Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 14
'14 SÍÐA — þJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júní 1980. ÍiÞJÖÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlagarnir laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviöið: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Mi&asala 13.15—20. Slmi 1-1200 Sími 22140 Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg mynd me& hinum ó v iö ja f n a nle ga MARTY FELDMAN.Í þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöilegi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýndkl. 5og9 LAUGARÁÍ Charlie á fullu (hiilie ...The Aíoonbeam Rider Ný brá&skemmtileg og spenn- andibandarísk mynd um ofur- huga í leit aö frægö, frama og peningum. Nær hann settu marki meö allskonar klækjum og brellibrög&um. Aöalhlutverk: David Carradine og Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Steve Carver. Sýnd kl. 5,7 og 9. Dracula Ný bandarlsk úrvaismynd um Dracula greifa og ævintýri hans. I gegnum tlöina hefur Dracula fyllt hug karlmanna hræöslu en hug kvenna girnd. Aöalhlutverk: Frank Langella og sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham. (Saturday night fever) Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Films and Filming Afar skemmtileg og vel leikin ný, amerlsk úrvalskvikmynd I litum. Leikstjóri Donald Wrye. Aöal- hlutverk: Bobby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Sýnd kl. 7 og 9. Allra sföasta sinn. Taxi Driver Heimsfræg verölauna- kvikmynd. AÖalhlutverk. Robert De Niro, Jodie Foster. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum. Slmi 11384 Hörkutólin (Boulevard Nights) Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarísk saka- málamynd I litum. Aöalhlut- verk: Richard Yniguez, Marta Dubois. tsl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. VAR PATTON MYRTUR? Hörkuspennandi, ný, bandarlsk kvikmvnd. SOFIA LOREN, JOHN CASS- AVETES, GEORGE KENN- EDY og MAX von SYDOW. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sfml 31182 öllum brögðum beitt oivid merrick QÉ .mcunimaiK- ~HURT HAII REVN0LD8 KRI8T0FTBRI0R JIU CLAVBURCH 'lltfZTOOGfr R0BERTPREST0N (Semi-tough) Leikstjóri: David Richie Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson, Jill Clay- burgh Sýnd kl. 5,7.15, og 9.20. Slmi 11544 Kona á lausu YY 19 OOO — salury^— Papillon Hin vlöfræga stórmynd I litum og Panvision, eftir samnefndri metsölubók. Steve Mc. Queen — Dustin Hoffman Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3, 6 og 9 - salur Gervibærinn Spennandi og sérstæö Panavision litmynd, meö JACK PALANCE — KEIR DULLEA. lslenskur texti. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05. Bönnuö innan 14 ára. -salur Ef ég væri ríkur Bráöskemmtileg gaman- mynd, full af slagsmálum og gríni, í Panavision og litum. lslenskur texti. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 9,10, 11.10 Kvikmyndafélagiö 7.10. - salur i Fórnin Dulmögnuö og spennandi lit- mynd meö RICHARD WIDMARKOG CHRISTOPHER LEE. lslenskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15. Bönnuö innan 16 ára. n i"i ■=iiii E 1 EJ I 1 I SsS SLÓÐ DREKANS óhemju spennandi og eldfjör- ug ný ,,Karate”-mynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri og var þetta eina myndin sem hann leikstýröi. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAO og CHUCK NORRIS, margfaldur heimsmeistari í Karate. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ■BORGAR^ KjíOíO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (útvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) Gengið Ný þrumuspennandi amerlsk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og verbur fyrir barbinu á óaldaflokk (genginu), er vebur uppi meb offorsi og yfirgangí. Leikarar: Jan Michael Vin- cent, Theresa Saldana, Art Carney. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Stórvei leikin ný bandarísk kvikmynd, sem hlotib hefur mikib lof gagnrýnenda og verib synd vib mjög góða ab- sókn. Leikstjóri : PAUL MAZURSKY. Abalhlutverk: JILL CLAY- BURGH og ALAN BATES. