer og Basil Rad- ford. Myndin er um her- menn, sem uröu innlyksa eftir hina misheppnuöu inn- rás I Frakkland áriÖ 1940 og höfnuöu f fangabúöum ÞjóÖ- verja. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 23.20 Dagskrárlok. Asgeröur Atladóttir og Jó- hann Thoroddsen. 21.25 Sitt af hverju tagi, (Life Goes to the Movies). Sjón- varpsmynd um Hollywood og kvikmyndaiönaöinn árin 1936-1972. M.a. er brugöiö upp atriöum úr kvikmynd- um, sem geröar voru á þessum árum, og þar má sjá mikinn fjölda vinsælla leikara. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veÖur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelly. Breskur gaman- myndaflokkur I sjö þáttum. Annar þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Gegnum gras, yfir sand. Hugleiöing um draum og veruleika, kvikmynduö af Þorsteini Olfari Björns- syni áriö 1977. Leikendur sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kjartan Orn Sigur- björnsson, prestur I Vest- mannaeyjum, flytur hug- vekjuna. 18.10 Einu sinni var drengur sem hét Wolfgang. Norsk mynd um bernsku Mozarts. Fyrri hluti. Meöal annars eru leikin lög, sem Mozart samdi á unga aldri, og brúöuleikhús flytur útdrátt úr óperu. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.35 Froskur, slöngur og skjaldbökur. Fræöslumynd um dýr, sem kjósa helst aö lifa á myrkum stööum og rökum. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 1 dagsins önn.Fjallaö er um vorsmölun og ullarþvott í Islenskum sveitum. 20.45 Hekla 1970. Heimilda- mynd um gosiöí Skjólkvíum 1970 og eldvirkni á Islandi. Myndina geröu Jón Her- mannsson og Þrándur Thor- oddsen, en Guömundur Sig- valdason samdi texta og er hann einnig þulur. 21.15 Héöan til eillföar. Þriöji og si'Qasti hluti. Efni annars hluta: Holmes höfuösmaöur beitir Prewitt stööugt höröu I von um aö hann taki til viö hnefaleikana aö nýju, en allt kemur fyrir ekki. Karen Holmes og Warden liöþjálfi eiga marga leynifundi, og hann er afbrýöisamur vegna fyrri ástarævintýra hennar. Prewitt og Maggio, vinur hans, eru settir I fang- elsi, og þar er Maggio mis- þyrmt. Hann hefur fengiö sig fullsaddan af hernum og hyggur á flótta. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.