Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. júní 1980, ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Svavar Gestsson: Við erum ekki í vamarstöðu Nefnd skipuð til að móta heildarstefnu í heilbrigðismálum Þessa dagana fer Svavar Gestsson heilbrigöisráöherra milli sjúkrahúsa og heilbrigöis- stofnana til aö ræöa viö starfs- fólk, heyra hljóöiö I heiibrigöis- stéttunum, skiptast á skoöunum og kynna væntanlegar aögeröir stjórnvalda f heilbrigöismálum. 1 gær skoöaöi Svavar og starfs- menn heilbrigöisráöuneytisins Borgarspitalann og siöan var haldinn fundur meö starfsfólki 1 kaffistofu spitalans. í upphafi fundar flutti Svavar stutt ávarp og sagöi aö umræöa um heilbrigöismál væri holl og nauösynleg á tlmum minnkandi hagvaxtar, þegar ýmsir hópar kreföust niöurskuröar á félags- legri þjónustu og skattalækkana. „Oti i heimi er viöa veriö aö skera niöur, en hér hjá okkur eru ýmis áform á döfinni. Viö erum ekki i varnarstööu og þeir sem vinna aö heilbrigöismálum þurfa aö snúa bökum saman og vekja skarpari athygli á þörfum bættrar heil- brigöisþjónustu.” Svavar minnti á aö undanfarin 30 ár hefur framlag til heil- brigöismála vaxiö úr 7,5 mil- jöröum i 60 miljaröa og þeim sem hefur fjölgaö úr 2025 ársmönnum 1963 i 6540 1977. Af þessu má sjá hversu gifurlegur vöxtur hefur átt sér staö innan heilbrigöis- kerfisins á undanförnum ára- tugum. Svavar sagöi aö nú væri mjög brýnt aö móta heildarstefnu og i þeim tilgangi hefur nýlega veriö skipuö 10 manna nefnd sem á aö vinna aö skipulagi heilbrigöis- mála til næstu aldamóta. Nefndin á aö vinna aö undirbúningi 100 manna heilbrigöisþings i haust þar sem fulltrúar allra hópa sem vinna aö þeim málum munu skiptast á skoöunum. Þá á nefndin aö gera áætlun um heil- brigöisstofnanir, skipulag heilsu- gæslu og fyrirkomulag og flokkun s júkrahúsa. Svavar sagöi aö mikilvægt væri aö skapa samstööu um mótun stefnu og rööun verkefna. Menn yröu aö gera sér grein fyrir þvi aö meö þvi aö velja eitt verkefni væri ööru slegiö á frest um leiö. En meö auknum umræöum væri hægt aö koma i veg fyrir úlfúö og óánægju. Svavar sagöi þaö sina skoöun aö málefni aldraöra ættu aö vera forgangsverkefni, félags- leg þjónusta og heimahjúkrun aldraöra væri mál sem þyrftu úr- bóta viö sem fyrst. Nokkrar umræöur uröu á fund- inum og var Svavar einkum inntur eftir skipan 10 manna nefndarinnar og hvernig yröi valiö á þingiö. Kom sú skoöun fram aö ekki væri gætt jafnvægis milli hinna ymsu hópa viö skipun nefnda og stjórna. Þá var einnig spurt um B-álmu Borgarspitalans og þjónustu viö sjúklinga sem út- skrifast af spitölum og þurfa á aö- stoö aö halda. Svavar upplýsti aö á næstu dögum yröi boöin út bygging sundlaugarinnar viö Grensás- deildina og á f járlögum þessa árs eru 300 milj. sem veita á til B - álmunnar. Þá er veriö aö undir- búa frumvarp um félagslega þjónustu viö aldraöa og einnig er i athugun endurskoöun á félags- málalöggjöfinni. A morgun heldur Svavar yfir- reiöinni áfram og heimsækir Kleppsspitalann og Landakot. — ká Átt þú í vandræðum? Námsmenn í Kaupmannahöfn starfrækja ráðgjafarþjónustu í sumar A hverju vori streymir ungt fólk til útlanda i at- vinnu- og ævintýraleit. Ekki höfum við hand- bærar neinar tölur um fjölda þeirra, en vist er um það að gestanauð er mikil hjá íslendingum sem búsettir eru erlend- is og það er margt sem vita þarf og gera þarf áður en hægt er að taka lifinu með ró og njóta sólar og sumars. Mörgum hefur oröiö hált á svellum stórborganna, runniö út af mjóa veginum út á þann breiöa, margir láta traöka á rétti sinum af þvi aö þeir vita ekki bet- ur og margir lenda i vandræöum vegna málleysis. Kaupmannahöfn hefur