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. apótek félagslíf Næturvarsla I lyfjabúöum vik- una 6. júnl — 12. júni er f Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Kvöldvarslan er i Vesturbæjarapóteki. Uppiýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnár I sima 1 88 88. Kópavogsapótck er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — .13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 1100 Seltj.nes — simi 1 11 00 tr ' *■' slmi 5 11 00 Aöalfundur Leikfélags Kópavogs yeröur haldinn i Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 7. júni d. 14. Frá AURORO Aöalfundur I félagi esper- antista ver&ur haldinn föstu- daginn 6. júnl kl. 20.30 aö Skólavöröustlg 21. UTlVISTARFERÐIh Hekluferö Útivistar veröur farin um næstu helgi. Lagt veröur af staö á föstudags- kvöldiö 6. júní kl. 20.00 frá BSÍ aö vestanveröu. Komiö I bæinn á sunnudags- kvöldi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. — Nánari upplýsingar á skrif- stofu útivistar Lækjargötu 6, slmi 14606. Hafnarfj. Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik— slmi 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 51166 Garöabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi- KOpavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 —'17.00 og aöfa dag5 feftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 3’ (Flókadeild) flutti I nýtt hUs- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvemoer la/y. Siarisem. deildarinnar ver&ur óbreytt. OpiÖ á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavar&sstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja þjónustu I sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er l Heilsu verndarstööinni alla laugar daga og sunnudaga frá kl , 17.00 — 18.00, sími '/ 24 14. __SlMAR 1U98 DG 19533. Helgarferö i Þórsmörk. Brottför kl. 20 föstud. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Feröafélag íslands. öldugötu 3 Sumarleyfisferöir I júnl: 1. Sögustaöir I Húnaþingi: 14- 17 júni (4 dagar). Ekiö um Húnaþing og ýmsir sögustaöir heimsóttir, m.a. I Vatnsdal Mi&firöi og viöar. Gist i húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson 2. Skagafjöröur — Drangey — Málmey: 26.-29. júni —4 dagar). A fyrsta degi er ekiö til Hofsóss. Næstu tveimur dögum veröur variö til skoðunarferöa um héraöiö og siglingar til Dran- eyjar og Málmeyjar, ef veður leyfir. — Gist i Húsi. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. 3. Þingvellir — Hlööuvellir Geysir: 26.-29. júni (4 dagar). Ekiö til Þingvalla. Gengiö þaöan meö allan útbúnaö tii Hlööuvalla og síöan aö Geysi i Haukadal. Gist i tjöldum/hús- um. — Feröafélag Isiands. öldugötu 3, Reykjavík söfn ferdir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavi'k Kl.8.30 Kl. 10.00 “JJ-30 -13.00 — 1430 —16.00 — 17.30 —19.00 2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Sföustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júlf tll 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sfmi 2275 ókritstofan Akranesi.slmi 1095 Afgreiösla Rvk., símar 16420 og 16050. Ásgrimssafn, Bergstaöa - stræti 74. Sumarsýning opin alla daga, nema laugardaga, kl. 13.30—16. — Aögangur ókeyp- is. Árbæjarsafn er opiö frá 13.30—18 alla daga nema mánudaga. — Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar, er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. spil dagsins 1 siöasta þætti sáum viö þetta spil: D104 98765 D9532 AK AG7 K A3 K10865 PortUgalinn i Vestur var sagnhafi I4hjörtum,og vörnin tók 3 fyrstu slagina á spaöa og stunguna. Siöan spilaöi Suöur laufasjö. Hvernig vinnum viö spiliö? PortUgalinn tók á laufakóng, ás og kóng i hjarta og spilaöi slöan lágu laufi aö ás, en Þor- geir Sigurösson þakkaöi fyrir sig og trompaöi. Einn niöur. Hendur N/S voru: AK3 10 D92 DG942 G2 G976 G106543 7 Hinum megin spilaöi Asmundur Páisson 4 spaöa, sem hann vann auöveidlega. Vinningsleiöin 14 hjörtum er hins vegar aö taka laufaás, spila hjartaás og kóng, siöan tigulkóng og yfirtaka meö ás, taka hjartaö og inn á laufa- kóng og frispaöinn stendur. 5 á hjarta, tveir á lauf og spaöa og einn á tigul. Þaö er vist kappnóg i 10 slagi. Leikinn unnu Islendingar 144-46 eöa 20 gegn 4-2. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Já en mamma hann er að safna tryggum stuðningsmönnum úiYarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödls Noröfjörö heldur áfram aö lesa sögu sina „Strákinn meö pottlokiö” (2). 9.20 Leikfimi, 9.30 Til- kynningar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 ícg man þaö enn”Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. Aðalefni: „Staldrað við I Edinborg”, brot úr ferða- minningum önnu Jóns- dóttur frá Moldnúpi. 11.00 Morguntónleikar Blásarasveit Lundúna leikur Serenööu I c-moll (K388) eftir Mezart: Jack Brymer stj./Emil Gilels og hljómsveitin Filharmonía leika Pianókonsert nr. 4 i G-dúr eftir Beethovep: Leo- pold Ludwig stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: ..Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo LeviJón Óskar les þýöingu slna (23). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 16.20 Síðdegistónleikar Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika Trió fyrir óbó, klarlnettu og horn eftir Jón Nordal/Hermann Prey syngur Ballööur eftir Carl Loewe/Ronald Turini og Orford-strengjakvartettinn leika Pianókvintett I Es-dúr op. 44 eftir Robert Schu- mann. 17.20 Litli barnatiminnNanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatima á Akur- eyri. Hún segir frá þvi helzta, sem þar er hægt aö gera, fer meö barnaljóð eftir Kristján frá Djúpalæk og les fyrsta hluta þjóösög- unnar um Sigrlöi Eyja- íjaröarsól. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 „(Jlfatónar” Njöröur P. Njarövik kynnir írsku þjóö- lagasöngvarana ,,The Wolf Tones”, sem koma fram á listahátiö I Reykjavik. 20.45 Fórnarlömb frægöar- innar Popptónlistarmenn. sem dóu ungir af eiturlyfja- notkun, Jimi Hendrix, Janis Joplin og Brian Jones. Um- sjón: Arni Blandon. Lesari meö honum: Guöbjörg Þórisdóttir — A&ur útv. 4. f.m. 21.30 Aöhætta aö vera matar- gat Þáttur um megrunar- klúbbinn Linuna. Ingvi Hrafn Jónsson talar viö Helgu Jónsdóttur stofnanda Linunnar og klúbbfélaga, sem hafa lagt af frá tveimur upp i 58 kflógrömm — AÖur útv. 23. april I vor. 22.00 Píanóleikur Jan Henrik Kayser leikur planólög eftir Halfdan Kjerulf. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson Sig- uröur Eyþórsson byrjar iesturinn. 23.00 Djassþátturl umsjá Jón Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tlminn og vatniö. Mynd- skreytt ljóö eftir Stein Sein- arr. Baldvin Halldórsson leikari les. Ljósmyndir Páll Stefdnsson. Tónlist eftír Ey- þór Þorldksson, sem flytur ásamt Gunnari Gunnars- syni. Stjdrn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 óþrjótandi eldsneytl. (Forever Fuel) OlíuforÖi jar&arinnar gengur óöum til þurröar, og senn veröur þörf á nýju eldsneyti fyrir bifreiöar, fiugvélar og önn- ur farartæki. Vísindamenn hafa gert ýtarlegar rann- sóknir á vetni til slfkra nota, og ýmislegt bendir til aö þaö sé framtíöarlausnin. Þýö- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Dauöi prinsessu. (Death of a Princess) Sumariö 1977 var prinsessa tekin af lífi í höfuöborg Saudi-Arabfu á- samt elskhuga sfnum. Breskur fréttamaöur tekur aö sér aö grafast fyrir um fortíö prinsessunnar og aö- draganda hörmulegra endaloka hennar. Þýöandi óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. geilgÍð 5. júnl 1980 Kaup 1 Bandarikjadollar........................ 455.00 1 Sterlingspund ........................ 1059.10 l'Kanadadollar.......................... 393.30 100 Danskar krónur ...................... 8232.70 100 Norskar krónur ...................... 9330.45 100 Sænskar krónur ..................... 10882.60 100 Finnsk mörk ........................ 12438.50 100 Franskir frankar.................... 11007.60 100 Bclg. frankar........................ 1601.00 100 Svissn. frankar..................... 27626.00 100 Gyllini ............................ 23322.60 lOOV.-þýsk mörk ....................... 25637.40 >00 Llrur.............................. 54 56 100 Austurr. Sch......................... 3596.85 100 Escudos............................ 929 00 100 Pesetar ........................... 652.05 100 Yen................................... 206.23 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 598^47 Salá 456.10 1061.70 394.30 8252.60 9353.05 10908.90 12468.60 11034.20 1604.90 27692.80 23378.90 25699.40 54.69 3605.55 931.30 653.65 206.73 599.92

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.