löngum haft mikiö aödráttarafl, enda eru íslendingar velþekktirog vinsælir sem vinnuafl. Nú i ár ætla náms- menn I Kaupmannahöfn aö reynast löndum sinum hjálplegir og bjóöa þeim aöstoö og þjónustu ef vandræöi veröa á vegi. Hægt er að lita viö I húsi Jóns Sig- urössonar viö östervoldgade 12 d miövikudögum og laugardögum klí 5-7, og þar munu ráöagóöir og margreyndirnámsmenn taka I hönd þeirra sem viö þurfa og leiöa þá aftur inn á þröngu beinu brautina. Þeir munu gefa ráö um nauösynlegar skráningar, skatta- mál, húsnæöismál svo og önnur vandamál andleg sem veraldleg. Þaö hefur löngum veriö rætt um nauösyn slikrar þjónustu i Höfn en aldrei veriö gert. Nú ætlar námsmannafélagiö aö láta á reyna hvort raunveruleg þörf er á (ráögjafarþjónustu og ef svo reynist mun þvi máli veröa fylgt eftir og leitaö aöstoöar til aö fjár- magna starfiö. Ef þú lendir I vandræöum þar ytra eöa veist af einhverjum ráövilltum þá er bara aö Bta viö I Jónshúsi. — ká 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Pét- urs J. Thorsteinssonar í Reykjavik er á Vesturgötu 17. Símar: 28170 — 28518 Utankjörstaöaskrifstofa: símar 28171 og 29873. Stuðningsfólk, látiðvita um þá sem verða að heim- an á kjördag. Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. Æskulýðsbúðir í Þýska alþýðulýðveldinu Eins og undanfarin sumur bjóðum við i ár unglingum á aldrinum 12—14 ára til dval- ar i æskulýðsbúðum i DDR. Dvalartimi er 8. júli—1. ágúst 1980. Svalarstaður Bad Saarow. Þátttakendur greiða ferðakostnað en dvalarkostnaður er ókeypis. Islenskur fararstjóri. Börn félagsmanna ganga fyrir. Upplýsingar gefur Monika Ágústson, simi 74652. Félagið Ísland-DDR Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuði 1980 Mánudagur 2. júni R-34501 til R-35000 Þriöjudagur 3. júni R-35001 til R-35500 Miövikudagur 4.júni R-35501 til R-36000 Fimmtudagur 5. júni R-36001 til R-36500 Föstudagur 6. júni R-36501 til R-37000 Mánudagur 9. júni R-37001 til R-37500 Þriöjudagur 10. júni R-37501 til R-38000 Miövikudagur 11. júni R-38001 tii R-38500 Fimmtudagur 12. júni R-38501 tii R-39000 Föstudagur 13. júni R-39001 til R-39500 Mánudagur 16. júni R-39501 til R-40000 Miövikudagur 18. júni R-40001 til R-40500 Fimmtudagur 19. júni R-40501 til R-41000 Föstudagur 20. júni R-41001 til R-41500 Mánudagur 23. júni R-41501 til R-42000 Þriöjudagur 24. júni R-42001 til R-42500 Miövikudagur 25. júni R-42501 til R-43000 Fimmtudagur 26. júni R-43001 til R-43500 Föstudagur 27. júni R-43501 til R-44000 Mánudagur 30.júni R-44001 til R-44500 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sinar til Bifreiöaeftirlits rlkisins, Blldshöföa 8 og veröur skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. FORSETAKJÖR 1980 SKRIFSTOFA Vigdisar Finnbogadóttur er að Laugavegi 17, 2. hæð. Opið kl. 10-21 alla daga. Simar 26114 og 26590. Þursarnir og Els Comediants: Æf a sam- dagskrá A laugardag veröur á vegum Listahátiöar haldinn dansleikur I Laugardalshöllinni. Nú eru Els Comediants og Þursarnir aö æfa sameiginlegt „program” fyrir dansleikinn og veröur fróölegt aö sjá hvernig þaö tekst til. Dansleikurinn mun standa fram til kl. 3 um nóttina. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gildi öskuskirteini. Sýoa ber skilrlki fyrir þvi aö bifreiöa- skattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé I gildi. Athygli skal vakin á þvi aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir I leigu- bifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á aug- lýstum tima veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavlk 2. júni 1980. Sigurjón Sigurðsson. — GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.